Þjóðviljinn - 06.04.1956, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.04.1956, Qupperneq 2
■'■$) __ ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagnr 6. apríl 1956 ★ ★ 1 dag er föstudagurinn 6. aa>ríl. Sixtus. 97. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 9.54. — Árdegisháflæði kl. 3.21. Síð- degisháflæði kl. 15.46. Fastir liðir eins og venjulega. KÍ. 18.00 íslenzkuk. I. fl. ~ 18.30 Þýzkuk. II. fl’. 18.55 Framburðark. í frönsku. 19.10 Þingfréttir. 19.25 V'eður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Harm- pnikulög pl. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Guðmundur L. Friðfinnsson bóndi á Egilsá flytur skag- firzka sagnaþætti: — Fenntar slóðir. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Björgvin Guðmundsson pl. c) Óskar Halldórsson kennari : les. Ijóð og ferskeytlur eftir Gísla Ölafsson frá Eiríksstöð- um og Hjálmar Þorsteinsson á Hofi. d) Snorri Sigfúss. náms- stjóri flytur þátt af Þorsteini Þorkelssyni frá Syðra-Ilvarfi. 22.10 Erindi: títvarpsminning- ar (Ólafur Þorvaldsson þing- vörður). 22.30 Lögin okkar. — Högni Torfason stjórnar þætt- inum. 23.30 Dagskrárlok. Farsóttir í Reyk.javík vikuna, 11.—-17. marz 1956 sam- kvæmt skýrslum 23 ( 29) starf- andi lækna. Kverkabólga ......... 55 ( 48) Kvefsótt............ 108 (107) Iðrakvef ............ 18 ( 11) Influenza .......... 495 (618) Kveflungnabólga . . 9 ( 12) Skarlatssótt ......... 1 ( 1) Munnangur ............ 1 ( 4) Hlaupabóla ........... 6 ( 7) Farsóttir í Feykjavík vikuna 18.—24. marz 1956 sam- kvæmt skýrslum 18 (23) starf- andi lækna. Kverkabólga ......... 23 ( 55) Kvefsótt ............ 91 (108) Iðrakvef ............ 10 ( 18) Influenza .......... 275 (495) Kveflungnabólga . . 5 ( 9) Hlaupabóla ........... 9 ( 6) Ristill .............. 1 ( 0) (Frá skrifst. borgarlæknis) Millilandaflug: Sagá er væntan- leg kl. 11 f.h. frá New York, flug- .vélin fer kl. 12.30 áleiðis til Osló og Stafangurs. Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Vest- jnannaeyja og Kirkjubæjar- klausturs. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar,- Patreksfjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Næturlæknir Læknafélags Pveykjavikur er í læknavarðstofunni í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstíg, frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni, simi 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. Heilsuverndarstöðin Húð- og kynsjúkdónaalækning- ar í Heilsuverndarstöðinni, op- ið daglega kl. 13-14 nema laug- ardaga kl. 9-10. Ókeypis lækn- ishjálp. tUH0tG€U9 si&tmmaKiaíiðaii Minningarkortin eru til söln í skrifstofu Sósíalistaflokks- lns. Tjarnargötu 20; afgreiðslu; ! Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og meuningar, ; Skólavörðustíg 21; og í Bóka- verzlun Þorvaldar Bjarnason- ar í Hafnarfirði Atriði úr sænsku kvikmyndinni A-llf heimsins yndi, sem Stjörnu- bíó sýnir um þessar mundir, með Ulla Jacobsson og Carl Heiírik Fant í aðalhlutverkunum. Sagan, sem myndin er gerð eftir, liefur komið út í íslenzkri þýðingu. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Hanna J. Símon- ardóttir, Álfa- skeiði 43 Hafn- arfirði, og Hreiðar Eyjólfsson, Bergþórugötu 41 Reykjavík. Skinfaxi, tímarit Ung- mennafélags íslands, hefur borizt, og flytur frémst ræðu er Þórarinn Björnsson skólameistari hélt á 9. lands- móti UMFl: tsland heimtar stórt geð. Þá segir Guðjón Jónsson frá þessu 9. landsmóti, og fylgja margar myndir. S. J. skrifar ferðaþátt: 1 niðaþoku á Glámu. Þá er grein sem heitir Söngvarinn Paul Robeson og heimsmálin. Þorsteinn Fánars- son skrifar minningarorð um Þorkel Þ. Clementz. Og enn segir af 9. landsmóti Ung- mennafélagsins. Þetta héfti Skinfaxa er 3. hefti 46. ár- gangs. 1. tbl. 3. árgangs af Bridge- blaðinu segir frá heimsmeist- aYakeppninni í bridds í París í fyrra, og einnig segir frá Evr- ópumeistaramótinu. Grein heitir Veikar grandsagnir, og birtar eru fréttir frá Bridgefélagi Reykjavikur. Þá er grein sem heitir íslandsmótin og fyrirr komulag þeirra. Og enn eru ýmsar smærri greinar af út- lendum og innlendum vetvangi. 5öfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán: kl. 2-lC alla virka daga nema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. Lesstofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. MóðskjalasfifrlB i virkum dögum kl. 10-13 og '.4-19. Candsbókasafnið <1. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka laga nema laugardag’a kl. 10-12 o? 13-19. VéttúrugrlpasafnlÖ d. 13.30-15 á sunnudögum. 14-15 « iriðjudögum og flmmtudögum Tækni bókasaf nið í Iðnskólanum nýja er opið mánudaga, miðvikud. og föstu- daga kl. 16-19. Leiðrótting Sú missögn varð ’í iijónabands- frétt í gær að Þórhallur Ellert Skúlasou var sagður Stefáns- son, og' biðst blaðið afsökunar á því. Vildi aðeins í öllu meinleysi veltja athygli á því að koppurinn í mynd mennta- ihálaráðherra, sá sem skartað hefur um sinn á 4. siðu Morg- unblaðsins, er nú brottnuminn þaðan — og mun ekki eiga aft- urkvæmt. Rr nú unnið að því að teikna nýjan kopp, og telja fylgismenn rááheri-ans á blað- inu æskilegt að hann minni of- urlítið á borgarstjórann — með tilliti til þeirra átaka sem nú standa yfir miUi þessara tveggja iiianna um forusfcuna í flokki Sigurðar Berndsens og Brands. y\ I /y Hjönúiium Hildi ■h~~ & _ Kjartansdóttur og j jA 's’ Óla Þorbergssyni, \Jr ' Hrísateig 13, fæddist 14 marka dóttir 4. apríl síðastliðinn. a«ngisskráning Snupgengf sterlingspund ......... 45.55 i bandarískur dollar .... 16.26 Kanada-doIIar ......... 16.50 l00 svissneskir frankar .. 373.30 .00 gyllinl . ............ 429.70 100 danskar krónur ....... 235.50 .00 sænskar krónur .......314.45 100 norskar krónur ....... 227.75 .00 belgískir frankar .... 32.65 lOO tékkneskar krónur .... 225.72 00 vesturþýzk mörk ...... 387.40 000 franskir frankar ..... 46.4? 1000 lírur . ............. 26.04- Hafnarfjördur Leigjendur matjurtagarða eru beðnir að athuga, að þeim ber að greiða leiguna fyrirfram fyrir 15. þ.m., annars verða garðarnir leigðir öðrum.. Bœjarverkfrœöingur í »Tivi hóíninni* Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austf jörðuiji á norð- urleið. Esja er í Rvk. Hérðu- bceið er á leið frá1 Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið er væntán- leg til Rvk. í dag frá Breiða- firði. Þyrill er á leið frá Rott- erdam til Rvk. Baldur fer frá Rvk. í dag til GilsfjarðarK&fira. Eimslápafélag Islands li.f. Brúarfoss kom til Rvk. '2. þ.m. frá Rotterdam. Dettifoss fór frá Keflavík i gærkvöld til Vestm.eyja og Faxaflóahafna. Fjallfoss kom til Rvk. 1. þ.m. frá Vestm.eyjum og Htill: Goða- foss kom til Rvk. 31. f.m. frá Eskifirði og Hangö. Gullfoss kemur til Rvk. frá Leith árdeg- is í dag. Lagarfoss fór frá Ventspils í gær til Gdynia og Wismar. Reykjafoss fór frá Antwerpen í gær til Hamborg- ar, Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 26. f.m. til New- York. Tungnfoss kom til Gautaborgar í gær fer þaðan til Rottei'dam og Rvk. Skipadeild SlS Hvassafell fór 4. þ.m. frá Sousse áleiðis til Noregs. Arnarfell fór 3. þ.m. frá Þrándheimi áleiðis til Oskarshavn. Jökulfell fór 30. f.m. frá New York áleiðis tii Rvk. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er í Wismar. Hera losar sement á Norður- landshöfnum. Tilboð óskost í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis að Skúlatúni 4, mánudaginn 9. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4.30. Söluneínd varnarliðseigna Trésiaiiilr Okkur vantar 5—6 trésmiði vana verkstæðisvinnu. Byggingafélagið BÆR hJF. Sími 2976. Krossgáta nr. 817 Lárétt: 1 tafllok 3 þýzkur söngvari 6 forsetning 8 sérhlj. 9 stólpi 10 ryk 12 fangamark 13 svalla 14 boðháttur 15 nafn- háttarmerki 16 efni 17 gubba lióðrétt: 1 iðnaðarmenn 2 borð- hald 4 raup 5 greiddi 7 ritgerð 11 heyja 15 stil Lausu á nr. 816 Lárétt: 2 skraf 7 tá 9 narr 10 raf 12 UGA 13 ann 14 kól 16 auk 18 Ulls 20 MA 21 rusti Lóðrétt: 1 strákur 3 KN 4 rauna 5 arg 6 Frakkar 8 -áa 11 falls 15 ólu 17 um 19 St Munið Kafíisöiuna í Hafnarst.ræti 16

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.