Þjóðviljinn - 10.05.1956, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.05.1956, Síða 5
11000 verkainenn heimta styttri vinnutíma Brezkir verkamenn óttast að sjáiívirkar vélar muni skapa gííurlegt atvinnuleysi 11.000 verkamenn í bifreiðaverksmiðjum Standards í Coventry hafa lagt niður vinnu í mótmælaskyni við að dráttarvéladeild verksmiðjanna hefur verið gerð sjálfgeng, en við það hafa. 3.5000 félagar þeirra misst vinnuna, og aðeins fáir þeirra verða ráðnir aftui*. Verkámennirnir krefjast að vinnutíminn verði styttur svo að tryggð sé næg vinna fyrir alla þá sem annars yrðu at- vinnulausir þegar hinar nýju sjálfvirku vélar og tæki verða tekin í notkun. Verkfallið hefur nú staðið síðail rétt fyrir mánaðamót og hefur vakið mikla athygli í Bretlandi, einkum vegna þess að þetta er í fyrsta sinn sem verkamenn rísa upp á þennan hátt gegn notkun hinna nær algerlega sjálfvirku véla, sem boða stórfellt atvinnuleysi, ef ekkert er að gert. Allar bifreiðaverksmiðjur í Bretlandi ráðgera að taka hin- ar sjálfvirku vélar í notkun. j Fordverksmiðjurnar ætla að Vauxhall 1600 milljónum og Austin-Morris einnig milljóna- fúlgum. Svipaðar ráðagerðir eru einnig í öðrum framleiðslu- greinum, einkum í útvarps-, rafmagns- og vélaiðnaðinum og í hinum kemíska iðnaði. Hálfur braggiimj ■ ■ ■ Herskálakamp 15 er til sölu, ; 2 herbergi og eldhús ásamt ■ ■ olíukyntri miðstöð með heitu ■ ■ og köldu vatni og frárennsli. • Laus tn ibúðar 1. okt. n.k. ] Tilboð merkt P.R. leggist | inn á afgreiðslu blaðsins fyr- ! ir 14. mai 1956. Húsnæðið er til sýnis laug- j ard. 12. þ.m. frá 1—5. Tala útvarpstækja í heiminum hærri en öll upplög dagblaða Samanlagt upplag allra dag- blaðanna sem gefin eru út í heiminum er nú 225 milljónir, segir í 254 blaðsíðna skýrslu sem Unesco hefur sent frá sér um fréttadreifingu í heiminum. En þótt blöðin séu mörg, eru Bðáðbað í Ajtenu Framhald af 12. síðu. Komst hann svo að orði, að ó- brúanlegt djúp myndi opnast milli Grikkja og Breta ef fang- arir yrðu hengdir. Eftir fundinn þusti mann- fjöldinn til sendiráð.a Bret- llands, Bandaríkjanna og Tyrk- lands. Var þar fyrir fjöl- menn lögregla og' herlið. Hver rúða í bókasafni upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna var brotin með grjótkasti. Þegar mannfjöldinn réðst á sendiráðin sjálf hóf gríská lögreglan og herinn skothríð. Segja frétta- menn í Aþenu að í gær hafi verið kunnugt um sjö menn sem beðið hafi bana og 200 særða. Víg á Kýpur Á Kýpur var haldið uppi lát- lausum árásum á brezka her- inn i gær. 1 Papos beið brezk- ur liðsforingi bana af sprengju- kasti og óbreyttur hermað- ur særðist. í Limassol særðust margir hermenn. Gríska stjórnin hefur beðið Eisenhower Bandaríkjaforseta og Hammarskjöld, framkv.- stjóra SÞ, að reyna að telja brezku stjómina af því að líf- láta Kýpurbúana tvo. Móðir annárs hefur sent Elísabetu Brétádrottningu skeyti og beð- ið hana að þyrma lífi sonar síns. útvarpsviðtækin enn fleiri, eða 257 milljónir, auk 44 milljón sjónvarpsviðtækja. Kvikmynda- sýningar eru á 130.000 stöðum á jörðinni. Athyglisverðast við þróunina á því fimm ára skeiði sem skýrslan nær yfir, er hin mikla fjölgun útvarpsviðtækja og mildu fleira fólk á jörðinni fær nú fréttir úr útvarpi en blöð- um, eða 41% jarðarbúa á móti 14%. Mönnum telst til, að á viku hverri sjái 1% þeirra kvikmyndasýningu. í skýrslunni er einnig skýrt frá því hvernig felaðaútgáfan skiptist milli hinna ýmsu heims- hluta. Evrópumenn kaupa 38% blaðanna, Norður-Améríkumenn 24%, en Afríku-, Asíu- og Suð- ur-Amerikumenn aðeins 24% samanlagt. Englendingar lesa blöð meira en nokkrir aðrir, eða 609 eintök á 1000 ibúa. Flest blöðin eru gefin út í Bandaríkjunum og Sovétríkj- unum, 11.200 ög 7.800. Þúsundasti hluti af millimetra ■ Hingað til hefur verið talið ógerlegt að gera við kúlulegur, vegna þess að beita þarf slíkri nákvæmni, að ekki má skakka þúsundasta hluta lir millimetra. Nú hefur verkfræðingur frá Holýsov að nafní K.. Rádl, gefið út bækling sem nefnist: ,,Við- gerðir á kúlulegum". Hann ger- ir þar grein fyrir reynslu starfsmanna i Holýsov, sem fundið hafa aðferð til að gera við kúlulegúr. Þessi úppgötvun gerir iðnaði Tékkóslóvakíu fært að spara mikið magn dýrmætra málma og lækka reksturskostn- að ýmissa hreýfla. Fimmtudagur 10. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Bílar í kaupbæti við kaup á þvottavélum Fyrirtæki eitt í Akron í Bandaríkjunum birtir þessa dagana stórar auglýsingar þar sem öllum sem kaupa þvottavélar hjá því eru boðnir notaðir bílar í kaup- bæti. Bílarnir eru 6—10 ára gamlir í ökufæru ástandi og metnir á 5.000—10.000 kr. Þvottavél kostar hins vegar aðeins 2.500—5.000 krónur. — Þessi frétt bendir til þess að erfitt sé orðið að koma út þvottavélum og reyndar bílum líka í Banda- ríkjunum, og er það í sam- ræmi við það sem áður var vitað um erfiðleika í öllum' ■þeim verzlunargreinum, þar sem afborgunarkaup eru al- gengust. L. Reiknivélarnar sem kallaðar hafa verið rafeindaheilar eru engin nýlunda lengur, þœr eru smíðaðar í flestum þeim löndum sem lengst eru komin í tcekni. Þessi sovézka reikni- vél sem sést hér á myndinni er þó allnýstárleg fyrir þá sök, hversu einföld hún er og lítil. Engu að síður getur hún leyst úr 3000 reikningsdœmum með tíu stafa tölum á sekúndu. Ginnti 50.000 til kanpa á verðlausum hlutdhréfum Verðbréíasali í New York sóttur til saka fyrir mikla svikastarfsemi Bandarískur veröbréfasali hefur veriö ákærður fyrir að' hafa blekkt um 50.000 menn til aö' kaupa hlutabréf í fyrirtæki sem varla var til nema á pappírnum. Þegar Malénkoff var á ferö í Bretlandi á dögu'ij.um veittu menn athygli hatti þeim sem hann bar á höfð- inu og var með nokkuð ööru sniði en menn eiga að venj- ast þar í landi. Hatturinn líkaði svo vel, að hafin er framleiðsla á sams konar höttum í Bretlandi, Malén- koff-höttum. Það hefði ein- hvern tíma þótt saga til nœsta bœjar, að brezkir karl- menn tækju sér sovézka ráðamenn til fyrirmyndar í klœðáburöi. Verðbréfasalinn, Walter F. Tellier, seldi þessum 50.000 mönnum hlutábréf í fyrirtæk- inu Consolidated Uranium Min- es Inc. fyrir 15 millj. dollara, um 250 millj. kr. Hann hóf sölu hlutabréfanna fyrir fimm árum með miklu brambolti, birti heil- Betra er seint m aldrei James Jones og unnusta hans, Mamie Basingame, hafa afhent boi’gardómaranum í De- troit öll nauðsynleg skilriki til að þau geti gengið í hjóna- band. Brúðguminn er 101 árs, brúðurin 55 ára. Stórfelld hvít þrælaverzl- un með stúlkur í V-Evrópu 100.000 ungar stúlkur hafa horfið með öllu í Frakklandi frá stríðslokum Kona ein, sem á sæti á franska þinginu, Francine Léfevre, segist hafa í höndum órækar sannanir fyrir því að' stórfelld þrælaverzlun meö ungar stúlkur eigi sér staó' í Frakklandi, Vestur-Þýzkalandi, Belgíu og Bretlandi. Hún segir að hinar ungu ir að aðhafast ekkert til að konur séu ginntar til landajstöðva þessa glæpastarfsemi. handan meginhafanna með fals- Meginorsök hennar sé atvinnu- síðu auglýsingar í blöðum og sendi tugþúsundum manna bréf í pósti, þar sem hann lýsti því með fögrum orðum, að hér gæf- ist þeim einstakt tækifæri til að verða ríkir með lítilli fyrirhöfrt — og engri áhættu. Hann sagði að fyrirtækió hefði umráð yfir um 40.000 hekturum lands og á rúmum hektara hefði þegar fundizt úranium sem metið væri á um milljón dollara. Samkvæmt því mætti áætla eignir fyrirtækisina á minnst 85 millj. dollara. Þeir töpuðu — hann græddi En hinir mörgu sem létii ginnast til að kaupa hlutabréf- in hafa ekkert heyrt til fyrir- tækisins síðan og nú hefui' komið í Ijós, að það er varla til nema á pappírnum og engin von um þann gróða sem h'.ut- höfum var lofað. Sölumennska Telliers hæltkaði hlutabréfini svo í verði, að hann gat selt 250.000 hlutabréf, sem hann hafði sjálfur keypt á 1 sent: stykkið, fyrir 1 dollara og 87' sent stykkið. Nú eru hlutabréf- in ekki metin hærra en 20 sent, samningum, þar sem þeim er heitið vellaunuðum stöðum á skrifstofum eða annars staðar. Þegar þær koma á áfangastað er annað uppi á teningnum. Þá fyrst verður þeim ljóst að þær hafa lent í klónum á glæpa- hringum sem stunda hvíta þrælasölu og selja þær í ólifn- aðarhús og melludólgum. Francine Lefevre segist hafa í höndum bréf frá ungum frönskum stúlkum, sem stað- festi þessa frásögn, og hún ásakar frönsk stjórnarvöld fyr- leysið heima fyrir sem knýr hinar ungu stúlkur til að leita sér atvinnu í öðrum löndum. Hún hefur þannig fengið bréf frá ungri stúlku í Caracas í Venezúela og gefur hún upp nöfn fjölmargra kynsystra sinna sem leril hafa í sömu ógæfu og hún. Frú Lefevre bendir á, að meira en 100.000 stúlkur hafi horfið í Frakklandi síðan stríð- inu lauk og krefst þess að gerðar séu ráðstafanir til að koma í veg fyrir þessa þræla- verzlun. SKIPAttTGCRO RIKISINS Esja vestur um land í hringferð hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutnings til Patreksfjarðar, Tálknafjarð- ar, 'Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrár á morgun, föstu- dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.