Þjóðviljinn - 16.05.1956, Page 3
Miðvikudagur 16. mai 1956 —. ÞJÓÐVILJINN — (3
Spurníngin sem Eggerf gat ekki svaraS:
I hvaða yerkalýisfélagi I
náð kosningu ef við hefðum ekki hjálpað ykkur?
EagsÉ,einn hoöur samvinu eið íhaldið eftir hosningar
honum og rakti hinn langa að-
draganda að stofnun Alþýðu-
bandalagsins. Bjarni Ben. kom
þá Jóhanni til hjálpar og kvað
kommúnista hafa gert Alþýðu-
sambandið að pólitísku tæki.
Baldur Böðvarsson leiðrétti þá
fullýrðingu og sagði Bjarni Ben.
þá: kommúnistar ætluðu að
gera Alþýðusambandið að póli-
tísku tæki'.!
Steinn Stefánsson skólastjóri,
sem talaði fyrir Alþýðubanda-
lagið á fundinum, ræddi um
Jöndunarbannið í Bretlandi,
landhelgismálið og hvaða af-
leiðingar það hefði fyrir íisk-
iðjuverið á Seyðisfirði ef tekn-
ar yrðu upp aftur fisklandanir
í Bretlandi, og varð íhaldsmönn-
um svarafátt.
Ætlar að mynda stjórn
með íbaldinu
Á fundi Hræðslubandaiagsins
s.l. laugardag sagði Eysteinn að
ekki hefði verið hægt að mynda
stjórn í landinu s.l. 17 ár nema
með íhaldinu! Ef Hræðslubanda-
HræÖslubandalagið og íhaldiö hafa haldiö fundi á Seyð-
I isfiröi. Á fundi þeim er íhaldiö boö'aöi snéri Bjarni Bene-
i diktsson sér aö Eggert Þorsteinssyni og spuröi: í hvaöa
j verkalýðsfélagi í Reykjavík hefðuð þiö í Alþyðuflokkn-
j 'um náð kosningu ef viö Sjálfstæöismenn heföum ekki
lijálpaö ykkur? Þiö heföuö ekki náð kosningu í neinu
þeirra.
. Verkamenn á Seyðisfirði biðu
þess með mikilli eftirvæntingu
að Eggert svaraði Bjarna. Egg-
ert, sem kominn var til Seyðis-
fjarðar til að afsala atkvæðum
Alþýðuflokksins til Framsókn-
þr, hélt ræðu á eftir Bjarna
Ben., en vonbrigði Alþýðu-
flokksmannanna á Seyðisfirði
urðu mikil, þegar Eggert svar-
iaði þessari spurningu Bjarna
ekki einu orði, játaði með þögn-
inni samvinnuna við íhaldið í
yerkalýðsfélögunum.
Þeir liafa gert —
Þeir ætluðu að gera!!
íhaldið ræddi fyrst á fund-
iinum mjög um misnotkun
kommúnista á Alþýðusamband-
inu, en hrökklaðist frá þeirri
fullyrðingu. Jóhann Hafstein
sagði að kommúnistar hefðu
stofnað AJþýðubandalagið vegna
þess að Stalín hefði íaiiið af
stalli! Steinn Stefánsson svaraði
Biörgurs
þökkuð
Á föstudaginn sl. var m.b.
Grímur, 8 lesta bátur frá Húsa-
vík mjög hætt kominn er vél
hans bilaði. Rak bátinn upp að
brimgarðinum á Tjörnesi, var
mikill sjór og brim, en klett-
,ar á ströndinni. Báturinn gat
þó haldið sér á legufærunum
frá því að reka á land, þar til
v.b. Helgi Flóventsson kom
honum til aðstoðar. Slitnuðu þá
legufæri Gríms, en skipverjar á
Helga Flóventssyni renndu þá
upp í brimgarðinn, komu taug
í Grím, drógu hann út og til
Húsavíkur. Sýndu þeir við þetta
mikla dirfsku og snarræði.
Skipverjar á Grími hafa beð-
ið Þjóðviljann fyrir eftirfar-j
andi:
„Við undirritaðir sldpverjar
á m.b. Grírni, Th 25, sem lent-
«m í bráðum sjávarháska sök-
tun vélbilunar 11. maí 1956,
sendum alúðarþakkir öllum
þeim sem hlut áttu að björgun
og' ekki sízt skipstjóra og skip-
verjum á m.b. Helga Flóvents-
syni, TH 77, er sýndu frábæran
dugnað og áræði við björgun-
Ina.
Þormóður Kristjánsson, Hall-
dór Þorgrímsson, Arnór Krist-
jánsson, Guðbjartur Þormóðs- Benóný Friðriksson
son“.
Ófeigur, skipstjóri á honum
er Ólafur Sigurðsson frá Skuld.
Afli hans er tæpar 900 lestir.
Nokkrir fleiri bátar eru með
mikinn afla, en hjá flestum bát-
anna hefur vertíðin verið lé-
leg.
Færabátar, frá 7—20 lestir að
lagið fengi ekki hreinan meiri-
hluta við þessar kosningar
myndi ríkja „sami glundroðinn"
áfram. Tók hann það því næst.
fram að ekki yrði unnið með
„kommúnistum". Allir vita að
engin von er til þess að
Hræðslubandalagið fái nieiri-
hluta í kosningunum, og þýða
þéssar yfirlýsingar Eysteins
ekkert annað en það að hann
ætii að mynda stjórn með íhald-
inu eftir kosningar.
Eiga að sætta sig við
álögurnar
Þá Jagði Eysteinn áherzlu á
það i ræðu sinni að alþýðu-
samtökin ættu að sætta sig við
þær ráðstafanir sem stjórnar-
völdin gerðu, þ.e. taka eysteins-
sköttunum með þökkum!
Baldur Böðvarsson hrakti þá
fulyrðingu Eysteins að ekki
væri hægt að vinna með sósíal-
istum og því yrði að vinna með
íhaldinu. Fór Eysteinn þá að
tala um minnihlutastjórn er
hefði samvinnu við verkalýðs-
samtökin — án þess að minnast
á hvað Framsókn kallar forystu
verkalýðssamtakanna.
Móti eigin stefnu
Steinn Stefánsson ræddi
beiðni Framsóknar til Sósíal-
istaflokksins um stuðning við
ríkisstjórn á' s.l. vetri og hvern-
ig sósíalistar hefðu þá boðið
Framsókn að framkvæma nokk-
uð af því sem hún vill telja
stefnumál sin, en þá mátti Ey-
stein ekki heyra það nefnt að
mynda ríkisstjórn upp á SJíka
kosti. Kvað Steinn lítt að marka
fögur ioforð ’ flokka sem ekki
vildu efna þau þegar þeir ættu
þess kost.
Eysteinn tók þann kost að
þegja við.
— >
Hvítasunnu-
ferð ÆFR
ÆFR efnir til ferðalags um
hvítasunnuna, eins og und-
anfarin ár. Lagt verður af
stað í ferðina kl. 4 á Iaugar-
dag, eldð að Skógarfossi
undir Eyjaf jöllum og tjaldað
þar uin nóttina. Næsta dag
verður ekið til Víkur í Mýr-
dal og Dyrhólaey skoðuð.
Um kvöldið verður aftur
komið í tjaldstað, og á ann-
an í hvítasunnu ekið heim-
leiðis um Fljótshlíð.
Fylkingin leggur til tjald, en
þátttakendur hafi með sér
nesti og svefnpoka.
Væntanlegir þátttakendur
gefi sig hið í'yrsfa fram í
skrifstofu ÆFR í Tjarnar-
götu 20, opin kl. 4—7 dag-
lega, sími 7513.
Erfitt að sætta Hræðslubanda-
lagsmenn í A-Húnavatnssýslu
Hræöslubandalagiö hélt fund á Blönduósi 10. þ.m. Voru
Þórarinn Þórarinsson og Haraldur Guömundsson sendir
til aö sætta. þar Framsóknarmenn og AlþýÖuflokksmenn
Mesti aOi sei nokkur bátur hefur
iagl á iand í Vesbnannaeyjum
Benóný Friðriksson aflakóngur
einu sinni enn
Vestmannaeyjum. Frá fréttarítara Þjóðviljans.
Allir bátar eru nú hættir veiöum hér. Gullborg er afla-
hæst meö hálft þrettánda hundraö lestir og er þaö mesti
afli sem nokkur bátur hefur lagt á land i Vestmannaeyj-
um.
Skipstjóri á Gullborgu
Benóný Friðriksson.
Næsthæsti báturinn hér
er
stærð, hafa aflað vel i vetur og
afla þeir vel enn og halda áfram
veiðum.
Þeir Þórarinn og Haraldur
voru framsögumenn á Blönduós-
fundinum. Auk þeirra töluðu
4 Framsóknarmenn úr héraði,
en enginn krati. Hermann Þór-
arinsson hreppstióri á Blöndu-
ósi talaði á móii Hræðslubanda-
laginu. Lagði hann nokkrar fyr-
irspurnir fyrir framsögumenn,
sem þeir skutu sér undan að
sv^ara.
’ Lárus Þ. Valdimarsson frá
Skagaströnd talaði aí hálfu Ai-
þýðubandalagsins. Spurði hann
þá Þórarin og Harald hvað
Hræðsluhandalagið ætlaði að
gera í efnahags- og atvinnumál-
um þjóðarinnar. Þá spurði hann
hversvegna ekki hefði verið
tekið fegins hendi stuðningi Sós-
íalistaflokksins við minnihluta-
stjórn Framsóknar og krata þar
sem honum íylgdu aðeins skil-
yrði um framkvæmd mála er
báðir þessir flokliar höfðu lýst
sig fylgjandi eða sögðust ætla
að framkvæma — eftir kosn-
ingar! Þá spurði hann og hvort
tilkynnt. hefði verið formlega
viljayfirlýsing Alþingis nm
Ferðir Ferðafélagsins eru hafnar
Farið á Snæfellsnes, í Þórsmörk og
Landmannaiaugar
Skemxntiferðir Peröafélags íslands eru hafnar fyrir
nokkru og nú um hvítasunnuna veröa farnar 3 ferðir.
Það er næstum föst venja hjá að vanda í skrifstofu Kristjáns
Ferðafélaginu að fara á Snæ-
fellsnes snemma vors og svo
verður enn. Gist verður í skála
á Amarstapa, en daginn eftir
geta þeir sem vilja gengið á
Snæfellsjökul, ef vel viðrar.
Önnur ferðin er í Þórsmörk,
en í Skagfjörðsskálanum þar
getur Ferðafélagið hýst um 60
gesti.
Þriðja ferðin er í Landmanna-
laugar, en þar á félagið sælu-
hús hitað með hveravatni.
Ferðir þessar eru allar til
hinna fegurstu staða og má
vænta að margir vilji nota tæki-
færið til að komast út í vorið.
Upplýsingar og farmiða fá menn
O. Skagfjörð í Túngötu 5. —
Allar ferðirnar hefjast kl. 2 á
laugardag frá Austurvelli og
standa í tvo og hálfan dag.
Flytur fyrirlestra
Framhald af 12. síðu.
Hinn ameríski vísindamaður
heldur fyrirlestra sína hér að
boði íorseta læknadeildar Há-
skóla íslands og verður fyrra
erindið flutt í Háskólanum í
kvöld fyrir lækna og lækna-
stúdenta í 1. kennslustofu Há-
skólans kl. 21.15 í sambandi við
fund Læknafélags Reykjavíkur.
brottför Bandaríkjahers af lanc -
inu.
Ógreitt mn svör
Þeim Þórarni og Haraldi varð
ógreitt um svör. Þórarinn kvart-
aði yfir því að- Bandaríkjamenn.
legðu íhalainu lið með því að
segjast rnundu hætta vinnu við
hernaðarframkvæmdir ef Islend-
ingar gerðu alvöru úr brott-
rekstri hersins.'
Haraldur gaf þá yfirlýsingis
að samstarf við Alþýðubanda-
lagið kæmi ekki til mála, og
ef svo ólíklega færi að Hræðslu-
bandalagið fengi ekki meirí-
hluta (!!!) yrði mynduð minni-
hlutastjórn.
Þórarinn talaði og um frels-
isbaráttu þjóðarinnar geg.t,
Bandaríkjunum og ef íhaldi '
réði yrðum við leppríki Ame-
riku!
Fundinn sóttu um 100 manr.s
þegar flest var, og er það slæ-
leg fundarsókn, þegar þess er
gætt að fundurinn var fyrir allh
kjördæmið, yzt utan af Skaga
og framan úr dölum.
Heimskasti kratinn!
Á eftir almenna fundinn vor.«
svo haldnir flokksfundir Al-
þýðuflokksins og Framsóknau-
flokksjns. Samið hafði verið um.
að Alþýðuflokkurinn heff':
framboðið, en margir Fram-
sóknarmenn i héraði gerðu
kröfu til þess að verða í kjörii
fyrir Alþýðuflokkinn. Var það
tilgangurinn með för þeirra
Haralds og Þórarins að ná
sáttum í þessari deilu.
Fundir Alþýðuflokksfélaganna.
stóðu til kl. rúmlega 1 um nótis-
ina og hafði þá orðið samkomu-
lag um að krati yrði í kjöri em
ekki Framsóknarmaður. En eina
Framsóknarmaður gerði þá
kröfu að heimskasti kratir.ru
yi'ði fyrir valinu!
6563 - 86832
eru símanúmerin á skrifstot u
Alþýðubandalagsins í Hafa®
arstræti 8. . ,