Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.03.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. xnarz 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Rýr árangur tveggja ára jaínvægisiðkana í Alþingishúsinu: Jafn vægis-Gíslarnir gáfust upp við verkefnið sem þeim var falið •, Jaínvægissjóði'' íalið að styrkja íjölskyldur til búíerlaflutninga ef þeir ,,stuðla að jafnvægi í byggð landsins"! Jafnvægis-Gíslarnir tveir, sem stjórnarflokkarnir haía sagt að væru að finna ráðið til jafnvægis í byggð lands- ins, lýsa því yfir í þingskjali að þeir hafi hreinlega gefizt upp við verkefni það sem þeim var ætlað að vinna! Það er því vægast sagt kátbroslegur belgingur í Morgun- blaðinu, sem það hefur eftir Ólafi Thórs, aff frumvarpiff, sem þessir jafnvægislistamenn hafa samið og lagt- var fyrir Alþingi, sé „merkilegt mál“, enda laumar Tíminn því á öftustu síðu blaðsins. Gengislæklíun eftir kosningar Framhald af 1. síðu. Gíslarnir tveir, Gísli Guð- mundssou og Gísli Jónsson hafa starfað að „jafnvægismálum" sem stjórnskip- uð nefnd hátt á annað ár, og safnað gögn- um. En árang- urinn er nú að koma í ljós, því Gíslarnir segja sjálfir í greinargerð frumvarpsjns sem þeir sömdu að lokurn! „ Nú í vetur höfum við gert nokkrar hdildarathuganir á gögnum þeim, sem við nú höf- um í liöndum. . og því sem úr þeim hefur verið unnið. Við þá athugun liöfum við komizt ð þeirri niðurstöðu, að ekki sé límahært ð •«.'<> stöddu og við þn i síarfskilyrði scm fyrir hendi hafa verið, að gera tilraun til að semja Iieildaráætluu þá, sem þings- ályktunin frá 4. febrúar 1954 gerir r«ð fyrir“. En það var einmitt verkefnið sein jafnvægis-Gisiunum var fal- ið að vinna, og er eftirtekjan rýr eins og sést á yfirlýsingu þeirra. Ekki sízt ef haft er í huga að stjórnarflokkarnir hafa í tvö ár montað af þingsályktun- artillögunni um jafnvægi í þyggð landsins og vitnað eigi sjaldnar í þlessunarríkt starf Gíslanna. Frumvarpið sem þeir sömdu (og Ólafur Thórs heldur að sé merki- legt mál) er einungis til að láta sýnast að einhver árang- ur hafi orðið af starfi jafnvægislistamann- anna. Er meirihluti þess um SKIPAUTGCRÐ RIKISINS HekSa vestur um land til Akureyrar hinn 28. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til áætlunarhafna á morgun og árdegis á laugardag. Oddur fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka daglega. fimm manna nefnd sem .eigi að safna gögnum varðandi jafn- vægið, en auk þess stofnun „jafnvægissjóðs“ og eiga að renna til hans þær fimm milljón- ir sem þegar haía verið veittar til atvinnujöfnunar, og_ r Jimm milljónir órlega. En „atvinnuleys- styrkjum“ þeim hefur sem kunnugt er verið allkynlega út- hlutað, og hafa margir gæðing- ar stjórnarflokkanna verið sárt þurfandi fyrir þá, þar á rneðal alþingismcnn. Þó hefur ein grein frumvarps- ins vakið nokkra athygli og ekki laust við að meira að segja alþingismönnum stjórnarflokk- anna finnist hún svolítið kími- leg jafnvægislausn. Þetta er 14. grein frumvarpsins, og hún er orðrétt þannig: „Nú er lamgvarandi at- vinnuleysi í kaupstað, og er þá lieiniilt að veita ur Jafn- vægissjóði fjárhagslega aðstoð til fjölsliyldna, sem sækja um slíka aðstoð, til þess að flytja búferiuin í annað sveitarfélag, þar sem þær hafa möguleika til að sjá sér farborða til frambúðar, að dómi Jafnvæg- isnefndar, enda sé það álit Iíosniíigabandalag Framhald af 12. síðu. hagsmuni alþýðustéttanna, svo sem atvinnu- og dýrtíðarmálun- um. “ HANDJÁRNATILRAUN AFTURHALDSINS BRÁST Forseti * Alþýðusambands fs- lands sat fund stjórna verka- lýðsfélaganna á Akureyri og þeg- ar það fréttist að halda ætti fund þennan þrugðu afturhalds- flokkarnir við hart og sendu út erindreka sína með undirskrift- arplagg og kröfðust af flokks- mönnum sínum í stjómum verka- lýðsfélaganna að þeir undirrit- uðu. Undirskriftaplagg þetta var síðan sent til birtingar í Alþýðu- blaðinu, en á sama tíma og ver- ið var að setja það í Alþýðublað- ið höfðu margir undirskrifend- anna snúið baki við því. Eftir umræðurnar á stjórnafundinum sögðu sumir þeirra að þeir myndu aldrei hafa skrifað und- ir ef þeim hefðu verið málin jáfnljós þegar þeim var sýnt undirskriftarplaggið. Fyrir fund- inn hafði afturhaidsflokkunum tekizt að fá 25 til að undirskrifa mótmæli gegn kosningabanda- lagi Alþýðusambandsins. En að- eins 16 þessara 25 greiddu at- kvæði gegn stefnu Alþýðusam- ban. dsins. Handjárningartilraun aftlrhaldsflokkanna brást þeim því algerlega. nefndartnnar og hlutaðeigandi sveitarstjórna, að búferla- flutningurinn stuðli að jafn- vægi í byggð Iandsins.“ Óhætt er að fullyrða að það verður þessi greín frumvarps- ins sem lengst mun lifa til minn- ingar um jafnvægisiðkanir Gísl- anna í Alþingishúsinu. Segja má, að það sé Iær- dómsríkt við flutning þessa frmnvarps, að ríkisstjórtiin flytur það í mesta bróðerni og Ólafur Thórs er Iátinn hafa framsögu fyrir því af hálfu íhalds og Framsóknar. Að vísu má segja að það brjóti ekki svo mjög í bág við þá yfiriýsingu, að Fram- sókn telji sig ekki geta ieyst neitt mál með Sjálfstæðis- flokknum, vegna þess að frumvarpið felur ekki í sér lausn á neinu máli. Ársþing Félags ísl. iðnrekenda hófst s. 1. laugardag og hafa til- lögur tollanefndar, skattanefnd- ar, byggingarmálanefndar og alls- herjarnefndar þegar verið rædd- ar og afgreiddar. í dag verða ræddar tillögur viðskiptanefnd- ar, sýningarnefndar og vinnu- málanefndar. Þingið hefur samþykkt eftir- farandi um smygl og tolleftir- lit: „Ársþing iðnrekenda leggur enn sem fyrr ríka áherzlu á að löggjafar- og framkvæmdavald íslenzka ríkisins búi svo um hnútana, að tolleftirlit sé virk- ara en verið hefur, og komið verði með öllu í veg fyrir ólög- legan innflutning og vörusmygl. Þá telur ársþingið nauðsyn- legt að samræmis gæti í túlk- un tollskrárinnar hjá öllum toll- yfirvöldum, hvar sem er á land- inu. Ennfremur telur ársþingið var- hugavert að einstökum mönnum séu veittar undanþágur til inn- flutnings á vörutegundum, þó í smáum mæli sé, sem almennt er bannaður innflutningur á, því slíkt hlýtur að torvelda eftirlit Guðjóns-móíið Framhald af 12. síðu. Gunnar 2 og biðskák, 8.—9. Sveinn og Baldur 1% og bið- skáJt, 10. Freysteinn Yz og bið- skák. Áttunda umferðin verður tefld annaðkvöld. Þá eigast við Guð- mundur og Tajmanoff, Baldur og Iilivitskí, Benóný og Friðrik, Jón og Gunnar, Sveinn og Frey- steinn. í kvöld er hraðskákmót, eins og segir í frétt á öðrum stað. í bréfi flokksins til Alþýðusam- bandsins, það þarf lengri vinnu- frið fyrir stjórnina en eitt ár. Ferill Framsóknar Ferill Framsóknarflokksins er ekki.fagur í viðskiptum hans við verkalýðssamtökin í land- inu. Hann er alveg nýlega bú- inn að samþykkja. með íhald- inu stórkostlegri skatta- og tollaálögur en dæmi eru til um áður. Þá neitaði Framsókn með öiíu að skattleggja stórgróða- fyrirtækin. Þá mátti ekki hreyfa við gróða hemámsfyrirtækja. Þá mátti ekki snerta gróða olíufélaga. Þá mátti ekki snerta gróða skipafélaga, né neinna annarra sem sannanlega raka til sín gx’óða. En 250 milljónir mátti leggja á vörur þær sem almenningur kaupir. Svo segir Framsókn að „vandasöm verkefni hafi að höndum borið“, en sjálf hefur hún gegn mótmælum verka- lýðssamtakanna og almennings með smyglvarningi í sölubúð- um“. Tollahækkun mótmælt „Ársþingið mótmælir alvar- lega þeim miklu tollahækkunum, sem Alþingi það er nú situr, lagði á íslenzka tollvörufram- leiðslu, sem nemur nálega 60%“. Atvik voru þau að þrír af matsveinum skipsins voru á skemmtisiglingu í bátnum og hvolfdi honum skyndilega. Vél- bátur frá skipinu var einnig á skemmtisiglingu aust.ur undir landi og heyrði ekkí hjálparkall frá skipinu er slysið varð. Móðurást sýnd í þrjár vikur Austurbæjarbíó hefur nú sýnt bandarísku kvikmyndina Móður- ást í nær þrjár vikur og er að- sókn enn mjög mikil, enda hafa flestir sem séð hafa myndina lokið á hana lofsorði. Sagan, sem myndin er gerð eftir, Svona stór. . . . eftir amerísku skáld- konuna Ednu Ferber, birtist sem framhaldssaga hér í Þjóðvilj- anum seint á árinu 1939 og í ársbyrjun 1940. Naut sagan ó- venju mikilla vinsælda lesenda og var gefin út sérprentuð síðar. í landinu samþykkt þessi „vandasömu verkefni“. Framsóknarforingjarnir, og þá fyrst og fremst Eysteinn, vilja kosningar í sumar með ailt í óvissu um hvað gera á í efnahagsmálunum, til þess að skapa sér sterkari aðstöðu til árása á lífslijör almennings. Gylíi veit að gengis- lækkun er fyrirhuguð Gylfi Þ. Gíslason, sem dregið hefur Alþýðuflokkinn út í það forað að ganga undir Fram* sókn í kosningum í sumar, veit næsta vel hvað Eysteinn hugsar sér í efnahagsmálunum. Hann veit að gengislækkun eða kaupbinding er úrræði Fram- sóknarforingjanna. Gylfi telur sjálfsagt að slíka leið verði að fara. Hann hefur eliki getað leynt slíkum skoðunum. Hann veit því hvað hann er að gera með því að skipa Al- þýðuflokksmönnum að styðja Framsókn í kosningum í sum- ar. En vita Alþýðuflofeksmenn almennt hvað til stendur í þess- um mö'.uin? Alþýðusambandið varar allt vinnandi fólk við hættunni 1 Alþýðusambandið gerir sér ljóst hvað er að gerast. Það veit að kosningar í sumar er neitun á því að framkvæma. strax aðkallandi hagsmunamál almennings, er sönnun þess, að svik eru í tafli. Aíþýðusan.- bandið veit að von er á nýjum árásum að kosningum loknum. Það veit að eina Iciðin til þess að vemda hagsmuni vinn- andi fólks að kosningum lokn- um, eru samstillt og sterk verkalýðssamtök og sera allra sterkastur þingflokkur, sem rinnur og starfar í beinni sam* vinnu við aJ’þýðusamtökin í landinu. Skipið létti þá akkerum og stefndi á slysstaðinn, en menn- imir þrír syntu í átt til skips* ins. Þegar skipið nálgaðist hina nauðstöddu menn stungu fjórir sjóliðar sér í sjóinn til að bjarga félögum sínum og náðust tveir manna heilir á húfi um borð, en hinn þriðji var ekki með lífs- marki. Reyndust lífgunartilraun- ir, fyrst um borð í skipinu og síðar í Sjúkrahúsi Akureyrar árangurslausai’. Stúdentaskipti Þrír bandarískir stúdentar fi’á New York University, School of Law, munu dveljast hér á landi á vegum Orators, félags laga- nema við Háskóla íslands, dag- ana 24. marz til 7. apríl n. k. Á vori komanda fara síðan þrír íslenzkir laganemar, Jón G. Tóm- asson, Örn Þór og Matthías Á. Mathiesen, til Bandaríkjanna. — Er frá þessu skýrt í síðasta tölu- blaði Úifljóts, tímarits laganema* Gíslí G. Eðnrekendur heimta að ríkisstjórnin komi í veg fyrir tollsmygl Mótmæla tollahækknn á ísl. tollvöram Ársþing iönrekenda hefur skoraff á stjórnarvöldin aff koma í veg fyrir smygl. Jafnframt mótmælir þaff hækk- unum tolla á íslenzkum tollvörum. Brezkur sjóiiði drukkncði ó | Akureyrcrpolli í gœr Aiureyii. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Brezkur sjóliffi af korvettunni Rattle Snake drukknaöi í gær er seglbáti frá skipinu hyolfdi á Akureyrarpolli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.