Þjóðviljinn - 16.05.1956, Page 6

Þjóðviljinn - 16.05.1956, Page 6
0) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudag-ur 16. mai 1956- þlÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn Eiiium flokki færra Það verður að ákæra dómara, saksóknara og lögreglustj óra - eða þeir verSa aS fara í mál við höfund nýrrar bókar um mál Rósenberg-hjónanna \7e 1 getur farið svo, að ” hægrimenn Alþýðuflokks- ins fái nokkra menn kjörna í kosningunum 24. júní í sum- ar, með atkvæðaverzlun sinni við Framsóknarflokkinn. Þá sminu enn skarta á Alþingi næsta kjörtímabil nokkrir fín- ir menn, úr hæstlaunuðustu embættum landsins, og kalla sig Alþýðuflokk. | T^n hvað svo? Afleiðing samningsins við Framsókn getur orðið sú að nokkrir fín- ir menn með nafni Alþýðu- w flokksins komist á þing. En í raun er orðið einum stjórn- málaflokki færra í landinu. Al- þýðuflokkurinn gerist í þess- um kosningum hjáleiga Fram- sóknarflokksins með þeim hætti, að ha^n á framvegis alla tilveru sína undir náð Framsóknarflokksins, og mun þess tæpast umkominn að koma nokkru sinni framar manni á þing hjálparlaust. Ipyrir Aiþýðuflokkinn er það ■** alvarlegast í þessum kosn- ingum, að hann er að hrekja frá sér það verkalýðsfylgi, sem hefur fylgt honum, hrekja frá sér m^nn verkalýðsfélag- anna, sem mest hafa unnið að UDDbyggingu flokksins, það fólk, sem verið hefur ,,jarð- samband" Alþýðuflokksins, ef svo mætti segja, allt frá stofn- un hans. Hægrimennirnir telja að hægt sé að bæla niður ó- ánægjuna með þvi að reka úr • flokknum einmitt þá menn, sem alþýðufylgi flokksins hef- • ur treyst. Hitt mun koma í ■ !jós, að þeir voru ekki reknir einir, heldur voru forstjórarn- ir, bæjarfógetarnir og prófess- orarnir þar að reka alþýðu- fylgið burt frá Alþýðuflokkn- um. jVTörgum Alþýðuflokksmanni ■”■*• hefur sviðið sárt að flokk- ur hans skuli á undanförnum árum hafa haft samvinnu við þau öfl í verkalýðshreyfing- unni, sem fjærst eru því að skilja markmið og baráttu al- þýðusamtakanna. Það er ekki gaman fyrir Eggert Þorsteins- son að láta ótútlegasta and- stæðing verkalýðshreyfingar- innar spyrja opinberlega: í hvaða verkalýðsfélagi í Reykjavík hefði Alþýðuflokk- urinn fengið menn kjörna án h jálpar Sjálfstæðisflokksins ? Og treysta sér ekki til að svara með öðru en skömmustulegri þögn. ITægrimönnum Alþýðuflokks- ins, sem nú í nokkrar vik- ur eru æstir móti ,,íhaldinu“, er að sjálfsögðu óljúft a$ minnzt sé á hina nánu sam- vinnu þeirra við Sjálfstæðis- flokkinn í sjálfum alþýðusam- tökunum. En einmitt sú sam- vinna hefur átt drjúgan þátt í skilningsauka alþýðu manna á því hvemig komið er fyrir fínu mönnunum sem hrifsað hafa til sín forustu Alþýðu- flokksins. Og þeir flýta fyrir endalokum flokksins sem al- þýðuflokks með því að gefast á vald Framsóknar og reka þá menn úr röðum sínum, sem nótið hafa alþýðutrausts. „Óvinsælar ráðstafanir44 I” kosningunum í sumar gefst- alþýðu landsins tvíþætt • tækifæri: Hún getur háð ár- • angursríkustu hagsmunabar- áttu, sem nú er á völ, með at- kvæði sínu 24. júni. Gegn á- - Jögunum miklu og hatrömum árásum afturhaldsins á lífs- kjör fólksins áttu alþýðusam- tökin ekki aðrar leiðir en hef ja stórverkfall eða að öðrum kosti að reyna að stórauka áhrif alþýðunnar á Alþingi og n'kisstjóm. Undanfarin ár tiafa Siáifstæðisflokkurinn og Framsókn beitt meirihluta- valdi sínu á Albingi miskunn- iarlaust gegn e'býðu manna, notað aðstöðu sma til að ræna verkamenn árangri hinna miklu og fómfreku verkfalla. Tandséð er hver árangur hefði orðið af verkfalli í . voc, ef afturheidið sræti eftir sem. áður. réðizt. að alþýðu imanna. úr sterkasta virkinu, 'Albínpi og ríkisstjórn. Vitað ■ er. að bæði Siá'fstæðisflokk- • ur'nn 02- Framsókn hafa und- irb’”* enn tilfinnanlegri árás á jífp.tHKrin en hinar fvrri, hinar svonnfndu ..óvinsælu ráðstaf- • anir“ genpis'ækkun og kaup- -• I>inding, eftír kosningar, ef tekst enn að blekkja nógu marga til fylgis við þessa flokka, svo þeir áræði að skríða saman á ný að kosning- um loknum. Verði úrslit kosn- inganna þau sem Sjálfstæðis- flokkurinn og afturhaldsgarp- ar Framsóknar vona, má telja víst að yfir þjóðina dynji, strax í haust, hinar „óvinsælu ráðstafanirí'. T7*ftir því sem nær dregur ^ kosningunum 24. júiu sjá fleiri þá einföldu staðreynd að þau ein kosningaúrslit gætu valdið stórbreytingum í stjórn- málalífinu og knúið fram heið- arlega vinstri stjórn, að Alþýðubandalagið ynni eftir- minnilegan kosningasigur. Vinni Alþýðubandalagið ekki kosningasigur vita menn að engra verulegra breytinga er von, engra hagsbóta fyrir al- þýðuna. Gömlu flokkarnir hefja þá nýja uppsuðu á gamla grautnum, eftir uppskriftinni: „óvinsælar ráðstafanirí*. Og alþýðusamtökin verða að heyja hvert stórverkfallið af öðru til að halda í horfinu: Von al- þýðu um nýja stefnu og bætt kjör er tengd kosningasigri Al- þýðubandalagsins. ~\Jýlega kom út hók í -*■" Bandaríkjunum, sem sannar pað lið fyrir lið, að dauðadómur Rosenbergs- hjóna hafi verið réttar- morð. Þau voru dœmd fyrir njósnir um kjarnorku- leyndarmál. — Bókin er 672 bls., og höfundurinn dregur fram hvért sönnun- árgagnið af öðru, hverja staðreyndina af annarri, og skilur við lesandann sann- fœrðan um að tveir menn, foreldrar tveggja ungra barna, hafi verið téknir af lífi saklausir. □ „Ég er ekki kommúnisti'' Bókarinnar hefur ekki verið getið í blöðum í Bandaríkj- unum, að undanskildum ör- fáum. Eitt af þeim blöðum, sem getið hafa um bókina, er Fairfield County Fair. Blaða- maður að nafni Brett Halli- day hafði lesið bókina, og hafði það þær alfleiðingar, að hann ákvað að skrifa um hana. En þó var honum það ljóst, hver áhætta hlaut að fylgja því. Hann gat átt á hættu að vera stimplaður sem kommúnisti en slíkt er ekk- ert sældarbrauð í Bandaríkj- unum. En svo fast knúði hann HARRY GOLD — bar ljúgvitni — áhuginn, að hann ákvað að skrifa um bókina samt. Til þess að reyna að forðast að- dróttanir frá þeim mönnum, sem teljast til „þess valin- kunna. sæmdarfólks, sem hafið er yfir allan grun,“ hóf hann forspjallið með þessum orð- um: „Ég er ekki sveimhugull umbótasinni. Ég er ekki gyðingur. Ég er ekki kommúnisti. Ég er fæddur í Bandaríkj- unum, ég er 51 árs að aldri, styð demókrataflokkinn, en kýs þó stundum frambjóðanda repúblikana. Ég er gíftur, á sjö ára gamla dóttur, hund, kött og kanarífugl og tvo gullfiska. Ég á hús í West- jiort (tryggingafélagið Prud- ental veitti mér lán til að reisa það), og ég kemst vel af í þessu auðvaldsþjóðfélagi.“ Þá er hann hefur þannig skýrt lesendum sínum frá því, að hann sé mjög venjulegur Bandaríkjamaður, og alls ekki „kommúnisti“, tekur hann svo til orða: Grafreitur Rósenberg:-hjónanna „Það hefur tekið mikið á mig að lesa bók John Wex- leys. Þetta er mikil bók, frá- sögnin er skelfileg og illþol- andi. Ég lauk við hana áðan <--------------------------- EIN hörmulegasta aileiðing: kalda stríðsins voru réttar- g:læpir þeir sem þá voru fraimlir, fangelsanir og af- tökur. Þessi ömurlegu mál hafa nú verið tekin til end- urskoðunar í Austurevrópu- löndunum, en ráðamenn á vesturlöndum halda enn fast við afbrot sín. Einn sá réttarglæ.pur sem mesta at- hygK vakti í heiminum var aftaka Rosenberg-hjónamia í Bandaríkjunum, og segir hér frá nýrri bók um það efni sem út er komln vest- anhafs. V-________________________ J . . . . og síðan hef ég gengið fram og aftur um gólfið, eirð- arlaus og utan við mig. . .“ Dómarinn er sekur um morð Hann sagðist ætíð haifá trú- að því, að Rósenberghjónin væru sek, en að lokunm lestri bókarinnar segist hann hafa verið orðinn sannfærður um að aðeins væri um tvennt að ræða: Ef satt er sagt frá í bók- inni, sem hann gat ekki efast um, er skylt að draga þá J. Edgar Hoover, yfirmann ríkis- lögreglunnar í líaiidaríkjun um, Irving Kaufman dóniara og ákærandann Irving Saypol lögfræðing, fyrir lög og dóm og ákæra þá um að liafa myrt Rósenberghjónin. Sé bókin hinsvegar fölsuð, segir hann, hljóta þessir þrír menn að EDGAR HOOVER — yfirmaður ríkislögreglunnar — höfða mál gegn höfundinuitt og útgefandanum. Þeir hafa ekki höfðað mál, og ekki er líklegt að þeir geri það. Ekki mun veitast auðvelt að afsanna sfaðhæfingar bók- arinnar. Það ber því vitni, hve veik voru sönnunargögnin gegn hjónunum, að aðalvitnið var alþekktur lygalaupur, sem. engu hans orði var trúandi. Hann heitir Harry Gold. Hann. hafði sjálfur orðið að kannast við, að hann gæti ekki satt orð talað, við fyrri réttarhöld, þar sem Saypol var ákærand- inn og Kaufman dómarinn, eins og í Rósenbergmálinu. Þannig er fengin vissa fyrir því að dómaranum og ákær- IRVING KAUFMAN — ber að lögsækja dómaraiui ? — andanum í máli hjónanna var það fulljóst, hver maðurinn var, en um það þögðu þeir við kviðdóminn. Stúlka, sem haíði annað auga blátt og hitt brúnt. í máli því sem getið var um hér að framan var Harry Gold aðalvitni móti vinnuveit- anda sínum Abraham Broth- man. Þá kom það í Jjós, að hann hafði logið til um ævi. sína svo mörgum árum skipti. Wexley segir svo um þetta: „Hálfan fimmta dag af viltu þeirri, sem réttarhöldin stóðu, var Harry Gold leiddur til vitnis, og það var þá sem skjalfestar voru allar þær lygar um ævi hans, sem hann 'hafði áður sagt Brothman, og ýmsum vitnum sínum og kunningjum. Þessi uppspuni náði yfir sex ár af ævi hans. Hér koma aðalatriðin í þessari. lygasögu, tekin upp úr mál- skjölunum eftir framburði hans: „Dag nokkurn, þá er hann var staddur í almenningsvagni í Fíladelfíu, kynntist hann fallegri stúlku sem hét Hel- ena, og hafði annað auga blátt en hitt brúnt. Hanm gerði sér títt um stúlkuna, en ríkur vefnaðarverksmiðjueig- aúdi varð hlutskarpari. ■Helena hafði komið honum í kynni við aðra unga stúlkw í Fíladelfíu, og hét hún Sara, og lýsir hann' henni svo, að hún hafi verið „klunnaleg og leggjalöng," en úr henni varð samt sem áður ,,'falleg og Framhald á 10. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.