Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Utanríkisráðherro í gapastokki Sl. fimmtudag birtu stjórn- arblöðin, Tíminn og Morgun- blaðið, flatarmálsfrekar fyrir- sagnir og frásagnir þess efnis að ég hefði fyrir hálfum öðr- um mánuði ,,falsað“ ummæli sem White hernámsstjóri lét sér um munn fara í viðtali við íslenzka blaðamenn, að ég hefði „rangfært“ og „logið upp“, enda væri ég bæði „ritstjórnar- tóki“ og „föðurlandsgrátandi leynispæjari" með „með dular- fullan leynikeglasvip“. Heimild- armaður þessarar fréttar var dr. Kristinn Guðmundsson ut- anríkisráðherra, og sönnun hans hljóðaði orðrétt á þessa leið: „Ég hef spurt aðra blaða- menn, sem voru staddir sam- tímis í Keflavík, og það heyrð’ enginn þiessa yfirlýsingu nema ritstjóri Þjóðviljans". kNæsta dag færði ég sönnur á það með vitnisburði hér í blað-; inu að Kristinn utanríkisráð- herra hafði sagt ósatt í skjóli þinghelginnar; hann lxafði alls ekki haft fyrir því að spyrja „aðra blaðamenn“ — heldur að- eins rætt við Guðna Þórðarson sem landsfrægur varð fyrir fréttir sínar um „brúanjósnir komúnista". Ráðherrann bjó' sem sagt til vitnisburð blaða- manna til þess að sanna upp á xnig ósannindi, en vopnin snc-r- ust í höndum honum; og þarna var ekki um nein mistök að| ræða, engan misskilning, heldur vísvitandi óheiðarleika. Það hefur auðsjáanlega feng- ið mjög á hinn sléttmála ráð- herra að fá það sannað á minn- isstæðan hátt a? undir liinu prúðmannlega yixrbragði bjó öllu óskemmtilegri manngerð, og viðbrögð hans birtast í Tím- anum ,í gær. Er nú hörfað yfir á nýjan vettvang, og reynt'að koma með nýjar „sannanir", en þær eru sígild dæmi um það hvernig unnið er í smiðjum falsaranna. Tíminn hefur það eftir þeim séra Emil Björnssyni frétta- manni og Gísla J. Ástþórssyni ritstjóra að þeir hafi ekkert heyrt um það að „fjölga ætti radarstöðvum" og birtir yfir- lýsingu frá tveim lögreglu- mönnum á Keflavíkurflugvelli, sem segjast hafa hlustað á segulbandsupptöku af fundi hernámsstjórans og blaða- manna og hvergi heyrt „að til standi að fjölga radarstöövum hér á landi“. Ekki skulu nein- ar brigður bornar á þessar yf- irlýsingar, en þær fjalla um allt annað en það sem um er deilt. Á blaðamannafundinum flutti White hernámsstjóri langt mál um gildi radarstöðvanna og lýsti yfir því að herstjórnin teldi nauðsynlegt að auka þær og efla og hefði þegar gert á- ætlanir um það; þær þyrftu að spenna um landið allt, þann- ig að hvergi væri gloppa. Síðar var hann spurður að því hvort til stæði að fjölga radarstöðv-j unum hérlendis; kom þá nokk- urt hik á hann, en síðan svar-; aði hann að það væri mál ís-j lenzku ríkisstjórnarinnar, hún yrði að taka ákvarðanir um það. Það kom því aldrei fram að það „ætti að“ fjölga radar- stöðvunum, eða að það „stæði til“; heldur að Bandaríkjamenn hefðu áform um það og hefðu gert um það áætlanir. Ekkert annað hefur staðið í Þjóðvilj- anum, og yfirlýsingar um ann- að eru því gersamlega út í hött. Á öðrum stað hér á síðunni skýra þeir Emil Björnsson og Gísli J. Ástþórsson svo nánar frá viðskiptum sínum við Guðna Þórðarson, segja báðir að fulltrúa lögreglustjórans á Kerlavíkurflugvelli, en hann hefur hlýtt á bandið og stað- fest endurrit af því. Hann kvaðst ekki geta aðstoðað mig, því endurritið hefði aðeins verið í einu eintaki og hefði það ver- í ið sent varnarmáladeild utan- rikisráðuneytisins. Þá ræddi ég við Tómas Árnason skrifstofu- stjóra í varnarmáladeildinni og bað um að fá að sjá enaurrit- ið; tók hann beiðni minni vel og bað mig hringja í sig hálf- tíma síðar. Er ég hringdi á nýjan leik hafði skrifstofustjór- inn talað við utanríkisráðherra og var nú annar gáll á honum. Hann sagði að ekki kæmi til mála að ég fengi að sjá C’.dur- ritið samdægurs, og ekki að vita rá yfir alla IsWiaga, sem vitað er ui frá Wuáistii Fram er komið frumvarp á Alþingi frá Jóni Sigurðs- syni á Reynistað „um skráningu íslendinga til stuönings mannfræði- og ættfræðirannsókna hér á landi“. 1. og 2. grein frumvarpsins eru svohljóðandi: „1. gr. Gera skal spjaldskrá yfir alla íslendinga, er náð hafa 15 ára aldri og vitað er um frá landnámstíð og ekki hafa ver- ið færðir á spjaldskrá Hagstofu Islands, er hefst 16. okt. 1952. Sama gildir um fólk af íslenzk- um eða útlendum uppruna, ef það hefur öðlazt íslenzkan rík- isborgararétt á þessu tímabili. Spjaldskrá þessi skal vera í tvíriti og varðveitt á Þjóðskjala hvort ég fengi nokkru sinni að safninu. Þessi ákvæði taka sjá það, hins vegar gæti ég fengið að hlýða á segulbandið einhvern tíma eftir helgi. Hljóp samdægurs frá tilboði sínu! Guðni Þórðarson hafi játað í viðtali \ið þá að White hers- liöfðingi hafi rætt um eflingu radarkerfisins, og sanna hvern- ig það sé að eiga ummæli sín undir húnaði hans og heiðar- leika. Þá býður Tíminn mér í gær að kynnast því sem á segul- bandinu ,er hvenær sem mér þóknist. Ég sneri mér því í gær dl Magnúsar E. Guðjónssonar, Þannig stóðst ekki fremur en annað tilboðið um að ég fengi að kynnast því sem á segul- bandinu er, hvenær sem mér þóknaðist. Væntanlega fæ ég í staðinn að kynnast því þegar utanríkisráðherra og herstjórn- inni þóknast, hvernig svo sem á tregðu þeirra stendur. Og vonandi kemur þá í ljós að einmg til spjaldskrár afrita þeirra, er um ræðir í 5. gr. 2. gr. Hvern mann* karl og konu, skal skrá á sérstakt spjald með fullu nafni og föður- nafni. Á spjald hvers einstaklings skal ennfremur færa, ef unnt er og eftir því sem heimildir segja til um, fæðingardag hans og ár, sömuleiðis dánardag hans og dánarár, nöfn foreldra hans og upplýsingar um þá, svo að ekki verði um villzt, heiðarlegar hefur verið farið hverjir þeir voru. Þá skal skrá með viðkvæmt og varnarlaust nafn og föðurnafn maka og segulband en ummæli manna giftingardag ásamt hliðstæðum sem hafa getað borið hönd fyrir upplýsingum um hann og áður skrásetjara Þjóðskjalasafnsins, sem skuli hafa alla yfirstjórn skráningarinnar í samvinnu við áhugamenn, sem hann fái til liðs við sig og um skyldu Hag- stofunnar til að láta honum í té gögn, sem honum eru nauð- synleg. Einnig skuli starfsmenn ríkisins og opinberar stofnanir láta i té upplýsingar og gögn sem að lialdi geta komið. Þetta er mál sem allir er ánægju hafa af ættfræði og mannfræði munu fagna. Þetta er að vísu ekki ný hugmynd, ýmsir menn hafa áður sett hana fram í mismunandi formi. ís- lendingar hafa öllum þjóðum betri aðstöðú til að hafa full- komin gögn um ættir sinar. Gizkað hefur verið á að það mundi vera um 2 milljónir manna sem þarna þyrfti að skrásetja, en það er ekki meira en núverandi íbúar sumra er- lendra borga. Þetta er því ekki meira verkefni en svo að við ættum vel að valda því og af slíkri spjaldskrá má hafa marg- víslegt gagn og dýrmætan fróð- leik. höfuð sér. M. K. Greinargerð að gefnu tilefni fm Emil Björnssyni 09 Gísla J. Ásiþórssyni 28. nóvember sl. áttu yfir-, höfðinginn hefði sagt og vís- menn varnarliðsins á Keflavík- uðum til minnis Magnúsar urflugvell’ i/iðta.1 bor sy^ra við fi’éttamenn frá blöðum og út- varpi og voru undirritaðir þeirra á meðal. 1 þessu viðtali svaraði White hershöíðingi fyr- irspurn frá Guðna Þórðarsyni blaðamanni um radarstöðvam- ar á íslandi. Nú hafa þeir Magnús Kjart- sjálfs og annarra sem í viðtal- inu voru, ef þeir myndu betur. Daginn eftir hafði Magnús vitnisburð okltar eftir í Þjóð- viljanum og sama dag talaði Guðni Þórðarson við okkur og innti eftir því, hvort rétt væri eftir okkur haft í Þjóðviljanum. Við kváðum svo vera og spurð- ansson ritstjóri Þjóðviljans og um í móti, hvort hann minntist Guðni Þórðarson blaðamaður þess eigi sem fyrirspyrjandi, að við Tímann ekki orðið á eitt sáttir um það, hverju hershöfð- inginn hafi svarað þessari spurningu Guðna, og hafa þeir undanfarið verið að hringja til undirritaðra til.þess að fá okk- ur til að bera sannleikanum vitni í þessu máli. Síðan hafa þeir ritað í blöð sín og það hershöfðinginn hefði rætt eitt- hvað um eflingu radarkerfis- eru taldar. Sama gildir um barnsmóður eða barnsföður, ef um ógiftar persónur er að ræða. Á spjaldið skal enn fremur færa böm hlutaðeigandi spjald- hafa ásamt fæðingardegi þeirra og ári og nafni barnsmóður eða barnsföður, ef um konu er að ræða. Gera skal í örfáum orðum grein fyrir hverju bami, ef unnt er, hvað um það verður, til aðgreiningar og auðkennis frá öðrum samnefndum. Við ævilok skal færa á spjald hvers einstaklings helztu ævi- atriði hans, eftir þvi sem við verður komið.“ Síðan. eru ákvæði um skipun okkur í Þjóðviljanum. Þó hafði Gísli Ástþórsson beðið Guðna þess sérstaklega að geta þessa, Framlag 1 ins, og viðurkenndi Guðni það. eða hafa eftir þetta orðalag ef En þá kom hann með aðra hann hefði eitthvað eftir hon- spurningu, hvort við myndum um, svo að ekki liti út fyrir það nokkuð eftir því að hershöfð- að hann segði eitt við Þjóð- inginn hefði nokkuð minnzt á viljann og annað við Tímann f jölgun radarstöðva hér á landi. um sama atriðið. Eigi kváðumst . við minnast Að svo mæltu vildum við sem þeir hafa eftir okkur er þess, að hann hefði minnzt á helzt vera lausir við þann heið- sitt með hvora móti, þannig að f jölgun þeifra stöðva eða fleiri ur að vitnað sé til okkar minnis útlit er fyrir að við höfum stöðvar, enda hefði það hvergi í þessu máli og síðan sé það orðið tvísaga í þessum vitna- leiðslum þeirra. Úr því að okkur hefur þahn- ig verið blandað inn í þrætur um það, hvað hershöfðinginn hafi sagt, viljum við taka fram ef tirfarandi: Magnús Kjartansson hringdi til okkar fimmtudaginn 12. þm. og spurði hvort við minntumst þess ekki, að hershöfðinginn hefði rætt um radarstöðvarnar. Jú, við minntumst þess. Og hvað hafði hann þá sagt? Það kváðumst við eigi muna glögg- léga eftir allan þennan týna, en efnislega þættumst við þó muna svo mikið, að hann hefði eitthvað verið að tala um efl- verið haft eftir okkur, heldur teygt og togað, sem við segj- orðalag um eflingu radarkerfis- um. Við höfum ekki meiri á- ins og það væri aðeins efnis- huga á þessu radarstöðvamáli leg lýsing á máli hershöfðingj- en öðru, sem hershöfðinginn ans, orðrétt myndum við ekk- talaði um í viðtalinu, og minni ert. i okkar er tæpast trúrra en ann- Eftir þetta viðtal við okkur arra, sem voru viðstaddir. En skrifar Guðni Þórðarson í Tím- það er eitt vitni, sem ætti að ann og segir þar ekki allan vera óskeikult og það er segul- sannleikann. Hann hefur það bandið, sem viðtalið 28. nóvem- eftir okkur, að við minnumst ber var tekið a. Þar átti sýni- þess ekki úr samtalinu við lega ekkert að fara milli mála, hershöfðingjann, að hann hafi og hví er segulbandið þá ekki rætt um fjölgun radarstöðv-! leitt sem vitni í stað þess að anna. Þetta er rétt eftir okkur' eltast við misjafnt minni haft, svo langt sem það nær.' manna? 1 þessu máli sem öðr- Guðni gat þannig þess, sem um ætti hin gullvæga regla að við minnumst ekki að hafa gilda, að hafa það sem sann- heyrt, en sleppti hinu, sem ara reynist. ingu radarkerfisins. Að öðru við minntumst að hafa heyrt leyti kváðumst við ekki geta efnislega um eflingu radarkerf- borið neitt um það sem hers- isins, eins og haft var eftir Framhald af 12. síðu. sveit Vestmannaeyja er sú næst- elzta hér á landi, yfir 50 ára og á undanförnum 16 árum hef- ur sveitinn starfað vel og verið í framför, enda notið stjórnar mikils hæfileikamanns, sem lagt hefur mjög mikið á sig fyrir nær því enga greiðslu. Taldi Karl sanngjarnt, að Lúðrasveit Vest- mannaeyja væri sett við hliðina á Lúðrasveit Akureyrar, sem fær 20 þús. og er sízt of hátt. Flutn- ingsmenn hefðu þó viljað fara hið vægasta í sakirnar og lagt til að það yrðu 12 þúsund. i Til flugvalla utan ak- vegakerfisins Ennfremur flytja þeir Karl og Jóhann tillögu um að ef rekst- ur flugmála verði hagstæðari en gert er ráð fyrir í fjárlaga- frv. þá sé heimilt, að nota þann mismun til flugvallagerða á þeim stöðum, sem þjóðvegakerfi landsins nær ekki til, en sam- kvæmt frumv. má nota slíkan reksturságóða til flugvallagerða hvar sem er. Sagði Karl að það væri skoðun þeirra flutn- ingsmanna, að þessum tilfallandi ágóða ætti að verja til þeirra staða, sem við örðugastar sam- göngur eiga að búa og eru ekki í sambandi við akvegakerfið. Væru það fyrst og fremst Vest- mannaeyjar, Öræfin og fieiri staðir. Þótt nú væru komnir flugvellir á þessa staði, þá væru þeir ófullkomnir, í byggingu og þyrftu mikillar lagfæringar við. Karl lagði áherzlu á það, að í þessum 4 tillögum fælist raun- verulega ekki nerna 8 þús. kr. útgjaldaaukning fyrir ríkið. Vildi hann því láta í ljós þá bjart- Reykjavik, 14. janúar 1956 sýni, að þær yrðu samþykktar. Emil Björnsson I Koma þær til atkvæða við Gísli J. Ástþórsson. ‘ þriðju umræðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.