Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 2
 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. marz 1956 I dag cr iimmtudagur 22. marz. Páll biskup. — 82. dagur ársins'. — Tungl í liásuðri ld. 21.30. — Árdegisháflæði kl. 1.44. Síðdeg- isháflæði kl. 14.19. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13.15 Erindi: a) Skordýrin í ríJd bóndans —■ (Geir Gígja). b) Um sláturhús (Jón- mundur Ólafsson). c) Votheys- tilraunir (Jónas Pétursson). d) Breytingar á fjárskiptalög- um (Sæmundur Friðriksson). 18.00 Dönskukennsla; II. fl. — — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.30 Lesin dag- skrá næstu viku. 20.30 Einsöng- ur: Pétur Á. Jónsson óperu- söngvari syngur. 20.50 Biblíu- lestur: Séra Bjarni Jónsson. 21.15 Tónleikar: Strengjakvart- ett nr. 2 eftir Camargo Guarn- ieri (Paseal kvartettinn leikur). 21.30 Útvarpssagan: Minningar Söru Berniiard. 22.30 Náttúr- legir hlutir (Ingimar Óskarsson grasafræðingur). 22.45 Sinfón- ískir tónleikar pl.: Sinfónía es- pansiva eftir Carl Nielsen (Sin- fóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur; Erík Tuxen stjórnar); 23.20 Dagskrárlok. Gréðavegurinn iViV.V.W.W.V.V.V.W, NÝTT NÝTT Ameriskar jBAÍINÆKÁPUR íjölbreytt úrval Ameríshur rifshnpu r PupiÍM ng ninoflex hápur í Ijölbreyttu úrvali 3ínr§un®leppar. svuntur Verzlunin EROS Hafnarst. 4 s s s 9S.BSÍ i m b! -w.v, r n » ■ ■ ra i Ég undirritaður gerist áskrifandi að bókinni Gróðavegurinn eftir Álf Utangarðs Nafn Heimili Bókin verður væntanlega kr. 45.00 ób. Vegna fjölmargra fyrirspurna til blaðsins um það hvort fram- haldssagán Gróðavegurinn muni koma sérprentuð, hefur blaðið snúið sér til höfundarins og spurzt fyrir urn það hvort líkur séu á þvi að svo verði. Svaraði böfundurinn þvi til, að vissu- lega væri sér það gleðiefni að verða þess var að sagan ætti slikum vinsældum að fagna. En um sérprentun væri það að segja, að hún væri þvi aðeins framkvæmanleg að lesendur blaðsins hlypu undir bagga með höfundinum og gerðust áskrii endur að sögunni í tíma, því alian kostnað þar að lútandi yrði höfundurinn að greiða úr eigin vasa. Blaðið vill fyrir sitt leyti stuðla að þvi að Gróða- vegurinn geti komið í bókar- formi, og hvetur lesendur sína að bregða fljótt við og tryggja sér eintak af bókinni. fiakkunnn! 1. ársfjórðungur flokksgjalda féll í gjalddaga 1. janúar sl. Félagar eru vinsamlega beðnir að koma í skrifstofu Sósíal- istafélags Reykjavíkur i Tjarn- argötu 20 og greiða gjöldin. Heilsuverndarstöðin Húð- og kynsjúkdómaiækning- ar i Heiisuverndarstöðinni, op- ið daglega kl. 13-14 nema laug- ardaga kl. 9-10. Ökevpis lækn- ishjálp. Æskulýðrfélag Laugames- sóknar Fundur í kvöld kl. 20.30 í sam- komusal kirkjunnar. Fjölbreytt fiuidarefni. Garðar Svavarsson. MenniBgar- og friða,rsamtök íslenzkra kvenna halda félagsfund í kvöld kl. 20.30 i Grófinni 1. Fjölbreytt dagskrá. Krossgáta inr. 810. Borizt hefur timaritið Sveitastjórn- a.rmál, 3. -4. hefti 15, árg. Efni blaðsins er þetta: Fundargerð fulltrúa- fundar kaupstaða á Vestur-, Norður- og Austurlandi 1955. Jónas Guðmundsson skrifar minningarorð um Klemens Jónsson oddvita. Sagt er frá ,,athyglisverðum dómi í út- svarsmáli," og grein er sem nefnist Uppskera án akra. Þá eru fréttir frá Rómarþinginu 1955, eftir Jónas Guðmunds- son. Pistlar ritsins fjalla um Laun oddvita, nýtízku nafn- spjöld gatna, og borg án kross- gatna. Á forsíðu er mynd af páfanum og tveimur mönnum öðrum. — Ábyrgðarmaður Sveitastjórnarmála er Jónas Guðmundsson, en íitgefandi Samband ísl. sveitarfélága. Ef þú liættir ekki að toga svosia í hal- ann á Ijóninu, þá set ég hundinn á þig. Styrktai'sjóður munaðar- lausra barna hefur síina 7967. Nætnrlæknir Læirrrsjrélags Reykjavíkur er í læknavarðstofunni í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig, frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni, sím> 5030. Næurvarzla er í Reyicjavíkijrapóteki, sími 1760. Nýlega voru gef- in saman i hjóna- band ungfríi Sig- ríður Bilddal, hjúkruiiarkona, og Bragi Freymóðsson, verk- fræðingur. Brúðhjónin dveljast um þessar mundir í Ameríku. Bréfasldpti á esperaonto Tékkneskur maður óskar eftir bréfaskiptum við íslending. Ut- anáskrift hans er: S-ro Karel Kultánek Gorkého 51 Brno. Cehoslovakio. Gengisskráning: íCHupgengl sterlingspund . 45.55 bandariskur dollar .. . 16.26 Kanada-dollar . 16.50 .00 svissneskir frankar .. 873.30 .00 gyllinl .. 429.70 L00 danskar krónur .... .. 233.50 L00 sænskar krónur .... .. 314.45 100 norskar krónur .... .. 227,75 L00 belgískir frankar .. . 32.65 lOO tékkneskar krónur .. , 225.72 l00 vesturþýzk mörk .... . 387.40 L000 franskir frankar .... . 46.48 1000 lírur . 26.04 Láxétt: 1 taflménnina 7 forskeyti 8 fiskar 9 þrir eins 11 hávaði 12 bjór 14 ending 15 forfeður 17 skst 18 sérlilj. 20 orgið. Lóðrétt: 1 bera fiátúr til 2 kvennnfn 3 kaupfélag 4 fæða 5 gabb 6 reiður 10 dvöl 13 dæld 15 for 16 þvottaefni 17 tenging 19 ákv. greinir. Lausn á mr. 809. Lárétt: 1 kk 3 traf 7 ala 9 Ása 10 sótt.ll IS 13 ró 15 gera 17 ull 19 kór 20 punt 21 ti. Lóðrétt: 1 Kastrup 2 kló 4 ró 5 asi 6 fastari 8 ata 12 sek 14 ólu 16 rót 18 LN. hóíninni Eimsldp: Brúarfoss fór frá Boulogne í fyrradag til Rotterdam og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá New York 16. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Háinborg í gær til Antwerpen, Hull og Rvikur. Goðafoss fer frá Hangö á laug- ardaginn til Reykjavikur. Gull- foss fór frá Reylcjavik í fyrra- dag til Ijeith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík í fyrradag til Ventspils, Gdynia og Wismar. R.eykjafoss fór frá Keflavík i gær til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjarikur 16. þ.m. frá New York. Tungu- foss fer frá Reykjavík í kvöld til Siglufjárðar, Akureyrar, Húsavíkur og þaóan til Osló, Lysekil og Gautaborgar. Drangajökull kom til Reykja- víkur 19. þ.m. frá Hamborg. Skipadeild §ÍS: Hvassafell fór 20. þ.m. frá Al- giei' áleiðis til Piraeus, væntan- legt þangað n.lc. sunnudag. Arnarfell er i Reykjávík. Jök- ulfell fór 14. þ.m. frá Vest- mannaeyjum áleiðis til New York. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í oliuflutningum í Faxaflóa. Helgafell væntanlegt í dag til Vestmannaeyja frá Roquetas. Millilandaflug Hekla var vænt- anleg til Rvíkur kl. 7 í morgun frá N.Y. Flugvél- in fer áleiðis til Gautabprgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8. — Inminlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða og Vest- mannaeyja. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavikur, Hornafj., ísafjai-ðar, Kirlcju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Auglýsendur! r A morgun verður Lesendur! sem er tilvalinn, yettvangur fyrir einstakíinga og smærri fyrirtseki, sem þurfa að koma á framfæri auglýsingum án þess að kosta allt of miklu til. Jafnframt því að hvetja lesendur sína til að auglýsa í blaöinu, vill Þjóð- viljinn ekki síöur hvetja þá til að skipta við þau fyrirtæki, sem I honum auglýsa. Sími 7500 fUéflUiBJgfilSI Sínti 7500 VIIR hmr&ÍMM&éfðt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.