Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 maan franskra rc í' nnklsráSuneyflS falsaSi atkvceða- lur til að gera sigur jseirra minni Þao er nú komið á daginn, að kommúnistar bættu viö sig miklu miklu fleiri atkvæðum í Frakklandi en franska innanríkisráöuneytið lét í veðri vaka eftir kosningarnar þar og hækkaði hlutfallstala þeirra af atkvæöamagninu lítiö eitt í staö þess aö minnka, eins og sagt hafði verið. Innanríkisráðuneytið fór þannig að þessu að það bætti við atkvæðamagn kommúnista í kosningunum 1951 atkvæðum margra óháðra frambjóðenda, sem þóttust vinstrisinnaðir. Borgarablaðið Le Monde hef- ur lýst yfir furðu sinni yfir þessu og það bendir á, að hlut- fallstala kommúnista af at- Icvæðamagninu hafi gert heldur FarþegaflugiS eykst stöðugt Farþegaflugið í heiminum eykst jafnt og þétt. Samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaflug- málastofnuninni (ICAO) voru eftirtöld ný met sett árið 1955: betur en standa í stað, hún hafi aukizt úr 25.67% i 25.68%, en ekki lækkað, eins og haldið hef- ur verið fram. „Trotskistar og óháðir vinstri menn“ Le Monde segir, að það sé á allra vitorði, að hmir svo- nefndu vinstrikjósendur, sem árið 1951 greiddu ýmsum óháð- um frambjóðendum atkvæði sín, eigi ekkert skylt við kommún- ista og því nái það engri átt að telja kommúnistum atkvæði þeirra. Blaðið segir: „Hér er um að ræða lista trotskista eða óháðra vinstri manna, sem alls ekki er hægt að telja með kommúuistum. Það sem Pierre ábóti fékk í Meurthe-et-Moselle, en hann taldi sig vera „lengst til vinstri" og meira að segja atkvæði þau sem Dalbin (hatrammur and- stæðingur kommúnista) fékk í Nord-fylki“. Bættu við sig 6—lOÖ.OÖO atkvæðum Þegar tölur irinanríkisráðu- neytisins eru endurskoðaðar kemur í Ijós, að konmiúnistar hafa bætt við sig hátt á sjö- unda hundrað þúsund atkvæða. Innanríkisráðuneytiö hefur vio- urkennt að þeir hafi bætt við sig 604.398 atkvæðum. Atkvæðamagn sósíaldemókrata jókst um 449.552 atkvæði, og er það allmiklu minna en áður hafði verið talið. Kommúnistar unnu mikið á í ýmsum nýlendum Frakka sem senda fulltrúa á þingið í París. I fjórum kjördæmum: Gúade- Þannig lítur út raflmúinn traktor af nýjustu gerð sem smíðuð hefur verið í Sovétríkjunum. Rafknunir traktorar eru par notaðir æ meir við landbúnaöarstörf í héruðum par sem stutt er í rafleiöslur. hlýtur að vekja furðu, að rík- lo«Pe> Guyana, Martinique og isstjórnin skuli hafa revnt að Réunion fengu kommúnistar en ... . láta líta svo út, að hlutfalls- fimm af tíu Þingmönnum, sós- mdljomr farþega toku ser kommúnista hafi lækkað íaldemókratar þrjá, en borgara- far með aætlunarflugvelum a Q£. hafi bren„,að opinbenl flokkarnir liina tvo. árinu (Yfirlitið var birt 29. des.), °S fldAl öl€nR a0 11 l 0Pm°eru , * tolum fra 1951 1 pvi skym. Til en það voru 10 m.Hjonum flem nefna, að kommún- Maurice Thores flest atkvæði en flugu anð aður. Meðalflug . , , . , „„„ , ístar eru latmr f” bau atkvæði á hvern farþega var 899 kilo- metrar. Samanlagt flug allra farþega- flugvéla og leiguflugvéla á ár- inu 1955 samsvaraði 15 sinn- Um fjarlægðinni milli jarðar- innar og sólarinnar. í sex kjördæmum Seine-fylk- is, París ásamt útliverfum, fengu kommúnistar 884.985 at- kvæði og bættu þar við sig 173.251 atkvæði. Flest atkvæði allra frambjóð- enda fékk fonnaður franska Dr. Joseph Wirth, sem var kommúnistaflokksias, Maurice Plugaukningin frá 1954 til kanzlan Þýzkalands^ árin 1921 Tkorez> eúa 174.390 atkvæði. 1955 var talsvert meiri en ár- 1922 lézt nvlega í Freiburg. ið áður. T. d. jukust vöru- Það var dr- Wirth- sem undir' , Næstur honu'n ^om fram- flutningar með flugvélum um ritaði Þýzk-sovézka Vináttu- kvæmdastjori flokksins, Jacques f l eo 1 ugvemm um Ranallo árið 1922 Duclos, með 169.271, síðan fjór- 19% ánð sem leið, aukningin samnmgmn 1 Ranauo ario íyzz. _ > .... _> . ". frá 1943 til 1954 nam |7%. Farþegafjöldinn jókst um 18% á árinu (á móti 13% aukn- íngu árið áður). (Frá SI») Árbók SÞ1954 komin át Margskonar fróðieik, m. a. Um kjamorkumál, afvopnun- armi., félagsmál og stjórnmál, er að finna i Árbók Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 1954, sem ný- lega er komin út. Árbókin er fyrst og fremst heimildarrit þeirra er áhuga hafa á félags- Stjórn- og efnahagsmálum og er bókin einkar nytsöm þeim er þurfa í fljótu bragði að hafa upp á staðreyndum um bessi málefni. í árbókinni eru óhlutdrægar Skýrslur um störf Sameinuðu þjóðanna á árinu 1954, yfirlit um umræður, sem fram fóru og til- lögur, sem fram voru bornar birtar ásamt öllum samþykktum er gerðar voru. Þá er lýst sér- stofnunum samtaksnna. Listi er yfir þátttökuríkin. íbúatölu þeirra, stærð og þ. h. Bókin, sem er 600 bls. fæst hjá Bókaverzlun Sigfúsa- Fymunds- sonar, Reykjavík. (Frá SÞ) Hann tók mikinn bátt í stjórn- ir aðrir leiðtogar koinmúnista, málum allt sitt líf og síðustu Florimond Bonte með um árin fremstur í Pokki þeirra 167.000, Etienne Fajon um Vestur-Þjóðverja sem börðust 151-000 Roger Garaudy um gegn hervæðingunni. •, 120.000 og Mareel Caeliin um Dr. Wirth var leiðtogi kaþ- 102.000. í sjöunda sæti var ólska miðflokksins í Þvzkalandi loksins frambjóðandi annars fyrir valdatöku Hitlers. Árið floklcs. 1933 fór hann úr landi og hvarf Um 10 milljonir barna hafa nú verið bólusett regn mænusótt með bóluefni því, sem bandaríski læknirinn J. Salk framleiddi fyrstur maima.. Ekkert hinna bólusettu harna hefur tekið veikina þegar frá eru tekin þau börn, sem bólusett voru meö gölluðu bóluefni, sem framleitt var í Bandaríkjunum. Frá þessu var skýrt á lækna- fundi, sem nýlega var haldinn á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnun- arinnar (WHO) í Stokkhólmi. Ennþá er engin reynsla fengin fyrir því hve lengi ónæmið varir eftir Salk-bólusetningu. En svo virðist, að sú bólusetning, sem gerð hefur verið á börnum á aldrinum 6—10 ára muni gefast vel. En langflest bandarísk börn á þessum aldri hafa verið bólu- sett. Læknafundurinn í Stokkhólmi mælti með því, að allar þjóðir, þar sem mænusótt kemur upp að jafnaði, taki upp bólusetningu ekki heim aftur fvrr en eftir stríðið. Hann stofnaði Þýzka sambandsflokkinn. sem berst fyrir hlutleysi Þvzkalands. Stoffflaí samtök |ýðenda Hinn nýstofnaði alþjóðafélags- skapur túlka og þýðenda, (Int- ernational Federation of Trans- lators) hefur, í samráði við UNESCO, hafið útgáfu nýs tíma- rits, ’ sem nefnist „Babel“ og er fyrsta hefti þess þegar komið út. í þessu fyrsta hefti eru m. a. greinar eftir forseta samtakanna, Pierre-Francois Caille, Indverj- ann dr. Schidar Dattatraya Lim- aye og þýzka sérfræðinginn í tækniorðum, R. W. Jumpelt. Ritið mun ræða áhugamál túlka og þýðenda, fylgjast með nýjung- um í faginu og aðstoða þýðend- ur víðsvegar um heim í starfi þeirra. (Frá SÞ) Unrssð að þýðingum meistara- verka á heimsmálin Árið 1948 hóf Vísinda- og menningarstofnun sameinuðu þjóðanna (UNESCO) að beita sér fyrir því, að ýms listaverk bókmenntanna væru þýdd á heimsmálin, aðallega ensku og frönsku. Til þessa hafa verið gefin út 30 listaverk, sem ekki voru aðgengileg þeim er aðeins lesa ensku og frönsku. í desem- ber s.l. var, á vegum UNESCO, haldinn fundur í París, þar sem mættir voru bókmenntafræðing- ar víða að. Tilgangur fundar- ins var að gera tillögur um þýð- ingar á fleiri sígildum listaverk- um heimsbókmenntanna. Ákveð- ið var á fundinum, að láta þýða um 60 rit á næstunni. UNESCO hefur notið aðstoðar bókmennta- fræðinga víða um heim í vali sínu á listaverkum. T. d. hafa komið um 60 tillögur frá Suð- ur-Ameríku. Parísarfundurinn á- kvað, að láta þýða „Una Ercurci- gegn henni og að börnin séu bólusett ung. Bóluefni það. sem dr Salk framleiddi er gert úr dauðum vírus. Aðrir vísindamenn halda áfram rannsóknum rreð lifandi vírus og var árangur þeirra rannsókna ræddur á Stokkhólms- fundinum. Bólusetning með Salks-efninu héfur verið víðtækust í eftirtöld- um löndum: Bandaríkjunum, Kanada, Danmörku, Vestur- Þýzkalandi og Suður-Afríku. í aprílmánuði í fyrra voru 425.000 börn, á aldrinum 7—-ÍO ára bólu- sett gegn mænusótt í Danmörku, en siðar hafa 250.000 börn verið bólusett þar í viðbót. Ekkert barn, sem bólusett hefur verið þar í landi, hefur tekið veikina. í þessu sambandi er bent, á, að I mænusóttarfaraldur hefur ekki on a los Indios Ranquales“ eftir geisað í Danmörku á árinu sem Mansillas, en það verk þykir lýsa ieið einna bezt lífi manna í Suður-, í Suður-Afríku er notað bólu- Ameríkulöndum. Efst á lista' efni gegn mænusótt, sem er þeirra verka, sem þýdd verða á nokkuð frábrugðið bóluefní næstunni á vegum UNESCO eru Salks. Þar hafa 15.000 börn verið rit eftir Todi, Savonarola. Micha- þólusett og þykir bólusetningin el Angelo, Vasari, Foscolo Leo- hafa gefizt vel. (Frá SI>). ált m? á ?M i pardi og Manzoni. Eitt af fyrstu tungumálunum, sem UNESCO lét þýða úr var arabíska. Þá er í ráði að láta þýða 12 persnesk bókmennta- listaverk. Einna erfiðast er að Brezkt olíuskip kom í gær býða úr indverskum málum, en heim til Bretlandi: með .norskan samþykkt var að láta þýða um j sjómann, sem hafði verið bjarg- 30 indverskar bækur úr hindú, aú um borð í . ð ; Mexikó- úrdú, sanskrít og malajsku. í, flóa. Norðmaðurinn hafði fall- kínverskum bókmenntum er um jg útb',rrð:s er -n:,..; auðugan garð að gresja og verða fangadag og hafði haldið sér á þýdd 16 verk kínverskra höf- floti í 30 k'nk-k :;t:undir áður unda, skáldsögur, leikrit, kvæði en honum var þjargað. 20 skip og heimspekirit. Þá er í ráði að höfðu siglt fram hjá honum ánt þýða úr japönsum bókmenntum. þess að skipverjar þeirra heyrðtt (Frá SÞ) hróp hans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.