Þjóðviljinn - 27.10.1955, Síða 10

Þjóðviljinn - 27.10.1955, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27. október 1935 Hau$t- og vetrarkápur Hefi lama ull (enska), tvílit ulsterefni. Tek einnig saum. Hefi frönsk, þýzk og amerísk tízkublöð. Sníð kápur úr aðkomuefnum. Amerískir og Þýzkir módelkjólar | á böm á aldrinum 2ja—3ja ára. g Kjólamir em sérstaklega smekklegir. ! SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Laugavegi 11, (sama hæð og Kaldal). f Sími 5982. Simi 5982. Ógœftasamt á Narðfirði Neskaupstað, laugardag. Frá fréttaritara þjóðviljans. Fremur hefur verið ógæfta- samt að undanfömu og því lítið róið en afli sæmilegur þegar j3 gefið hefur og þó misjafn. í gær voru allir bátar á sjó og fiskuðu almennt 7—16 skippund. j3 Ekki var róið í gærkvöld því að þá var bræla. Danskennsla í einkatímum fyrir unglinga og böm (fleiri en eitt). Gift fólk og dömu- flokkar, ennfremur skólanemendur. Látið bömin læra að dansa og hegða sér rétt. Hefi 35 ára reynslu í danskennslu. Kenm gömlu dansana, sem em að verða í tízku á ný. Ennfremur nýju dansana. Hefi kynnt mér fljóta kennsluaðferð. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Bruarfoss Laugavegi 11, sími 5982. Rösh 14—15 ára telpa sem ekki sækir dagskóla, óskast til sendiferða. Uppl. í skrifstofu Q fer héðan laugardaginn 29. þ.m. til Vestur-, Norður- og Austur- landsins. Viðkomustaðir: ISAFJÖRÐIJR SIGLUFJÖRÐUR AKUREYRI HÚSAVÍK SE YÐISFJ ÖRÐUR NORÐFJÖRÐUR ESKIFJ ÖRÐUR REYÐARFJÖRÐUR FÁSKRtÍÐSFJÖRÐUR Hentugar feraiingargjafir lorðlampar með skermi á kr. 45.00 Nýkomið glæsilegt úrval af hollenzkum borðlömpum. Tuttugu og fjórar tegundir Sérlega ódýrar og hentugar fermingargjafir. % Hollenzkir skrautlampar Stýrishjól (rat) með ljósi. Skip með ljósi, vitar o. fl. 1uo ' , •" •-** Gerið svo vel að líta á úrvalið. Verzlunin RlN Njálsgötu 23, sími 7692. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ••■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■>■■«■■■■ Auglýsið í Þjóðviljanum !■■■■■■■■■■■■■■■■■■&^■■■■■■■■■■a■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■r•«■■■■■■■■■■■• Tilkynning frá Matsveina- og veitingaþjónaskólanum Skólinn verður settur í veitingasal skólans þriðjudaginn 1. nóvember kl. 2 e.h. Meistarar, sem hafa nemendur í matreiðslu og framreiðslu skulu hafa sótt um skólavist fyrir nemendur sína fyrir 31. október 1955. Skólastjórinn. I Staðgreiðsla hjá vélsmiðjunum. ■ ■ | ■ a Leyfum oss hér með að tilkynna heiðruðum við- skiptavinum vorum að vegna skorts á rekstursfé | og vegna sívaxandi erfiðleika með innheimtu, verð- : ur öllum lánsviðskiptum hætt frá n.k. mánaða- 1 mótum að telja. Vinna vélsmiðjurnar hér eftir eingöngu gegn staðgreiðslu. Stærri verk greiðast vikulega eftir : því sem þau eru unnin. : : Meistarafélag járniðnaðarmanna í Reykjavík. Tékkneskt byggingarefni úr asbest-sementi Odýrt Varanlegt Öruggt gegn eldi Veggplötur, þilplötur, báruplötur, þakhellur, þrýstivatnspípur, frárennslispípur og tengistykki EINKAUMBOB: MARS TRADING COMPANY Klapparstíg 20 — Sími 7373 CZECHOSLOVAK CERAMICS. PRAG. TEKKÖSLÚVAKIU \5 ■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.