Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 4
$»ft&&nðfifcft&ð&&fifiÍKÍ&$áðSð&É6&ÍiÍ&BÍBt&£ðeBBÍS’eSfie&BBSfiKSSSasSBBIBaBB9BBnBBeKBBBBaaBHBaBn8BII 4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. janúar 1956 Margs konar siálfvirkiir o •S útbúnaSur á bifhióli Enda þótt engar höfuðbreyt- ingar hafi orðið á byggingu bílsins síðustu fimmtíu árin, er óneitanlega mikill munur á Eitt af fyrstu sjálfvirku tækj- unum' á bifhjólum: sjálfvirka tengslið á Jawa-hjóiunum. minna á hve auðveldlega skipt er um gír í nýlegum bíl: það þarf í mesta lagi að stíga á tengslisfótstigið og hreyfa gír- stöngina með einum ða tveim fingrum, og í æ fleiri gílnum er tengslið sjálfvirkt, svo að ekki þarf að stíga á fótstigið. Jafnvel þegar skipt er niður á við, er það svo auðvelt, að að- eins vörífbílstjórar þurfa að hafa einhverja hugmynd um hvernig'á að ,,tvítengja“, þ.e. „sleppa -tengslisfótstiginu eitt augnablik á meðan skiptistöng- in stendur í hlutlausri stöðu, til þess að hjólin í gh’kassanum fái sama snúningshraða og hreyfillinn“, eins og segir í Bókinni um bílinn. aldamótabílSiuinum og bílun- um af síðasta árgangi. Það er ólíkt auðveldara að aka bíl í dag en var þá, svo mörg sjálf- virk tæki létta ökumanninum stjórn bílsins og þeim fjölgar stöðugt. Það þarf ekki nema •Þeir menn eru þó til sem eru ekki sérstaklega ánægðir með öll þessi sjálfvirku tæki. Þeir segja sem svo, að það sé engin skemmtun að því að aka bíl sem stjórnar sér æ meira sjálfur. Hætt er við að hjá um úllit bandarísku bílanna ekki til fyrirmyndar, enda pótt sumt megi af þeim lœra. Ein er sú bandarísk bíla- tegund sem jafnan hefur verið nokkuð frdbrugðin öllum hinum í útliti, en pað er Studebaker. Studebaker-verk- smiðjurnar hafa oft komið með hressilegar nýjungar, en hafa nú orðið að lúta í lœgra haldi vegna hinnar hörðu samkeppni og fylgja hinum eftir. Þœr framleiða þó enn vagn sem er frábrugðinn öðrum amerískum vögnum, pað er sá sem sést hér á myndinni: Studebaker Champion, 185 hö, af 1956-gerð. Honum svipar til ítalskra vagna. ASiear stœrðir reafgeyma í bifreiðar, vélbáta og landbúnaðarvélar POLAR hJL ! B ■ Borgartúni 1 — Sírai 81401 : i Nvi bíllinn haus Fergusons Við höfum áðnr sagt frá hinum nýstárleaa bil, sem sagt er. að Fergnson hinn brezki hafi fundið uvp og nú sé verið að smiðn Bíttinn er sagður munu valda algerðri byltingu, en litið er enn vitáð um, í hverju hún er fólgin. Margs konar getgátur hafa verið upvi og er pað sam- eiginlegt poim öllum, að bíllinn er talinn knúinn af hverflum (túrbinuml) og olíuprýstingur kemur í staðinn fyrir hið vélræna drifkerfi. Hér kemur teikning, tekin úr brezka blaðinu Daily Express, sem blaðið telur g.efa allgóða hugmynd um Ferguson-bilinn. Hins vegar er henni alls ekki að< treysta í öllum atriðum^Skýringar við myndina eru bessar: 1) hreyfill, 2) hverflar, 3) stýr- istœki, 4) benzínfótstig, 5) hemlafótstig, 6) afturásinn, 7) vökvaprýstiútbúnaður til fjöðrunar, 8) dœla, 9) þrýstiolíuleiðslur, 10) fjaðrandi „stuðari“. Bíll sem flýtur á vatni mörgum stafi þetta af gremju yfir því, að þeir geti ekki stært sig af ökumennsku sinni, því að nú geta mestu „klauf- arnir“ jafnvel staðið þeim á sporði. Þetta á þó varla við um bifhjólaeigendur, því að enn er töluverð kúnst að aka bif- hjólum. En þar er nú einnig að verða breyting á. Jawa, hin frægu tékknesku bifhjól, eru nú búin sjálfvirk- um tengslum, TWN Cornet- hjólin eru búin sjálfvirkri raf- ræsingu, Maicd-Taifun sjálfi- virkum keðjuherðara, Victoria Swing-verksmiðjurnar gera til- raunir með rafknúna gírskipt- ingu. Allar þessar nýjungar munu áður en varir gera „klaufunum" óhætt að setjast við stýrið á bifhjóli. Mercedes í % Þetta er vöruvagn frá Merce- des Benz og tekur 1 /4 lestir. Iíann er knúinn af fjögra- strokka dieselhreyfli, 43 -hest- afla, hámarkshraðinn er 80 km/klst. þegar vagninn er full- hlaðinn. Framrúðan gefur góða yfirsýn, og stýrishúsið er upp- hitað. ri©rc@d@s mmibiis Þessi litli alpaenningsvagn er ekki ósvipaður vöruvagni Mercedes Benz, sem sýndur er á hinni myndinni. 17—18 menn geta komizt fyrir í hon- um og hann er heppilegur í stuttar ferðir eða handa færri mönnum sem vilja hafa rúmt um sig. Það eru glerrúður á þakbrúninni og einnig í þakinu sjálfu. Hann hefur sama hreyf- il og vöruvagninn, 43 hestafla diéselhreyfil. ai Útlit er fyrir að á næstunni muni koma á bílamarkaðinn í Sovétríkjunum nýr bíll og ný- stárlegur, sem allar líkur eru á að verði vinsæll. Sá nefnist Belka (íkorninn) og er nafnið valið vegna þess hve lítill og léttur þessi nýi bíll er. Það eru verkfræðingar bifhjólaverk- smiðjanna í Irbit í Úral sem hafa smíðað hann. Við smíðina hafa þeir byggt á þeirri reynslu sem fengizt hefur af bifhjólinu M-72, sem er mjög vinsælt í Sovétríkjun- um. Bílnum er ætlað að taka fjóra menn, en getur þó rúmað fimm. Sætin eru þannig útbúin að hægt er að leggja þau niður og gera úr þeim legubekki. Fjodor Reppich, yfirsmiður, segir 'að þetta sé íéttasti fimm manna bíll, sem hingað til hefur verið smíðaður, hann er helmingi léttari en nýi Moskvitsj og notar aðeins 6, lítra af benzíni á 100 km. Vladimir Kolosoff, sem hefur ekið hinum nýja bíl til reynslu, er mjög ánægður með hann. Hann segir að hraðaaukningin sé mjög góð, hann fari auð- veldlega upp 30 gráðu brekkur og láti vel að s'tjóm. Hann er lipur og fljótur eins og íkorni. Það hafa þegar verið smíð- aðir tveir reynslubílar af þess- ari tegund, bæði farþega- og flutningabíll. Einnig er í ráði að framleiða bíl af þessari gerð fyrir örkumlamenn, þar sem öll stjórntækin eru við stýrið. Sér- stök gerð verður smíðuð til nota í sveitum. Hún á að hafa ýmsa sérkosti, á að geta farið yfir vegleysur og jafnvel flot- ið á vatni og þá hægt að róa bílnum með árum! Það gæti oft komið sér vel! MMMIIMIIIMIIilMHiaMlimilMMMMMMIIMMIMMMMniMIMHIMMIMMMMMMMMM' T* 1 1 * 11 k y n ii i n g Erum fluttir með alla starfsemi okkar á Laugaveg 176 (gegnt Lauganesvegi) Frantk^æntum: Bílayfizbyggingar Bílazéffingas Bí’amálun Bílaklæðningar Búðuísetningar Bætt vinnuskilyrði skapa betri vinnu fyrir viðskiptavinina. H.f. BÍLASMIÐJAN Laugavegi 176 — Sími 1097 •■•■bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbwbbbi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.