Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 12
Álykfanir forusfumanna verkalýSsins við Ey/afjörS: ¥1 sttÉiifitpr vfð kosningabandðlðg Alþýðu- andsfns raunhæfasta kjarabaráttan nú BMiðstjjórn A.S.N. og fundur stfónm verkalýðsféiaga ifjisa fgtlsta stuðningi rið kosningahandaiag A.S.Í. — 9 af 25 handjjárnum afturhuidsins brustu strax! Miðstjórn Alþýðusambands Norðurlands samþykkti einróma með öllum atkv. íyllsta stuðning við kosn- ingabandalag Alþýðusambandsins og íundur Full- trúaráðs verkalýðsíélaganna á Akureyri og stjórna verkalýðsfélaga við Eyjafjörð samþykkti einnig, með 20 atkv. gegn 16, slíkan stuðning. Ályktun stjórnar Alþvðusam- toands Norðurlands er svohljóð- andi: „Miðstjórn Alþýðusambands Norðurlands lýsir iyllsta stuðn- ingi sínum við þá ákvörðun stjómar Alþýðusambands íslands að beita sér fyrir kosningabanda- lagi allra l>eirra vinstri manna 'sem vilja standa á grundvelli fstefnuyfiriýsingar Alþýðusam- bands íslands í atvinnumálum og öðrum þjóðmálum. Miðstjómin telur að mcð því að gera l>essi kosuinga- sanitök seni víðtækust, og veita l>eim seni eindregnastan stuðning séu verkalýðssamtök- in að heyja kjarabaráttu sína á þann raunhæfasta og ár- angursríkasta hátt sem nú er unnt. Miðstjórain er þess full- viss að kosningasamtök þau seui Aiþýðusamband íslands beilir sér nú fyrir að mynd- uð verði munu skapa alþýðu- stéttunum stóraukin álirif á Alþingi og auka þannig lik- urnar fyrir myndun ríkis- stjórnar sem taki fulit tillit til hagsmuna þeirra. Um leið -og miðstjómin mót- mælir harðlega þeim geypilegu Tfcí1 - .UM-ÍÚ. 'mú .» í.............................. p | Kvenfélag sósíalista « * Kveufélag sósíalista heldu I fiuid í Aðalstræti 12 í kvöl I og hefst hann kl. 8,30. Á fundinum tala Egger S Þorbjarnarson og Lúðvík Jó g sepsson. Ennfremur verðu | spurningaþáttur og kaffi | drykkja. Í Félagskonui' fjiilmennið! álögum sem þingmeirihluti í- halds og Framsóknar hefur ný- lega samþykkt á Alþingi lýsir hún yfir þeirri skoðun sinni að áhrifaríkasta leiðin til að mæta slíkum árásum á lífskjör al- þýðunnar, og öðrum sem kunna að vera fyrirhugaðar, sé stjórn- málaleg samstaða verkalýðsstétt- Ályktun félags- stjórnafundarins Fundur stjóma verkalýðsfé- á Akuveyri og við Eyjafjörð var einnig haldinn á Akureyri í fyrrakvöld. Ályktun þess fund- ar, sem gerð var með 20 atkvæð- um gegn 16, er svohljóðandi: „Fundur verkalýðsfélagsstjórna á Akureyri og við Eyjavjörð lýsir yfir að hann telur stjórn Tveirbátar vænt- anlegir að Rifi Afli hefur glæðzt undanfarið Hellissandi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Afli Rifsbátanna hefur verið að glæðast undanfarið og var ágætur í fyrradag. Fimm bátar eru nú gerðir út frá Rifi og verið er að fá bát í stað Hafdisarinnar sem sökk um daginn. Þá er nýr bátur, smíðaður í Danmörku, á leið til landsins og verður hann gerður út frá Rifi. Heitir bátur þessi Björri. Eigandi lians er Kristján Björnsson á Sandi. Alþýðusambands Islands hafa valið rétta leið í kaupgjaldsbar- áttunni, eins og nú standa sakir, með þvi að ráðleggja ekki samn- ingsuppsagnir og nýja verkfalls- baráttu, heldur leggja á það allt kapp að verkalýðurinn standl saman í alþingiskosningumun í vor, svo hann eigi sem alira traustasta málsvara á Alþingi eftir kosningar, þegar ákveða skal hverjar leiðir verði fam- ar i atvinnu-, efnahags- og dýrtíðannálunum. Þess vegna fagnar fundurinn þeirri ákvörðun Alþýðusambands íslands að koma á fót samtök- um allra þeirra vinstri manna sem saman vilja standa á grund- velli ■ stefnuyfirlýsingar Alþýðu- sambands íslands og heitir sam- tökunum fyllsta stuðningi sínum í þeirri baráttu sem framundgn er til þess að auka kaupmátt launanna án verkfalla, en tryggja alþýðusamtökunum úrslitavald í þeim málum sem mestu varða Framhald á 3. síðu Gunnar Egilsson einróma kjörinn for- maður Félags ísl. hljóðíæraleikara Félagið ætlar stofna tónlistarskéla Á aðalfundi Félags íslenzkra hljóð’færaleikara í fyn-a- dag var Gunnar Egilsson einróma kjörinn formaður. Aðal- fundurinn samþykkti m.a. að koma upp tónlistarskóla á vegum félagsins fyrir næsta haust. Ásamt Gunnari voru kosnir stjórn félagsins Björn R. Einars- son ritari og Vilhjálmur Guð- Fundurinn samþykkti einnig að hefja útgáfu blaðs fyrir fé- lagsmenn sína. í Félagi isl. hljóðfæraleikara eru nú 120 maims, en þar af eru aðeius 40 í fastri vinuu. > ■ ...- ' "" —> Bjarni Ben slápar fyrir í ræðu sem Bjami Bene- diktsson flutti í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í fyrra- lcvöld komst hann m.a. svo að orði: „Hitt er svo aimað mál, hver stoð er yfirleitt í Al- þýðutlokknuin eins og sakir standa En vissulega bér það ekki miklum styrkleika vitni, að flokliurimi skuli ekki enn liafa mannað sig til að víkja Hannibal á braut, jaínvel \iku eftir að hann hefur beitt sér opinberlega fyrir stofnun aimars flokks“. Þama fyrirskipar Bjami Benediktsson sem sé hægri mönnum Alþýðuflokksins, að reka forseta Alþýðusam- bandsins úr flokki sínum, vegna þess að hann hefur beitt sér fyrir stjómmála-! einingu alþýðunnar; að öðr- um kosti er iítil „stoð“ í þeim! Verður fróðiegt að sjá hver áhrif jiessi fyrir- skipun hefur á „íhaldsand- stæðinginn“ Harald Guð- mundsson. ■- - -i Svíar hyggjast stytta vinniitíma Næsta liaust mun sænska ríkisstjómin eiga frumkvæði að því að vinnutími á viku í öli- um starfsgreinum verði styttur úr 48 stundum í 45 stundir, seg- ir Stokkhóhnsblaðið Afton-Tidu- ingen í gær. Bíaðið er málgagn Alþýðusambands Svíþjóðar. Tajnianoff vann Gunnar í gærkvöld voru tefldar biðskákir úr nokkrum seinustui umferðuntnn á Guðjónsmótinu. Biðskák þein-a Gunnaxs! og Tajmanoffs frá sunnudegi var talin eiima tvísýnust,; •fen henni lauk svo að Tajmanoff vann í tæpum 20 leikj- um. Eittaf beztu körfuknattleiksliðum Bandaríkjanna leikur hér í apríl Hinn 15. apríl n.k. kemur hingað til lands eitt af fræg- ustu körfuknattleiksliðum Bandaríkjanna, Syracuse Nationals, sem varð bandarískur meistari í þeirri íþrótta- grein í fyrra. Lið þetta kemur hingað á veg- um Í.S.Í. og mun leika 2 eða 3 æfingaleiki í íþróttahúsinu að Hálogalandi þá fjóra daga sem það stendur hér við. Bandaríkja- mennirnir halda héðan til Ham- toorgar þar sem þeir munu keppa ' og síðan áfram til Frankfurt, Vínar, Rómaborgar, Teheran, Bagdad, Bayruth, Kairó, Alex- andriu, Barcelóna, Madrid. Ferð- ast þcir á eigin kostnað og er dvöl þeirra hér íslenzku íþrótta- samtökunum að kostnaðarlausu. Þriggja manria nefnd hefur verið skipuð til að annast mót- töku bandaríska iiðsins og eiga sæti í henni Bogi Þorsteinsson, formaðiir íþróttatélags starfs- manna á Keflavikurflugvelli, Ingi Þorsteinsson og Helgi Jóhannes- son. — Verður nánar skýrt frá heimsókn Bandaríkjamannanna hingað síðar. Gmrnar Egilsson jónsson gjaldkeri, og varamenn þeir Þoi-valdur Steingrímsson óg Aage Loranze, voru þeir allir einróma kjörnir. — Bjarni Böð- varsson sem verið hafði for- maður lengstum lézt á árinu og vottaði aðalfundurinn honum virðingu sina. Tónlistarskóli Aðalfundurinn gerði ýmsar samþykktir. Ein sú mikiivægasta var ákvörðunin um að koma upp fyrir næsta haust tónlistarskóla á vegum félagsins. Alþjóðasanitök Fundurinn samþykkti ennfrem- | ur að félagið gerðist aðiii að al- j þjóðasamtökum tónlistarmanna, i F.I.M., er hefur aðsetur í Zurich í Sviss. lnn k;ui pasa n i ba nd — Félagsblað Féiagið rekur nú innkaupá- samband fyrir félagsmenn sína, þar sem þeir geta fengið fyrsta flokks hijóðfæri fyrir innkaups- verð. Ýmsir töldu að Gunnar ætti að geta náð jafntefli við stór- meistarann, en hann sneri skák- inni fljótlega sér í vil í gær- kvöld. Hér ibirtist nú staðan eins og hún var er skákin fór í bið um daginn, eftir 48. leik svarts: Svart: Guniiar B C O e F G Hvítt: Tajmanoff 56. d4 57. b6 58. De2 59. Hbl 60. b7 61. Db5 62. Db3 63. DxD 64. Hb5 65. Kc3 66. Kc4 67. g5 Dh4 Dh2f Dh6 Hb8 De6 Kg8 KI7 KxD Kd6 Kc6 g6 og svartur gaf. .mhaidið tefldist þannig 49. Kd2 Kg8 50. Dc4f Kh8 51. Ha2 Ðe8 52. Hxa6 H.vH 53. I) \ 11 Db8 54. bö el 55. t'4 I)il8 Þá lauk skák þeirra Benónýs j og Guðmundar með sigri hinsj síðarnefnda en Baldur og Frey- j steinn geróu jafntefli. Öðrum j skákum yar ekki lokið er .blaðið i fór í prentun, en röðin er nú þessi: 1. Friðrik 6Ví>, 2.—3. Tajmanoff og Ilivitski 6, 4. Guðmundur 3Víi, 5.—6. Jón og Benóný 2Vo og biðskák, 7. Framh. á 3. síðu MIDSTJÖRX Verkalýðsflokks Póllands kaus í gær Edward Ochab framkvæmdastjóra flokksins í stað Boleslaws Bieruts, sem er nýlátinn. HlðÐVUJINM Fimmtudagur 22. marz 1956 — 21. árgangur — 69. tölublað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.