Þjóðviljinn - 06.04.1956, Síða 3
Föstudagnr 6. apríl 1956 — ÞJÓÐVILJIN3NJ — <3
Karlakórinn Fóstbræður
hefur nú starfað í 50 ár
Karlakórinn Fóstbræður er 50 ára á þessu ári og minn-
ist afmælisins með hófi í Sjálfstæðishúsinu í kvöld.
Nefnd, sem dæmir í ágreinmgsmál-
um vepa faiahreinsunar og þvotta
Skipuð að frumkvæði Neytendasarntak-
anna og féiaga efnalauga- og
þvoítahúsaeigenda
Fulltrúar Neytendasamtaka Reykjavíkur og félaga
efnalauga- og þvottahúsaeigenda hafa nýlega lokið við að
semja starfsreglur fyrir nefnd, sem dæmi 1 ágreinings-
málum vegna fatahreinsunar og þvotta.. Er nú verið' að
tilnefna fulltrúa í nefndina og búizt við að hún taki til
starfa bráðlega.
Karlakórinn Fóstbræður hef-
ur nú starfað í 50 ár, þótt fyrsta
opinbera samsöng sinn héldi
kórinn 25. marz 1917. Fyrstu
20 árin hét hann Karlakór K.
F.U.M.,‘ en síðan Fóstbræður.
Söngstjóri kórsins frá byrjun
og til 1950 var Jón Haildórsson
og má segja að hann hafi verið
lífið og sálin í kórnum og unn-
ið þar af dæmafárri elju og ár-
vekni.
Kóriun hefur haldið söng-
skemmtanir einu sinni á ári
frá því hann var stofnaður, farið
nokkrum sinnum utan í söng-
farir. Hann söng einnig á Al-
þingishátíðinni og lýðyeldishátíð-
Raguar Björnsson
núverandi stjórnandi Fóstbræðra
Fróði aflahæstur
í Ólafsvík
Ólafsvík. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
■ Gæftir voru fremur stirðar í
marzmánuði. Afli minnkaði einn-
!g erá leið mánuðinn.
Einn bátur, Fróði, reynir nú
með net en afli er tregur, 7—8
lestir.
Afli bátanna í marzmánuði
, f
var sem her segir:
Nafn báts róðrar kg.
Fróði 20 232270
Víkingur 18 221250
Bjarni Ólafsson 20 193170
Glaður 20 183820
Þórður Ólafsson 16 170570
Hrönn 19 167880
Bjargþór 17 157250
Egill 17 140390
Þorsteinn 17 137874
Mummi 16 125050
Heilsufar hefur yfirleitt verið
gott hér, en þó hefur gætt nokk-
urra kvilla upp á síðkgstið.
Vegir koma allgóðir undan vetr-
inum, þó eru bleytuhvörf, er
ekki hafa valdið neinum veru-
legum truflunum.
Sýnir kvikmynd um stúd-
entalíí f Bandaríkjunum
Bandaríski prófessorinn Ein-
ar Haugen, sem dvalizt hefur
hér að undanförnu og haldið
fyrirlestra. sýnir á morgun
kvikmynd um stúdentalíf í Vis-
counsin í Bandaríkjunum.
Kvikmyndasýningin verður í 1.
kennslustofu Háskólans og
hefst kl, 5 síðdegis.
inni og við mörg önnur hátíðieg
tækifæri.
Jón Þórarinsson varð söng-
stjóri kórsins 1950 og var það
í 4 ár, én síðan hefur Ragnar
Björnsson verið stjórnandi hans,
er liann vel menntaður söng-
og hijómsveitarstjóri.
Kórstjórnina skipa nú: Hreinn
Páisson formaður, Gunnar Guð-
mundsson og Sigurður Waage.
haldiö í Stokkhólmi.
Nú eru 18 ár síðan félags-
mót hefur verið haldið í Sví-
þjóð, en eftir síðustu heims-
styrjöld hafa mót verið lialdin
þriðja hvert ár, ,í Noregi 1947,
í Finnlandi 1950 og i Dan-
mörku 1953, auk þess sem
aukamót var haldið liér á ís-
landi sumarið 1954.
Tilhögun móts þessa, sem
halda á í Stokkhólmi í sumar
er að mestu ákveðin. Verður
mótið sett við hátíðlega athöfn
í Konserthuset hinn 27. júní og
mun Tage Erlander forsætis-
ráðherra ávarpa gestina. Síðan
flytur framkvæmdastjóri fé-
lagsins ávarp og sömuleiðis for-
menn hinna Norðurlandadeild-
anna. Einnig mun Ivar Johans-
son prófessor í Ultuna flytja
erindi um þróunina í sænskum
landbúnaði. Fundarhöld í deild-
um munu síðan fara fram í
Rigsdagshuset alla dagana
nema hinn 29. júní, en þá er
fyrirhugað að fundarhöld fari
fram á landbúnaðarháskólanum
auk þess sem skólar, tilrauna-
stöðvar og aðrar landbúnaðar-
stofnanir verða skoðaðar.
Alls munu verða flutt um 60
erindi í hinum 10 mismunandi
deildum og auk þess styttri
yfirlit um niðurstöður tilrauna.
Eftir Iok mótsins í Stokk-
hólmi verður stofnað til átta
hópferða bæði um norður og
suðurhéruð Sviþjóðar en auk
þess verður farin sameiginleg
Austilrðinguc landar
á Reyðariirði
Reyðarfirði í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Austfirðingur landaði hér í
gær 142 lestum af saltfiski og
10 lestum af fiskimjöli.
6 sýningar hjá
L.R. í vikunni
Þessa viku sýnir Leikfélag
Reykjavíkur þrjú leikrit: Syst-
ur Maríu, Galdra-Loft og
Kjarnorku og kvenhylli. Voi’u
áformaðar fimm sýningar í vik-
unni, en sökum mikillar að-
sóknar að Galdra-Lofti í fyrra-
kvöld verður aukasýning á
leiknum kl. 5 á morgun. Verða
þá sex sýningar hjá félaginu í
þessari viku, enda þrjú leik-
rit í gangi í einu. Og uppselt
hefur verið á allar sýningarnar
til þessa.
Jón Halldórsson
stjórnandi Fóstbræðra frá stofn^
un til 1950
ferð til Dalerna, Gávleborg og
Uppsala.
Fyrir konur þær, sem taka
þátt í mótinu verður ýmislegt
til fræðslu og skemmtunar, og
mun það, svo sem allt fyrir-
komulag mótsins verða nánar
auglýst í fundarboði, sem fé-
lögum verður sent síðar.
Þátttöku i mótinu eru ís-
lenzkir meðlimir beðnir að til-
kynna stjóim Isandsdeidarinn-
ar, en hana skipa nú Árni G.
Eylands, Gunnar Árnason og
Sturla Friðriksson.
Aðalfundurinn samþykkti emi-
fremur einróma mótmæfi við
styttingu hljómleikatímans fj’rir
íslenzk tónverk á næsta norræna
tónlistarmóti í Helsingfors.
Jón Leifs var einróma endur-
kjörinn formaður Tónskáldafé-
lagsins og STEFs. Meðstjórn-
endur hans eru í Tónskáldafé-
laginu þeir Siguringi Hjörleifss.
og Skúli Halldórsson, auk heið-
ursforsetans dr. Páls ísólfsson-
ar, en í stjórn STEFs -þeir Snæ-
björn Kaldalóns, Sigurður Reyn-
ir Pétursson hrlm., Þórarinn
Jónsson og Siguringi E. Hjör-
leifsson, en Skúli Halldórsson
frá komandi aðalfundi STEFs að
telja.
Sem fulltrúar Tónskáldafé-
lagsins í Bandalagi íslenzkra
listamanna voru kjörnir Helgi
Pálsson, Þórarinn Jónsson, Sig-
uringi E. Hjörleifsson, Skúli
Halldórsson og Jón Leifs.
Fundurinn samþykkti fylgi
sitt við meginhugsjón hins nýja
Skemmtun Fóstru
Stéttarfélagið Fóstra, sem er
félag starfsstúlkna á leikskól-
um og dagheimilum, heldur
hina árlegu skemmtun sína í
Austurbæjarbíói á sunnudaginn,
og hefst hún kl. 1.30. Nánar
verður sagt frá henni á morg-
un, en aðgöngumiðar eru seldir
í dagheimilum og leikskólum.
Þeir Bjarni Tómasson fulltrúi
Félags efnalaugaeigenda, Sigur-
jón Þórðarson fulltrúi Félags
þvottahúsaeigenda og Sveinn Ás-
geirsson formaður Neytendasam-
takanna sömdu uppkast að
reglugerð fyrr nefnd þessa með
hliðsjón af gögnum, sem aflað
hafa verið um starfsháttu sams-
konar matsnefnda i Danmöríu
og Svíþjóð. Sat formaður fund
nefndarinnar í Danmörku til að
kynnast meðferð hennar á á-
greiningsmálum og átti viðræð-
ur við framkvæmdastjóra
sænsku nefndarinnar í Stokk-
hólmi.
í matsnefndina tilnefna Neyt-
endasamtökin, Húsmæðrafélag
Reykjavikur, Félag efnalaugaeig-
enda og Félag þvottahúsaeigenda
einn fulltrúa hvert ásamt vara-
manni. Neytendasamtökin ann-
ast skrifstofuhald fyrir nefndina
og ber að senda skriflegar kvart-
anir til skrifstofu hennar Aðal-
frumvarps Gunnars Thoroddsen
um listamannalaun, en lagði til
að í því yrði tekið fram að all-
ar listgreinir skyidu vera jafn-
réttháar og að við úthlutun til
hinna mismunandi listgreina
skuli fara eftir mati sérfróðra
manna í viðkomandi listgrein.
llláturinn lengir
lífið ,
Hláturinn lengir lífið, reviu-
kabarett íslenzkra t’óna, virðist
njóta mikilla vinsælda, og verð-
ur þriðja sýning kabarettsins í
kvöld, í Austurbæjarbíói kl.
11,30. Af þeim atriðum sem virð-
slræti 8 á þar til gerðum eyðu-
blöðum, ásamt þeim hlut sem
skemmzt hefur (nefndin fjallar
ekki um glataða muni). Rekstr-
arkostnaður greiðist af Félagi
efnalaugaeigenda og félagt
þvottahúsaeigenda, en neindar-
£törf eru ólaunuð.
Skipaður skrifstoíustjóri
Alþingis
Hinn 5. apríl 1956 skipuðu
forsetar Alþingis Friðjón Sig-
urðsson lögfræðing til að vera
skrifstofustjóri Alþingis frá 1.
júlí n.k.
Hœstu virw-
irtgar h]á SlBS
1 gær var dregið í 4. flokki
Vöruhappdrættis SÍBS, um 300
vinninga að upphæð 300 þús-
und krónur. Hæstu vinningar
komu á eftirtalin númer: 100
þúsund kr.: 42923; miðinn seld-
ur á Siglufirði. 50 þúsund kr.:
2705; miðinn seldur í Reykja-
vík. 20 þúsund kr.: 21150; mið-
inn seldur í Reykjavík. 10 þús-
und kr.: 31294; miðinn seldur
á Hvolsvelli.
(Frá SÍBS. — Birt án áb.)’
Hafnfirðingar
Otsölumaður Þjóðviljns l
Hafnarfirði er frú Sigrún
Sveinsdóttir Skúlaskeiði
20 sími 9648. Sé hún um
alla afgreiðslu blaðsins I
Hafnarfirði.
KAFNFIRÐINGAR!
Gerizt áskrifendur Þjóð-
viljans. Áskriftarsíminn er
9648.
ast njóta mestra vinsælda á
kabarettinum má nefna m.a. The
Milk Drops, Skafta Ólafsson,
Ingibjörgu Þorbergs og Dyltha
Hytme Roys, en fyndnasta atrið-
ið er þó eflaust óperuþátturinn
og sýnir myndin að ofan þá
Baldur Hólmgeirsson og Karl
Sigurðsson í „skylmingasenunni11
sem vakti mikla kæti.
Ráðstefna norrænna búvísindamanna
Félag norrænna búvísindamanna N.J.F. efnir til sumar-
móts dagana 27.—30. júní, sem aö þessu sinni verður
Tónskáldafélag íslands krefst þess að
tónskáld séu ekki sniðgengin
við næstu úthlutun listantannal&una
Aðalfundur Tónskáldafélags íslands, haldinn 15. f.m.
ítrekaði einróma áskorun til úthiutunarnefndar lista-
mannalauna, að’ meta ekki viö komandi úthlutanii tón-
skáldin lægra en aðra höfunda.