Þjóðviljinn - 16.11.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. nóvember 1955
í dag- er miðvikiidagurinn
16. nóvember. Othmarus. —
SI9. dagur ársins. — Sólarupp-
jrás kl. 8:57. SóSariag kl. 15:27.
J ungl lægst á lofti; í hásuðri
&l. 13:50. — Árdegisháílseði kl.
6:14, — Síðdegisháfiæði ki.
18:31.
BM
Fundur í kvöld kl. 8:30 á
Skólavörðust. 19. Stundvísi.
Ur íslenzku bréfi fynr 120 árum
Dagskrá Alþmgis
•rniðvikudaginn 16. nóvember
Sameinað þing (kl. 1:30 e.h.)
1. Fyrirspurn um endurskoðun
ekattalaga. 2. Varnarsamningur,
milli íslands og Bandaríkjanna,
þátili. 3. Vegarstæði milli lands-
fjórðunga, þátill. 4. Vegagerð
og brúarstæði í Skagafirði,
þátill. 5. Alþingistíðindi og
Jángfréttir, þátill. 6. Milliliða-
gróði, þátill. 7. Hlutdeildar- og
arðskip.tifyrirkomulag í at
vinnurekstri, þátill.
o/jbýSí/
Það átti að vera félagsmálalög-
gjöf og verklýðshreyfing í
kvöld. En þið fáið frí. Ástæð-
en er sú að báðir kennararnir
eru veikir, og nú skulum við
biðja fyrir- heilsu þeirra og
iaanringju.
Seínin eru opin
I'jóðmmjasafnlð
é. þriðjudögrum. fimmtudög-um og
iaugardögum.
Þjóðskjalasafnlð
É virkum dögum kl. 10-12 og
14-19;
Landsbókasaf nlð
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga n»ma laugardaga kl. 10-12 og
13-19.
Bæjarbóicasafnið
Lesstofan opin alla virka daga kl
ki. 1012 og 13-22, nema iaugardaga
kl. 10-12 og 13-16. — ÚtlánadeUdin
tepin alla virka daga kl. 14-22,
fiema laugardaga kl. 13-16. Lokað
& sunnudögum yfir sumarmánuð-
ina.
Hekla er væntan-
leg til Reykjavík-
ur kl. 18:30 í dag
frá Hamborg,
liaupmannahöfn og. Gautaborg;
£er til New York kl. 20:00.
Gullfaxi fór til Óslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar í
morgun; er væntanlegur aftur
kl. 18:15 á morgun.
Innanlniidsflug I dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar,
ísafjarðar, Sands og Vest-
mannaeyja;: á morgun til Akur-
eyrar, Egiisstaða, Kópaskers og
Vestmannaeyja.
G.jöf tal Krabbanieins-
íélags ísiands
Kf’abbámeítfsféJagi ísiands hef-
ur nýlega borizt vegleg gjöf
að upnhæð 10 þúsund krónur
frá Margrétu Guðmundsdóttur,
Gígjarlióli í Biskupstungum, til
minningar um móður hennar
látna, Ilelgu Gísladóttur. -
Félagið þakkar innilega hina
veglegu gjöf.
Sýning Iíjarvals
í húsakynnum Listasafns ríkis-
ins er opin í dag og næstu
daga.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, Fischer-
sundi, sími 1330.
LYF4ABOÐIK
Hoits Apótek | Kvöldvarzla tl1
| kl. 8 alla daga
! íápúiek Anstur- | nema laugar-
bsejar j daga til kl. 4
Hvað hina bókiegu mentun á
íslandi snertir, þá er von
henni gángi tregt áleiðís.
Eíni skóiinn, sem til er, er
so ónógur, að valla getur
þar móttöku feingið meír enn
helmíngur þeirra sem beiðast,
og er það hriggilegt, að efni-
legir únglíngar verða að
sækja um það árángurslaust
í mart ár, og fá stundum
ekki skólann á endanum, og
eíga þá ekki annai-s úrkosti
enn annaðhvurt hætta við
lærdómsiðnir eða sættast við
það sem þeír geta fengið í
heímaskólum. Þeím sem í
skólann koma verður og fyr-
ir þessa sök að flýta svo mik-
ið út þaðan aptur sem verður,^
so aðrir geti komið í stað
þeírra. Það sem lærisveíninum
ríður mest á að læra til hlýt-
ar, sem er málið okkar og
æfisaga ættjarðar vorrar, eru
kennurunum valla ætlaðar
stundir til að drepa á, og
vita þó allir hvað þeír mættu
aðgera í þeírri greín. Nýu
málin eru ekki kennd, og eru
þannig vizku-æðar vorra tíma
flestum tilbyrgðar. Enda er
hjá: oss næsta lítill leiðarvísir
til þekkíngar á vísindanna
kröfum og stöðu einsog nú er
komið og finnst mér okkur
helzt vanta viljann til að kom
ast eptir því, og nóga virðíngu
fyrir því sem uppgötvast dag
frá degi áhrærandi lögun og
innihald vísindanna. Álit
manna t. d. um „Maaned-
skrift for Literatur" líkaði
mér hvurgi nærri, því ég
=SS?=
Gen"isskráningi
Kaupgengl
þckki ekkért þesskonar rit,
sem ég gæti tekið framyfir
það, það sem það nær. Mann-
inum er tamt, að loða við þá
þekkíngu, er honum innræt-
ist á æskuárunum. Sé hann
hinn efra hlut æfi sinnar í
þeím löndum, þar sem öll
kunnátta aldarinnar liggur
honum daglega fyrir augum,
getur hann aldrei mist sjónar
á henni, og finnur þá ekki til
neínna sérlegra nýbreítínga;
honum er smátt og smátt að
birta fyrir augum alla æfi
sína, og hann sér skírlega
hvursu mannleg þekkíng held-
ur áfram stillt og gætilega
ár frá ári. Sé hann aptur á
afskekktum stöðum, þa.r sem
hann getur ekki komið við að
abla sér þekkíngar á fram-
förum tímans, verður liann
brátt viðskila við sína öld, og
ef hann fær nokkurntíma
njósn um hana, án þess hon-
um skiljist um leíð, hvurn-
ig hún er sprottin af þeírri
sem á undan er liðin, finnst
honum það allt, sem ekki er
eíns og það sem hann hefir
lært, vera bábiljur eínar og
hégórni. . . .
(Tómas Sæmundsson, í
bréfi til Fjölnis frá Is-
landi, 1835).
sterlingspund . 45.55
l bandarískur dollar .. . 16.26
Kanada-dollar . 16.50
100 svissneskir írankar . 373 30
L00 gyllini .. 429.70
100 danskar krónur .... .. 235.50
100 sænskar krónur .... . 314.45
100 norskar krónur .... . 227.75
L00 belgískir frankar .. . 32.65
100 tékkneskar krónur .. . 225.72
L00 vesturþýzk mörk .... . 387.40
L000 franskir frankar .... . 46 4«
LOOO lírur .. 26.04
Er nokkrn sinni ófímabært að minna á Sviðljós Chaplins og
aðalleikendurna tvo í þessari mynd? Ég held eldd.
Húsmæðrafélag Reykjavíltur
Næsta saumanámskeið félags-’
ins byrjar mánudaginn 21. nóv.
kl. 8 í Borgartúni 7. Þær kon-
ur sem ætla að sauma hjá
okkur fyrir jól gefi sig fram
í símum 1810 eða 5236.
Hjúskapur
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af
séra Þorsteini Björnssyni ung-
frú Guðrún Bjamadóttir, frá
Ölafsfirði, og Hörður Guð-
(mundsson, vélstjóranemi, Fram-
Gangleri hef-; nesvegj 20. Heimili ungu hjón-
ur borizt, 2. anna er að Skipasundi 84.
hefti 29. ár-
gangs. Þar er j
fremst greinin
Tímaritið
Af sjónarhóli. Grétar Fells
spyr : Hvar stöndum vér? Birt
er erindi eftir Sigvalda Hjálm-
arsson blaðamann: Vegur hinna
vitru. Grétar Fells ritar grein-
ina: Þrqskagildi daglegs lífs.
Fylkingarfélagar
Sýning Guðmundar
frá Miðdal
í Listamannaskálanum er opin
í dag og næstu daga. Aðsókn
hefur verið góð og allmargar
myndir eru seldar.
Kl. 8:00 Morgun-
útvarp. 9:10 Veð-
urfregnir. 12:00
Hádegisútvar[). —
12:50-14:00 Tón-
leikar fyrir vinnustaði (plötur).
15:30 Miðdegisútvarp. 16:30
Veðurfregnir. 18:00 Islenzku-
kennsla I. fl. 18:25 Veðurfregn-
ir. 18:30 Þýzkukennsla II. fl.
18:55 Frambui’ðarkennsla í
ensku. 19:10 Þingfréttir. Tón-
1 leikar. 19:40 Auglýsingar. —
20:00 Fréttir. 20:30 Daglegt
mál. 20:35 Sinfóníuhljómsveit-
Þið voruð anzi duglegir að in; dr. Victor Urbancic stjórn-
gera skil um helgina, enda ætla ar: a) Lög eftir Johann Strauss
ég ekki að rekast í því við eldri. b) Draumaland, tón-
ykkur núna. En hins ber að mynd fyrir hljómsveit eftir
Sigvaldi Hjálmarsson skrifar! minna3t að enn er ódregið um Herbert Hriberschek. 21:00
Hugleiðingar um hamingjuna, j tvo bíla af þremur í happr Guðspekifélagið 80 ára: a) Er-
og kafli eftir Martinus heitir, drættinu, og það þýðir ekki að indi: Saga félagsins (Sigvaldi
Blöð úr myndabók Guðs. Þá erf láta allt starf niður falla eftir Hjálmarsson blaðamaður). b)
enn ritgerð eftir Grétar Fells: > fyrsta sprettinn. Það eru því Spurningar og svör um guð-
Vaxtarlögmál sálarinnar, og að^ vinsamleg, og þó ákveðin til-
lokum. kvæði eftir hann er heit- mæli mín, að þið takið nú nýja
speki (Helga Helgadóttir talar
við Grétar Feíls rithöfund). c)
ir María, móðir Jesú. Jakota( miða til sölu og gerið skurk í Upplestur (Inga Laxness leik
Kristinsson samdi og þýddi
kafla: Litið um öxl og leitað
svara, og birt er ársskýrsla
þjónustureglu Guðspekifélags-
ins. — 80 ára afmælis Guð-
spekifélagsins er minnzt í út-
varpinu í kvöld.
því öllu saman. Fannst ykkur
ekki liggja nógu illa á Mörgun-
blaðinu á sunnudaginn, út af
velgengni happdrættisins, og
væri þá ekki fróðlega að láta
liggja enn verr á því næstu
vikurnar!
kona). Ennfremur tónleikar.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Vökulestur (Broddi Jó-
hannesson. 22:25 Létt lög (pl.)
a) Roger Williams leikur á
píanó. b) Norman Luboff kór-
inn syngur.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Reykjavík
10. þ. m. til Gdynia, Dettifóss
fór frá Dalvík í gær til Ól-
afsfjarðar, Siglufjarðar, Vest-
fjarða og Keflavíkur. Fjallfoss
fer frá Hamborg í dag til Hull
og Reykjavíkur, Goðafoss fór
frá Keflavík 10. þ. m. til. New
York, Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn 19. þ. m. til Leith
og Reykjavíkur, Lagarfoss kom
til Reykjavíkur í fyrradag frá
Rotterdam. Reykjafoss fór frá
Hamborg 13. þm til Reykja-
víkur, Selfoss fór frá Rteykja-
vík kl. 20 í gærkvöld til Pat-
reksfjarðar, Þingeyrar, Isa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr-
ar og Húsavíkur, Tröllafoss fór
frá Vestmannaeyjum 12. þ. m.
til New York, Tungufoss kem-
ur að bryggju í Reykjavík kl.
8 árdegis í dag frá New York.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík kl.
10 árdegis í dag austur um
land í hringferð. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. —
Herðubreið og Skjaldbreið eru
í Reykjavík. Þyrill fór frá
Sandefjord í Noregi í gærkvöld
til Islands. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá
Rvík á morgun til Hvamms-
fjarðar.
Skipadeild SlS
Hvassafell er á Eskifirði, Am-
arfell er í Reykjavík, Jökulfell
fer í dag frá Austjörðum til
Boulogne, Rotterdam og Vent-
pils, Dísarfell fer í, dag frá
Austfjörðum til Cork, Rotter-
dam og Hamborgar, Litlafell
kemur til Reykjavíkur á
morgun, Helgafell er í Genova,
Egaa lestar í New York 19—
23. þ. m. til Reykjavíkur,
Werner Viimen lestar í Rost-
ock.
Krossgáta nr. 727
Lárétt; 2 ganga á fjöll 7
hnoðri 9 hæðir 10 hljóms 12
skst. 13 frostbit 14 kerald 16
láta undan 18 fiskar 20 end-
ing 21 heimabrugg.
Lóðrétt: 1 grænmeti 3 flatmag-
aði 4 kuldatímabil 5 skip 6
eignalaus 8 tón 11 rusl 15 fæða
17 atviksorð 19 samhljóðar.
Lausn á nr. 726
Lárétt: 1 kot 3 fól 6 af 8 lu
9 komin 10 PS 12 ND 13
Sands 14 ör 15 en 16 mar 17
Pan.
Lóðrétt; 1 kappsöm 2 of 4 ólin
5 lundinn 7. koddi 11 Sara
15 EA.
■••■■•»■•■■•■•■•■01:5?“