Þjóðviljinn - 13.11.1955, Blaðsíða 4
éitájtrá-yfáir*.
4) —ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 13. nóvember 1955
Skáhöll Ijósgler
ekkert síðri en
Jaguar, glæsilegasti og bezti bíll Breta.
Bretar verða aftur úr í sam-
nrnni a
Á hinni miklu árlegu brezku bílasýningu í Earls Court, sem
nú er nýlokið voru sýndir 185 brezkir bílar, fyrir utan fjöl-
snarga erlenda. Brezki bílaiðnaðurinn á nú í miklum kröggum
vegna harðrar samkeppni frá meginlandinu og sýningin í ái
átti að vera upphaf nýrrar baráttu brezkra bílaframleiðenda til
að endurheimta eitthvað af þeim mörkuðum sem þeir hafa
Knisst.
Það er mál manna að Bretar
verði að halda vei á spilunum
ef þetta á að heppnast og sýn-
'ingin er ekki sögð gefa ástæðu
til að ætla að þeim takist það.
Eftirspurnin eftir brezkum bíl-
um hefur minnkað, ekki ein-
ungis erlendis, heldur einnig
heimafyrir og er ástæðan ekki
sízt þeir miklu auknu skattar
sem brezka íhaldsstjórnin hef-
ur lagt. á brezkan almenning
nú í haust.
Fréttaritarar segja að það
hafi einkennt sýninguna í
Earls Court að þar hafi jafnvel
verið fleiri sölumenn en sýn-
ingargestir. Einn sölumannanna
skýrði frá því að árin fyrir
stríð hefðu þeir orðið að vara
sig á því að taka ekki á móti
of mörgum pöntunum, þar sem
hætta væri á að verksmiðjurn-
ár gætu ekki sinnt þeim. Nú
gegnir öðru máli.
Og ekki bætir úr skák að
ongar raunverulegar nýungar
hafa komið fram í brezka bíla-
iðnaðinum. Smáumbætur hafa
að vísu verið gerðar á bílunum
og þeir hafa fengið nýja liti,
hinar nýju gerðir líta þokka-
lega út, en það er allt og sumt,
segja fréttaritarar. Bretar virð-
ast alveg hafa gefizt upp í
samkeppninni við litlu bílana
frá meginlandinu; þeir virðast
t.d. ekkert svar eiga við al-
Enn er eftir að
draga um
2 bíla í
happdrætti
Þjóðviljans
þýðuvagninum þýzka. Ford
mætir enn með Anglia ,af sömu
gerð og 1954 og það þótt brezki
Ford hafi staðið mjög höllum
fæti í samkeppninni.
Annars verður því ekki neit-
að að margir brezku bílanna
eru miklum kostum búnir.
Jaguar er einn af beztu bílum
sem nú eru framleiddir í heim-
inum og hann er líka talinn
bera af öllum brezkum bílum,
verð hans er um 42.000 kr.
frá verksmiðjunni. En þrátt
fyrir það er hann sagður blikna
hjá hinum nýja Citroen, sem
talinn hefur verið marka tíma-
mót í sögu bílaiðnaðarins og
áður hefur verið sagt allítar-
lega frá hér á síðunni.
Svar Breta við alþýðuvögnum meginlandsins — Standard 10.
Brezkur ^alþýðuvagn4
Það er ekki meiri hætta
1á að menn fái ofbirtu í aug-
un af Ijósum frá Ijóskerum
með skáhöllum ljósglerjum en
$ ef ljósglerin eru lóðrétt. Þetta
1 er niðurstaða tilrauna sem
gerðar hafa verið í Boschverk-
smiðjunum.
Tilraunirnar voru gerðar
•r vegna þeirrar staðhæfingar að
ljósker þýzka alþýðuvagnsins,
sem hefur skáhöll gler, blindi
menn frekar en ljósker annarra
bíla hað kom í ljós að ljós-
magnið var 10—15% meira en
venjulega í 25 m fjarlægð frá
Ijóskerunum, og sá munur 'er
svo lítill að augun vefftS ýarla
vör við hann, hvað þá að um
ofbirtu sé að ræða.
,þ>að sem ræður mestu um
hvort Ijósker válda ofbirtu 'er
hve mikið Ijós þau gefa frá sér
beint og án þess að því sé end-
urvaipað, en það fer hinsveg-
ar einungis eftir stillingu speg-
ilsins og hún er eins hvort
sem ljósglerin eru lóðrétt eða
skáhöll.
Gróði General Motors í ar
1 milljarður dollara _ ;
Árið 1955 er mesta gróðaár í sögu bandaríska bifreiðaiðn-
aðarins, enda’ hefur framleiðslan aldrei verið meiri en í ár — 8
milljón bilar. Bróðurpartinn af sölunni og gróðanum hafa
General Motors liirt og er gróði þeirra á þessu ári svo ofsaleg-
ur að þess eru engin dæmi fyrr í sögu nokkurs fyrirtækis-.
einn milljarður dollara, rúmlega 16.000.000.000 kr., að skött-
unum frádregnum!
Að vísu verður að minnast
þess að General Motors hafa
ifiörg spjót úti, bíiáframíeiðsl-
an er aðeins einn þáttur í
framleiðslu þeirra, en samt sá
veigamesti; öll hin framleiðsl-
bandaríska ríkið tók í skatta
á nokkru ári fyrir 1943!
Bandarískir bílaframleiðend-
ur eru bjartsýnir á framtíðina
enda þótt ýms teikrt séu á lofti
um ,að velgengnistímabilið sé
Chevrolet „Station“ fyrir níu menn af 1956-gerð
Einn iaf nýjustu bílum Lloyd-
werke í Þýzkalandi, Cabrio limo-
usine LC 400. Kostar í Þýzka-
landi 3780 mörk, eða, 14.700 kr.
Hann yrði dýnari hingað kominn!
Bnn ein aksturtskeppni fornbíla
fór fram í Englandi á dögunum.
Það var þessi Scania-vabis frá
1914 sem sigraði. • ■ • ■
Eins og segir á öðrum stað
hér á síðunni hefur Bretum
gengið erfiðlega að finna svar
við „alþýðuvögnum" megin-
landsins. Standard 8 var til-
raun í þá átt, en hún mis-
tókst sökum þess að þar var
ekki um nýja gerð að ræða,
aðeins eftiriíkingu á eldri gerð-
um í minna formi, þar sem
reynt var að spara allt sem
mátti missa sig. Standard 8
reyndist því ekki samkeppnis-
fær.
En nú hafa Bretar tekið
sig á og framleitt nýja gerð:
Standard 10, sem ætti að reyn-
ast samkeppnisfærari. Hreyf-
illinn er að framanverðu og
hurðirnar fjórar. Afköstin eru
33 hö. og hámarkshraði 110
km. á klst. Benzínneyslan er
sögð 13,4—16,6 km/1 eftir að-
stæðum. Vagninn tékur fjóra
farþega og þungi hans er að-
eins 750 kg.
an nemur aðeins 15 % af heild-
arverðmætinu.
General Motors hafa meira
en helming bílamarkaðarins í
Bandaríkjunum, eða 50,5% á(-
þessu ári. Ford kemur næst-í
í\
ur með 27% og síðan Chrysl-
er með 17,5%. Allir aðrir bila-í
framleiðendur (Studebaker-|
Packard, Hudson-Nash o.s.frv.)
i
skipta 5% af markaðinum á
milli sín. Hlutur General Mot-
ors af markaðinum er nærri
því sá sami og i fyrra, hlutur’
Fords hefur minnkað þrátt
fyrir aukna sölu um tæp 4%
og Chrysler hefur aukið sinn
um rúmlega 4%. |
Fyrstu níu mánuði ársins
nam samanlagt söluverð fram-
leiðslu General Motors 9,5
milljörðum dollara, nærri því
jafnhárri fjárhæð og allt met-,
árið 1953 (10 milljarðar doll-
ara). það er því búizt við að
heildarsölufjárhæðin verði í ár
um 13 milljarðar dollara — og
er það hærri upphæð en
að styttast. Þeir búast við þvr
að framleiðslan árið 1956 verði
sízt minni en í ár, það er a.m.k.
8 milljón bílar.
Fyrstu bílarnir af gerðinni
1956 eru nú komnir á rnarkað-
inn. Chevrolet 1956 var þannig
sendur á markaðinn í síðustu
viku. Að útliti er hann ekki
mjög frábrugðinn 1955-gerð-
inni en hreyflarnir eru afl-
meiri, afköstin frá 140 hö (6
-strokka hreyfill) upp í 205 hö
(aflmestu 8-strokka hreyflarn-
ir), hámarksafköst í 1955-gerð-
inni voru 162 hö.
! j
| Ætlir þú að kaupa bíl?
þá spararðu hinn dýrmæia iíma
og mikla íyrirhöín með því að
koma sirax til okkar. — Við
höfum mesta bílaúrval bæjarins.
ALLT ER TIL
Xlapparstíg 37 — Sími 82032