Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 1
Sunnudagur 15. janúar 1956 — 21. árgángur — 12. tölublað Engin fjárlös, framleiðslan stöðvuð Fullkomiii uppiausn efi&keiauir sijórn landsins ' Tító andvígur Bagdadbandalagi Brezki sendiherrann í Bel- grad gekk í gær á fund Popo- vic utanríkisráðherra og baó hann um nánari skýringu é, þeim ummælum Títós forseta við heimkomuna til Júgóslavíu fyrr í vikunni, að Bagdadbanda- lagið væri andstætt hagsmun- um landanna við austanverfe Miðjarðarhaf og ekki til þees fallið að bæta friðarhorfur þai. Nú er kominn miöur janúar og enn er allur bátafloti1 landsmanna bundinn, stjórn LÍÚ hefur bannaö alla út- gerö vegna ágreinings viö ríkisstjórnina aö viölögöum miklum fésektum. Engin fjárlög eru afgreidd fyrir þetta ár, og fjárveitinganefnd hefur ekki haldiö einn einasta fimd síöan þing kom saman. Mikill hluti af togaraflot- anum er bundinn, og öll landsstjórnin í algerxi upp- lausn. Stöðvun bátaflotans er mjög alvarlegt áfall fyrir þjóðina. Á- ætlað er að haön færi lands- Fallirúaráðs- og irúnaðarntasina- fundur Fulltrúaráðs- og trúnaðar- j mannafundur Sósíalistafé- : ■ lags Keykjavíkur verður : ■ haldinn annað kvöld 16. ; janúar n.k. kl. 8.30 í Tjarnar- | götu 20.. Til umræðu verða j ! félagsmál og stjórnmálaá- | : standið og eru fulltrúaráðs- j j menn og trúnaðarmenn beðn- j ■ ir að fjölmenna á fundinn. : .................. Norðmenn fá rábluraðgjöf Sendiherra Sovétríkjanna í Osló gekk í gær á fund Ger- hardsens forsætisráðherra og færði honum að gjöf 50.000 rúblur frá Rauða krossi Sovét- ríkjanna handa þeim sem nauð- staddir eru vegna óveðursins sem geisaði í Norður-Noregi á dögunum. mönnum um þrjár milljónir króna í gjaldeyristekjur á dag á vertíðinni, þannig að stöðvur hans í. 15 daga jafngildir 45 millj. kr. Að vísu hafa gæftir verið litlar þann tíma sem af er árs en þeim ræður ríkisstjómin ekki yfir, og hún hefði hegðað sér eins þótt hægt hefði verið að róa frá fyrsta degi ársins. Og ekki ber- ast neinar fréttir um það að verið sé að leysa vandamál út- vegsins, þannig að allar horfur eru á að stöðvunín geti stað- ið æði lengi enn. Á sama tíma og framleiðsla landsmanna er stöðvuð og þjóð- in fjárlagalaus ein valda- mennirnir önnur kafnir við það eitt að upphugsa brellur til að klekkja hver á öðrum í kosning- um í sumar. Hægri klíkurnar í Framsókn og Alþýðuflokknum sitja á stöðugum leynifundum og ræða hvernig þær geti tryggt sér skársta. kosningaaðstöðu sameiginlega. íhaldið fylgist vel með öllu og áformar að láta krók koma á móti hverju bragði. Og á meðan magnast stjórnleys- ið og ringulreiðin, þörf þjóðar- innar og hagsmunir almennings komast ekki að í huga þeirra manna sem fara með völdin í í landinu. Augljóst að Mollet og Mendes treysta á stuðning kommúnista Ætla að mynda stjórn en hafa hafnað öllu samstarfi við hægri flokkana Fréttaskýr&ndur franskra blaöa hallast nú helzt aö því aö þeir Mollet og Mendes-France treysti á atkvæöi komxnúnista til aö koma sér Hinir nýkosnu þingmenn- eru nú flestir komnir til Parísar, og standa þar yfir fundir þingflokk- anna þar sem rætt er um mögu- leika á stjórnarmyndun þegar þingið kemur saman 19. þ.m. Fjórum dögum síðar mun stjórn Faure leggja niður völd og kem- ur þá til kasta þingsins að kjósa nýja stjórn. Stjóm Lýðveldisfylkingar með stuðningi koimnúnista? Landsfundur sósíaldemókrata var settur í París í gær og lýk- ur honum í dag. Flestir ræðu- menn sem töluðu á fundinum í gær tóku undir þá tillögu að sósíaldemókratar mynduðu stjóm undir forystu Guy Mollet í stjórn. og í samstarfi víð fylgismenn Mendes-France. Hinsvegar lýstu þeir andstöðu sinni við stjómar- samvinnu 'við hægri flokkana. Verði þessi sfefna ofan á, sem telja niá víst, er alls ekki hægt að gera ráð fyrir ciðru en sósíaldemókratar ætli að reiða sig á stuðning 150 þingmanna kommúnista við slíka stjórn. Að öðrum kosti getur hún ekki feng- ið meirihluta á þingi. Hægrí flokkarnir, kaþólski flokkurinn og íhaldsflokkurinn, hafa lýst yfir, að þeir muni ekki styðja „minnihlutastjóm", en svo nefna þeir stjóm sem byggir þingmeirihluta slnn á atkvæðum kommúnista. Karl Guðjónsson Sigurður Guðgeirsson Sósíalistaflokkurinn heldur fund t félagsheimili templara á Akranesi kl. 8.30 annað kvöid, Uniræðuefni fundarins eru sjávarútvegsmál og vinstri sain- viima. Á fundinum mæta Karl Guðjónsson, aiþingismaður og Sigurður Guðgeirsson, prentari. Allir sein áhuga hafa á þessum mikilsverðu málum eru vel- komnir á fundinn. Fundur á Akranesi annað kvöldum sjávarútvegsmál og vinstri samvinnu Búizt við óeirðnm á Kýpur í dag 1 i i í dag eru liðin sex ár síðan ! haldin var þjóðaratkvæða- greiðsla á Kýpur til að leita á- ; its eyjai'skeggja á því, hvort 1 'Cýpur skyldi sameinað Grikk- andi. Yfirgnæfandi meirihluti ieirra lýsti yfir fylgi við þá íugmynd. Bretar búast við því að þjóð- relsishreyfingin muni minnast pessarar atkvæðagreiðslu í dag með sérstökum hætti, og hafa því talið ráðlegast að flytja alla hermenn sína burt úr höfuð- borginni, Nicosia. Harding landstjóri og Makar- ios erkibiskup ræddust við í gær og koma enn saman á fund þegar þeir hafa haft sambaná við ríkisstjórnir Bretlauds og Grikklands. Útvarpið í Aþenu heldur þv! fram, að brezkir flugTQenn hafi myrt tyrkneska lögreglumann- inn í Paphos á miðvikudag, en dráp hans hefur valdið viðsjám milli tyrkneskra og grískra manna á eynni. Uppnám í Bandaríkjunum ut af stríðshótunum Dulles Krafizí aS bariS sé til baka aS Bandarikin geti átt upptök aS kjarnorkustyrjöld Uppljóstranii* Dulles^i*, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, um aö Bandarikin hafi þrívegis hótaö aö hefja kjamorkustríð án tilefnis og m\mi beita slíkum hót- unum, hvenær sem þeim þyki henta, hafa vakiö skelfingu mn allan heim og valdið uppnámi í Bandaríkjunum sjálf- um. | Það eru einkum þau ummæli forsetinn gerði Dulles ómerk- Dullesar, sem timaritið LIFE an orða sinna og lýsti því yfir hefur eftir honum, að í utanrík- ismálum verði Bandaríkin að kunna þá „list að komast lengst fram á bárm stríðsins án þess að falla frám af“, sem hafa valdið uppnámi í Bandaríkjun- um. Þessi skilgreining á utan- ríkisstefnu Bandaríkjanna kem- ur vel heim við þá frásögn Dullesar í viðtalinu við LIFE, að Bandaríkin hafi þrívegis hótað þvi að varpa kjamorku- sprengjum á Kína. Þess krafizt að ESsenliower geri Dulles ómerloin orða sinna. Hubert Humphreý, öldunga- deildarmaður frá Minnesota og einn af fulltrúum Demókrata í utanríkismálanefnd deildarinn- ar, gekk í gær á fund Eisen- John Foster Dolles skýrt og skorinort, að Banda- howers og krafðist þess, að, ríkin myndu „aldrei greiða fyrsta höggið í kjarnorkustyrj- öld“. Eisenhower hefur enn ekki gefið slíka yfirlýsingu og ekhi taldar líkur á að hann muni gera það. Hagerty, blaðafuU- trúi hans, neitaði margsinnis £ gær að svara spurninguns blaðamanna um afstöðu forset- ans til þessa máls. Fréttamenn spurðu blaðafull- trúann sérstaklega hver væri afstaða forsetans til varna kín- versku strandeyjanna Kvimoj og Matsú. Dulles skýrði frá því í viðtalinu við LIFE, að Banda- ríkjastjórn hefði látið alþýðu- stjóm Kína vita, að ef hún gerði tilraun til að ná þessum eyjum á sitt vald, mundu kjam- orkuárásir gerðar á Kína, en bandarísk stjómarvöld hafa aldrei sagt afdráttarlaust, hvort þau teji sig skuldbund- in til að verja þessar eyjar. Blaðamenn fengu heldur ekki svar við þeirri spumingu. „Jafngiidir sprengjuárás á London" Uppljóstranir Dullesar mæl- Framh. é 10. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.