Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. janúar 1956 Aœli fyrir glcspsmenn ítalskur prestur, (Blandino della Groce að nafni, sem eftir stríðið gekkst fyrir hjálp handa ítölskum hermönnum í fanga- búðum bandamanna, hefur í ihyggju að koma upp hæli í ná- grenni Rómar fyrir bandaríska glæpamenn af ítölskum ættum, sem vísað hefur verið og verður úr Bandarikjunum. Hin alræmdi stórglæpamaður, Lucky Luc- iano, sem er einn slíkra manna og heidur nú áfram iðju sinni í ættlandi sínu, hefur gefið mikla f járfúlgu í þessu skyni. ÓweSiar enn # I Fárviðri er aftur skollið á í Kaliforníu og fylgja því miklar rigningar og er óttazt að fljót flæði aftur yfir bakka sína, en þarna urðu mikil flóð um jóla- leytið. Övenjulegir kuldar hafa verið í Florida síðustu viku og hafa þeir valdið miklu tjóni. Talið er að skemmdir á ávaxtaekrum nemi 25 milljónum dollara og hálf milljón ferðamanna er flú- in úr þessu fylki, þar sem veðurblíða ríkir venjulega um þetta leyti árs. Ummæli Dullesar Framhald af 1. síðu. ast illa fyrir í bandarískum blöðum, a.m.k. þeim sem mark er tekið á. New York Times segir að ummæli Dullesar séu gleggsta dæmið um hvernig stjórnarfulltrúi eigi ekki að halda á spilunum. Þau séu stór- móðgandi fyrir vinaþjóðir Bandaríkjanna og einstakur happadráttur fyrir áróðurs- menn kommúnista. Washington Post, áhrifamesta blaðið í höfuðborg Bandaríkj- anna, kveður enn sterkara að orði. Það segir, að ummæli Dull- esar „jafngildi því að Banda- ríkin hefðu varpað sprengju á London'1. En þetta hefur ekki fengið á Dulles. Blaðafulltrúi utanrík- isráðuneýtisins sagði í gær, að Dulles teldi enga ástæðu til að leiðrétta þau ummæli sem LIFE hefur eftir honum. Spurnmgu ésvarað Framhald af 6. síðu koma til mála að gefa ein- hverjar tímabundnar eða ó- tímabundnar skuldbinding- ar varðandi útfærslu frið- unarlínunnar ? Þetta er kjarni málsins. Engar hátíðlegar yfirlýsingar koma -að gagni nema þær gefi afdráttarlaust svar við þessu. Og hvað dvelur slíkt svar? Eyfirðingafélagið ÞORRABLÓT Eyfiröingafélagsins verður í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 21. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Pöntunum veitt móttaka á mánudag og þriðjudag í Hafliðabúð sími 4771. Sýnið skírteini. Sækið miðana miðvikudag og fimmtudag. Stjómin r rrl SKOUTSALAN heldur áíram Sfórkostleg verðlœkkun < Evenskóm Kvenknldaskóm Áður 150,00, nú 40-75,00 Áður 106,00, nú 70,00 Karlmannaskóm Kveninnlskóm Áður 233,00, nú 98-110,00. Aðeins kr. 15,00 Bamaskóm, Barnainniskóm uppreim. Áður, 102,00, nú 60 Aðeins kr. 15,00 Unglingaskóm, nr. 30-33, uppreim. Áður 132,00, nú 75,00. Bætum við miklu úrvali á morgun 1 Skéútsalcm Framnesvegi 2 SKIPAUTGeRÐ RIKISINS Hekl austur um land í hringferð hinn 21. þ.m, Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarliafnar, Kópaskers og - Húsavíkur á á mánudag og þriðjudag. Far- séðlar seldir á miðvikudag. TIL LIGGUE LEIÐIE vestur um land til Akureyrar hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, ÓI- afsfjarðar og Dalvíkur á mánu- daginn. Farseðlar seldir á fimmtudag. SkaíííelliMur til Vestmannaeyja á þriðjudag. Vörumóttaka daglega. NIÐURSUOU VÖRUR Síðar næibnxui Verð kr. 24,50. T0LED0 Flschersundi Shúhþáttur Framhaíd af 6. síðu. Hl. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 1952 Guðjón M. Sveinn Kr. ABCDEFGH mmm mi Hvítur á skiptamun yfir og unnið tafl, og lýkur skákinni nú á glæsilegan hátt: 33. De8!! Hxe8 34. Hxe8 Bf7 35. Hxf7 h6 36. Hexf8f og mát í næsta leik. ftglssgnr éskast til innheimtustarfa. Þarf aö hafa hjól. Vinnutími kl. 1—6.- Upplýsingar 1 skrifstofunni. IIÓÐVILIINH Þjóðviljann vantar unglinga til aö bera blaðiö til fastra kaupenda viö MveEÍisgötu. ^eðalholt, í Blesngróf og á Seltjamarnesi. TaliÖ við afgreiösluna. Sími 7500. UTSALA ÚTSALA Á morgun byrjar útsala á kvenfatnaði: !Cápnm Dröktum Kjólum Pilsum Mikil verðlækkun Verzlunin EROS Kafnarst. 4 Sími 3350 ....... ! ! I . «,• > . r ‘ ~ I Dregið verður í 1. flokki á morgun klukkan 1. Happdrætti Háskóla íslands ‘Wfi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.