Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 1
Fimmtuilagur 22. marz 1956 — 21. árgaugur — 69. tölublað GENGISLÆKKUN EFTIR KOSN- INGAR STEFNA FRAMSÓKNAR Hermann og Eysfeinn jáfuSu þessar fyrirœflanir i viBfölum sinum WS fullfrúa AlþýBusambandsins GySfi Þ. Gíslason veit hvað til stendur en gengur þé á mála hjá Framsokn í viðræðum þeim sem ráðamenn Framsóknar, Hermann og Eysteinn, áttu við íulltrúa Alþýðusambandsins voru íyrstu orð Hermanns þessi: „Hvað viljið þið í dýrtíðarmálunuin, gengislækkun, niðurgreiðslur eða hvað?" Þessi spurning var borin fram sem skýring á þeirri ákvörðun flokksins að óhjákvæmilegt væri að ganga til kosninga í sumar. Enn fremur sagði Her- mann í þessu viðtali að kosningar yrðu að fara fram í sumar vegna þess að fyrir lægi að gera svo óvinsælar ráðstafanir að ókleift væri að ganga til kosn- iitga rétt eftir þær. Er þetta í fullu samræmi við það sem Framsókn sagði í bréfi sínu til sambandsins, að ríkisstjórnin yrði að fá „fyrirfram umboð" og „lengri vinnufrið" en eitt ár. Verkaíólk freystir ekki þeim loforðuiti tem gefin eru fyrir kosningar en neifað að framkvæma sfrax, þóíf öil skilyrði séu fil þess ttindrunum rutt úr vegi Júgóslavneska biaðið Politika kemst svo að oröi í gær, að breyttir stjórnarhættir í Sovét- ríkjunum hljóti að verða mönn- um þar í landi gleðiefni, bæði sem Júgóslövum og sósíalistum. Júgóslavar hafi orðið öðrum fremur fyrir barðinu á rang- sleitni Stalíns og með stefnu sinni séu núverandi stjóniend- ur Sovétríkjanna að fjarlægja þá hindrun sem stjórnarhættir hans hafi verið fyrir samvinnu allra sósíalista heimsins. Fjölsóttur fnndur sésíalista Húsfyllir var á funtli sósíal- ista í gærkvöldi og fjörwgar umræður. Verður skýrt frá fundinum í biaðinu á morgun. Alþýðusamband íslands lagði höfuðáherzlu á það í viðleitni sinni til þess að koma á vinstra samstarfi, að strax yrðu sam- þykkt þau mál, sem mestu máli skipta, og að strax yrði hafizt handa um framkvæmd þeirra mála, sem mest eru aðkallandi. Það vakti strax grunsemdir alþýðusamtakanna,' að Fram- sóknarforingjarnir, sem þóttust vera samþykkir baráttumálum Alþýðusambandsins, vildu með engu móti lögfesta strax þau málefni, sem ótvíræður þing- meirililuti átti að vera fyrir. Framsókn neitaði sífellt að snúa sér strax að úrlausnj þeirra vandamála, sem hún þóttist þó vera með. j Þess i stað taldi hún óhjá- kvæmilegt að ganga til kosn-1 inga i sumar með efnahagsmál- in í óyissu, en veifa framan í fólkið fallegri kosningastefnu- skrá. Alþýðusambandið vaniði við þessu og benti á tortryggni vinnandi fólks. Hvers vegna kosningar? Öllum er Ijóst, að kosningar út af fyrir sig leysa ekki vanda efnahagsmálanna. En til hvers er þá nauðsj'nlegt að rjúka út í kosningar einu ári fyrr en lög standa til? í bréfi Framsóknarflokksins til Al- þýðusambandsins er þessu svarað þannig: „Svo vamlasöm og niikilvæg verkefni hefur að höudum borið, að ábyrgðarj’eysi væri að ieita ekki FYRIRFRAM UMBOÐS þjóðarinnar til lausnar á þeim og tryggja ríkisstjórn LENGRI VINNU- FRIÐ en það eina ár, sem eftir er af Jiessu kjörtíma- bili“. Sem sagt: Ekkert liggur fyrir um hvað á að gera í dýrtíðar- og efnahagsmálunum, en samt heimtar Framsókn fyrirfram umboð og lengri vinnufrið en eitt ár. Kjósendur eiga sem sé að skrifa upp á blankan víxil og veita umboð til 4 ára. „Hvað viljið þið í dýrtíðarmálimum, gengislækkun, niður- greiðslur eða hvað?" . . Þannig spurði formaður Framsóknarflokksins fulltrúa Alþýðusambandsins, sem við hann ræddu um nauðsyn þess að snúa sér strax að verkefn- unum. Þessi spuming átti að vera nánari skýring á ákvörð- un flokksins um að óhjákvæmi- legt væri að ganga til kosn- inga í sumar. 1 þessu viðtali sagði hann það sem oft hefur heyrzt áður frá honum, að kosningar yrðu að fara fram í sumar vegna þess að fyrir lægi að gera svo óvinsælar ráðstaf- anir og ókleift væri fyrir nýja stjóm að ganga til kosninga eftir eitt ár. Eða eins og segir Framhald á 3. síðu. Landstjóri á Kýpur svai á tímasprengju Sir John Harding, landstjóri Breta á Kýpur, svaf tímaspreng ju í fyrrinótt. Sprengjan fannst í gærmorg- unun milli undirsænga þegar herbergisþjónn Hardings fór að búa um rúm hans. Var hún tekin og sprengd utanhúss. Það kom í ljós að ungur, 50.000 Danir í verkfalli, 70.000 boða verkbann Þriðjudaginn eftir páska mun vinnudeilan í Danmörku ná til 120.000 verkamanna. Óvissa ríkir í Finnlandi Lokið er verkfallinu sem járn- brautarverkamenn í Finnlandi hóíu til að mótmæla þvi að sakamálarannsókn var hafin á hendur nokkrum beirra fyrir verkfallsvörzlu í allsherjarverk- fallinu. Var rannsóknin látin niður faila. Verkfall prentara stendur enn, en atvinnurekendur neita að standa við gerða samninga við aðra verkamenn nema þeir hverfi aítur til vinnu upp á sömu kjör. Getur því svo farið að allsherjarverkfallið skelli á aft- lir. <®> Stjóm sambands danskra atvinnurekenda ákvað í gær að íáta verkba.nn koma til fram- kvæmda þriðjudaginn eftir þáska í fyrirtækjum þar sem 70.000 menn vinna. Verkfallið sem hófst um síðustu helgi nær til 50.000 verkamanna. Atvinnurekendur segjast ekki muni láta það viðgangast, að einstakir félagsmenn séu tekn- ir útúr og verkfall gerf hjá þeim. Því hafi þeir á.kveðið að láta vinnustöðvunina ná til heilla starfsgreina. Er það fyrst og fremst járniðnaður og skipasmíðar sem vinnudeilan nær til. í Kaupmannahöfn þykir nú sýnt að vinnudeilan verði mjög hörð. Danska ríkisstjómin hef- ur ekkert hafzt að til að leita um sættir. John Harding grískumælandi Kýpurbúi, sem réðist til starfa í höll landstjór- ans fyrir misseri, mætti ekki til vinnu í gær og hafði ekki kom- ið heim til sín. EOKA, mót- spyrnuhreyfingin gegn Bretum á Kýpur, lýsti yfir þegar Maka- rios erkibiskup var fluttur 1 útlegð, að Harding skyldi verða að gjalda fyrir það með lífi Brefar kasta sprengjiun að Breturn 1 gær beið brezkur hermaður bana í Famagusta á Kýpur og tveir særðust þegar sprengju var kastað að herliði. Brezkur herréttar í Nicosia dæmdi í gær tvo óbreytta, Hraðskákmót haldið í kvöld I kvöld verður haidið hrað- skákmót í Þórskaffi. Verður fyrirkomutag þannig að hver keppandi fær fimm mínútur á skák. í mótinu taka þátt allir þátttakendur í Guðjóns-mótinu, nema Baldur — og auk þess margir aðrir ágætir skákmenn, svo sem Arinbjörn Guðmunds- son, Ingi R. Jóhannsson, Guð- mundur Páimason, Guðmundur S. Guðmundsson. biozka hermenn í tíu ára fang- elsi, einn i fimm ára og einn í þriggja ára. Játuðu þeir að hafa varpað handsprengjum inn í matsal liðsforingja og lið- þjálfa í herbúðum sínum. Tveir liðsforingjar særðust af sprengjukastinu. Hermennimir sögðust hafa haft horn í síðu yfirmanna sinna fyrir órétt sem þeir hefðu verið beittir. Stevenson talinn nr söpnni Hverfandi iitlar líkur þykja nú á að Adlai Stevenson verði að þeirri ósk sinni að fá að vera í framboði fyrir demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkj- miurn í haust. f fyrradag voru fulltrúar á þing flokksins kjöm- ir í Minnesota og þegar at- kvæði voru tal- in kom í ljós að Kefauver öld- ungadeild armað ur hafði gersigr- að Stevenson. mikil tíðindi, því að Stevenson naut stuðnings allra foringja demókrata í Minnesota og ferðaðist unj t’yl!: - ið þvert og endilangt, en Kefauv- er hafði aðeins stuðning nokk- urra valdalausra mnnna úr vinstra armi flokksins og hafði sig lítt í frammi. Þrátt fyrir þennan sigur mun þungur róð- ur fyrir Kefauver að n.í tilnefn- ingu á flokksþinginu, þ\ i að Truman og aðrir áhrifamestu foringjar demókrata fyiirgefa honum aldrei að hann fletti fyr- ir nokki-um árum ofen af sam- staríi þeirra við glæpalýð stór- borganna. FULLTRtJI Bandaríkjanna hef- ur lagt til að Öryggisráðið komi þegar í stað saman til að ræða ástandið á landamær- um ísraels og ara'btu liganna.,, Kefwwmr Þykja þetta

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.