Þjóðviljinn - 16.05.1956, Síða 12
Áki Jakobsson vítir Sésíalistaflokk-
inn fyrir ú berjast gegn hemáminu
StóS uppi á SiglufirSi sem visvitandi
ósannindamaSur - HrœSslubandalagiS
galt mikiS afhroS á fundinum
Fundur Hræðslubandalagsins á Siglufirði í fyrrakvöld
vai' geysifjölmennur. Frambjóðandi Hræðslubandalagsins,
Áki Jakobsson, skýrði þar frá sinnaskiptum sínum. Vítti
hann Sósíalistaflokkinn harölega fyrir afstöðu flokksins í
hemámsmálunum og óraunhæfar kröfur í landsmálum.
Áki þverneitaði að hafa staðið í samningum við fyrri
samherja um framboð og skýrðu sósíálistar þá frá þeim
samningum. Var hverjum fundarmanni ljóst að Áki stóð
uppi sem opinber ósannindamaður. Varð fundur þessi
honum til mikillar vanvirðu og Hræðslubandalaginu til
verðugs tjóns.
mðDinumii
Miðvikudagur 16. maí 1956 — 21. árgangur — 109. tölublað
Ungur íslenzkur málari
fær góða dóma á ítalíu
Um mánaðamótin marz-apríl s.l. hélt ungmr íslending-
ur, Guðmundru' Guðmundsson, málverkasýningu i Mílanó
á Ítalíu; og mun það vera fyrsta sjálfstæð sýning íslenzks
listamanns þar í landi.
Frambjóðandi Hræðslubanda-
lagsins lýsti i framsöguræðu
pólitískum sinnaskiptum sínum
og ástæðunum fyrir brott.för
sinni úr Sósíalistaflokknum.
í gervi píslarvottsins
Áki reyndi að koma fram í
gervi písiarvottsins og lýsti Ein-
ari Oigeirssyni og Brynjólfi
Bjarnasyni sem verstu einræðis-
herrum i Sósíalistaflokknum, og
hefðu þessir tveir menn úti-
*.lokað sig frá öllum störfum
og ofsótt sigH
Óraunhæfar kröfur
Áki kvað hafa verið djúp-
stæðan skoðanainun milii sín
og Sósíalistaflokksins um sjón-
armið í aðalmálum, stjórnmál-
anna, og hefðu sínar skoðanir
legið miklu nær Alþýðuflokkn-
um!!
Ásakaði hann Sósíalistaflokk-
inn íyrir að hafa verið með
óraunhæfar kröfur í landsmál-
um og að hafa verið neikvæður
yfirleitt. Komu siglfirzkum al-
þýðumönnum þessar ósakanir
hans mjög undarlega fyrir eyru.
Málsvari hermangara
Áki Jakobsson, frambjóð-
andi Hræðslubandalagsins,
vitti Sósíalistaflokkinn m.jög
fyrir afstöðu flokksins í her-
námsmálinu og væri flokk-
urinn búinn að útiloka sig
úr íslenzkri pólitík með ein-
strengingslegri afstöðu í því
máli. Undraðist enginn fund-
armaður á því að Áki hefði
ekki átt samleið með Sósíal-
istaflokknum eftir að Áki
gerði málstað hernámsgróð-
ans að sínum.
Uppljóstrun Áka
Það var annað sem vakti ó-
skipta athygli fundarmanna við
þessi orð Áka. Báðir hernáms-
flokkarnir sem Hræðslubanda-
lagið mynda hafa nú neyðzt til
að gera kröfu Sósíalistaflokks-
ins um brottför hersins að sinni
í þessum kosningum. Að frarn-
bjóðandi Hræðslubandalagsins,
Áki Jakobsson, skuli nú tala
opinskátt um liersetu og her-
mang sem sjálfsagt mál fram-
vegis Ijóstrar því upp að
Hræðslubandalagið er staðráð-
ið í að svíkja kröfu fólksins um
brottför liersins, — eftir kosn-
ingar.
Opinber ósannindamaður
Aki Jakobsson þverneitaði að
ísafjarðarfund-
inum frestað
Kuldi og hríðarveður hefur
gengið yfir Vestifirði og Norð-
urland. í gærdag var slyddu-
hríð á Siglufirði.
Vegna. óveðursins komust
þeir Hannibal Valdimarsson og
Karl Guðjónsson ekki frá Suð-
ureyri í tæka. tíð, og verður því
fundinum sem þeir halda á ísa-
firði frestað til fimmtudags-
kvölds, en fundurinn í Bolunga-
vík verður á tilsettum tíma í
kvöld.
hafa staðið í samningaviðræðum
við fyrri samherja sína á Siglu-
firði um framboð á þeirra veg-
um. Með Áka töluðu aðeins
tveir Hræðslubandalagsmenn,
Framsóknarmaðurinn Jón Kjart-
ansson bæjarstjóri og krat-
inn Sigurjón Sæmundsson
prentsmiðj ust j óri.
Næstir á eftir Áka töluðu sjö
sósíalistar, þeir Þóroddur Guð-1
mundsson, Einar Albertsson,
Óskar Garibaldason, Eiríkur J.
Eiríksson, Þórir Konráðsson,
Ilannes Baldvinsson og Hlöðver
Sigurðsson. Tættu þeir „rök“
Áka sundur lið fyrir lið, eink-
um Þóroddur Guðmundsson er
talaði í þrjá stundarf jórðunga.
Lýstu þeir samningamakki Áka
um að vera í framboði fyrir Al-
þýðubandalagið. Var enginn
fundarmaður í efa um að Áki
Framhald á 8. síðu.
Markmið félagsins á að vera
togaraútgerð, fyrst og fremst
í þeim tilgangi að afla hrað-
frystihúsum á ísafirði og ná-
grannabæjunum hráefnis til að
vinna úr.
Stofnendur Hafrafells eru
Hraðfrystihúsið í Hnífsdal h.f.,
Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f.
Isafirði, Isfirðingur h.f., hrepps-
sjóður Eyrardalshrepps og
nokkrir einstaklingar. Bæjar-
sjóði Isafjarðar og íshúsfélagi
Isfirðinga var boðin þátttaka,
en þau hafa frestað ákvörðun
sinni.
Hlutafé félagsins er 750 þús.
kr. og hefur félagsstjórn heim-
ild til að hækka það upp í 1,5
millj. kr. Áformað er að kaupa
díeseltogara, en ákvörðun um
Ágæturfundurá
Suðureyri í fyrra-
kvöld
Stjórnniálafundurinn sem Al-
þýðubandalagið boðaði til á
Suðureyri í Súgandafirði í fyrra-
kvöld var hinn ánægjulegasti.
Var fundarhúsið troðfullt og
framsöguræðum þeirra Hauni-
bals Valdiniarssonar og Karls
Guðjónssonar ágætlega tekið.
Auk þeirra tóku til niáls þrír
verkamenn þar. á staðnum. þeir
.Tónas Sigurðsson. Njáll Jónsson
og Þórður Stefánsson og töluðu
allir með Alþýðubandalaginu.
Fundarstjóri var Bjarni Frið-
riksson.
Fundinum sem vera átti á
Isafiröi í gærkvöld varð að
fresta veg-na veðurs. Var stór-
viðri og blindhríð á Vestfjörð-
um í gær og komust þeir Hanni-
; bah og Karl ekki til ísafjarðar
j í tæka tíð.
Guðmundur hefur stundað
myndlistarnám erlendis um
fjögurra ára skeið, fyrst
við Listaháskólann i Osló, síðan
í Ravenna og Flórenz á Italíu.
Sýning þessi var haldin fyrir
frumkvæði Renato Birolli, sem
er einn af kunnustu málurum
ftaliu. Hún var opnuð 31. marz
í Galleria Montenapoleone, og
var aðsókn góð. Kom þar hvort-
tveggja til að þá stóðu yfir
páskafrí, og einnig hafði út-
varpið viðtal við listamanninn.
Fimm málverk seldust.
Þjóðviljanum hafa borizt
nokkur ummæli um sýninguna,
og ern þau einkar lofsamleg.
kaup ekki tekin ennþa. Stofn-
endur benda á að á Isafirði og
næstu þorpum hafi aðkomutog-
arar lagt upp 4000 lestir til
vinnslu á ári, en búast megi
við að þeir hætti því þar sem
nú megi frysta aflann í heima-
höfnum þeirra og þurfi því að
fá nýjan togara til ísafjarðar.
St jórn Hafrafells skipa:
Matthías Bjarnason, er hann
formaður, Ingólfur Árnason,
Einar Steindórsson, Þórður Sig-
urðsson og Eggert Halldórsson.
Flytur hér 2 fyrir-
lestra á vegum
læknadeildar
í dag er væntanlegmr hingað
til Reykjavíkur kiinnur banda-
rískui' vísindamaður, Dr. John
W Rowen að nafni, sérfræðing-
ur i fýsiskri efnafræði, og mun
hann halda hér fyrirlestra á
vegum læknadeildar Háskóla
íslands.
Fyrirléstfar þessir, sem eru
hávísindalegs eðlis, fjalla m.a.
um rannsóknir Dr. Rowens á
makrómólikúlum og gammageisl-
um og notkun þeirra til lækn-
inga.
Dr. John Rowen er forstöðu-
maður þeirrar 'deildar hins
kunna háskóla í Los Angeles,
Kaliforníu, sem fjallar um
kemíska líleðlisfræði og rann-
sóknir á því sviði. Áður stax'faði
Rowen við vísindastörf' hjá
rannsóknastofnun bandarísku
ríkisstjórnarmnar, Bureau of
Standards, og rannsóknastöðinni
í Bethesda, en þar er aðallega
lögð stund á krabbameinsrann-
sóknir.
Listdómarinn Castantino skrif-
ar í Corrure Lombardo: „Ferro
(en það er listnafn málarans)
málar stór málverk, sem sýna
mikla túlkunarhæfileika og
kunnáttu. Stórbrotnar „fígúr-
ur“ með svörtum útlínum skapa
kröftugar andstæður við grunn-
an og lifandi bakgrunninn“.
Guðinundur Guðiiiuiidssoii
Annar listdómari, M. Lep.)
skrifar: ,,.... Ferro er rúqri
lega tvítugur Islendingur, sem
sýnir okkur verk sín í fyrsta
sinn. Hann hefur sterkar til-
finningar og segir frá á hrein-
an og einfaldan hátt“. Enricö
Prampolini segir: „Verk sýn-
ingarinnar eru sérstaklega eft-
irtektarverð fyrir styrkleika og
sterka hreyfingu í myndfletin-
um, fyrir litaglóðina og fyrir
vel hugsaða myndbyggingu“.
Hinn ungi listamaður hefur
fengið tilboð um að sýna mynd-
ir sínar í Róm að hausti. Hann
gerir ráð fyrir að koma heim
er þeirri sýningu lýkur.
HræÓslubandalag-
ið framlágt á ;
Akranesi
Hræðslubandalagið efndi til
fundar á Akranesi í.t fyrrakvöld.
Mættu þar Hermann .Tónasson
og Benedikt Gröndal, og báðir
heldur framlágir. Hafði Gröndal
fátt til málanna að leggja, ann-
að en rússagrýluna; en hann
áttaði sig ekki á því að hann
var orðinn á eftir tímánum, og
brostu menn að tali frambjóð-
andans. Hermann sagði frá því
að er álögurnar miklu voru
lag'ðar á i vetui* hefði gle.vmzt
að gera þarf út á sílð i suniar,
og mundi þurfa nýjar ráðstaf-
utiir fyrir síldarútgerðina.
Hálfdán Sveinsson og Þór-
hallur Sæmundsson töluðu með
Hræðsiubandalaginu, en Þor-
valdur Steinason gegn. Stakk
hann eftirminnilega upp í Grön-
dal, og fékk prýðilegar undir-
tektir fyrir vilrið.
Eflum kosningasjóðinn
Þrátt fyrir miirg góð í’ramlög sem kosingasjóðnuni :
hafa borizt að undanförnu og við þökkum fyrir þá er :
það svo að okkur skortir peninga — sífellt meiri peninga.
Ð.vrtíðin er orðin það skefjalaus að ekkert er hægt að :
gera svo ekki leild strax á stórnm nppliæðum. Al]>vðu- :
baiulalagið þarf til dæmis mikið að leita til útvarpsins j
með auglýsingar en hvert orð sem þar kemur kostar 5 kr. j
Þetta er aðeins nefnt sem dæmí en svona er það á ölliun j
sviðum. Ekkert er hægt að hreyfa sig — ekkert liægt að j
gera nema miklir peningar komi til. Á þessu er ekki til j
nema ein lausn, og hún er sú að fólldð sjálft, allur sá !
fjöldi er styður Alþýðubandalagið og veit liversu þýð- :
ingarmikið það er að sigra í þessum kosningiim, leggi j
þessa peuinga fram, hver eftir sinni getn. Þess sjást nú j
víða merki að fylkingar andstæðinganna ern að bila.
Sigurmöguleikarnir eru í okkar eigin höndum.
Komið' sem fyrst með framlög yklsar í kosningasjóðinn. j
Takið söfnunargögn. j
Golt starf geíir sigiir.
F já rsöf n u aa rst jór ni u.
Nýtt togarafélag
stofnað á ísafirði
ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Stofnaö var hér 11. þ.m. nýtt togarafélag og nefnist það
Hafrafell h.f. Stofnendur eru nokkur fyrirtæki og einstak-
lingar hér viö ísafjörð. Er ætlunin aö kaupa dísiltogara.
Frambald á 3. síðu.