Þjóðviljinn - 06.04.1956, Side 8

Þjóðviljinn - 06.04.1956, Side 8
8) ÞJÓÐVILJINN — Föstudag'ur 6. apríl 1956 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ íslandsklukkan sýning í kvöld kl. 20.00 Maður og kona sýning laugardag kl. 20. Vetrarferð eftir: C. Odets þýðandi: Karl ísfeld leikstjóri: Indriði Waage Frumsýning sunnudag ki. 20. Seldir miðar að sýningu sem féil niður síðastiiðinn fimmtu- dag gilda að þessari sýningu, eða endurgreiddir í miðasölu fyrir laugardagskvöld Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrura. Sími 1415 ÍVAR HLÚJÁRN (Ivanhoe) Stórfengleg og spennandi M GM litkvikmynd, gerð eftir hinni kunnu riddaraskáldsögu Sir Waltcrs Scott. Kobert Taylor Elizabeth Taylor Joan Fontaine George Sanders. Sýnd kl. '5, 7 og 9. Síml 1544 Töframáttur tónanna („Tonight We Sing“) Stórbrotin og töfrandi ný amerísk tónlistamynd í litum. Aðalhlutverkin leika: Ðavid Wayne Anne Baneroft Bassasöngvarinn ^ Ezio Pinza sem F. Chaliapin Dansmærin Tamara Toumanove sem Anna Pavlova Fiðlusnillingurinn Isaac Stem sem Eugene Ysaye. ásamt fleiri frægum lista- •mönnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384 Calamity Jane Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerísk söngvamynd í litum. — Þessi kvikmynd er talin langbezta myndin, sem Doris Day hefur leikið í, enda hefur myndin verið sýnd við geysi- mikla aðsókn erlendis. Aðalhluíverk: Doris Day, Howard Keel, Dick Wesson. í þessari mynd syngur Dor- is Day hið vinsæla dægurlag „Secret Love“, en það var kosið bezta lág ársins 1954. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gömli dansarnir í Sínú 9184 sýnir hina heimsfrægu verð- launakvikmynd Orðið eftir leikriti Kaj Munks. Leikstjóri Carl Th. Dreyer. „Orðið er án efa stærsti kvik- myndaviðburður í 20 ár“, sagði B.T. Orðið hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum árið 1955. íslenzkur skýringaitexti Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Strokufanginn Sýnd kl. 7. Sími 6485 Búktalarinn (Knock on Wood) Frábærlega skemmtileg ný amerísk litmynd, viðburðar:k og spennandi Aðalhlutverk: Danny Kaye Mal Zetterling. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. Sirni 81936 Allt heimsins yndi Ný sænsk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu eftir Margit Söderholm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Framhald af hinni vinsælu mynd „Glitra daggir grær fold.“ Aðalhlutverkið leikur hln vinsæla leikkona Ulla Jacobsson sem lék aðalhlut- verkið í Sumardansinum. Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Birger Malmsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Hafnarfjarðarbíó Sími 9249 MAXIE (Maxie) Framúrskarandi skemmtileg og góð ný þýzk mynd. Aðal- hlutverkið leikur hin nýja stjarna SABINE EGGERTH, Willy Fritscli. Cornell Borchers Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Systir María Sýning í kvöld kl. 20.00 • Aðgöngumiðasala frá kl. 14 Galdra Loftur Sýning á morgun, laugardag kl. 17. Aðeins þetta eina sinn Aðgöngumiðasala í dag kl. 16 — 19 og frá kl. 14 á morgun. Sími 3191. í kvöld kl. 9 Hljómsveit Svavars Gests leiJcur Dansstjóri: Árni Noröfjörð Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Félagsvist og dans I G.T.-húsInn í kvöld klukkan 9. NÝ 5 KVÖLDA KEPPNI Sú siðasta í vetur — Afhent verðlaun fyrir síðustu keppni. GÓÐ KVÖLDVERÐLAUN Dansinn hefst um kl. 10.30. Hljómsveit Carls Billich — Söngvari Sigurður ölaísson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355. Síini 6444 Merki heiðingjans (Sign of the Pagan) Ný amerísk stórmynd í litum, stórbrotin og spennandi, gerð eftir skáldsögu Rogers Full- er’s um Atla Húnakonung. Jeff Chandler Jack Palance LudmiIIa Tcherina Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfrauvélar Gen Electric kr» 1990, - Hrærivélar, Gen. Eleetric, kr. 1.300.00 Gufustraujárn, Gen. Electrie, kr. 520.00 Borðeldavélar, Siemens kr. 1.540.00 Hárþurrkur, Siemens kr. 385:00 Borð- og gluggaviftur, Siemens kr. 195.00 Ryksugur, Siemens kr. 1.380.00 Kaffikvarnir, Cora kr. 450.00 Ýmsar aðrar tegundir af ryksugum hárþurrkum og sti’aujárnum. — Ofnar, 4 tegundir. — Fjölbreytt úrval af lömpuip. Rafveitnbiiðin Hverfisgötu 29 — Hafnarfirði — Sínii 9494 iripoiibio Síini 1182 Sagan af Bob Mathias (The Bob Mathias Story) Afbragðsgóð, ný, amerísk mynd, er lýsir æviferli Bob Mathias, sem Bandarikja- menn telja mesta íþrótta- mann, er þeir hafa átt. Bob Mathias er vel þekkt- ur hér á landi, enda hefur hann tvisvar komið hingað til ' lands, annað skiptiA til keppni. Bob Mathias, Melba Mathias, Ward Bond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þjóðviljann vantar ungiinga til að bera blaðið til kaupenda á “ Seltjainarnesi 09 í Elesugróf. inn — Sími 7500. LIGGUf! LEIDIN Félagslíf Valur Skemmtifundur verður háld- inn í kvöld kl, 9. Skemmtiat- riði og dans. Skíðanefndin. K.R. — f rjálsíþróttamenn! Innanfélagsmót í kúluvarpi og kringlukasti fer fram í dag kl. 5. Stjórnin Laugaveg 30 ■— Sími 82209 Fjölbreytt árval *t steinhringum — Póstsendum — Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, simi 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafél. Reykja víkur, sími 1915 — Jónas Bergmann, Háteigsv. 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, simi 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, simi 81666 — Ólafur Jó- hannsson, Sogabletti 15, sírhi 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50, sími 3769.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.