Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 25. mai 1956 ans ^ j | €tvarpsvirkinn,j j Nýtízku Hverfisgötu 50, : sími 82674. : ■ ■ ■ ■ FUÖT' AF6REIÐSLA 1 Barnarúm Húsrraqnabúðm h.i. Þórsgötu 1 Goit úrva! Hjá okkur getið þér keypt áklæðið sérstaklega og valið um 25 liti Verð frá ltr. 144.00 meterinn. Húsgagnaverzlunin VALBJOBK, Laugavegi 99, sími 80882 : % Armstólar. sóíasett, sveínsófar Á.klæði eftir eigin vali. Hásgagna- verzlnn Axels Eyjólfssonar, Grettisgötu 6, sími 80117 Gullsmiðiir Asgrímnr A’bertsson,. Bergstaðastræti 39 " ■ ■ VIÐGERÐIRI tjósmyndastofa | á heimilistækjum og rafmagnsmóturum. . 8 ■ ■ Skinlaxi, Klapv)arstíg 30, sími 6484. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Gtvarps- viðgerðir ■ ■ ■ og viðtækjasala. ■ ■ ■ RADÍÖ. Veltusundi 1, simi 80300. ■ Laugav. 12, sími 1980 ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'" Ljús fiq Hitl ! ■ ■ ■ ®V«K/fn rpf) 99 Í Ragnar I Ólafsson ■ ■ hæstaréttarlögmaður og ■ löggiltur endurskoðandi. ■ Lögfræðistörf, endurskoð- • un og fasteignasala | Vonarstræti 12, sími 5999 5 og 80065 ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■»■■■■■■■■■■•■ ■ ■ ■ Öll m B rafverh ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Vigfus Einarsson j Sími 6809 j ■ ■ ■ ■ ■ •■■■■■■■■■■••*■■■•••■•■•■■■«■•■■■■■■«■■■■■» j ■ ■ REK0RD- I búðingnum I 'Ú '■■■ " • '• Bi ■ B ■ getur húsmóðirin treyst j Trjáplöntur j I Blómaplöntur i | Gróðrarstöðin Bústaðabletti 23 Sími 80263 5 ■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ > ! i 1 Bólstruð huS” ! s i gögn - Svefnsófar, armstólar, ■ dívanar. ■ ■ í i j MúsgagnahóSstrunm ■ Miðstræti 5, sími 5581 j I ................■■■■■■.. ■ | . , | j Odýrt | veggfóður ! j Verð frá kr. 4.00 rl. I | •Búsáhaldadeild KRON.j Ðrengjabuxur úr grillon komnar aftur. T0LÉD0 Fischersundi. BÍLAR Leiðir allra., sem ætla að kaupa eða selja bil, liggja trl okkar, BÍLASALAN, Kiappastíg 37, simi 82032 LMSAREHf IL5iSÍHLB22fit Kanoum hreinar TMSKMi Baldursgötu 30. r■■■*l**»&■H■«*'*■»a»■■HMB*•■■■l»*•».«wa■*a»^***• Ur og klukkur Viðgerðír á úrum og klukkum jjön Sipunclsson SkortpripoverFlun .......... Iresmiour — IMsnæði Trésmiður, sem taka vildi að sér inn- réttingu á íbúð, (auka- vinnu), gæti fengið leigð 2 góð herbergi í haust. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans fyrir mánu- dagskvöld, merkt ■' „Gagnlivæmt — ’56“ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■*■■■■« ■ - > — ma&szbuEÉss* y/D ■■■■■■■■■■•■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! NIÐURSUÐU VÖRUR Sólskinsdagur — Myndataka á Arnarhóli — Tvær brosleitar tátur — Kosningahorfur og veðurspár. EINN sólskinsdaginn í vikunni sem leið gekk Pósturinn nið- ur á Arnarhól með myndavél að loknum vinnudegi. Fyrst nam hann staðar við fótstall Ingólfs Arnarsonar og horfði góða stund í áttina til Skarðs- heiðarinnar, dulráður og spek- ingslegur á svipinn. Hann ætl- aðist nefnilega til að fólkið, sem lá í sólbaði hingað og- þangað um hólinn, hugsaði sem svo: Þetta er sjálfsagt á- hugaljósmvndári, amatör, og hefur sennilega átt gullfallega Ijósmvnd á sýningu áhuga- ljósmyndara. En bráðlega gafst Pósturinn þó upp á því að horfa á Skarðsheiðina, * endc var ells ekki hugmynd- in hjá honnm að taka lands- lagsmvndir harna á hólnum. Aftur á móti beindist nú at- hvgli hans að bömunum, sem kepptust við að njóta sólar- innar, flatmöguðu í grasinu og hlógu. Og þá fékk hann þá hngmvnd að taka nokkrar mvndir af þessum sólskins- hörnum, og með það áform í huga gaf hann sig á tal við tvær brosleitar tátur, sem sátu dálítið afsíðis. — Halló, hvað segja dömurnar? sagði Pósturinn kumpánlega. Hann hefur það nefnilega á tilfinn- ingunni að eitthvað á þessa leið ávarpi klárustu kvenna- gæjarnir dömurnar nú til dags. Táturnar litu upp. — Ekkert. sagði sú stærri. — Allt gott. sagði sú minni. — Fínt veður í dag, sagði Póst- urinn og lagði niður gæjatal- ið. Táturnar samsinntu því og gáfu myndavélinni horn- auga. Þá notaði Pósturinn tæki'ærið og tók að útskýra það með miklum fjálgléitó, hvað honum fyndist alltaf gaman að taká mýndir aif fallegum dömum, og meira að segja uppljóstraði hann þýí hjartans leyndarmáli sínu, ao honum þætti ljóshærðar döni- ur alltaf fallegastar. —. Taktu mynd af okkur Sísí, sagði minni tátan hispurs- laust. Þarf svo ekki að orð- lengja það frekar að táturn- ar stilltu sér upp og Póst- urinn tók mynd af þeim á kodak-kassavélina, sem hann fékk í jólagjöf f.vrir tólf ár- um síðan. Og til þess að treysta kunningsskapinn, sagðl stærri tátan frá því, að um daginn hefði frændi liennar ætlað að taka mynd af þeim og einum leikhróður þeirra, en strákurinn fékkst ekki tii að vera með á myndinni, hann gat ekki til þess hugsað að vera myndaður með stelpum! Og táturnar hæddust dálítið að þessum heimóttarskap stráksins. Póstinum fannst þetta líka ósköp vitlaust hjá stráknum, og sagði sem svo, að hann segði trúlega annáð, þegar hann væri kominn á sinn aldur. En vitanlega skildu táturnar ekki svo djúþa og lífsreynsluþrungna speki. En það voru fleiri en börnin að njóta sólskinsins þarna á hólnum. Skammt þar frá, semí Pósturinn tók myndina, flat- möguðu þrjár uppkomnar bíómarósir og vottuðu ljós- myndatækni hans fyrirfram djúpa fyrirlitningu, enda skorti mikið á, að hann hefði kjark til þess að hiðja þær að „sitja fyrir“ hjá honum. Framhald á 10. síðu. Ncraðnnganippboð verður haldið í skrifstofu horgarfógeta í TjarnargÖtu 4, laugardaginn 26. maí n.k. kl. 10 f.h., eftir kröfu Einars Ásmundssonar hrl. Seldur verður víxill, útgefinn af Guðmundi H. Þórðarsyni 30. júní 1955 og samþykktur til greiðslu af Hreiðari Leví Jónssyni 4. ágúst 1955, að fjárhæð kr. 1000.00, og víxill útg. af Guðmundi H. Þórð- arsyni f.h. Ámason, Pálsson & Co. h.f. 3. marz 1954 og samþykktur til greiðslu af Guðjóni Símonarsyni, Fram- nesvegi 5, hér í bænum, að fjárhæð kr. 4097.02. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« ■■■■■■■■■ u ■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•»< ••■■■■■■■■■■■«* ■■■■ !■■■■■*■•■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■| Ný íslenzk hljóm'plata á His Master’s Voice INGIBJÖRG SMITH syngur meö Jcvartett Árna ísleifssonar Braumljóð (Song of the dreamer) Við gengum tvö Platan fæst í liljóðfæraverzlumim ITeiIdsala — Smásala — Póstsendum FALKINN — hljómplotudeild |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.