Þjóðviljinn - 06.04.1956, Síða 5
Föstudagur 6. apríl '1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 V
Bertrand Russell sctnniærður
uin sakleYsi Rósenbergshj óna
Lýsir viShjóBi sínum á starfsaSferS-
um bandarísku alrikislögreglunnar
Brezki heimspekingurinn, Bertrand Russel lávaröur,
hefur lýst yfix opinberlega, aö hann áliti að Rósenbergs-
hjónin, sem líflátin voru í rafmagnsstólnum í Sing Sing-
fangelsií Bandaríkjunum sumarið 1953, hafi veriö saklaus.
Hann segist vera algerlega
sannfærður um, að sönnunar-
og þeir kalla hann enn af
furðulegri óskammfeilni.“
Meinsærismenn saun-
Ieiksvitni
Russell segir, að F.B.I. yfir-
heyri fyrst sakborningana
leynilega, þangað til henni
þyki tími kominn tii að leiða
þá fyrir rét-t, þar sem hún hef-
ur til taks hóp af óttaslegpnim
meinsærismön-num, og i því
móðursýkisástandi sem ríki í
bandarískum réttarsölum sé
hvert orð meinsærismannanna
tekið sem heilagur sannleikur.
Veit Eisenhotver ekkert?
Russell segir, að hann búist
alls ekki við, að Eisenhower
forseti hafi hugboð um þessi
rótgrónu vinnubrögð alríkislög-
Morton Sobell, dæmdur saklaus
verður maður að vona, að eitt-
hvað verði gert til að hafa
hemil á F.B.I.
Það mætti byrja með því að
láta Morton Sobell lausan, eða
a. m. k. fyrirskipa upptöku á
máli hans,“ segir Russell að
lokum.
Bertrand Kussell
gögnin' sem lögð voru fram
fyrir sekt þeirra, hefðu ekki
verið tekin gild, ef engin brögð
hefðu verið í tafli í réttarhöld-
•unum.
Það iná enn bjarga Sobell
1 bréfi sem hinn aldraði
-heimspekingur skrifaði Man-
chester Guardian • fyrir nokkr-
um dögum segir hann m.a.:
„Ég skammast mín fyrir að
segja frá því, að þegar réttar-
höldin yfir Rósenbergshjónun-
um stóðu yfir, kynnti ég mér
ekki sönnunargögnin. Það hef
ég nú gert.“ Og niðurstaða
hans er sú, að Rósenbergs-
hjónin hafi verið saklaus af
þeim glæpum, sem þau voru
sökuð um og dæmd til dauða
fyrir.
Russell segir, að ekki sé nú
hægt að gera neitt fyrir Rós-
enbergshjónin, nema veita þeim
uppreisn og afhjúpa þá sem
bera sök á lífláti þeirra.
Öðru máli gegni um Morton
Sobell, hinn unga vísindamann,
sem dæmdur var í 30 ára fang-
elsi í sömu réttarhöldunum og
þau. ,,Það er ekki of seint fyr-
stjórn Bandaríkjanna að veita
honum einhverja uppreisn,“
segir Russell.
Hryðjuverk bandarísku
alríkislögreglunnar
Russell minnir á, hvernig So-
hell var barinn til óbóta af lög-
reglumönnum- og' síðan dæmd-
ur á grundvelli vitnisburðar
viðúrkennds meinsærismanns og
segir síðan:
„Fólk lætur í ljós efasemdir,
þegar sagt er að ílestir Þjóð-
verjar hafi ekki vitað um
hryðjuverk nazista, en ég er
viss um að yfirgnæfandi meiri-
hluti Bandaríkjamanna hefur
ekki hugmynd um hryðjuverk,
sem F.B.I. (bandaríska alríkis-
lögreglan) fremur.
Bandaríkjamenn vita ekki
um aðferðir þær sem yfirleitt
eru notaðar af þessum vernd-
urum „hins frjálsa heims“, eins
Barn sem varð
sjálf s sín faðir
Vegna mjög flókinna fjöl-
skylduástæðna. er drengur einn
Vestur-Þýzkalandi orðinn faðir
sjálfs sín frá sjónarmiði lag-
anna.
Hjón sem áttu eitt barn
skildu að lögum, en síðan
kvæntist maðurinn fyrrverandi
tengdamóður sinni. Hægt er að
fá undanþágu til slíks hjóna-
bands í Þýzkalandi. Þar sem
maðurinn var kvæntur ömmu
barns síns varð hann um leið
afi þess. Móðir barnsins, sem
var dóttir hinnar nýju konu
eiginmanns síns, varð systir
sins eigins barns.
Dómarinn sem fjallaði um
þetta mál komst svo að orði:
„Ekkert mun aftra okkur frá
því að halda áfram að rekja
málið, þar til við höfum sýnt
fram á, að barnið sem barha-
barn og barn föður síns sé
jafnframt sjálfs sín faðir. En
af þessu leiðir að móðir þess
er jafnframt eiginkona þess.
Málið verður þó fyrst verulega
flókið, þegar barnið verður
fullorðið og eignast sjálft
barn.“
Bonnstjórn méðg-
uð við Frakka
Sendiherra vesturþýzku
stjórnarinnar í París gekk í
gær á fund Mollets forsætis-
ráðherra, og óskaði nánari
skýringar á ræðu ráðherrans,
þar sem hann gagnrýnir stefnu
Bandaríkjanna og hélt því
fram m. a. að leysa yrði af-
vopnunarmálin áður en hægt
væri að sameina Þýzkaland.
í blöðum og útvarpi Vestur-
Þýzkalands er ráðizt heiftar-
lega á frönsku stjórnina vegna
þessara ummæla fran&ka for-
sætisráðherrans. Muni Vestur-
Þýzkaland aldrei fallast á að
neitt alþjóöavandamál verði
sett frama.r sameiningu Þýzka-
lands í samningum stórveld-
anna.
Á Genfarfundinum hefðu öll
vesturveldin verið einhuga um
að gera sameiningu Þýzkalands
skilyrði þess að samkomulag
næðist um önnur ágreinings*
efni. Nú virðist Frakkland ætla
að skerast úr ieik og jafnvel
hallast að þeirri afstöðu Sov-
étríkjanna að fyrst bæri a<5
leysa afvopnunar- og öryggis-
mál, en síðan kæmi röðin að
sameiningu Þýzkalands.
Haldið álram að of-
sækja Arthur Miller
Stjórnarvöld í Bandaríkjunum halda áfram ofsóknum
sínum gegn leikskáldinu Arthur Miller, höfundi Deigl-
unnar og fleiri kunnra leikrita.
Fjölmargir kunnir og áhrifamiklir Bandaríkjamenh
liafa tekiö undir kröfuna um aö Morton Sobéll verði
látinn laus, þeirra á meöal kjarneölisfrœöingurinn
Harold Urey og öldungadeildarmaöunnn ■ William
Langer frá Noröur Dakota, sem sést hér á mynd-
inni ásamt konu Sobells.
Þegar sýningar voru að hefj-
ast á Deiglunni í ýmsum léik-
húsum í Evrópu á síðasta ári
var Miller boðið að vera við-
staddur þær. Hann tók þeim
boðum, en bandaríska utanrík-
isráðuneytið neitaði honum um
vegabréf og komst hann hvergi.
En bandarísk stjórnarvöld
láta sér ekki nægja að loka
Miller inni í Bandaríkjunum.
Fyrir alllöngu gerði Miller
samning við æskulýðsnefnd
borgarstjórnarinnar í New
York um að semja fyrir hana
reglunnar og segir síðan:
„Ef hann hefði það, myndi
hann ekki aðeins fyllast sama
viðbjóði og allt heiðvirt fólk
sem kynnist þessu hlýtur að
gera, en hann myndi þá einnig
gera sér ijóst,, að hvert mál
sem fréttist af utan Bandaríkj-
anna geriy hundrnð þúsunda
manna ef ekki að kommúnist-
um, þá að minnsta kosti að
hlutleysingjum og, andstæðing-
um Atlanzhafsbandalagsins.
Af þessum sökum og einnig
vegna inannúðar og réttlætis
Sænskir kjarneðl-
isfræðingar fara
til Moskva
Sjö sænskir vísindamenn hafa
þegið boð sovézku vísindaaka-
demíunnar um að koma til
Sovétríkjanna til að kynna sér
ýmsar stofnanir sem vinna að
hagnýtingu kjarnorkunnar.
Þeir fara til Moskva 10. apríl
og munu dvelast eystra í tíu
daga.
handrit að kvikmynd um af-
brot æskumanna í borginni.
Var hann bvrjaður á verkinu,
þegar nefndin tilkynnti hon-
um allt í einu, að ekkert gæti
orðið úr þessari fyrirhuguðu
samvinnu.
Nefndin gaf enga skýringu
á þessari ákvörðun sinni, en.
henni tókst ekki að halda
leyndu, að það voru hin al-
ræmdu samtök uppgjafaher-
manna, Amerícan Legion, sem
höfðu tekið í taumana og lát-
ið rifta samningnum á þeirri
forsendu, að Miller væri vinstri-
sinnaður í stjórnmálum.
upi á Suiur-lshafi
Bandaríski leiöangurinn á suöurskautslandinu, sem er
undir forystu Byrds flotaforingja, hefur fundiö djúpa
dæld í ísinn, 1.600 km langa, og leitt líkur aö því, aö þar
myndist hvössustu vindar sem blása á jörðunni.
Veðurfræðingar hafa um
langt skeið glímt við .að finna
slcýringú á orsökum á fárviðri
því sem jafnan geisar á Adélie-
ströndinni á suðurskautsland-
inu, eða síðan árið 1912 þegar
visindamaðurinn sir Douglas
Mawson veitti þessu fyrirbæri
athygli fyrstur manna. Á vet-
urna er vindhraðinn vikum sam-
an um 150 km á klst. og í
mestu hviðunum verður hann
um 320 km. En rétt þar fyrir
austan, á Murdosundi, get-
ur verið blæjalogn á sama tíma.
Frá suðurskauti lál strandar
Dæld sú í suðurskautsísinn,
sem bandaríski leiðangurinn
hefur nú fundið er um 1000
metra djúp og nær liún næstum
því 'alla leið frá suðurskautinu
samhliða fjallgarði Maud
drottningar norður til strandar-
i'nnar við Weddelhaf.
Dr. Paul A. Siple, einn banda-
rísku leiðangursmannanna, gef-
ur þá skýringu á ofviðrinu á
þessum slóðum, að á veturna
verði ógurlegur kuldi inni á
hálendi suðurskautslandsins.
Hið þunga kalda loft streymir
niður með veggjum dældarinn-
art og megnið af því fer alla
leið til strandar með sívaxandi
hraða og berst á liaf út.
Arthur Millcr
Miller hefur mótmælt á-
kvörðun æskulýðsnefndaiin nar
og fengið stuðning ýmissa sam-
taka, en hætt er við að þau
mótmæli beri ekki meiri árangur
en mótmæli hans gegn þeirri
ákvörðun utanríkisráðuney tis-
ins að banna honum að- sjá
sín eigin leikrit á evrópskura
leiksviðum. ,