Þjóðviljinn - 13.11.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 13. nóvember 1955
■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■'
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Nýkomið
mikið úrval búsáhalda úr
aluminium
Skaftpottar
Nestiskassar, margar stærðir
Mjólkurbrúsar
Fiskspaðar
Kökuform, nýjar gerðir
ísform, fyrir ísskápa
| Verðið er hvergi hagstæðara en í Kron
Búsáhaldcxdeild
Skólavörðustíg 23, sími 1248
Þjóðviljann vantar unglinga
til að bera blaðið til kaupenda í
mið- og austurbæinn
Talið við afgreiðsluna — Sími 7500.
Merkjasöludagur
Blindrafélagsins
er í dag. Sölufólk — börn og fullorðnir — óskast.
Há sölulaun — 50 aurar af hverju merki — Merkin
veröa afgreidd á þessum stöðum: Grundarstíg 11,
Laugarnesskóla, Hoitsapoteki, Réttarholti við
Sogaveg, Grænuborg, Melaskóla og í dagheimilinu
Drafnarborg við Drafnarsund.
Merkjaafgreiðsla hefst á öllum þessum stöðum
kl. 10 árdegis. Blindrafélagið treystir á góða
þátttöku við merkjasöluna og dugnað þeirra sem
að henni starfa.
Merkjasölunefndin
LIGGUR LEIÐIN
*W]innincjarópjö U
' S J.R S '
Herbergi
óskast innan Hringbrautar
fyrir reglusaman einhleypan
mann. Fæðiskaup á sama
stað kæmu til greina,
Uppl. í síma 7204 frá
kl. 5—7 í dag.
sem getur brunnið
Eldsvoðinn
þarf ekki að vera svo stórkostlegur til þess að
valda tiifinnanlegu tjóni.
likki sízt ef trygging yðar er nokkurra ára gömnl
og þér hafið ekki hækkað hana í samræmi
við verðlagið.
.. S J Ö V A' bætir tjónið
Sjóváfryqqi^Hiaq íslandsl
Sími 1700
Hlutavelta Knattspyrnufélaffsins Þróttar
Hefst í dag kl. 2 í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Þar getið þér eignazt flugfar til útlanda, flug.far til
Akureyrar. Hringflug yfir bæinn og nágrenni.
Sykur í sekkjum og kössum. Hveiti í sekkjum. 12 manna kaffistell. Skíði. Fatnaður. Matvörur og skrautvörur.
EKKERT HAPPDRÆTTI
Ef þér hljótið stóran vinning, þá getið þér haft hann með yður heim
Knattspyrnufélagið Þróttur
:
:
laam