Þjóðviljinn - 07.01.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.01.1956, Blaðsíða 9
Laugardagur 7. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 A ÍÞRÓTTIR (tlTSTJÓRl FRÍMANN HELGASOtt Norðmenn svartsýnni en nokkru sinni ívrr á getu skíðastökkmanna sinna Daginn fyrir gamiársdag fór fram í Oberdorf í Þýzkalandi stökkkeppni með þátttöku margra frægra stökkmanna. Var mót þetta mjög athyglis- vert. í fyrsta lagi söimuðu Finnar yfirburði sína með því að eiga fyrsta og annan mann með miklum stigamun. í öðru lagi kom það á óvart að Aust- ur-Þjóðverji skyldi verða nr. 3 I þriðja Iagi að fju’sti Norð- maðurinn skyldi verða í 8. sæti og það ekki lakari maður en Sverre Stallvik. 1 f jórða lagi að sovézki stökkv- arinn Kamenski skyldi ná 7. sæti, maður sem i fyrra var vart talinn með. Eftir þetta mót eru Norð- menn mjög svartsýnir og ótt- ast að þessi „sérgrein" þeirra verði í komandi leikjum frá þeim tekin og það ekki að á- stæðulausu. Þeir segja að þeir hafi aðeins tvo menn sem séu öruggir til þátttöku. Hinir eru elrki í úrvalsflokki eins og svo oft áður, t.d. fyrir O.L. 1952 þegar þeir áttu mjög erfitt með að gera upp á milli 6—8 manna. I mótinu í Oberdorf urðu þessi úrslit: 1. Aulis Kollakorpi, Finnl. 224.0 st. (74—76 m). 2. Eino Kirjonen Finnl. 224.0 stig (-71.5 og 75.5 m). 3. Harry Glass Austur-Þýzka- landi 219.0 stig (72.5 og 74 m). 4. Hax Bolkart Vestur-Þýzka- landi 216.0 (71 og 73 m). 5. Toni Brútscher Vestur- Þýzkai. 209.5 st. (68.5 og 70.5). 5. Werner Lesser Austúr- Þýzklandi 209.5 st. (71 og 71). 7. Nikolai Kamenski Sovétr. 209.0 stig (69.5 og 71). 8. Sverre Stallvik Noregur 208.5 (69 og 71). 9. Sepp Kleisl Vestur-Þýzka lndi 205.0 (68 og 70.5 m). 10. Sepp Bradl Austurríki 204;5 (66.5 og 70.5 m). Því má bæta hér við að flest- ir sömu stökkmennii’nir kepptu svo á nýársdag í Garmisch Partenkirdien og urðu þar efstir 2 Finnar, annar þeirra sem varð efstur í Oberdorf (Eino) og svo Henno Silven- oninen sem ekki var með þá. Þriðji varð Harry Glass og fjórði Nikolai Kamenski og fimmti Norðmaðurinn Asbjörn Osnes. Áhorfendur voru um 25 þúsund. Styrgaldir góður bissniss Framhald af 6. síðu 700 milljóna dollara gjaldþrot Því næst er sagt frá Morg- an, Ford og Mellon — sem hver um sig áttu meira en þúsund milljónir dollara — frá Samuel Insull, sem á ald- arfjórðungi kom upp geysi- miklu fyrirtæki er rak gas- stöðvar, rafstöðvar og spor- vagna og vann svo það afrek að verða gjaldþrota og tapa sjöhundruð milljónum dollara. Það er greint frá því hvernig þessir fjármunir urðu til með mútum, tillitsleysi við almenn- ing, keppinauta og verklýðs- samtök — og með aðstoð nokkurra styrjalda. Á því Þjóðverjar ná ekki sankonnlagi un aðalforstjórann á 0L .Það þóttu góð tíðindi þeg- ar það fréttist í byrjun nóv. s.l. að samkomulag hefði náðst milli Austur- og Vestur-Þýzka- lands um að senda sameigin- legan flokk á Olympíuleikana í Cortina og Melbourne. Nú hef- ur sú snurða komizt á þráð- Cortina olympíufréttir Þeir sem fylgdust með O.L. í Osló 1952 urðu á- takanlega var- ir við von- brigði þau sem Svíar urðu fyrir með menn sína í þeim leikjum. Síðan eru liðin nærri fjögur ár og hafa þeir lagt mikla álierzlu á þjálfun manna sinna. Hafa göngumenn- irnir æft sérstaklega og þegar S sumar og liaust mátti sjá suma þeirra þrammandi á þjóð- vegum Sviþjóðar með skíðastafi í höndum, og með, ef svo mætti kalla, hjólaskíði á fótum. Eru það tvö lijól sern tengd eru saman fyrir livorn fót með sérstökum fjöðrum, sem göngu- maðurinn stendur á og f jaðrar svipað og á gönguskíðum. Þetta töldu þeir góða undir- þúningsþjálfun. Er eftirvænting fólksins í Svíþjóð mikil og bein- ist hún sérstaklega að skíða- mönnunum. Þó eiga þeir heims- meistarann frá því í fyrra á skautum, Sigge Ericsson, sem þó er talinn hafa mikla mögu- leika. Sixteen Jernberg hefur nú tekið við titli Mora Nisse; Skíðakóngur Svíþjóðar, og hefur máð góðum árangri í mörgum göngum. Næstir honum koma Sune Larsson, Per Erik Lars- son og Linnard Larsson, sem allir kepptu í Cortina í fyrra og koma því ekki ókunnugir á staðinn. Nokkrav vonir gera Sviar sé um Sonju Edström í göngu og svo er ísknattleiks- liðið sem vaxin bi’onsverðlaun í Osló og sem vonað er að haldi því sæti. En trúlegt er þó að það verði mun ei’fiðai’a en þá. í stökkum ei’ Bror Östman með- al keppenda, liaxm vann líka bi’onsverðlaim í Osló. Ei’ik Styf er líka efnilegur stökkmaður og varð þriðji í H.M. í fyrra inn að báðir vilja skipa æðsta mann hins sameigixxlega flokks. Austur-Þýzkaland hefur spurzt fyrir um það hjá alþjóðanefnd- inni hvort hún vilji fallast á að það verði tveir sem fari með æðstu forustu flokksins á O.L. en C.I.O. hefur ekki viljað fall- azt á það, eftir að vesturþýzki Olympíufulltrúinn Ritter von Holt hafði lagzt á móti þvi. Þá lagði Austur-Þýzkaland til að Austui’-Þýzkaland ætti aðal- leiðtogann í Cortina en Vestur- Þýzkaland fengi aftur á móti Framh. á 8. síðv Fllmur seBit brotata ekki Efnafræðingar í þjónustu bandaríska efnaiðnaðarfyrir- tækisins Du Pont hafa fram- leitt nýtt efni til að nota í Ijósmyndafilmur. Filmur úr þessu efni eru miklu þynnri en venjulegar, eða. þriðjungur af þykkt þeii’i’a, en samt eru þær sagðar miklu sterkari. Venjuleg- ar filmur bi’otna eftir að hafa verið beygðar 30—40 sinnum, en hinar nýju ,,cronar“-filmur eiga að standast 15.000 beyg- ingar án þess að brotna. Auk þess eru þær sagðar verjast vel í’aka og hitabi’eytingum. Cronar er að sjálfsögðu eins konar plast, unnið úr olíu, efn- ið 1 þeim filmum sem nú er notað er sellúlósa, sem unnið er úr trjákvoðu. Otbreiðið Þjóðviljann! ■■■■•HOIH Suðux’-Kórea sendir fjóra keppendur í hraðhlaupi á skaut- um, og ei’u þeir fyi’ir nokki’u komnir til ítalíu til æfinga. Komu þeir svo fljótt vegna þess að litið er af nothæfum skauta- brautum i Suðux’-Kóreu. Bezti maður þeiri-a er Chang Yung sem hleypur hinar algengu vegalengdir á 45.2 — 2.28.6, 8.58.0 og 18.51.6 og gert er ráð fyrir að hann nái miklu betri tíma á Mis so urinavatn- inu. Hann leggur mesta áliei’zlu á 500 og 5000 m. =S$&í= Sænsk blöð ei’u mjög leið yfir þvx að sænskt fei’ðafólk hefur ekki sýnt nægan áhuga fyrir dvöl í Cortina meðan á O.L. stendur. Af þeim 700 herbergjum sem Svíar álitu að þeir kærnu til með að nota fyrir sænska ferðamenn voru aðeins eitt hundrað herbei’gi xiotuð, og svipað er að segja um Norö- menn, sem Italir undrast mjög. sviði hefur samsteypan Dn Pont sérstöðu; því er lýst hvernig hún hefur einmitt hagnýtt styi’jaldimar til þess að mynda risafyrirtæki sín: sprengiefni, efnaverksmiðjur, bifreiðar (General Motoi’s) o.s.frv. Hverniq voru pen- ingarnir notaðir? Dollaramilljónimar voru ekki allar lagðar í hlutabréf og járnbrautii’, stálsmiðjur og verkfallsbrjóta. Bandarísku auðkýfingarnir veittu sér jafn- framt ævintýralegasta lúxus. Vanderbilt byggði sér „hús“ ! miðri New Yoi’k og kostaði það 3 milljónir dollara (það var mikið fé 1880). Sonur hans átti framtakssama konu, sem tryggði fjölskyldunni að- gang að betri boi’gumm með því að halda dansleik sem kostaði 250,000 dollara, og í þakklætisskyni gaf Vandei’- bilf yngri henni sumai’bústað sem kostaði tvær milljónir dollara í afmælisgjöf. Hún var xriikil hæfileikakona: Gegn 2y2 millj. dollara hlutabréfum í bandarísku járnbrautarfélagi tókst benni að koma ungfrú Vanderbilt í hjónaband með enskiun hertoga af Marlbor- augh. Það var sannarlega vel af sér vikið. Milljónarafrú lét það berast að liún hefði eignazt rúm sem kostaði 200.000 dollai’a. Öim- ur sagði vinum sínum að hún hefði borgað 55.000 dollara fyrir píanó — en vinkona hennar átti leikhúskíki sem kostaði 75.000 dollara, svo að píanóið reyndist gagnslítið. Milljónaraklúbburinn hélt miðdegisveizlu þar sem þátt- takendur voru ríðandi; einn meðlimanna fékk þá snjöllu hugmynd að láta gesti sína í veizlu sitja umhveríis stórt boi’ð, en á því miðju var geysi- stór glerkúla, full af vatni, þar sem léttklædd hafrney synti um. Á verstu ki’^ppuárunum hélt nýbakaður milljónari stór veizlu í New Yoi’k og kostaði hún 370.000 dollara. Mörg. blöð helltu sér yfir svona ó- sæmilega kynningu á gi’óða á sama tíma og milljónir bjuggu við atvinnuleysi, þjáningar og liungur. Ekki hafði auðmaður- inn, mr. Martin, á.hj’ggjur af því — en veizlan vakti allt i einu áhuga skattstofunnar; hún fór að nýju yfir fi’amtal hans, og honum varð allt í einu brátt í brók að flytjast búferlum til Englands. Holbrook lýkur bók sinni á því að segja frá gjöfum mill- jónaranna til ýmissa stofnana, háskóla o.s.frv. og hahn telur að þannig hafi myndazt stofn- anir til heilla vísindum og menningu og muni þær halda nöfnum auðkýfingamia á loftk Já, liluti af þeim milljónum, sem amerísku bi’askararnir hafa sogið frá þjóðfélaginu með arðráni, spillingu, braski og ósjaldan moi’ðum, hefur þannig runnið til þjóðfélags- ins aftur. En ekki hefur það dx’egið úr áhrifum auðkýfing- anna, heldur magnað þau, og þeir hafa getað fróað hégóm- leika sínum. En engin ástæða er til að skipta um skoðxm á þeim fyrir þær sakir. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.