Þjóðviljinn - 13.11.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. nóvember 1955 — ÞJÓÐVIUINN — (5
: 1-r: ílTiH/TÍlrfH
ÚTBOÐ
S BANKXVAXT3B
Samkvæmt lögum nr. 55/1955 býður Landsbanki
íslands hér með til sölu tvo flokka skattfrjálsra og ríkis-
tryggðra bankavaxtabréfa: vísitölubréí veodeildar Lanasbanka ís-
lands B-flokk 1 og íbúðalánabréf veðdeildar Landsbanka ísands
A-flokk 1. Skilmálar bréfanna eru sem hér segir:
VI s
Visiíölubréf verða í tveimur stærðum, 10 þúsund krónur
og eiit þúsund krónur. Af þeim greiðist árlega 5 V2 % vextir, og
verða þau innleyst á 15 árum í hlutfalli við endurgreiosiur og af-
borganir samsvarandi lána úr veðdeild Landsbankans.
InniausnarverS bréíanna við útdrátt skal vera nainverð
þeirra að viðfeættrí þeirri vísitölnfeækkun, sem orðið hefar frá grunn-
vísitöln þeirra til vísitölu næsta ektóbermánaðar á undan útdrætti.
Lækki vísitaian, skal þó aldrei endurgreiða lægri upphæS en
nafnverð hséfanna. •
B-flokkur 1 verður aðeins opinn skamman tíma.
/
u
íbúðalánabréf veðdeildar Landsbanka íslands verða gefin
út í þremur stærðum, 50 þúsund krónur, 10 þúsund krónur og
eitt þúsund krónur. Þau bera 7% vexti og verða útdregin á 25 ár-
um í hlutfalli við endurgreiðslu.r samsvarandi lána úr veðdeild
Landsbanka íslands.
iaðir þðssis fiokkar bankavaxtabréfa eru algerlega skatt-
frjálsir, ®g eru bréfin ekki framtalsskyld
Fé ómyndugra manna og opinberra stoínana og sjóða má veria
til kaupa á bankavaxtabréfuxn þessara veðdeildarflokka
Sa!a bréfanna hcfst máinulaginn 14. nóvember, og verða þau til sölu í Landsbanka
ísiands i Beykjavík og útibúum bankans þar og á ísafirði, Akureyri, Eskifirði og Selfossi.
Enn fremur lijá eftirtöidmn verðbréfasölum og máiflutniugsskrifstofum:
' Kapphöllmni;
Lámsi Jóhaimessyn?;
Emai'i B. Guðmundssyni og Guðkugi Þorlákssyni:
Sveinbimi Jónssyni;
Lárnsi Fjeldsted, Ágúst Fieidsted
og Benedikt Sigurjónssyni.
Frá söluverði bréfanna verða dregnir vextirtil næsta gjalddaga 1. marz 1956
MN®§MNM ÍSLANÖS
•’V' •nr/
" r.
..-c )• >
■rr
'r'.
ei"
'£f
•r
£