Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 12
awíefcfer [ón Sigurðsson & Co. svívirðir sjómenn: Segja þa ahugalausa „um »í í © Sjómeim þurfa að svara níðinu með því að fjöl- menna á kjörstað í dag og fylkja sér um B-listann Hægri mennirnir í stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur hafa sent frá sér nýtt neyðaróp til þeirra meölima félags- ins sem enn hafa ekki greitt atkvæöi við stjórnarkjörið og þeir telja sér hlynnta. í fyi’sta dreifitaréfinu ákölluöu þeir sjómenn til fylgis við sig til að koma í veg fyrir vinstri ríkisstjórn en nú hafa þeir þann boðskap að flytja, að fiskimennirnir og farmennimir sem skipa B-listann séu áhugalausir um kjarataætur sjálfum sér og öðrum sjó- mönnum til handa. SJO- svo- Bréf hægri kratanna mannafélagsstjórninni hljóðandi: A-IiISTINN Reykjavík, 16. jan. 1956 Góði félagi. Við höfum kynnt okkur að þú átt ennþá eftir að kjósa til stjórnar í Sjómannafélagi Reykjavikur. Alia þessa viku verður kosið daglega í skrif- stofu féiagsins kl. 3—6 e. li. Við treystum þér til að koma einhvern daginn og kjósa. Með því gerir þú þitt til að forða félaginu frá að falla í hendur kommúnista, er ekkert hugsa um raunverulegar kjara- bætur sjómönnum til handa, heldur aðeins það, að nota fé- lagið sem dráttarvagn fyrir kommúnistafiokkinn. Af hinu svokallaða landliði kommúnista hafa nú þegar kos- ið 80—90 manns, þótt þeir nefni ekki slíkt í Þjóðviljanum. Kom þú sem fyrst og kjóstu A-listann, lista stjórnar og trún- aðarmannaráðs. A-Iistinn Ekki er ólíklegt að sjómönn- um þyki sá boðskapur dragbít- Æ sér gjöf til gjalda ★ ★ Á sl. ári gerðust þaufurðu- legu tíðindi að Alþingi var lát- ið gefa sendiráði Vesturþýzka- lands mikið hús við Túngötu undir starfseini sína, og gerðist þetta fyrir atbeina Sjálfstæðis- flokksins. ★ ★ Nú hefur gerzt annar þátt- ur þessara sérkennilegu við- skipta. Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn eigandi að húsinu „Val- höll“ við Suðurgötu, þar sem vesturþýzka sendiráðið hafði aðsetur áður en það fékk gjöf sína. ★ ★ Ekki herina fregnir hversu inikið Sjálfstæðisflokkurinn hafi greitt fyrir Valhöll, en varla er Adenauer miklu minni höfðingi en Alþingi íslendinga. Frilla Perons ætlaði úr landi Argentínskir lögreglumenn stöðvuðu í gær bifreið skammt frá landamærum Paraguay. í bifreiðinni var 16 ára gömul stúlka ásamt foreldrum sínum. Stúlkan reyndist vera Nelly Rib- as, frilla Perons fyrrv. forseta, og hafði hún ætlað sér að finna hann í Panama, þar sem hann hefur dvalizt að undanförnu. Hún var gerð afturreka. anna Jóns Sigurðssonar & Co. næsta sérkennilegur, að sjómenn sjálfir „hugsi ekkert um raun- þJÓÐVILJINM Sunnudagnir 15. janúar 1956 — 21. árgangur — 12. tölublaö til Vestmaima- ................ eyjahafna verði 1 millj. 'oríast brétritornl, alveg ,» y h#fniluli J miUjéa rokstyðja þa asokun sina í garð ' * starfandi sjómanna. Aiiir sem Þeir yestmannaeyjaþingmennimir Karl Guðjónsson og fyigzt hafa með samningum sjó- Jóhann Jósefsson flytja nokkrar fjárlagatillögur varöandii mannaféiagsins vita að þessu er Vestmannaeyj ar og er sú stærst, aö framlag til hafnarinn- gjörsamlega öfugt farið. Menn- ar hækki í 1 milljón. irnir sem starfa á sjónum þekkja þezt hvar skórinn krepp- ir að í kjaramálunum enda hefur það beinlínis verið hlut- verk þeirra að þrengja hinni Framhald á 7. síðu. U í næsta mánuði í byrjun næsta mánaðar verður haldin hér í Lista- mannaskálanum sýning, sem fjallar um hagnýtingu kjarnorkunnar á sviöi læknavísinda, landbúnaðar, iðnaðar o.s.frv. Rflnnsóknarráð ríkisins og upp- lýsingaþjónusta Bandarikjanna hafa . samvinnu um sýninguna, sem hlotið hefur nafnið Kjarn- orkan í þjónustu mannkynsins. Er þetta samskonar sýning og bandaríska upplýsingaþjónustan hefur komið á fót víða um lönd í samvinnu við kjarnorku- og vísindastofnanir viðkomandi lánda. en auk þeirra einnig ýms lík- ön og smátæki, m. a. líkan af kjarnorkuofni sem sýnir allná- Jcvæmlega bygg.ingu hans og starfsemi. Karl Guðjónsson hafði fram- sögu fyrir þessum tillögum. Skýrði hann frá því, að höfnin í Vestmannaeyjum hefði algera sérstöðu að því leyti, að þar hefði verið unnið svo mikið, að ógreitt framlag til ríkissjóðs til hennar næmi um áramót rúm- lega 3 milljónum króna. Á ór- inu 1956 gerir vitamálaskrif- stofan ráð fyrir að svo mikið verði unnið þar, að ríkisfram- lagið ætti að vera 720 þúsund. 1 lok þessa árs verður því skuld ríkissjóðs við höfnina orðin rúm- lega 3,7 millj. Fjárveitinganefnd gerir hinsvegar tillögur um, að til hafnarinnar verði greiddar 350 þúsund kr. Með því móti tæki það ríkissjóð rúmlega 10 ár, að jafna skuld sína, ef eng- ar nýjar framkvæmdir yrðu, annars lengri tíma. Télf útvarpserindi um íslenzka sögu, þjóðarhag og þjéðareinkenni Fyrirlestraílokkurinn neínist aímæliserindi útvarpsins og heíst í dag í dag hefst í útvarpimi fyrirlestraflolskur, sem nefnist Afmæl- iserindi útvarpsins. í flokkmun verða 12 erindi, sem flutt verða Sýningin er skipulögð þannig, að almenningur geti notið henn- ar og fengið nokkra íræðslu um hina síauknu hagnýtingu kjarn- orkunnar á ýmsum sviðum. Henni er skipt niður í deikiir; U»P úr hádegisútvarpi á sunnudögiun Id. 13.15 frá 15. janúar til og skýrir hver þeirra einstaka þætti í notkun kjarnorkunnar. Ein þeirra fjallar t. d. um notk- un geislavirkra ísótópa til lækn- inga, önnur um notkun kjarn- orkunnar til framleiðslu raforku, hin þriðja um hagnýtingu ork- unnar í iðnaði og landbúnaði. Þá eru einstakar deildir, sem skýra eðli kjarnorkunnar, upp- haf kjarnorkuvísinda og þjóð- lega samvinnu um friðsamlega hagnýtingu. Á sýningunni verða að sjálf- sögðu margar skýringarmyndir, Þessi helgi e.t.v. sú síðasta í sjómannafélagskosnmgunum Um 800 félagsmenn hafa nú kosið í Sjómannaielagi Reykjavfkur. Nú má fara að reikna með að dragi að lokum í stjórnarkjörinu. Hefur kvisazt að þessi helgi sé sú síðasta sem kosning stendur. Allir stuðningsmenn B-Iistans, lista starfandi sjómanna, sem ekki hafa eim komið á kjörstað og kosið, þurfa að ljúka því af nú um helgina. í dag verður kosið frá kl. 2—10 e.h. Sjómenn! Munið að eining ykkar og samstaða er afl sem ekkert fær staðizt. Vinnið ötullega fyrir B-listann og tryggið stærsta sjómannafélagi landsins forustu dug- andi manna úr ykkar eigin hópi. Látið dáðleysistíma- bilið verða á enda að þessu stjórnarkjöri loknu. Fjöl- mennið á kjörstað í dag og fylkið ykkur lun B-listaim. Koslð verður í dag frá kl. 2—10 e.h. X B-listi 1. apríl n.k. Hvert þessara tólf erinda er 29. janúar. Gylfi Þ. Gíslason sjálfstætt, en öll saman eiga prófessor: íslenzk hagfræði. þau að mynda nokkra heild, því 5. febrúar. Magnús Jónsson að í þeim öllum er fjallað um prófessor: Þáttur kristninnar í íslenzka sögu, þjóðarhag og sögu íslands. þjóðareinkenni Islendinga. 12. febrúar. Alexander Jó- Fyrsta erindið flytur Bjami hannesson prófessor: Islenzk Benediktsson ráðherra í dag og tunga. talar um íslenzkt þingræði. — 19. febrúar. Ólafur Jóhannes- Önnur afmæliserindi útvarpsins son prófessor: Úr sögu íslenzks verða sem hér segir: I stjórnarfars. 22. janúar. Guðmundur Kjart-, 26 febrúar Einar Ó1 gveing. ansson jarðfr: Úr sögu bergs son prófessor. Gildi isienzkra og landslags. fornsagna. 4. marz. Þprkell Jóhannes- son prófessor: Úr atvinnusögu Islendinga. 11. marz. Ólafur Lárusson prófessor: Titill óákveðinn. 18. marz. Páll Isólfsson dr.: Islenzk tónlist. 25. marz. Bjöm Th. Björns- son listfræðingúr: íslenzk myndlist og saga. 1. apríl. Vilhjálmur Þ. Gisla- son útvarpsstjóri: Ljóð og saga. 5000 króimr i Friðrikssjóð Irá Akranesi Bæjarstjóm Akraneskaupstað- ar ákvað á fundi sínum í s.l. viku að leggja 5000 krónur í Friðrikssjóð. Þetta teljum við flutnings- menn allt of mikinn seinagang, sagði Karl og leggjum því til í allri hóværð, að framlagið verði hækkað í 1 milljón. Tæki. það samt fjögur ár fyrir rik- ið að greiða núverandi skuld sína. Hann kvað hér ekki vera um að ræða aukin útgjöld rík- issjóðs heldur það, að hraða yrði meir greiðslum til þessa mannvirkis en gert hefur ver- ið ráð fyrir til þessa. Lýsti hann ! því, hver hyrningarsteinn hafn- framkvæmdir í Vestmannaeyj- um væru undir íslenzkum þjóð- arbúskap og kvaðst fullyrða, að ekkert fé, sem ríkið leggði til framkvæmda gæfu íslenzkui þjððarbúi meiri né betri arð í aukinni framleiðslu en það, sem varið er til þessarar hafnar. Leikfélag og lúðra- sveit Þá flytja þeir tillögur um að framlag til Leikfélags Vest- mannaeyja verði 8 þús. í stað 4 og framlag til Lúðrasveitar Vestmannaeyja 12 þús í stað 8 þús. í sambandi við Leikfélagið sagði Karl, að miðað við sam- bærilega kaupstaði væri þetta lág fjárveiting, sérstaklega þeg- ar þess væri gætt hve Vest- mannaeyjar væru einangraðar og gætu lítils notið af leiklist annarra staða og yrðu því að leggja alla áherzlu á að efla þá starfsemi heima í héraði. Lúðra- Framhald á 3. síðu. Hvassaíell tók niðri í gær við Borgareyjar Borgarnesi í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sambandsskipið Hvassafell strandaði í morgun norðanvert við svonefndar Borgareyjar, um 15 mín. siglingu liéðan frá Borg- arnesi. Skipið komst á flot af eigin ranimleik með kvöldflóð- inu. Skipið var á leið héðan úr Borgarnesi en það losaði hér í gær timbur og fóðurvörur. Þegar skip fara héðan er keyrt beint út í 15 mínútur og þá tekin beygja og farið norður fyrir Borgareyjar. Fór skipið héðan á háílóði. Dráttarbátur kom frá Reykjavík en á aðstoð hans þurfi ekki að halda þar sem Hvassafell losnaði af eig- in ramleik í kvöld. Þar sem skip- ið tók niðri er sjávarbotn send- inn og því ekki gert ráð íyrir að það hafi orðið fyrir teljandi skemmdum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.