Þjóðviljinn - 07.06.1956, Blaðsíða 12
K|ósið frambjóðendiir Alþýðubanda-
lagsins í einmenningskj ördæmuni og
G-listann í Reykjavík og
tvímenningskj ördæmum
í Reykjavík og‘ öllum tvímenningskjördæmunum er listi
AlþýÖubandalagsins G-listi. Þeir stuö'ningsmenn Alþýöu-
bandalagsins sem kjósa fyrir kjördag þurfa því að gæta
þess aö skrifa G á kjörseöilinn. í einmenningskjördæm-
unum þarf hinsvegar að skrifa nafn frambjóöandans á
kjörseöilinn.
Ti! glöggvunar fyrir kjósend-
ur Alþýðubandalagsins fer hér
á eftir skrá yfir framb.ióðendur
þess í einmenningskjördæmun-
um.
Hafnarfjörður:
Geir Gunnarsson
Gullbringu- og Kjósarsýsla:
Finnbogi Hútur Valdiniarsson
Borgarfjarðarsýsla:
Ingi R. Helgason
Mýrasýsla
Páll Bergþórsson
Snæfellsnessýsla:
Guðm. .T. Guðmundsson
Dalasýsla:
Ragnar Þorsteinsson
Barðastrandasýsla:
Kristján Gíslason
Vestur-ísafjarðarsýsla:
Halldóra Ó. Guðmundsdóttir
Norður-ísafjarðarsýsla:
Sólveig Ólafsdóttir
121) nemendur í
baraaskóla Olafs-
fjarðar
Ótafsfirði. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Barnaskóla Ólafsfjarðar var
slitið fyrir síðustu helgi. I skól-
anum voru 120 börn og 54
unglingar í framhaldsdeild.
Miðskóla- og barnaskóla-
prófi luku 18 börn og 18 luku
unglingaprófi, 6 gengu undir
landspróf. Kennarar skólans
voru 3 í vetur, auk skólastjóra.
ísafjörður:
Guðgeir Jónsson
Strandasýsla:
Steingrímur Pálsson
V estur-Húnavatnssýsla:
Sigurður Guðgeirsson
Austur-Húnavatnssýsla:
Lárus Þ. Valdiniarsson
Siglufjörður:
Gunnar Jóhannsson
í gær.
Búlganín lýsti þessu yfir í
viðtali við fréttaritara mexí-
kansks blaðs.
Vona að Vesturveidin
fylgi fordæminu
Blaðamaðurinn spurði, hvers
vegna sovétstjórnin hefði talið
sér f'ert að fækka mönnum
undir vopnum í Sovétríkjun-
um um 1.200.000 í einu.
Búlganín svaraði að sovét-
stjórnin hefði talið sér fært hð
ráðast í einhliða afvopnun,
vegna þess að hún væri sann-
færð um að svo væri nú hátt-
að málum að til styrjaldar gæti
Akureyri:
Björn Jónsson
Suður-Þingeyj arsýsla:
Jónas Árnason
Norður-Þingeyj arsýsla:
Rósberg G. Snædal
Seyðisfjörður:
SigTÍður Hannesdóttir
Austur-Skaftafellssýsla:
Ásmundur Sigurðsson
Vestur-Skaftafellssýsla:
Einar Gunnar Einarsson
Vestmannaeyjar:
Karl Guðjónsson.
Alþýðufólk um atlt land!
Skapið ykkur sterka aðstöðu á
Alþingi ineð því að fylkja ykk-
ur fast um ykkar eigin kosn-
ingasamtök, Alþýðubandalagið.
Kjósið frambjóðendur þess í
öllum einmenningskjördæmum
og G-Iistann í Reykjavík og tví-
menningskjördæm unum.
ekki komið. Sovétstjórnin von-
ar að Vesturveldin fylgi for-
dæminu sem hún hefur gefið,
sagði Búlganín.
Aðstoð engum skilyrðum
bundin
Spurningu blaðamannsins um
viðhorf Sovétríkjanna til ríkja
rómönsku Ameríku svaraði
Búlganín á þá leið, að sovét-
stjórnin teldi mikla. möguleika
á að auka. viðskipti við þau.
Blaðamaðurinn spurði um
efnahagsaðstoð Sovétríkjanna
við önnur ríki. Búlganín kvað
hana veitta á algerum jafn-
réttisgrundveili og án noklcurra
skilyrða. Væri hún því frá-
brugðin aðstoð þeirri sem
Bandaríkin veittu með pólitísk-
um og hernaðarlegum skilyrð-
um, sem í raun og veru væru
íhlutun um mál annarra ríkja.
Sjálfboðaliðar
SjálfboÖaliðar á kjör■
degi eru beönir aö gefa
sig frarn í skrifstofu Al-
pýöubandalagsins Hafn-
arstrœti 8 og Tjarnargötu
20, símar 6563, 80892
7510, 7511 og 7513.
V—Berlín _
Úrvalið 5:2
Þýzku knattspyrnumeiiii-
irnir léku í gærkvöld við úr-
valslið Suðvesturlands og
sigruðu með 5 mörkum gegn
2. Eftir fyrri hálflcik stóðu
leikar 1:1. Mörk íslending-
anna settu Halldór Signr-
björnssou og Ríkarður Jóns-
son.
Alþýðubandabgið boðar þrjá stjórn-
málaíundi á Soðumesjum
Alþýðubandalagið efnir til þriggja almennra stjórnmálafunda
á Suðurnesjuin. í dag, finuntudag, verður fundur í samkomu-
húsinu í Sándgerði og héfst hann kl. 8.30 e.h. Á ínorgun, 8.
júní verður fundur í Kvenfélagshúsimi í Grindavík og liefst
hann einnig kl. 8.30. Þriðji Suðurnesjafundurinn verður í IJng-
inennafélagsliúsinu í Keflavík þriðjudaginn 12. júní kl. 8.30 e.h.
Frummælendur á fundunum verða alþingismennirnir Finnbogi
Rútur Valdimarsson, Hannibal Valdimarsson, Einar Olgeirsson
og Alfreð Gíslason læknir.
Allir innanhéraðsmenn eru velkomnir á fundina og er því
sérstaklega beint til stuðningsmanna Alþýðubandalagsins og
frambjóðanda þ(*ss í kjördæminu, Finnboga Rúts Valdimarsson-
ar, að fjölmenna.
Almennur sfgórnmálofundur í
Ólufsfirði n.k. sunnudag
Alþýðubandalagið heldur almeniian stjórnmálafund í sam-
komuhúsinu í Ólafsfirði n.k. sunnudag 10. júní. Funduriiui hefst
klukkan 4 síðdegis.
Frummælendur á fundinuin verða alþingismennimir Hanni-
Lal Valdimarsson og Gunnar Jóhannssoa.
Sovétstjórnin telur
styrföid útilokaða
Béðst því í einhliða aivopnun, segir
Búlganín
Sovétstjórnin er þeirrar skoöunar aö óhugsandi sé orðiö
að til styrjaldar komi, sagði Búlganín forsætisráðherra
Ílðe¥lUINM
Fiiamtudagur 7. júní 1956 — 21. árgangur — 126. tölublað
Herðum sólmina — eflum j
kosningasjóðinn
Hér í Reykjavík hófst SKJÓTT ORÐIN AÐ jj
kosningabaráttan af fullum VOPNI í HENDI ALÞVÐU- :|
krafti með liinum glæsilega BANDALAGSINS I ÞEIRRI j
fundi Alþýðubandalagsins í ÖRLAGARÍKU BARÁTTU i
Austurbæjarbíói í fyrra- SEM NU ER HÁÐ.
kvöld. Með þeim fundi sýndi Við þökkum öllum þeirn
reykvísk alþýða að hún er fjölmörgu sem nú ])«gar j
staðráðin í að koma með hafa lagt fé af mörkum í j
sigur af hólmi í kosninga- kosningasjóðinn. Við þökk- j
baráttunni í Reykjavík og um Kvenfélagi sósíalista er ;
tryggja þar með að Alfreð fyrir nokkrum dögum færði :
Gíslason verði kjördæmakos- sjóðnum 2.000 kr. — og við :
inn þingmaður Reykvíkinga lieitum á allt stuðningsfólk :
og Eðvarð Sigurðsson fyrsti Alþýðubandalagsins að taka
landkjörinn. þátt í að standa fjárliags-
En þessi þróttmikla kosn legan straum af kosningun
ingabarátta Alþýðubanda- um, hver eftir sinni getu.
lagsins kostar mikið fé. Herðum sóknina! Hafið
Verkefnin eru stór og sem oftast samband við
kostnaðurinn mildll. Öll kosningaskrifstofuna. Vinn-
framlög sem kosningasjóðn um öll að því að sigur Al-
um berast eru því dýrmæt þýðubandalagsins verði mik-
hjálp í kosningaþaráttunni. ill 24. júní.
HVER KRÓNA í KOSN-
INGASJÓDINN ER JAFN- Fjáröflunarstjórnin.
Sjötta norræna leiklistarþingið:
Rætt um sjénvarp og gagnkvæmar
heimsoknir norrænna leikara í gær
Þingíulltrúar íara í íerð til Borgarfjarðar í dag
Á- fundi norræna leiklistarþingsins í gær var rætt um
sjónvarpiö og leikhúsin og gagnkvæmar leikheimsóknir á
Noröurlöndum.
Fundurinn hófst kl. 10 í gær-
morgun og var Nils Slettbak,
leikhússtj. Norska leikhússins í
Osló, kjörinn fundarstjóri.
Fyrsta máíið á dagskrá var
Sjónvarpið og leikhúsið og var
Bendt Rothe leikari frá Dan-
mörku frummælandi. Ræddi
hann einkum um afstöðu leik-
húsa til beinna útsendinga á
leikritum, sem hann taldi mjög
óheppilegar. Jafnframt skýrði
hann frá deilum þeim, sem
danskir leikarar hafa átt í
vegna sjónvarpssendinga á leik-
ritum. Um þetta urðu mjög
fjörugar umræður og kom fram
tillaga, sem rædd verður nán-
ar á morgun.
Að loknu hádegisverðarhléi
var fundur settur að nýju og
þá rætt um gagnkvæmar nor-
rænar leikheimsóknir. Frum-
mælandi var Guðlaugur Rósin-
kranz þjóðleikhússtjóri. Lagði
hann áherzlu á nauðsyn gagn-
kvæmra samskipta norrænna
leiklistannanna og minnti jafn-
framt á að samþykkt hefði ver-
ið á fundi menntamálaráðherra
Norðurlanda í Osló 1954 að
ríkisstjórnir viðkomandi landa
stvrktu slíkar gestaheimsóknir.
Bílaelgendur
Þeir sem vilja aka fyrir
Alpýöubandalagið á kjör-
degi eru beðnir aö gefa
sig fram við skrifstofu Al-
pýðxibandalagsins.
Slík framlög hefðu þó hvergi
komist á fjárlög nema í Nor-
egi. Miklar umræður spunnust
um málið og verður tillaga sem
fram kom rædd nánar á morg-
un.
í gær sátu þingfulltrúar há-
degisverðarboð ríkisútvarpsins
en um kvöldið sáu þeir sýningu
Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó
á gamanleiknum Kjarnorku og
kvenhylli eftir Agnar Þórðar-
son. 1 dag fara þingfulltrúar
í ferð til Borgarfjarðar og að
Reykholti.
„Óviðráöanlsgar
ástæður*
Hræðslubandalagið hefur nú
um nokkurra. daga skeið aug-
lýst mjög skemmtun á vegum
AlþjAuflokksins og Framsókn-
arflokksins, og átti hún að
vera á Hótel Borg í gærkvöld.
En hálftíma áður en skemmt-
unin skyldi hefjast var allt í
einu auglýst í útvarpinu að
hún félli niður ,,af óviðráðan-
legum ástæðum." Og þessar
„óviðráðanlegu ástæður“ voru
þær að fólk fékkst ekki til að
koma. Má það teljast þakkar-
verð ’hreinskilni hjá Hræðslu-
bandajaginu að lýsa yfir því
rúmum hálfum mánuði fyrir
kosningar að það ráði ekki við
að safna um sig kjósendurn —
ekki einu sinni þó þeim sé hoð^
ið upp á skemmtun.
SeittílS framiög ykkar I kosnlngasjéSitm fiS skrifsfofunnar Hafnarsfrœfi 8