Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.01.1956, Blaðsíða 11
Sunnudagur 15. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11, H<_/7s Kirlc fClftcvcmrd Svnir 91. dagur <$>— Og löofræftinearnir tala hver í kaop við annan, vitni eru yfirhevrð oe blaðamennimir skrifa oíí bióta síðan í símann til að gefa blöðum sínum skýrslu. Þannig geng- ur bað til dag eftir dag. Rílcissaksóknara.r verða að iáta aö þeir hafa haft huo-boð um að bessu máli ætti að liúka af sem fyrst og menn óskúðu að það vrði lagt til hliöar. Hveriir eru menn? Jú, aö því er virðist er það háttsetti lögfræðileei embættisma ð'urinn, sem lv«ir bví yfir að hann hafi litiö á dvru miðdegisveröina sem nauðsynlegar viðræður, en bakvið hann eru siálfsaert meiri menn. Endurskoðendur gefa glæsilegar skvringar og önnur vitni tæta reikningsdæmi beiri’a í sundur lið fyrir lið, svo að skín í ófrýnilevan sannleikann. Við heyrum sagt frá veizlum fvrir Þióðveriana, dýrar giafir, verkefni sem leyst eru af hendi á mettíma, tilraunir til að fá ný verk að vinna í þágu varnarliðsins, óvina og kúgax’a lands- ins, um okurverð og óleyfilegan hagnað, hvert vitnið af öðru verður að segia sannleikann, og Kaas kinkar kolli. Þetta er dagsatt allt saman. Aftast í salnum stendur gipslíkan af gyðju réttlætis- ins, gyðjunni sem danskt réttarfar viröir og metur, meöan hún hefur bundið fyrir augun — eins og heiö- virðar kvenpersónur eiga aö gera, þegar óviöui'kvæmileg atvik gerast í návist þeirra. Hún heldur á vog í hendinni og vitnisburður eftir vitnisburð er lagðui’ í aðra vcgar- skálina án þess að hún sígi; þaö er alveg hlutlaus vog sem réttlætisgyðjan heldur á, hún vill engin afskipti hafa af máii sem er fyrirfram útkljáö. Og gyðjan stendur þarna mótuð í gips og grá af ryki, og ef til vill hugsar hún: Hvenær verða stéttadómstólarnir lagðir niður? Hvenær sigrar réttlætið, sem er reyndar ég. Æjá, í þessum öm- urlegu salarkynnum fékk Alberti dóm sinn á sínum tíma Þannig líöur hver dagurinn af öörum, miklar deilur eiga sér stað, og blaðamennirnir, sem reyndar eru þorp- arar, en eru þó hreyknir af því að í hjarta sinu geta þeir litið réttum augum á máhö, þótt þeir verði að forðast eins og heitan eldinn að láta þaö hafa áhrif á ski'if sín, hvísla sín á milli: — Þetta er dálaglegt. Á hverjum einasta degi vinna kommúnistarnir á. Þetta liggur í augum uppi. Þetta er nú fyrirtæki í lagi, sem hefur kunnað að mata krók- inn. Og en þaö í’éttarfar, ekkert nema blekkingar og stj órnmálaref j ar. — Skrifaöu það þá í blaðið. — Ertu frá þér? Nei, ég skal gæta þess að skrifaö hið gagnstæöa. Eg er ekkert sólgin í að ganga um at- vinnulaus á þessum tíma árs.En þetta er býsna gróft. Og í dagblööunum eru feitletraðar fyrirsagnii’: Ósvífni og ósanngirni kommúnistanna er foi’dæmd. En samt sem áöur, samt sem áöur! Það er eins og sannleikurinn gægist á einhvei’n undai’legan hátt fram á milli línanna, og nokkur dagblöö, sem annars eru trúverðug og áreið- anleg, fara að segja frá málinu á óheppilegan hátt. Hinir o í miðju kafi verður Rasmussen þingmaður, sem að eð hxm jafnaöi er svo bróshýr, að fara, í heimsókn á ritstjórn- arskrifstofur Frelsislúöursins og ávíta ritstjórana. En lesendurnir, kæri Rasmussen, segir Schnick, og Schnack bætir við: — Þú getur reitt þig á að við vitxim hvað við erum að gera. Við stöndum í nánu sambandi við lesendur blaðsins, og nauðugir viljugir veröum við að skriia um málið á þennan hátt. — En fari það kolað; segir Rasmussen. sem leggur það ekki í. vana sinn aö bölva. Skiljið þið það ekki að þessar löngu og nákvæmu skýrslur um vúð fram fer í í’éttarsalnum eru kommúnistunum í hag. Þið getið lagfært frásagnirnar og haldið ykkur við br ð sem hæsta- réttarlögmennimir tveir segja í stað þess að tilfæra í sí- fellu það sem vitni kommúnista segm. —. Þaö er ógerlegt, kæri Rasmussen og hrlstir höfuðið. Það eru of margir lesí ast með málinu, og allt myndi r.- rnsb kvörtunum og mótmælum. Það e1’ en þú verður að hugga þig viö, að lega dæmdur þrátt fyrir allt. — Já, þakka þér fyrir, en þú verður að athuga að ef þetta gengur svona til, er úti um Sölleröd. Og viljiö þið eiga þátt í því? — Ekki meö glööu geði. En viö vei’Öum líka aö taka tillit til blaðsins. Þú veizt sjálfur, hvað þetta er erfitt viðureignar. Og Rasmussen hefur rétt fyrir sér, Sölleröd dóms- málaráðherra stendur ekki vel að vígi. Honum finnst hann sjálfur hafa sýnt kænsku og snilli og veriö allra vinur. Nú er flett ofan af tvöfeldni hans. Hvert vitnið af öðx*u skýrir frá því að Sölleröd hafi skuldbundið sig til að taka málið gegn Klitgaard & Sonum fyi'ir í binp:- inu. En í stað þess að gera þaö, hefur hann reynt r Ö koma í veg fyrir að hreyft væri við málinu, í raun og veru hélt hann verndai’hendi yfir hinu stóra hermangs- fyrirtæki. — Eg hélt hann væri heiðarlegur maöur, segir eitt vitníð. Mér skjátlaðist. Söberöd les frásagnirnar 1 dagblöðunum og titrar af reiði. því að þetta gengm’ of langt. En þeir skulu fá fyriT ferðina, þessir kommúnistar, sem halda að beir geti hætt hann og spottað! Og haim heimtar afrit af vitna- leiðslunum, þótt hann viti að það sé óleyfilegt, þar sem hanxi hefur sjálfur veriö kallaöur sem vitni. Og hann les bau vandlega og úndirbýr vitnisburð sinn vandlega. rét eins og hann væri aö undii’búa þingræðu. Það er troðfullt í réttarsalnum daginn sem Sölleröd er kallaður sem vitni. Ósjálfrátt kemur lotningarsvip- ur á andlit dómarans, þegar hann gengur inn, því að þetta er dómsmálaráðherra landsins. Gyðja réttlætis- eiimlisþáltnr segir. Schnicv ’• emfylgi- udi? -Vllast r Svefnbekkurinn Svefnbekkurinn hefur marga kosti' í húsnæðisvandræðum nútímana. Hann er léttur og svo einfaldur að gerð fer vel við allar teg- undir húsgagna. Botninn og dýnan é -u- aðskilin, og því er eng.in hætta á að maður þur'i idast straum af miklum ; ckostnaði eins og títt sófa og ottómana þeg- nn færist yfir þá. Auk svona taekkir mun ó- . 'n einhvers staðar þarf a sængurfötin á dag- ni myndinni er sýnt 'puðum stíl og bekkur- það er ekki síður t. Dýnan ev úr freyð'- og botninr fléttaður talið lio' sta nætur- að stf viðgel er urr ai’ alo þess ( dýrari ími, ! gúir bpii jallíoss: fer frá Reykjavik mánudagiiui 16. janúar til Vestur- og NorS- urlandsins. Viðkomustaðir i Gufunes Grundarfjörður Patreksfjörður Þingeyri Flateyri Isafjörður Skagaströnd Siglufjörður Akureyri Húsavík. FF EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. hvilan. En að sjálfsögðu veroi. svona nim ævinlega dýrara e bekkur. ^Iv og notaleg Ef manni er oft kalt á eyrun- urn, tekur maður fegins hendi lýju hattatízkunni, þar sem xattarnir eru bundnir undir tvei’k eins og hálsklútur. Patou xefur gert þennan hatt með xettusniði úr dökkbrúnu velour xg prýtt hann með brúnu ikinni. Hattur og klútur enx ift höfð í tvennu lagi, svo 'iægt er að nota það saman 3Öa hvort í sínu lagi eftir vild. Þetta er allra skemmti- legasta tízka, hattarnir eru hlýir og tolla vel á höfðinu. DVILF íl Útgefftnrtl' San'elninsarflokkur alþýSu — Sósíalistafr (áb.), S5 r • r' ” • Jsson. — T óttarits*5' . astjóri: \skrif ns h.f. jónsson. nn Harald ;r. 20 á rxv taritsf’ son, Ouð"vjndur Vigf;s afccrrtð vj?!ýsÍ!v • — Ritstjórar: Magnús Kjartanséon — Blaöamenn: Ásmundur Sicuc- Jónsson, Magnús Torfl Ólafson. — Skólavörðustíc 19. — Simi 7500 <3 lusasöluvcrö kr. 1. — Pr*ntsmlÖ&

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.