Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 5
Fmuntudagur 22. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Moskvaferðir norrænna for- sæfisráðherra vekfa athygli Kaupstefnurnar i Leipzig sem haldnar eru vor og haust hafa um langt skeið verið meðai þeirra mestu i heimi. Á undanförnum árurn hefur sýningarsvæðið stöðugt verið Noregui ®g Sovétríkin skiptast á ílöta- _ heimsóknum Næsta sumar fara fimm norsk herskip í kurteisisheim- sókn til Leníngrad og sovézkt beitiskip og tveir tundurspillar koma til Oslo. í bakaleiðinni koma norsku skipin við í Stokkhólmi og þau sovézku í Gautaborg. Túnis fœr nú s'jáifsfœ&i Undirritaður hefur verið í Par- ís samningur sem veitir Túnis sjálfstæði. Frakkar láta af hönd- stjórn utan- ríkismála, lögreglumála og her- mála. Mun nú Túnis koma sér upp eigin utanríkisþjónustu og eigin her. Þar að auki fær þing Túnis vald til að breyta ákvæð- um fyrri samninga um' sér- stöðu franskra landnema og emb- ættismanna í Túnis. Blöð í Vestur-Evrópu og’ Bandarík i unum gera sér tíð- rætt um ferðalög forsætisráðherra Norðurlanda til Moskva. Eins og kunnugt er fór Ger- hardsen, forsætisráðherra Nor- egs, í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna snemma í vet- ur. Hansen, forsætisráðherra Danmerkur, er nýkominn heim frá Moskva. í lok þessa mán- aðar leggur Erlander, forsætis- ráðherra Svíþjóðar, land undir fót og heldur í austurveg. Samelgin’egt heimboð. Gerhardsen og Hansen hafa báðir boðið Búlganín og Krústjoff að heimsækja Nor- eg og Danmörku og vitað er að Erlander mun bjóða þeim til Svíþjóðar. Forsætisráðherr- amir hafa haft samráð um heimboðin með það fyrir aug- um að hinir sovézku gestir geti Bretar og Frakkar bera þess- ar tillögur fram í stað annarra sem þeir tóku aftur í fyrra þegar sovétstjórnin lýsti yfir að hún gæti fallizt á þær. Nýju tillögumar hafa ekki verið birtar, en fréttamenn í London, þar sem afvopnunar- nefndin situr á rökstólum, segja að vitað sé um meginefni þeirra. Lagt er til að komið verói á laggimar stofnun til að fylgj- ast með framkvæmd afvopnun- ar og þegar því sé lokið komi til framkvænida afvopnun í þrem áföngum. Byrjað verði á því að takmarka prófanir kjarnorkuvopna og banna fjölg- un í herjum og hækkun hern- aðarútgjalda. Öll ríki skuld- bindi sig til að beita ekki kjamorkuvopnum nema á þau sé ráðizt. Síðan skal komið á eftirliti á landi og úr lofti, til að tryggja að ekkert ríki geti komið öðru að óvömm með gert eina ferð um Norðurlönd. Talið er víst að þeír komi við i Finnlandi ef af ferðalaginu varður. Tilræði \ið A-bandalagið. Blaðið Köinische Rundschau í V-Þýzkalandi segir í rit- stjórnargrein, að markmið sov- étstjómarinnar með því að bjóða norrænu foraætisráð- herrunum til Moskva sé að grafa undan norðurálmu At- lanzhafsbandalagsins. „Rúss- amir eru að leitast við að eyða tortryggni og andúð á Norðurlöndum ........ Þetta er sálræn herfefð til að draga úr viðsjám“, segir blaðið. Nýjar aðstæður. „Boð sovétstjórnarinnar til árás. Byrjað verði að draga úr vopnabúnaði eftir föstum reglum og fækka í herjum. Loks skal koma til fram- kvæmda algert bann við próf- un kjamorkuvopna og frekari framleiðslu þeirra. F'ækkað skal svo í herjum að ekki sé hægt að heyja með þeim árásarstyrj- öld. Tekið er fram að Iokamarlt- miðið sé að banna kjamorku- vopn með öllu og eyðileggja þau sem gerð hafa verið, en fulltrúar Breta og Frakka telja það ekki framkvæmanlegt fyrr en fundin séu óbrigðul ráð ti1 að ganga úr skug’ga um að kjamorkuvopn séu hvergi falin. Á fundi afvopnunamefndar- innar í gær lagði Gromiko, full- trúi SoVétríkjanna, ýmsar spurningar um tillögumar fyr- ir fulltrúa Bretlands og Frakk- lands. Fréttamenn segja að bandaríski fulltrúinn hafi tek- ið tillögunum dauflega og haft ýmislegt út á þær að setja. forsætisráðherra Norðurlanda eru þáttur í diplómatískri sókn segir Washington Post, sem kemur út í höfuðborg Banda- ríkjanna. „Markmiðið er auð- vitað að ala á hlutleysisstefn- unni. Sviþjóð fylgist með því sem Sovétríkin gera á Eystra- salti af sama áhuga og' Dan- mörk. Enda þótt mikið af vax- landi flota Sovétríkjanna sé á Svartahafi er enginn vafi á því að obbinn af honum skiptist mílli Eystrasalts og Norðurís- hafs. Þetta eru aðstæður sem Norðurlönd hafa aldrei fyrr bú- ið við.“ Stefna Svía. Brezka blaðið Maachester Guardian ræðir um væntanlega för Erlanders til Moskva: „Hin- ir hlutlausu Svíar, sem eru ekki í A-bandalaginu, þurfa ekki að ræða ýmis sérstök mál sem forsætisráðherrar Noregs og Danmerkur f jölluðu um í Moskva, svo sem setu erlendra herja í löndum sínum. Svíþjóð heldur fast við þá stefnu að standa utan hernaðarbandalaga og kemur fram af mikilli var- færni, það því fremur sem stefna Sovétríkjanna gagnvart Finnlandi hefur verið svo nær- gætin sem raun ber vitni. Rúss- ar hafa látið af hendi herstöð- ina Porkkala og forðast íhlut- un í finnsk innanlandsmál.“ erlendum sem innlendum, sem þar hafa sýnt vörur sínar, hefur stöðugt fjölgað. Kaup- stefnan sem nýlega er lokið í Leipzig var sú stærsta • sem þar hefur nokkru sinni verið haldin og komu þangað kaup- sýslumenn úr flestum löndum heims, þ. á. m. allmárgir frá íslandi. Á annarri mynd- inni sést hluti af listiðnaðar- sýningu og á hinni er verzl- unarmálaráðhera Austur- Þýzkalands, Rau, að taka í höndina á framleiðsluráðherra Egyptalands, Ibrahim. (t.v.) V_____________________________J Þingmenn úr Þjóðþings- flokknum, flokki Nehrus for- sætisráðherra, og úr kommún- istaflokknum létu í ljós þá skoðun, að Indverjar gætu ekki lengur horft á það aðgerða- lausir að Pakistan fengi ó- grynni vopna að gjöf frá Bandaríkjunum. Ráðamenn IVAN SEROFF, formaður öi'- yggisnefndar Sovétríkjanna, kom í gær til London að ræða við yfirmenn lögreglunnar í London um öryggisráðstafan- ir í sambandi við heimsókit þeirra Búlganíns og Krúst- joffs. MIKOJAN, fyrsti aðstoðarfor- sætisráðherra Sovétríkjanna, er væntanlegur til Karachi i dag til að vera fulltrúi stjórn- ar sinnar við hátíðahöldin þegar Pakistan verður lýstl lýðveldi. Pakistan drægju enga dul á að þessum vopnum ætti að beita til að taka héraðið Kashmir af Indverjum. Sögðu þingmennirnir, að annað hvort yrðu Indverjar að stórhækka fjáiveitingu tii vopnakaupa eða útvega sér vopn að gjöf eins og Pakistan- menn hafa gert. Ríkisstjómin tók enga af« stöðu til kröfu þingmanna. Ný kosninga- lög it líalín Neðri deild ítalska þingsin9 samþykkti í gær með miklum meirihluta atkvæða að taka upp aftur hreinar hlutfallskosningar til þingsins. Voru þar með numinl úr gildi kosningalögin, semi stjórnarflokkarnir settu fyrir síð- ustu kosningar og kváðu svo á að kosningabandalag sem fengil 50% atkvæða skyldi hljótal 65% þingsæta. Þessi fyrirætlun um löghelgað kosningasvindl mæltist svo illa fyrir að stjómar- flokkarnir stórtöpuðu atkvæðum og ránsákvæðið kom ekki tij framkvæmda. Hinar ýnisu stofuanir SÞ stuðla að aukimii alþjóðasamvinnu á mörgum sviðum. Alþjóðavinumnálastofnunin ILO hefur umúð að aukinni tækniþekkingu I vanyrktum löndum og sent sérfræðinga sína víða mn heim tií að benna meðferð véla. Hér á myndinni sbýrir einn þeirra ungum Pakistanbúum dístlvélina. Nýjar tillögur Breta og Frakka um afvopnun ræddar Skýrt hefur vériö frá meginefni tillagnanna sem fulltrú- ar Bretlands og Frakklands hafa lagt fyrir afvopnunar- nefnd SÞ. Indverskir þingmenn vilja biðja Sovétríkin uin vopn ti! að vega á ntóti bandaiískum vopna- gjöfum til Pakistan Þingmenn úr ýmsum flokkum lögöu í gær að indversku stjórninni aö biðja Sovétríkin um hernaöaraöstoö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.