Þjóðviljinn - 06.04.1956, Síða 7

Þjóðviljinn - 06.04.1956, Síða 7
, • Pöstucjagiir 6. apríl 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 við tæki og hvernig færi um samstarf flokkanna. Hafnfirzk- um verkalýð varð það þess- vegna ærið fagnaðarefni, er samstarf tókst með Alþýðu- flokknum og Sósíalistaflokkn- um um stjóm bæjarins. Sósíalistar bera ábyrgð á stjóm bæjarins til jafns við AI- þýðuflokkinn, og eiga þvi full- trúa í bæjarráði t>g öllum nefndum bæjarins og í stjómum fyrirtækja, sem bærinn er aðili að. Þar sem Sjálfstæðismenn ala enn á lygum sínum um að stofnuð hafi verið tvö ný emb- ætti vegna sósíaiista, er ástæða til að taka frgm: Varabæjar- stjóri hefur verið kosinn síðan 1924, og er sosíálistar fengu Geir Gunnarsson til að taka við starfi skrifstofustjóra bæj- arins, sem Guðmundur Gissur- arson hafði sagt lausu fyrir kosningar, var hafður sami háttur á og ávallt hefur verið, að skrifstofustjóri bæjarins er jafnframt varabæjarstjóri. Ár- Hamri sýnir glöggt, að rit- stjóri Hamars finnur, hve höllum fæti hann stendur að verja gerðir Sjálfstæðismanna í frystihúsmálinu. Hann tek- ur því þann kost að flýja mál- efnið, hrópar ókvæðisorð að þeim sem hann á í höggi við. Þetta gera menn stundum, þegar þeir eiga bágt með að sætta sig við að standa uppi rökþrota. um saman hefur forstjóri bæj- arútgerðarinnar haft sér við hlið fulltrúa, og gegndi Björn Jó- harinesson lengstum því starfi. Með samkomulagi sósíalista og Alþýðuflokksins var fulltrúa- starfinu breytt í forstjórastarf og tók Illugi Guðmundsson við þvi starfi, enda full nauðsyn á breyttum háttum hjá bæjar- útgerðinni, Sjálfstæðismenn hafa ekkert haft við það að at- huga að fulltrúi væri starfandi við bæjarútgerðina ásamt for- stjóra, en nú er starfsemi bæj- arútgerðarinnar eykst um helm- ing með tilkomu frystihússins, ætla Sjálfstæðismenn að ærast af vandlætingu af því að full- trúinn er gerður að forátjóra. Sjá bæjarbúar þannig, að þessi áróður Sjálfstæðismanna til ó- frægingar sósíalistum er einber blekking, enda mála sannast að þessum rangfærslum Sjálf- stæðismanna ræður óttinn um eigin hag vegna stóraukinna framkvæmda bæjarútgerðar- inriar. En sósíalistar lögðu höfuðá- herzlu á, að baráttumál flokks- ins og alþýðu bæjarins yrðu framkvæmd, en persónuleg sjónarmið Iátin víkja. Skal nú rakið hið helzta sem gert hef- ur verið þau tvö ár, sem sósíal- istar hafa markað stefnuna í stjórn bæjarins: 1. Hraðfrystihús bæjarút- gerðarinnar er þegar risið af grunni. Þar með er að verða að veruleika eitt höfuðbaráttu- mál verkalýðsins í bænum, sem sósíalistar hafa beitt. sér fyrir árum saman í bæjarstjórn. Er frystihúsið tekur til starfa, inn styrki einstakiinga til arð- ráns á vérkalýðnum/ 2. Húsnæðismál. Bærinn r stendur fyrir byggingu sam- býlishúss með 12 íbúðum, og fólk, sem hefur verið í hús- næðisvandræðum er aðstoðað við að kaupa þessar íbúðir á kostnaðarverði. Auk þess hefur bærinn keypt gamla elliheim- ilið við Austurgötu, og búa þar nú sjö fjölskyldur. Þá hafa verið gerðar gagngerðár eridur- bætur á öðru leiguhúsnæði bæjarins. 3. Gatnagerð. Vorið 1955 var malbikaður hluti af Reykjá- víkurvegi og sáma haust hluti af Strandgötu, sámtals um 600 metrar, Þetta eru einu varanlegu framkvæmdirnar um langt skeið, eða allt frá því er Strandgatan var steypt á mestu góðærunum. 4. Skattamál. Fyrsta ár sam- starfsins var útsvarsstigi í Hafnarfirði Jækkaður um 16,5% frá árinu áður, en veltuútsvör á ýmsum fyrirtækjum voru hækkuð um 50%. S.l. vor var lagður fram nýr útsvarsátigi, samkvæmt honum lækkuðu út- svör á nettótekjur að 45 þús. kr., en hækkuðu á hærri tekj- ur, en persónufrádráttur hækk- aði um nálega 30%, og kemur það sér einkum vel fyrir barn- margar fjölskyldur. Jafnframt voru veltuútsvör á fyrirtækjum hækkuð og eru nú 100% hærri en áður en samstarfið hófst. Ennfremur hefur verið fefldur niður fasteignaskattur á íbúðar- húsum. Sjálfstæðismenn kvarta nú mjög yfir skattinnheimtu hjá bænum, og er það vel skiljanlegt, þvi að hátekju- - Áralöng barátta Verkamannafél. Hlífar við bæjarstjórn um endurbcetur á verkamanna- skýlinu fékk skjótan endi vorið 1954 er sós-íalistar komust í dkrifaaðstööu í bœjarstjórn mannsins Þingmaður okkar Hafnfirð- ■ inga, Ingólfur Flygenring, , hefur ekki vakið á sér meiri athygli fyrir skörungsskap á < ’ þingi en flestir heilskyggnir, 'menn bjuggust við, er það, henti Hafnfirðinga að fara ,úr öskunni í eldinn í Alþing- ' iskosningunum 1953 og kjósa1 hann á þing. Er jafnvel óhætt < að fullyrða að hann hal'i, reynzt enn atkvæðaminni en nokkur andstæðingur hans hafði nokkru sinni spáð og * er þá mikið sagt. Sagt er að svo megi lengi, ’ brýna deigt járn að bíti um^ síðir og svo fór að lokum að Ingólfur sá ástæðu til að taká' á sig rögg og hafa forgöngu< í máli i stað þess að iátav sér nægja að rétta einungis( upp höndina gegn hagsbóta-( málum alþýðufólks. Þing-/ menn voru að afgreiða eittV hagsmunamál sjómanna, lögV um 12 stunda hvíldartimáf 1 togaraháseta og þá fann Ing-( ■ ólfur Flygenring hvöt hjá sér/ til þess að láta til sín taka.i Þeir sjómenn, sem kosið hafa) Ingólf skyldu þó ekki haldav að hann hafi óttazt, að verið( væri að hlunnfara sjómennf og því viljað bregða við og/ leggja þeim lið. Nei, öðru; nær, sýnt var að frumvarp- ið myndi ná fram að ganga,( og Ingólfi þótti nóg um ef( lög yrðu sett sem tryggðu/ að sjómenn fengju að hvíla) sig tólf tíma á sólarhringA Hann taldi það sitt hlutverk( að sjá um, að sjómenn skyldu( að #minnsta kosti vinna 12/ tíma, en eyða ekki þeim tima) til borðhalds eða annarra per- sónulegra þarfa. Ingólfurf lagði því fram breytingartil-( lögu þess efnis, að sjómenn? skyldu neyta matar síns i/ hvíldartíma þeim sem verið, var að tryggja þeim. Alþýðumenn, sem kusu Ing- ólf Flygenring á þing, ættu ‘ að hugleiða hverra málstaðar < Ingólfur telur sér skylt að < gæta á Alþingi, verkalvðsins, eða atvinnurekenda. Öðrum kjósendum Ingólfs en almenn- um launþegum þarf ekki að' benda á staðreyndina i þvi ■ máli, enda telja þeir hann hafa staðið allvel í stykkinu. Þeim sem ekki kusu Ingólf þarf ekki heldur að benda á' frammistöðu Ingólfs á þinei.1 Þeir bjuggust aldrei við öðru. Þingmenn sósíalista höfðu, flutt frumvarp um lögfestineu 12 stunda hvíldartíma togara- sjómanna s.l. 12 ár og hin' síðustu ár hafa þingmenp Al- þýðufl. telrið málið upn og, flutt það einnig. Þegar íhald- ið sá sig tilneytt að láta und- an síga eftir margra ára ' baráttu og málið var að kom- ast heilt í höfn. þá fundust, þó tveir þingmenn íhaldsins sem streittust við og reyndu að koma í veg fyrir að sjó- ‘ menn fengju rétt sinn atlan. ■ Hafnfirðinga þarf ekki að, undra, að annar þeirra skyldi, vera Ingólfur Fiygenring. Fyrir seinustu bæjarstjórn- arkosningar í Iiafnarfirði var sýnt að enginn flokkur myndi fá hreinan meirihluta í bæjar- stjórn. Hafnfirðingum er minn- isstæð afstaða flokkanna til þess, vandamájs að mynda bæj- arstjórnarmeirihluta að kosn- ingum loknum. Andstæðingar Sósíaiistafiokksins hrópuðu ein- ungis gífuryrtar fullyrðingar, sem augljóslega voru mark- leysa, en ætiuðu með því að hræða kjósendur til fylgis við sig. í formálsorðum að stefnu- skrá Sósialistaflokksins var sagt: „Sósíalistaflokkurinn hef- nr ekki gert samkomulag við neinn flokk fyrir kosningar um samstarf, en samstarf hans mun markast af afstöðu ann- ,arra flokka til stefnuskrár Sósi alistaflokksins'*. Sósí alista- ílokkurinn tók þannig einn á- 'byrga afstöðu i kosningabarátt- tinni. Að kosningum loknum var því fullkomin óvissa um, hvað M AMRI SV AM A M I seinasta tölublaði Hamars er reynt að hrekja það sem sagt hefur verið hér á Hafn- arfjarðarsíðunni um baráttu Sjálfstæðismanna. gegn frysti- húsinu. Eina vöm Hamars er íVillyrðing um að það sé föls- 'tan staðreynda, að Sjálfstæðis- menn hafi samþykkt þýzka lánið, en í þessari sömu grein í Hamri er þessi staðhæfing afsönnuð. Hamri segist svo írá atkvæðagréiðslunni í bæj- arstjóm 17. desember 1954 'am- tillögu útgerðarráðs að eamið yrði um lán það, er íéngizt hafði loforð fyrir í Þýzkalandi: „Með tilvísun til þess ér að framan greinir, er ég samþykkur tillögu þeirri, er fyrir liggur, og segi: já. Þessa grein gerði Ólafur Elís- son fyrir atkvæði sínu og vitnuðu aðrir Sjálfstæðismenn til hennar." En greinargerð Sjálfstæðismanna var fólgin í því að leggja til að lánsféð yrði lát-ið renna til hlutafé- lags stórútgerðai-manna. En er endanlega átti að semja um lánið og ákveðið var að féð rynni til bæjarútgerðar- , 'innar en ekkí til hlutafélags Sjálfstæðismanna, þá snerust Sjálfstæðismenn gegn því að samið yrði um lánið. Stendur | J»vi. óhaggað allt, sem sagt iiefur verið á Hafnarfjarðar- síðunni um Sjálfstæðismenn og frystihúsið. t' Fyrirsögn greinarinnar í fæst fyrst aðstaða til að verka allan afla sem i land kemur í Hafnarfirði og atvínnuöryggi bæjarbúa tryggt. En hitt er ekki minna virði, að með þessu er tekin upp ný stefna, sem fallið hafði verið frá, að bæj- arbúar eignist sjáifir sín at- vinnutæki, í stað þess að bær- menn og fyrirtæki verða að greiða hærra útsvar af tekjum sínum en áður, meðan útsvör iækka á láglaunafólki og barn- mörgum fjölskyldum, 5. Krýsuvik. Nú er unnið þannig i Krýsuvík.að árangur sést af því starfi. Stafar það fyrst og fremst af því, að nú er • unnið þar skipulega að ræktun ' eftir áætlunum sér- fróðra manna. Árið 1954 voru Frh. á 10. síðu. * ... Árangur aí samstöðu verkalýðsins: manna um sf

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.