Þjóðviljinn - 06.04.1956, Side 9
ÍÞS8TT
RITSTJÖRJ: FRÍMANN HELGASON
Föstudagur 6. apríl 1956 — ÞJÓÐVTUINN —(0
Alfur utangarssi
Ef'sfelim Þérðarsoxi slgroði í 5
gremuxn á Skidamóti íslands
Þingeyingar varu sigursœlir i göngu
Gróðavegurimi
ísafirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Skíðamót Islands hófst hér
27. marz s.l. og stóð til 1.
apríl.
Fyrsta dag mótsins var
keppt í 15 km göngu 20 ára
og eldri og 17-19 ára og 10
km göngu 15-16 ára. I 15 km
göngu kepptu 11 til úrslita.
Fyrstur varð Jón Kristjánsson
Þingeyingur á 1 klst. 5 mín. 45
sek., annar Gunnar Pétursson
Is. 1 klst. 5 mín. 57 sek., þriðji
Árni Höskuldsson ís. 1 .klst. 7
min. 12 sek. 1 10 km. göngu
kepptu 3 til úrslita. Fyrstur
varð Kristinn Benediktsson ís.
á 47 mín. 56 sek.
Annan dag mótsins (28.
marz) var stökkkeppni. Keppt
var í þremur flokkum. I 1. fl.
kepptu 11 til úrslita. Þrír þeir
beztu voru Eysteinn Þórðarson
R. 226,7 stig. Einar Valur
Kristjánsson ís. 214,3 stig,
Haraldur Pálsson R. 211,5
stig. í 2. fl. 17-19 ára urðu
beztir Svanberg Þórðarson R.
212,3 stig og Matthías Gests-
son A. 210,6 stig. I 3. fl 15-16
ára kepptu Bragi Hjartarson
A. 211,7 stig, Kristinn Bene-
diktsson Is. 183,8 stig og
Sverrir Jónsson Is. 182,7 stig.
Norræn tvíkeppni — stökk.
I elzta flokki sigraði Gunnar
Pétursson Is. með 432,8 stig og
varð skíðakóngur Islands. Er
Gunnar fýrsti Isfirðingurinn
sem þann titil hefur hlotið.
Annar varð Haraldur Péturs-
son R. 417,7 stig, þriðji Sig
urjón Halldórsson Is. 392,7 stig
2 klst. 53 mín. 26 sek. Sama
dag var einnig keppt í svigi
karla og kvenna. Sigurvegarar
urðu Eysteinn Þórðarson R. og
Marta Bibí Guðmundsdóttir Is.
ins (1. apríl) fór fram sveita-<
keppni í svigi karla. Tvær sveit-<
ir kepptu, frá Akureyri og<
Isafirði. Tími ísafjarðarsveitar<
var 11 mín. 33,4 sek. — Tími<
Eysteinn Þórðarson
Fjórða dag mótsins (30.
marz) var stóx'svig karla og
kvenná. Eysteinn Þórðarson
sigraði í karlakeppni en Jakob-
ína Jakobsdóttir í keppni
kvenna. Fimmta dag móts-
ins (31. mai'z) var 30 km
ganga, 15 km ganga 17-19 ára
og brun karla og kvenna.
I 30 km göngu kepptu 6 til
úrslita. Fyrstur varð Jón
Kristjánsson Þ. á 2_ klst. 9
mín. 16 sek., annar Árni Hösk-
uldar Is. 2 klst. 9 mín. 46 sek.,
þriðji Stefán Þóraxinsson Þ.
2 klst. 18 min. 01 sek. I 15
km göngu sigi’aði Hi-einn Her-
mannsson Þ. á 1 klst. 11 mín.
25 sek. I bi-uni kai'la kepptu
17 til úrslita. Fyrstur varð
Eysteinn Þórðargon R. 2 min.
36,7 sek., annar Jón Kaii Sig-
urðsson Is. 2 míri. 41,9 sek.,
þriðji Einar Valur Kiistjáns-
son ísaf. 2 mín. 42 sek.
I bruni kvenna var aðeins
einn keppandi, Mai-ta Bíbí Guð
mundsdóttir ís. Tími hennar
var 1 mín. 53,1 sek.
Sjötta og síðasta dag móts-
Akureyrarsveitar 14 mínútur
18,9 sek. I Alpaþríkeppni
sigruðu Eysteinn Þórðarson R.
og Marta Bíbí Guðmundsdóttir
Isafirði.
I sambandi við mótið voru
tvær kvöldvökur í skíðaskála
Skíðafélags Isfirðinga í Selja-
landsdal og dansleikur í tveim-
ur samkomuhúsum bæjaiins,
Alþýðuhúsinu og Uppsölum.
Miðvikudagskvöldið 28. marz
var guðsþjónusta í Isafjarðar-
kix-kju fyrir íþróttamenn og
það kvöld var ætlunin að mót-
ið yrði sett með útisamkomu
á Silfurtorgi en af því gat ekki
oi’ðið vegna veðurs.
Mikill fjöldi fólks kom til
bæjarins í sambandi við mótið
og skíðaviku ísfirðinga.
Skíðamótið var liáð á vegum
Skiðaráðs Isafjarðar og fór
fram í Seljalandsdal.
Þ&nn 28. marz s.l. samþykkti
Alþingi Islendinga ýmsar breyt- (
ingar á Iþróttalögunum frá(
1940, sem eru til mikilla bóta.
Jakobína Jakobsdóttir
og fjórði Oddur Pétursson
381,8 stig. Af 17-19 ára kepp-
endum sigraði Matthías Gests-
son A. og í flokki 15-16 ára
unglinga Bragi Hjartarson A.
Þriðja dag mótsins (29.
marz) var boðganga. Tvær
sveitir kepptu, Þingeyingar og
fsfirðingar. Sveit Þingeyinga
sigraði á 2 klst. 52 mín. 36 sek.
Beztan einstaklingstíma hafði
Árni Höskuldsson Is. 41 mín 07
sek. Tími ísafjarðarsveitar var
2756 ástralskir hkuparar flytja
olympÉueldinn til Melbourne
Eldar eiga að loga víðsvegar um Ástralíu
Áætlað er að eldar skuli loga ! Með því á kyndillinn eftir tíma- *
víðsvegar um Ástralíu meðan á
OL stendur í Mélboume.
Allir eiga eldar þessir að
kvikna af hinum olympiska
kyndli sem flytja á með flug-
vél frá Grikklandi. í Darwin
tekur á^tralski flugherinn kynd-
ilinn að sér og flytur hann til
Cairns.
í Caii'ns taka hlauparar kynd-
ilinn og halda áfram með hann,
og hleypur hver einstakur eina
enska mílu. Verður hver hlaup-
ari að vera 7 min. á leiðinni.
áætluninni, að vera kominn inn'
á Cricket Ground kl. 16.32 hinn'
22. nóv. eða nákvæmlega þegar'
leikirnir verða opnaðir.
Þann dag verður öllum verk-
smiðjum, búðum og skólum lok-1
að í Melbourne. Um 110 þús.1
áhoi*fenda verða þá viðstaddir1
á leikvanginum sem vei’ður all- *
ur fánum skreyttur.
Kyndill sá sem flytja á, verður1
þannig útbúinn að hann getur
brunnið eðlilega í 5000 m hæð’. ■
54. dagitr !
gripur án organista. Reyndist einginn kirkjugesta svo
meö á nótunum aö geta faiiö liöndum um afspreingi
hugsjónarinnar. í tíö síöasta sálusorgara hafði prests-
frúin annast þá þjónust í forföllum gamla organistans,
og haföi láöst aö taka þaö meö í reiknínginn að hann
var nú oröin allsendis ófær um aö glíngra við tónlist-
ina sökum fíngrakreppu og giktar er svarf fast að honura
í seinni tíð.
Einsog gefur aö skilja hlaut þaö að varpa nokkurrx
rírö á athöfnina aö heyra ekki í nýja orgelinu. Og
Stjana sem tók á sig alla ábyrgö af þessarri slysni var
alveg eyðilögð manneskja.
Vertu ekki aö súta svona smámuni, Stjana mín,
sagöi Jón í Bráðagerði. Ætli maður hafi ekki hrist af
eina messu orgellaust hérna á árum áður, svo manni
ætti að vera þaö vorkunnarlaust aö taka lagiö uppá
eigin spýtur. Og þó ekki sé hægt aö heyra í orgelskömm-
inni geta menn horft á fallegan grip.
Og Jón lét ekki sitja við oröin ein frekar en fyrri
daginn. Saunglistin hafði alla tíð veriö honum innan
handar, og enn haföi hann ráö á þeim raddstyrk sem
geröi hljóöfæri nánast óþarft. Athöfnin fór því aö
öllu, fram áfallalaust, og jók það mjög á hátíöleikann
að margt af eldra fólki greip tækifærið aö vera til alt-
aris. Þrátt fyrir þögnina vakti nýja orgeliö hrifningu
kirkjugesta, því þaö leyndi sér ekki aö það var sýnu
íburðarmeira en þaö gaihla. Stjana vakti máls á því
aö leitaö yrði hófanna um framtíöarorganista meöal
þeirra sem hefö’u hug á tónlist, því ríkjandi ástand væri
ekki vansalaust fyrir söfnuöinn. Gæti líka komiö til
mála aö leita til amrískra of önnum sund lokuðust.
Hefðu þeir þegar sýnt a ðþeir kynnu aö meta hug-
sjónir, og auk þess hafi hún sannfrétt aö hver maöur
í Amríku kynni að leika á hljóöfæri.
Þaö taka þá aörir undir en ég, lagði Jón til málanna.
Er skömm okkar þegar ærin, þó ekki bætist þaö við
aö geta ekki leingur lofsúngið guö hjálparlaust.
En Stjana staðhæföi að hugsjónin ætti ennþá lángt
í land ef ekki hefði notiö skilníngs og rausnar þeirra
góðu manna, og hafi hún þar tvímælalaust mikiö til
síns máls. Munaöi mjóu aö þessi skoöanamunur leiddi
til a-lvarlegs ágreiníngs, en góðgjarnir nágrannar forö-
uöu vandræöum, svo um þaö er lauk gátu menn verið
ánægöir meö daginn og sæmilega undir þaö búnir aö
þola nokkra kirkjulega föstu fyrsta sprettinn.
XIX. kafti. 1
t þessum kafla segir frá fyrstu vistráðníngu manna
úr Vegleysusveit í þjónustu heimsmenníngarinnar. f
því sambandi er rétt að leggja á minnið að nálaraur að
getur reynst úlfaldanum aðgeingilegra hélduren himra-
ríki réttlátum manni.
Árla morguns stóöu fáeinir menn úti fyrir einni af
byggingum hersins á Lángholtinu, allir búandmenn úr
sveitinni á mísmunandi aldri. Sá ýngsti var innanvið
tvítugt, en aldursforsetinn var Dáni á Gili, sextugur í
hitteöfyrra, og auk þess leingst aö kominn. Allir lítt
sofnir, þvíaö í mörgu þurfti aö snúast áðuren aö heiman
var haldið. Auk þess þurfti aö hafa tímann fyrir sér
til þess aö geta mætt á réttum staö á réttri stundu.
Híngaö voru þeir komnir til aö leggja heimsmei n-
íngunni allt þaö lið er þeir gætu meö líkamsstriti einu
saman. Oddvitinn haföi veriö milligaungumaöur nm
ráönínguna, því samkvæmt stööu sinni var hann sjúlf-
kjörinn brautargaungumaöur um allt er varðaöi ha ;s-
muni sveitarinnar og íbúanna í samskiptum viö herinn.
Haföi vistráöníngin reynst auösótt mál, því Amr ku
vantaöi tilfinnanlega vinnukraft, svo ekki mundi hrökl va
til þó hver einn og einasti karlmaöur uppistandandi í
sveitinni biöi fram þjónustu sína.
Þeir hópuöu sig þarna og reyndu aö láta. sem minnst
á sér bera einsog þeir væru hálft 1 hvoru aö bi ja
forláts á tilveru sinni á þessum stað. Þessi blettur, srra
þeir standa á í hjarta þeirrar eigin sveitar, er þcira