Þjóðviljinn - 17.06.1956, Side 1

Þjóðviljinn - 17.06.1956, Side 1
ing og alþýðan „Nú vona ég að flestir sjái hvað satt er í því, að al- þing komi þeim ekki við; því þó þar værn engir íiema hinir svokölluðu höfðingjar, þó þeir töluðu þar um ekkert annað en aðferð þá, sem þeir ættu að hafa til að gjöra gagn sjálfra sín sem mest, þó þeirn þætti ckkert sitt gagn annað en sjúga merg og blóð úr alþýðu og auka i öllu veldi sitt bæði andlegt og líkamlegt — þá væri samt vist. að alþing kæmi allri aiþýðu við, og hverjum einum hennar þegar að er gáð, og það væri bein skj-Ida hvers sem gæti, að taka svari alþýðunnar og framfylgja rétti hennar með alefli, en hltt sýndi hann hina mestu ráðleysu og doðaskap, að láta kúga sig aðgjörðalausan og leggja sig í bönd með rang- induni, þó höfðingjamir væru svo skammsýnir að þeir vildu gjöra það“. Jón Sigurðsson í Nýjum félagsritum. Summdagur 17. júní 1956 — 21, árgangur — 135 tölublað Mosið uvii tvo meginþætti islenzkra sjálistæSisiisála OG LAND Samrómu Mit brezhra og handa— ríshra blaða: Fylgi Alþyðubanda— lagsins rœður úrslitum Síðan kosið var um stoínun lýðveldis á íslandi haía engar kosningar verið jaín afdrifaríkar í sjálfstæðismálum íslendinga og þær sem fram fara á sunnudaginn kemur. Þá verður ákveð- ið hvort hernáminu verður aflétt af þjóðinni og íslendingar fá að búa einir og írjáisir í landi sínu. Þá verður ákveðið hvort íslendingar skuli stefna að fullum yfirráðum yfir fiskimiðun- um umhverfis landið, en hafna undanhaldi og smánarsamning- um við Breta. Gengi Alþýðubandalagsins ræður úrslitum um þróunina a þessum sviðum báðum. THENEW VORK TIMES, SL'ND \Y, APRtlJ 1, 19S6. U. S Hopes Government Will Change Its Mind About Withdrawal of Forces Engar kosningar hafa vakið eins mikla. athygli erlendis og þessar. Bandarískir hemaðar- sinnar bíða í ofvæni eftir úr- slitunum, og þeir fara ekkert dult með það í blöðum sinum að fái ,,kommúnistar“ (þ. e. Alþýðubandalagið) ekki mikið fylgi muni herstöðvamálið „leysast" á heppilegan hátt. Og þeir láta ekki nægja að bíða; þeir reyna að beita áhrifum sín- um á íslenzka kjósendur á ó- svífnasta hátt. Nýlega komst blað í Hartford í Bandaríkjun- um þannig að orði:. „Það er ekkert að á íslandi, seni araerískir doliarar geta ekki læknað. Ástæðan fyrir erfiðleikunum er vel kunn. Sjúkdómseinkenriin eru aug- ljós, áhrifarík og óþægileg. En aukin í’járhagsaðstoð, sem látin væri. í té ári tafar, The índependent Organ of the Fish Trade ■Hö. 2242 ólh Apríl, 1956 Sixpence Election in lcefand may upset settlement Á f-i’HOi GH rtæ lcvlandic Govermmnt was recentiy dcfcatcd hy íi combinatíou oí votcs cxcrclsed by Oiiminmísts and sume pther partics, thaf docs not uecessarily mean tbaí íln- negotiatioiis £ setticiueat ol tht* dísoutc tntr fishina limits Itvtvb Íreeo vrrerfecií, Komingarnar á íslandi geta kollvarpað samlcomulaginu um landhelgina, sagði Fishing News, málgagn brezkra út- gerðarmanna í aðalfyrirsögn 6. apríl s.l. er bezta leiðin til að endur- vekja ánægjuleg samskipti Islands og Bandaríkjanna. Verltefnið sem blasir við Washington er að finna leið til að bjóða fram fjárhags- aðstoð án þess að það líti út eins og verið sé að taka beinan þátt í kosningabar- daganum. Sú leið tnun verða fundin.“ Á sunnudaginn kemur í ljós hvort inat hins bandaríska blaðs á íslendingum er rétt. Landhelgismálið Á sama, hátt bíða brezkir út- gerðarmenn, undir forustu ís- lendingahatarans Crofts Bak- ers, óþolinmóðir eftir úrslitum kosninganna. Þeir hafa þegar gengið frá leynisamningi við ríkisstjórnina um að landhelgi íslands verði ekki stækkuð og að Bretar fái undanþágu frá íslenzkum landhelgisreglum. En samningurinn liefur ekki verið formlega staðfestur af ótta við kjósendur. Nú segja brezkir útgerðarmenn í mál- gagni sínu, Fishing News, að það séu „kommúnistar" sem berjist gegn samningum við brezka útgerðarmenn og fylgi þeirra í kosningunum „skeri úr um það livort samningunum verði haldið áfram og þeim lokið á l’ull- nægjandi hátt eða þeim verður ef til vill ýtfc til hlið- ar.“ Brezkir útgerðarmenn bíða þannig eftir því í sama ofvæni og bandarískir stríðsmenn, hvert fylgi þeirra verður í kosningunum á íslandi. Svar íslendinga Þess cr þannig beðið hvort íslendingar eiga þjóðarmetnað og vilja til sjálfstæðis og full- veldis í landi sínu. Þess hefur áður verið beðið — í lýðveldis- Um \ú er kosið By ANTHONY ÍÆYIERO Speeial. to The Néw Tokk Times. * WASHINGTON, March 31- IhG first shock from Icéland has passéd and Washington is won- Jering whatmay be done to keep that small but vital bastion in i:he Western alliancð. . Dispatches from Reykjavik Wédnesday suggested a blunt parliamentary demand for the witnarawai of all United States forces based on *the volcanic „Ef komniúnist- isiand . near the Arctic Circle. ar bæta ekki The more recent news indicates, við síb í ís- however, that the resolution may íenzku hinBkosn rea|ly be maneuver to outwit inguiuiin i .iiiin Z. er búizt við að the Communists. If the Commu- umtalið um hists fail to gain in the Icelandic brottfor hersins parliarnentary elections in June, ,offn,^w6tYoTk,‘ the gh-kome talk is expeeted to dié. # The situatioh therefore calls * *•* fullan árangur, bæði í hernáms* málum og landhelgismálum. Times 1. apríl. kosningunum fj'rir 12 áritm. Eindregnara svar en þá hijóm- aði frá ísiendingum gat um- heimurinn ekki fengið — og einnig nú þarf svar Islendinga að vera afdráttarlaust og bera. í húfi er sómi Islendinga. sem sjáifstæðrar þjóðar, í veði er aíkoma íslendinga og velmeg- un um langa framtíð. Hátiðeihöldlxk í dag Hátíðahöldin í Reykjavík hefjast í dag kl. 13.15 me<S skrúðgöngum frá Melaskólanum, Skólavörðuholti og Hlemmtorgi. Kl. 13:55 verður hátíðleg at- höfn sett við Austurvöl) af Þór Sandholt, formanni þjóðhátíðar- nefndar. Því næst hefst guðs- þjónusta í Dómkirkjunni, sr. Ar- elíus Níelsson prédikar, Magnús Jónsson syngur einsöng og Páll ísólfsson leikur á orgelið. Að messu lokinni leggur forseti fs- Jands þlómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssónar, en síðan flyt,- ur forsætisráðherra ræðu og Anna Guðmundsdóttir les ávarjj; fjallkonunnar eftir Jakob Júh, Smára. K). 15 verður lagt af stafj suður á íþróttavöll, þar semj fram fer keppni í frjálsum í- þróttum, glímusýning, fimleika- sýning o.fl. Fjölbreytt bamsj* skemmtun hefst kl. 16 við AriS» Framhald á 8. síðu:,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.