Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 22. marz 1956 Rússlandsfrétlir — Útvarpið og hernámsblöðin — Þrjátíu og fimm í yfirliði — Fyrirspurn um vísilölur mikið um orðalag eins og: „talið er, sagt er, álitið er“. Hverjir eru það, sem „álíta“ „telja“ og „segja“ fyrir ís- lenzka ríkisútvarpið ? Er það rétt, að þegar fréttastofu ísl. útvarpsins þykir brezku frétt- irnar ekki nógu álirifamiklar, leiti hún til bandarískra á- róðurs- og hasarblaða, til þess að afla sér frétta? Mað- ,ur hlýtur að gera meiri kröf- ur til Ríkisútvarpsins um á- byrgan fréttaflutning heldur en Morgunblaðsins og ann- arra hernámsblaða." — Póst- inum er að vísu ekki kunnugt um, eftir hvaða leiðum frétta stofa útvarpsins aflar sér frétta, en það er fullkomlega réttmætt að gera þær kröfur til hennar, að hún beri a.m.k. ekki á borð fyrir okkur hrein- ræktaðar slúðursögur, eins og frásögnina um 35 fulltríiana, sem féilu í yfirlið. Þegar mað- ur heyrir slíkar „fréttir“, er ekki nema von, að hjá manni vakni grunur um, að sumir heimildarmenn fréttastofunn- ar séu ekki allt of áreiðan- legir. — Þá er hér fyrirspum frá verkamanni um fram- færsluvísitölu og kaupgjalds- vísitölu. — „Það er sagt að allar verðhækkanir séu hækk- HLUSTANDI SKRIFAR: — „Það kemur sjálfsagt engum á óvart, þótt megnið af les- máli hemámsblaðanna ís- lenzku séu Rússlands-fréttir. Þannig hefur það alltaf ver- ið, þegar líða tekur að kosn- ingnm hér heima. En þegar Ríkisutvarpið tekur upp á því að hella yfir háttvirta hlust- endur fréttaflutningi, sem vitnar um jafnvel enn lægia vitsmunastig en fréttaflutn- ingur Morgunblaðsins, þá blöskrar manni fyrst for- heimskunin. Einkum snúast fréttir hernámsblaðanna og útvarpsins um ræðu, sem Krútstjoff á að hafa haldið á flokksþingi rússneska Komm- únistaflokksins. Og á laugar- daginn fræddi útvarpio okkur á því, að hvorki meira né minna en 35 fulltrúar hefðu fallið í yfirlið, þegar þeir iheyrðu ummæli Krústjoffs um Stalín! Og í erlendum frétt- um útvarpsins s.l. mánudag ! var Staiín í öðru orðinu sak- aður um að hafa verið óvið- 1 búinn að mæta árásai-herjum Hitlers, en í hinu orðinu var honum fyrst og fremst þakk- að, að sigur vannst á herj- 1 um Þjóðverja. Þá er í frétt- um útvarpsins (og blaðanna) sliill u fylgishnðÐÍ ®g einangnin ,4> Svo óttas'legnir eru forkólf- ar Sjálfstæðisflokksins við koSningabandalag alþýðunnar að þeir eru teknir að burðast við að klína „bandalags“-heiti á flokk sinn. Heldur Bjarni Benediktsson enga ræðu í seinni tíð svo að hann boði ekki að „Sjálfstæðisflokkur- inn þurfi að verða sterkasta bandalagið í íslenzkum stjórn- málum“. Þetta voru niður- lagsorð ráðherrans í útvarps- umræðunum frá alþingi fyrir skömmu og sama endurtekur sig á fulltrúaráðsfundi íhalds- ins í fyrrakvöld þar sem Bjarni flutti ómerkilega skæt- ingsræðu um andstæðingana. uðu kaupgjaldi.~að kenna, og að hátt kaupgjald sé orsök verðbólgunnar. Ef svo er, hvemig stendur þá á því að framfærsluvísitalan getur hækkað án þess að kaup- gjaldsvísitalan hækki fyrst? Og í öðru lagi: Hvernig stend- ur á þeim verðhækkunum, sem nýlega urðu á öllum mjólkui’vörum; (mjólk, rjóma, skyri, osti) ? — Pósturinn mælist til þess, að einhver, sem betur er að sér en hann í vísitölufræðunum, svari þessum fyrirspurnum skil- merkilega hér í blaðinu. Undir söng ráðherrans um „bandalagið“ Sjálfstæðisflokk- inn taka svo bæði floltks- blöðin, Morgunblaðið og Vísir. Sjálfstæðisflokkurinn hefur aídrei verið neitt banda’ag og vérður það sízt af öllu að þessu sinni. Aídrei hefur ein- angrun þessa ófyrirleitna yf- irstéttarflokks verið jafn al- gjör og nú, aldrei jafn aug- Ijós og almennur flótti brost- ið í lið hans. Kosningasmalar hans og „hverfisstjórar“ flytja nú forkólfunum þær fréttir hver úr sínu „umdæmi“ að fólk sem alltaf hefur stutt flokkmn í kosningum snúi nú við honum baki í stóruni stíl. Orsakanna er að leita til verka rikisstjórnarinnar og óhvikullar varðstöðu íhaldsins . jt* v. um gróðahagsmuni auðfélaga og milliliða. Við þessar fregnir eru íhaldsforingjarnir gripnir mik- illi skelfingu. Sjá þeir fram á stórkostlegt fylgishrun og álirifaleysi flokksins. Og ekki bætir það úr skák eða eykur bjartsýni foringjanna að jafn- vel hægri menn Framsóknar og Alþýðuflokksins telja það helzt vænlegt til að fram- lengja pólitíska lífdaga sina að sverja af sér allt hugsan- legt samneyti við Sjálfstæðis- flokkinn eftir kosningar. Ber ju að taka slíbar z'nrpr mátuiega alvar* ■ en þær sýna þó greini- lega matið á vinsældum Sjálf- stæðisflokksins og hve von- laust allir flokkar telja það sér til gengis að gefa það til kynna að unnt sé að starfa með honum að þjóðmálum. Það eru því allar horfur á að Sjálfstæðisflokkurinn verði í emi ríkara mæli en áður „bandalag“ fámermrar auð- mannaklíku sem almemiingur yfirgefur og enginn viil kann- ast við sem samstarfshæfan að fenginni dýrri reynslu. Hreystiyrði Bjarna Benedikts- sonar um „sterkásta banda- lagið“ breyta þessu ekki hve oft sem þau eru endurtekin til huggunar honum sjálfum og þeim lagsbræðmm hans sem sjá nú fram á. alvarlegt fylgislirun og pólitíska ein- angrun. Austurþýzkir bílar á íslenzkum markaði? Flugferð í kaupbæti Samdrátturinn I bílaiðnaðin- um, sem gert hefur vart við sig í flestum vesturlöndum, hefur verið tilfinnanlegur í Bretlandi og eru ekki horfur frosthörkunum þar á dögunum. Tilgangurinn var aðallega sá að reyna hvemig plastið þylai mikinn kulda. Frostið komst. niður í -f-50 stig — en ég leyfi mér að fullyrða, segir Göter- ström verkfræðingur, að vagn- inn reyndist framar öllum von- um okkar. Plastið reyndist mjög haldgoít og það varð ekki fyrir minnstu skemmdum, enda þótt við færum upp á hreyfils- húsið og hoppuðum á því. Vegna hálkunnar urðum við fyrir árekstri, enda þótt vagn- inn hggi mjög vel á vegi. Það kom dæld í yfirbygginguna, en þið getið rétt ímyndað ykkur furðu okkar, þegar við sáum að dældin hvarf samstundis aftur og engin merki sáust um hana. Ekki einu sinni lakkið skemmdist. Er hægt að heimta meira? Hreyflinum er snúið 180 gráður og það hefur í för með sér að meiri þungi en ella hvíl- ir á framhjólunum. Þetta ger- ir um leið að verkum, að orku- nýtingin verður betri, þar sem P70 hefur drif á framhjölum. Vagninn er 900 kg, afköstin 22 hö, hámarkshraði 100 km/klst. Hér mun P 70 sennilega kosta um 38.000 kr. og virðist það vera mjög vægt verð. á að brezki bílaiðnaðurinn nái aftur þeim hluta heimsmark- aðarins sem hann hefur misst í hendur þýzkum, frönskum og ítölskum keppinautum. í fyrra seldust fleiri þýzlðr bílar á markaðmum í Bandaríkjunum en brezkir og hafði það ekki komið fyrir áður eftir stríðið. Við þetta ólán Breta bætist það að bandarísku verksmiðj- unum í Bretlandi, Ford og Vauxhall, hefur gengið miklu betur en hinum albrezku fyrir- tækjum og hafa bandarísku fé- lögin jafnvel getað aukið fram- leiðslu sína á sama tima og hin brezku hafa orðið að stór- minnka framleiðsluna. Myndirnar sem þessu fylgja gefa nokkra hugmynd um það ástand sem af þessum vand- ræðum hefur leitt. Á þeirri efri sést sægur af óseldum bílum fyrir utan Hillman- verk- smiðjurnar. Fyrir ári síðan voru allir Hillman-bílar seldir áður en smíði þeirra var lok- ið. Hin myndin er tekin i bílaverzlun einni í Birming- ham, sem býður ókeypis fiiig- ferð til Parísar hverjum þeim sem kaupir vagn. Þessi sölu- aðferð er hermd eftir Banda- ríkjamönnum, þar eru þess dæmi að mönnum séu boðnir ísskápar eða þvottavélar í kaupbæti með nýjum bílum. Hér var í síðasta þætti sagt frá tíu ódýrustu vögnunum á hinni miklu bílasýningu sem haldin var í Kaupmannahöfn. Það var athyglisvert að af þess- tim tíu vögnum voru sex þýzk- ir, þrír úr hvorum landshluta. Austurþýzku vagnarnir vöktu sérstaka athygli, ekki sízt fyrir þá sök að þeir voru af algerlega nýjum og að sumu ýmsura góðum kostum búinn. Hreyfillinn er þriggja strokka, vatnskældur tvígengishreyfill, 900 rúmsm. Afköstin eru 36 hö við 4000 snún./mín. Vagninn vegur 970 kg og hámarkshraði 130 km/klst. Mesti kostur Wartburgs mun þó vera hið tiltölulega væga verð, ætlað er að hann muni kosta hér um 65.000 kr. leyti nýstárlegum gerðum, sem ekki höfðu áður sézt á bíla- sýningum vestan tjalds. Sagt var anokkuð frá þessum vögnum, en þar sem telja má líklegt, að ekki líði á löngu áður en þeir verða fáanlegir hér, skal enn um þá rætt, eða réttara sagt tvo þeirra. Þessir tveir vagnar eru Wart- burg (Ifa F 9) og plastbíllinn P 70 (IFA F 8). í síðasta þætti birtum við mynd af P 70, en þessu fylgir mynd af Wart- Jjurg. Það er fallegur bíll og Plastbíllinn P 70, er bæði minni og hreyfillinn aflminni, en verðið er einnig miklu lægra. Yfirbyggingin er sem sagt úr plasti sem fest er á stálgrind. Plastið þykir gefast mjög vel og miklu betur en menn hefðu talið. Einn af verk- fræðingum sænsku bifreiða- verzlunarinnar Biiágarnas In- kopscentral, Göterström, skýrir frá því í viðtali við sænskt blað, að hann hafi farið með P 70 í 5000 km reynsluferð um nyrztu héruð Bvíþjóðar í mestu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.