Þjóðviljinn - 06.04.1956, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. apríl 1956
Stjórnir verkalýðsfél. í Eyjum ..
Hafnarfjarðariíðan
Framhald af 1. síðu.
verkalýðssamtakarma nær
ekki að móta afstöðu rikis-
valdsiiis á næstu mánuðum.
Verkalýðshreyfingin í Vest-
mannaey.ium fagnar því
þeirri ákvörðun stjórnar Al-
þýðusambands íslands, að
efna til kosningasamtaka
þeirra manna, sem virða vilja,
og stuðning veita stefnu Al-
þýðusambandsins í atvinnu-
og verklýðsmálum og heitir
þeim samtökum fullum stiiðn-
ingi“.
Að loknum fulltrúaráðs- og
stjórnafundinum var settur
stofnfundur héraðsnefndar Al-
þýðubandalagsins í Vestmanna-
eyjum.
Nær allir fundarmenn af hin-
um fyrra fundi gerðust þar
stofnendur, en þar voru saman
komnir fylgjendur flestra stjórn
málaflokkanna.
Nefndin kaus sér fram-
kvæmdastjórn, og skipa hana
Sigurður Stefánsson form. sjó-
mannafélagsins Jötuns, Vilborg
Sigurðardóttir varaform. vkf.
Snótar, Steingrímur Arnar iorm.
Vélstjórafélagsins, Jónas Guð-
mundsson ritari sjómannafélags-
ins Jötuns, Sveinn Tómasson
varaform. Vélstjórafélagsins.
En til vara Hermann Jónsson
varaformaður Verklýðsfélags
Vestmannaeyja, Sigurfinnur Ein-
arsson varaformaður Jötuns.
Þá ákvað nefndin einróma að
tilnefna Karl Guðjónsson sem
frambjóðanda Alþýðubandalags-
ins í Vestmannaeyjum.
BARDAGAR I ÍSRAEL
Framh. af 12. síðu
þess að öryggisráðið verði
kvatt til fundar að ræða um
málið.
Framkvæmdastjóri Samein-
uðu þjóðanna, Dag Hammar-
skjöld, er á förum til landanna
við Miðjarðarhafsbotn, til að
reyna að miðla málum milli
Israelsmanna og Arabaríkj-
anna.
Fréttir frá ÍSf
Staðfest tslandsmet
í skautahlaupi:
Þann 15 marz s.l. var stað-
fest íslandsmet í 3000 m
skautahlaupi á 5 mín. 17,2 sek.
sett af Birni Baldurssyni (SA),
Akureyri, þann 6 marz s. 1.
Eldra metið var á 5 mín. 50,3
sek. sett af honum 18.2. ’53.
Handknattleiksreglur ÍSl
NQkkrar breytingar hafa verið
samþykktar á handknattleiks-
reglunum. sem vetða sérprent-
aðar og fást á skrifstofu ÍSÍ.
Breytingar þessar ganga í gildi
þann 1. maí n.k. eða. eftir Is-
landsmótið sem nú stendur
yfir.
Þjónustumerki ÍSl var Her-
mann Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri ISÍ sæmdur, fyr-
ir starfsemi hans í íþrótta-
nefnd ríkisins, en þar hefur
hann átt sæti, fvrir ÍSÍ, um
tíu ára skeið.
Framhald af 7. síðu.
ræktaðir þar 15 hektarar túns
og s.l. sumar 20 hektarar, en
eldri nothæf ræktun var aðeins
3 hektarar, svo að tún í Krýsu-
vík eru nú 38 hektarar, en
meðalstærð túna á íslandi er 6
hektarar. Bústofn í Krýsuvík
• er nú 300 fjár.
6. Bókasafniö hefur lengi
verið í algerlega óviðunandi
húsnæði, og auk þess þrengt
kosti FlensborgarskÓIa, svo að
til' vandræða horfir. S.l. haust
var hafin bygging bókasafns-
húss, og verður það að lík-
indum komið undir þak í
haust.
7. fþróttainál. Á fyrsta ári
samstarfsins keypti bærinn lóð
undir væntanlegt íþróttahús,
en ríkisstjórn íhaldsins neitar
að veita tílskilin leyfi til fram-
kvæmda. Engar líkur eru því
til að húsið verði byggt fyrr
en áhrifum afturhaldsins á Al-
þingi verður eytt. Loks hefur
nú verið reistur skáli við knatt-
'spyrnuvöllinn á Hvaleyrarholti.
8. Byrjað er að leggja nýja
vatnsleiðslu í Vesturbæinn, svo
að bráðlega mun létta því
vandræðaástandi sem verið
hefur í Vesturbænum vegna
vatnsskorts.
9. Fegrun bæjarins. Bærinn
hefur gengizt fyrir því að gerð-
ir hafa verið snotrir almenn-
ingsgarðar þar sem áður voru
óhirt svæði, svo að segja má að
á tveim árum hafi miðbærinn
tekið algerum stakkaskiptum.
10. S.l. sumar var stófnaður
leikskóli fyrir börn. Dvöldust
þar um 80 börn daglega. Auk
þess var hægt að koma bömum
þar fyrir stund úr degi, kom
•það sér einkar vel fyrir mæður.
S.l. sumar var auk þess stofn-
að til sumardvalar mæðra í
Kaldárseli og dvöldust konum-
ar þar með börn sín hálfan
mánuð endurgjaldslaust. Loks
skal minnt á, að sett hefur
verið ný heilbrigðisreglugerð
fyrir Hafnarfjarðarkaupstað í
stað reglugerðar, sem orðin var
nærri 50 ára gömul..
11. Tekin. hefur veriö upp
gjörbreytt stefna gagnvari
verkalýðsfélögunum. í verk-
fallinu vorið 1955 gerðist það,
að bærinn samdi strax við
verkamenn, og sýndi þar með
vilja til að ganga að kröfum
þeirra um bætt kjör og veitti
þeim jafnframt styrk í bar-
áttunni við atvinnurekenda-
valdið. Verkamannaskýlið, sem
ávallt hefur verið í mestu nið-
urlægingu, hefur nánast verið
endurbyggt og er nú bjart og
vistlegt og búið nýtízku hús-
gögnúm. Verkamönnum er ekki
lengur boðið upp á að húka á
hörðum baklausum bekkjum
við langborð með mat sinn, en
sá kotungsbragur hefur of
lengi sett svip á líf verka-
manna. Viðhorf verkamanna
til bæjarstjórnar hefur breytzt
að sama skapi. í stað þess að
Hlíf átti áður í sífelldum erj-
um við bæjarstjórn hefur fé-
lagið nú þrásinnis lýst yfir á-
nægju sinni með stefnu meiri-
hluta bæjarstjórnar, enda er
nú í fyrsta sinn um eiginlegt
samstarf að ræða milli verka-
lýðsfélaganna og meirihluta
bæjarstjómar, þar sem alþýða
bæjarins stendur nú í fyr$ja
sinn um langt árabil óskipt að
stjóm bæjarins.
Þá hefur verið rakið hið
helzta, sem gert hefur verið á
þessu kjörtimabili, og er aug-
Ijós sú stefmibreyting sem orð-
ið hefur á stjóm bæjarins fyrir
áhrif sósíalista. Þó ber þess að
gæta að ailt þetta verk er
unnið við þær ’erfiðu fjárhags-
ástæðum. sem skapazt hafa
vegna stgfnu íhalds og Fram-
sóknar í ríkisstjórn. En sú rík-
isstjórn sýnir fjandskap allri
viðleitni bæjarfélaga til við-
reisnar atvinnulífinu, enda hef-
ur hún nú fallið á þeirri stefnu
sinni,
Því er mjög haldið á lofti
nú að Sósialistaflokkurinn sé
ósamstarfshæfur. Hér í Hafn-
arfirði verður þbssi staðhæfing
sérstaklega fjarstæðukennd,
því að hér er samstarf við
Sósíalistaflokkinn staðreynd,
og þarf engar bollaleggingar
eða fullyrðingar um hvað af
slíku samstarfi rauni hljótast.
Þar talar árangur af slíku sam-
starfi sinu máli og af því
munu Hafnfirðingar dæma,
hvorf.þeim beri ;að styðja
samstarf víð sósíalista eða
flokk sem setið hefur í ríkis-
stjórn afturhaldsins undanfar-
in ár og iagt á almenning hin-
ar þyngstu álög'ur, sem um get-
ur.
Ihaldið svíkur 1
herskálahúa
Framhald af 12. síðu.
ast í Bústaðavegshúsin er þau
voru reist, en starfsmenn bæj-
arstjórnarmeirihlutans réðu
þeim eindregið frá þ'ví, þar sera
í undirbúningL væri bygging i-
búða sem braggaíbúum væiu
sérstaklega æflaðar. Síðar komu
svo fleiri samþykktir bæjar-
stjómar í málinu. Hafa her-
skálabúar ætíð treyst fyrirheit-
inu um áð þeir hefðu forgangs-
rétt til raðhúsaíbúðanna. Þá
færði hún sterk rök að því að
engir væru eins illa staddir í
húsnæðismálum og þeir sem
byggju í herskálum er reistir
voru fyrir allt að 16 árum —
og þá aðeins til skammrar dval-
ar fyrir hermenn.
Guðmundur Vigfússon sýndi
fram á, einu sinni enn, að fram-
kvæmdir bæjarstjórnarinnar í
húsnæðismálunum væru alltaf
smáar og seinar. að ætla að
leysa vandræði húsnæðisleys-
ingjanna með 45 íbúðum er vit-
anlega vonlaust verk, — þegar
auglýstar vom 16 íbúðir í fyrra
voru umsækjemdur 700. Átaldi
hann meirihlutann harðlega fyr-
ir að hafa ævinlega fellt tillög-
ur sósíalista um stærri fram-
kvæmdir bæjarins í bygginga-
málum.
Breytingartillögur þeirra Guð-
mundar og Alfreðs felldi fhaldið.
Það er auðséð að fyrir því vak-
ir fyrst og fremst að hafa sem
óbundnastar hendur um úthlut-
un íbúðanna til að geta hagað
úthlutun eftir því sem því hent-
ar bezt. — En eins og Þórunn
lýsti yfir fyrir hönd herskála-
búanna, verður fylgzt vel með
því hvernig íbúðunum verður
úthlutað.
* > ÚTBREIÐIÐ
' * ÞJÓDVIUANN r> >1
Öldin sem leið
Konungsskuggsjá, skinnb.
Páll Ólafsson: Ljóð, skinnb.
Einar Ben.: Ljóð I—III
Tórnas Guðmundsson: Ljóðasafn, innb.
Dr. Jón Helgason: Árbækur Reykjavíkur
Einar Ól. Sveinsson Islenzkar þjóðsögur og
ævintýri
Hannes Hafstein: Ljóðabók, skinnb.
Halldór K. Laxness: Sjálfstætt fólk
— — Heimsljós I—II, skinnb.
Jón J. Aðils: Gullöld Islendinga, skinnb.
Vilhjálmur Þ. Gíslason: Mannfundir
Brennu-Njálssaga, ísl. fornrit
Egilssaga, ísl. fornrit
Sögur herlæknisins I
Sigurbjörn Einarsson: Albert Schweitzer
Björn Th. Björnsson: Islenzka teiknibókin
Edmund Hillary: Brött spor
Vigfús Guðmundsson: Umhverfis jörðina
Vilbergur Jplíusson: Austur til Ástralíu
Frönsk—íslenzk orðabók eftir G. Boots
Ensk—íslenzk orðabók eftir Sigurð Ö. Bogason •
Þýzk—íslenzk orðabók eftir Jón Öfeigsson
Sálmabók, hvítt band
— svart skinnb.
Kr. 175.00
— 120.00
— 120.00
— 175.00
— 120.00
— 100.00
— 160.00
— 120.00
— 150.00
— 320.00
— 120.00
— 145.00
— 160.00
— 125.00
— 150.00
— 140.00
— 135.00
— 115.00
— 115.00
— 135.00
— 180.00
180.00
180.00
60.00
80.00
Prýðilegar
íermingargjaíir
BOVi^IEUI)