Þjóðviljinn - 27.10.1955, Side 8
S/ — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27. október 1955
WÓDLEIKHÚSID
| Gtóði dátinn Svæk
sýuing í kvöld kl. 20.00
1 Næsta sýning sunmidag'
kJ. 20.00
ER Á MEÐAN ER
| sýning laugardag kl. 20.00
Aögöngumiðasalan opin frá
: kl. 13.15—20.00. Tekið á móii i
pöntunum. Sími: 82345. tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
i Hýningardag, annars selaai
öðrum.
H Sími 1544
jBrátt skín sólin aftur
| „Wait till the Sun Shines
Nellie")
iNý amerisk litmynd. Aðal-
i hlutveric: David Wayne, Jean
,i Peters.
Sýnd kl. 9.
'ii
Draugahöllin
Hin afar spennandi og ham-
rama draugamynd, með: Bob
ílope og Paulettc Goddard.
i Bönnuð fyrir börn yngri en
;/2:ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1475
S Læknastúdentar
Knsk gamanmynd í litum frá
J. Aríhur Rank, gerð eftir
hiftni fraegu metsöluskáldsögu
Richards Gordons. Myndin
varð vinsælust allra kvik-
mynda, sem sýndar voru í
Bretlandi á árinu 1954.
Aðalhlutverkin eru bráð-
skemmtilega íeikin af:
IDirk Bogarde
Muriel Pavlow
Kenneth More
Donald Sinden
Kay Kendall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
Trípólíbíó
fiimi 11 ff<
Eiginkona eina nótt
(Wife for a Night)
Bráðskemmtileg og framúr-
karandi vel leikin, ný, ítölsk
igamanmynd.
Aðalhlutverk:
' Gino Cervi, er lék kommún-
j|: stann í „DON CAMILLO/
Gina Lollobrigida, sem talin
í-r fegursta leikkona, sem nú
er uppi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Laagaveg 80 — Síml 82209
f’jölbreytt úrval af
•teinhringum ^
i— Póstaendum —
Sími 9184
Eintóm lýgi
(Beat the Devil)
Bráðskemmtileg gamanmynd
eftir metsölubók James Hele-
vicks, gerð af snillingnum
John Huston
Aðalhlutverk:
Gina Lollobrigida
(stúlkan með fallegasta
barm veraldar)
Ilumphrey .Bogart,
(sem hlaut verðlaun í
myndinni Afríkudrottn-
ingin)
Jenefer Jones,
(sem hlaut verðlaun fyrir
leik sinn í myndinni Óður
Bernadettu)
Myndin hefur ekki verið sýnd
hér á landi áður.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1384
Næturakstur til
Frankfurt
(Nachts auf den Strassen)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin, ný, þýzk
.kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Hans Albers,
HUdegard Knef,
Marius Göring.
Sýnd kl. 5 og 9.
Söngskemmtun kl. 7.
Sírni 81936
Flughetjan
(Mission Over Korea)
Áhrifamikil ný amerísk
mynd úr Kóreustríðinu, sem
lýsir starii flugmanna, erf-
iðleikum þeirra, ást og hatri.
Ásamt stórkostlegum loft-
árásum.
John Derek,
John ilodiak,
Bönriuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Hafnarhíó
Sirnl 6444
Prinsinn af Bagdad
(The Veils of Bagdad)
Afar viðburöarík og spenh-
ar.di ný amerísk ævintýra-
mynd í litum.
Victor Mature
Mari Bíancliard
Virginia Field
Bönnuð börnum innan 12 áxú.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
riiml 4241*
Með söng í hjarta
(„Wíth a Song in my Heart“)
Hin unaðslega músikmynd um
ævi söngkonunnar Jane Fro-
man, sem leikin er af Susan
Hayivard.
Sýnd eftir ósk margra í kvöld
kl. 7 og 9.
Frumsýning:
Kjarnorka og
kvenhylli
Gamanleikur í 3 þáttum eftir
Agnar Þórðarson
Leikstjóri:
Gunnar R. Hansen
í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag
eftir kl. 13.
Sími 3191
Sími 6485
Glugginn á
bakhliðinni.
(Rear window)
Afarspennandi ný amerísk
verðlaunamynd í litum.
Leikstjóri:
Alfred Hitchcock’s '
Aðalhlutverk:
James Stewart
Grace Kelly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum
Næst síðasta sinn.
6809
Öll rafverk Vigfús Einarsson
Ragnar ölafsson
bæstaréttariögmaður og lBg-
glltur endurskoðandl. Lög-
fræðlst ðrf, endurskoðun og
fastelgnasala, Vonarstræti 12,
aími 5999 og 80065.
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Lj ósmyndas tof a
Laugavegi 12
Pantié myndatöko tímanlega
Sími 1980.
Barnadýnur
fást á Baldursgötu 38.
Síml 2292
Kaupum
brelnar prjónatuskur og alít
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum Baldursgötu 39.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstig 30 - Sími 6484
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufásveg 19 — Síml 2656
Heimasími 82035
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Kauþ - Saiu
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Leikf lokkurinn í
■
■
j Austurbæ jarbíói:
Ástir
■
og árekstrar
: Leikrit eftir Kenneth Horne.
|
■ Þýðandi: Sverrir Thoroddsen.
j Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
■
; Frunisýning laugardaginn 29.
j okt. kl. 9.
■
■
5 Aðgöngumiðasala frá kl. 2
; dag. — Sími 1384.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
Röðulsbar
Mál og menning
Framhald af 1. síðu.
■Éi
kaflar þessir um margar list-
greinir svo og menningarsögu-
legt efni. Eru þrettir þessir
skemmtilega skrifaðir. Er mik-
ill fengur að bók þessari, þar
sem lítt eða ekki hefur verið
! slcrifað um íslenzka list á mið-
öldum.
Nýjar menntabrautir
Svo nefnist ein bókin og er
eftir dr. Matthías Jónasson,
Fjallar þessi bók hans um
margháttuð vandamál uppeldis-
málanna. 1 bókinni gerir hann
hvorttveggja að gagnrýna
margt í skólamálum okkar og
benda á nýjar leiðir. Bók dr.
Matthíasar er sannarlega tíma-
bær um vandamál er miklu
varðar.
Nýr skáldsagnahöfundur
Nýr skáldsagnahöfunduT
kemur þama fram á sjónar-
sviðið: Hannes Sigfússon. Heit-
ir skáldsaga hans Strandið og
fjallar um þann atburð er ol-
íuskipið Atlantis strandaði.
Hannes var þá einmitt vita-
vörður á Reykjanesi. Þeir sem
lesið hafa handritið segja að
þetta sé óvenjulega góð saga
sem fyrsta bók höfundar. Áð-
ur hefur Hannes sent frá sér
ljóðabók, en þetta er fyrsta
skáldsaga hans.
Hinn fordæmdi
Strandið er ekkl eina inn-
lenda skáldverkið í bókaflokk-
inum, Hinn foroæmdi er skáld-
saga eftir Kristján Bender, en
hann hefur áður sent frá sér
tvö smásagnasöfn. Hinn for-
dæmdi er um biblíuefni, gerist,
5 dögum fyrir krossfestinguna.
Á hnotskógi
Helgi Hálfdánarson hefur
haldið áfram Ijóðaþýðingum
sínum. Frá hans hendi kemur
bókin A hnotskógi, nýjar Ijóða-
þýðingar. Er mönnum bent á
Framhald af 12. síðu. að fyrri ijóðaþýðingar hans
heilsugæzludeildinni. í fjögur^ seldust upp á skömmum tíma,
ár hafa fleiri og færri lömuð 0g er því líklegt að svo fari
börn (og fullorðnir reyndar^ miklu fremur um þessa. 1
líka) sótt nudd og æfingar þessari bók eru ljóð eftir mörg
þangað, fengið þar heit böð, Evrópuskáld 20. aldarinnar og
Fædí
FAST F/EÐi, lausar mál-
tíðir, tökum ennfremur stærri
og smærri . veizlur . og aðra
mannfagnaði. Höfum funda-.
herbergi. Uppl. í síma 8224Ö
kl. 2—6. Veitíngasalan- h.f.,
Aðalstræti 12.
> Gtvarpsvirkinn '■
Hverfisgötu 50, sími 82874
FUó* afgrelftsla.
Bamarúm
Kúsgagnabáðin h.í.,
Þórsgötu 1
FélaffsUf
Valur — Víkingur
Félögin . hafa kvikmyndasýn-
ingu í félagsheimili Vá)s ' að
Hliðarenda í kvöld kþ 8,30.
Stjórairnar.
iheimilið
fjölmörg eftir japönsk og kín-
versk skáld.
rafmagnsaðgerðir o. s. frv.
Einkum nutu mörg hörn um-
önnunar árið 1953, eða að^
jafnaði 10-30 á dag. Á þessu Saga af sönnum mauni
ári hafa um 10 börn komið að Ein þýdd skáldsaga er I
staðaldri á degi liverjum til æf- flokknum. Er hún eftir rúss-
inga í Elliheimilinu og á tíma-
bilinu febrúar-september s. 1.
neska skáldið Polevoj, er hér
var á ferð fyrir nokkrum ár-
sóttu þau 1098 æfingar þar og Um. Saga þessi fjallar um
fengu 637 nuddaðgerðir, 511 fótalausa flugmanninn, er
rafmagnslækningar og 298 frægur várð á sínum tíma. Er
vatnsböð. Heilsugæzludeildin er^ sagan ævintýri likust, en þó
búin öllum tækjum sem bezt eru allir aðalatburðir hennar
hafa reynzt við æfingar lam- sánnir.
aðra og fatlaðra. Árangur hef-
ur líka verið riijög góður yfir-: Brött spor
leitt, t. d. var stúlka ein nær, Loks er svo að nefna ævi-
algerlega lömuð á útltmum,' sögu Edmunds Hillarys, ný-r
þegar hún hóf að sækja æfing- sjálenzka býflugnabóndans er
ar og nuddaðgerðir í lieilsu- frægastur varð fyrir gönguna
gæzludeild Elliheimilins fyrir h. á Everest hér um árið. Hann
u. b. þrem árum, nú gengur segir í bók þessari ævisögu
hún um stafiaus. | sína, en þó aðallega frá fjallá-
Þess má geta að Félag lam- ferðum sínum og ævihtýrum.
aðra og fatlaðra lánaði Elli- Eru fjölmargar sérlega góðar
heimilinu á sínum tíma 200 myndir í þessari bók.
þús. krónur til að koma þessarij Þá er ógetið tvegg.bóka i
æfingadeild upp. | flokknum: ljóðabókinni Sjð-
Yfirlæknir heilsugæzlunnar dægru eftir Jóhannes úr Kötl-
er Alfreð Gíslason, aðallæknir um og Sögunni af Tristan og
við nudd- og rafmagnsaðgerðir^ ísól, í þýðingu Einars Ól.
er Björgvin Finnsson, en heim- Sveinssonar, en þær voru báð-
ilislæknir Gnxndar er Karl Sig.
Jónasson.
ar áður útkomnar og hefur
verið getið í Þjóðviljanum.