Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 10
10) — í>JÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 22. marz 1956 Vor4ro0tir MARKAÐURINN Laugavegi 100 Aðstoðarráðskona Skriístofa ríkisspítalanna *»■ i rrznwe**. Nr. 9/1956 IíinflutningsskrifstofaTi refur ákveðið nýtt hámarka- verð á smjölíki sem hér segir: Niðurgreitt: Öniðurgreitt: Heildsöluverð ......... kr. 5.17 kr. 10.00 Smásöluverð ,;......... — 6.00 11.00 Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavik, 21. marz 1956 Verðgæzlustjórinn RIT Finnboga Guömundssonar frá Geröum — Ástand og horfur í sjávarútvegs- og efnahags- málum — fæst í flestum bókabúöum og blaðsölum. StaÖa aðstoöarráöskonu í eldhúsi Vífilsstaöa- hælis er laus til umsóknar frá 1. marz næstkom- andi. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, fyrri störf og nám sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. marz 1956. Mæðrastyrksnefnd óskar eftir tveim herbergjum á þægilegum stað fyrir starfsemi sína. Frekari upplýsingar í skrifstofu nefndarinnar Innólfsstræti 9 B Opið 2—4 virka daga (nema laugardaga). Sími 4349. fþrótttr Framhald af 9. síðu. milli skólanna og stjórnenda bæjar-, sveitar- eða sýslufélaga, vildi ég mega vekja athygli yð- ar á þeirri viðleitni að auka skíða- eða gönguferðir skóla- nemenda. Slík viðleitni nær eigi settu marki, nema skólarnir hafi yfir nokkru fé að ráða til skíða eða gönguferða og þá sérstak- lega, ef um dvöl er að ræða í nokkra daga í skála til fjalla. Kostnaðarliðir þeir, sem um er að ræða í þessu sambandi .eru: 1. Öflun skíða og skíðaútbún- aðar, sem skólarnir geta lánað efnalitlum nemendum. 2. Flutningskostnaður nem- enda. 3. Þóknun til skíðakennara, ef enginn kennara skólans get- ur tekið að sér skíðakennslu. 4. Sé um dvöl að ræða í skála, þarf að greiða skála- leigu, þar með talinn kostnaður við upphitun og lýsingu. Þá þarf í mörgum tilfellum að greiða þeim, sem tekur að sér matargerð. Vildi ég mega óska þess með bréfi þessu, að þegar samin er greinargerð til sveitar- eða bæjarstjórnar um fjárþörf skólans, þá sé fjárhæð ætluð til skíða- eða gönguferða til fjalla. Til skólastjóra Tilgangurinn með útgáfu bók- ar þessarar og sendingar henn- ar í skólana er sá, að auknar verði ferðir til fjaila, hvort sem er til skíðaferða eða göngu ferða og að ferðir þessar vari jafnvel 4-5 sólarhringa, ef hægt er að fá inni í öruggum skál- um, að skíðaferðir skólanna verði undirbúnar með nokkrum fyrirvara, svo að þær lagfær- ingar, sem gera þarf á skíða- ' útbúnaði, séu í tíma gerðar í skólanum eða á heimilum nem- enda, en bíði eigi þar til komið er á skiðaslóðir, að stjó'm kennara á nemendum í skíða- ferðum sé traust og markviss, að auðvelda kennurum forsögn í skiðaíþróttum. Skólarnir hafa þegar sýnt góða viðleitni til þess að kynna nemendum ágæti skíðaiðkana og útivistar til fjalla. Von mín er sú, að bók þessi megi auð- velda störf skólanna og treysta þá viðleitni, sem skólarnir hafa sýnt á undanförnum árum og gera ferðir að vetri til út á víðavang fastan og farsælan þátt í skólastarfinu. Gerið páskainnkaupin snemma SÍS AUSTURSTRÆTI PASKARNIR NÁLGAST Kópavogsbúar Leitið ekki langt yfir skammt. Dömu-undirkjólar — brjósthöld — buxur — mjaðmabelti — peysur — skjört — sokkar Snyrttvörur, allskonar, Tökum á mótt sokkum tíl viðgerðar. Fljót afgreiðsla. Umboð Happdrættis Háskólans Veizlunin MIÐST0Ð Digranesv. 2 — Sími 80480 ••■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■m NIÐURSUÐU VÖRUR : ■ » at.*: '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I DANSKAR BÆKUR Höfnm tehiS iram MIKIÐ ORVflL DANSKRA RÖKfl Skáldsögur — Ævisögur — Endurminningar — Ferða- bækur — Ostaverkabækur — Saga — Landafræði —- Heimspeki — Guðfræði — Tækni — Tómstimdaiðja — Lög — Náttúrufræði — Heilbrigði — Heimiiisstörf — Matreiðsla — Orðabækur — Barnabækur o.m.fl. Iíomið meðan urvalið er nóg! — Lítið í gluggana! Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4 — Sími 4281. !■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(■■a NÝJUNG Vinnubuxur úr undraefninu Fásf hjá kaupfélögunum og mörgum verzlunum GRILLON Faiaverksmiðjan HEKLA AKUREYRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.