Þjóðviljinn - 17.06.1956, Qupperneq 5
Sunnudagur, 17. júm' 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Ekkl tcdin hæftci ú scnnárætli
x iðnaðl V-Evrópu á þessn ári
Llhkjör almennmngs I A-Evrópu
sföSugf, segir Efnahagsnefnd SÞ
Efnahagsnefnd SÞ í Evrópu óttast ekki samdrátt í iðn-
aði landanna i Vestur-Evrópu á þessu ári, svo fremi sem
ekki séu gerðar sérstakar stjórnarráðstafanir í hinum
ýmsu löndum til aö minnka framleiðsluna.
í skýrslu nefndarinnar, sem
gefin var út í síðustu viku, ér
á það bent að í Bretlandi, Dan-
mörku og Noregi hafi verið
gerðar ráðstafanir til að draga
úr eftirspurninni sem verka-
lýðshreyfing þessara landa hafi
orðið að svara með auknum
kaupkröfum.
í Vestur-Þýzkalandi, Frakk-
landi og Hollandi og nokkrum
Öðium löndum hefur verið
komið í veg fyrir verðhækkan-
ir með framleiðslustyrkjum,
verðlagseftirliti og lækkun
skatta og eftirspurnin á heima-
markaðinum hefur aukizt
vegna þessara ráðstafana.
Þessi lönd eiga mikinn forða
erlends gjaldeyris og þau hafa
því getað aukið innflutninginn
í samræmi við hina auknu eft-
irspum.
1 flestum löndum í Vestur-
Evrópu hefur iðnaðarfram-
leiðslan haldið áfram að vaxa.
Danmörk og Bretland eru þó
undantekningar frá þessari
reglu, frá miðju síðasta ári
hefur framleiðslan þar staðið í
stað eða minnkað.
Dxegið hefur úr eftirspurn-
inni' eftir vinnuafli í Noregi og
Svíþjóð og sama hefur gert
vart við sig í Austurriki, Finn-
landi og Bretlandi. Þó hafa hér
ekki orðið neinar stórbreyting-
ar. Skortur er enn á vinnuafli
í Bretlandi, Hollandi, Finnlandi,
Noregi og Sviss.
.Vaxandi óró er á vinnumark-
aðinum í. Vestur-Evrópu og
hefur m.a. komið fram í mikl-
um verkföllum í Danmörku,
Finnlandi og Spáni og auknum
kaupkröfum verkalýðsfélag-
-anna í Bretlandi.
Búast má við því að greiðslu-
jöfnuður álfuhlutans við aðra
hluta heims muni versna á
næstunni, m.a. vegna aukinn-
ar þarfar á innflutningi á
komi, kolum, olíu og stáli og
gjaldeyrisforði margra landa
Vestur-Evrópu þ. á. m. Norð-
urlanda og Frakklands hefur
minnkað að undanfömu.
Batnandi Iífskjör í Austur-
Evrópu.
Allt bendir til þess, segir í
skýrslunni, að lifskjör al-
mennings í alþýðuríkjum A-
Evrópu muni halda stöðugt á-
fram að batna, hins vegar
má telja líklegt, að þau batni
ekki eins ört á næstu ámm og
þau hafa gert undanfarin ár,
Enn er þar lögð höfuðáherzla
á fjárfestingu, einkum í námu-
Ræðu þessa flutti hann á
fundi sósíaldemókrata í Ham-
borg, sem 7000 menn voru á.
Hann komst m.a. svo að orði:
— Ef á að verða úr sam-
einingu landsins, verður að
binda endi á kalda stríðið.
Þýzkaland verður ekki samein-
að, ef Bonnstjórnin heldur fast
við að allt Þýzkaland verði að-
ili að Atlanzbandalaginu.
iðnaði og vélaiðnaði, og þessi
mikla fjárfesting gerir að verk-
um, að framleiðsla neyzluvarn-
ings mun enn um skeið sitja
á hakanum. Hins vegar er lögð
megmáherzla í löndum Aust-
ur-Evrópu á íbúðarbyggingar
og aðrar framkvæmdir í þágu
almennings.
í Sovétríkjunum og Búlgaríu
hefur vinnuvikan verið stytt
um tvær stundir, úr 48 stund-
um í 46, og er það fyrsta
skrefið í átt til 40-42 stunda Pólitískt glapræði
vinnuviku, sem á að vera orðin
almenn þar um 1960.
1 Sovétríkjunum hefur verið
breytt um aðferð til að
bæta kjör hins vinnandi fólks.
í stað almennra verðlækkana
hefur kaup hinna lægst laun-
uðu verið hækkað. í flestum
hinum ríkjum Austur-Evrópu
er haldið áfrám að bæta lífs-
kjörin með almennum verð-
lækkunum.
Aðild að A-bandalaginu hindr-
ar sameiningu Þýzkalands
Einn af helztu leiðtogum vesturþýzkra sósíaldemókrafa,
prófessor Carlo Schmid, krafðist þess nýlega i ræöu, aö
vesturþýzka stjórnin skipti um stefnu í utanríkismálum,
sem hann sagöi aö stæöi í vegi fyrir sámeiningu lands-
ms.
Carlo Schmid, sem á sæti í
stjórn sósíaldemókrataflokks-
ins, fordæmdi fyrirætlanir
Bonnstjórnarinnar um að láta
banna starfsemi Kommúnista-
flokks Þýzkalands. — Verði
flokkurinn bannaður, sagði
hann, eru alþýzkar ltosningar
óhugsandi. Ég álít. að mála-
ferlin gegn flokknum séu póli-
tískt glapræði.
Herflugvélar
« B
Þrýstiloftsflugvél frá banda
ríska flotanum varð sex
mönnum að bana þegar hún
flaug á hús nálægt flugveHin-
um í Minneapolis. Vélin
sprakk og eldur kviknaði í
nökkrum húsum. í bruna-
rústum eins hússins fundust
fimm lík, t'vö þeirra lík
þarna. f næsta húsi beið eitt
barn bana. FJugmaðurinn
fórst.
Þetta er í a-nnað skipti á
hálfum mánuði að þrýstilofts-
flugvél veldur stórslysi í
Notður-Ameríku. Það fyrrá
var þegar herflugvél flaug á
klaustur í Kanada og 17
nunnur biðu bana.
Niéseiurnm beitt
í SuðtsrríkjuRum
Njósnurum verður beitt í
Ibarúttu Mississippi gegn afnámi
aðskilnaðar kynþáttanna, segir
J. P. Coleman fylkisstjóri.
1,'ann skýrði frá því að Full-
veldisnefnd, sein stofnuð liefur
verið í Mississippi til að varð-
veita áðskilnað hvítra manna
Og svartra, myiuli temja sér
staifsaðferðir svipaðar þeim
sen: FBI, leynilögregla Bamla-
ríkjastjórnar, beitir. Ráðnir
verða njósnarar sem færa Full-
veldisnefndiiuii fregnir af fyrir-
setlunum þeirra samtaka svert-
ingja sem reyna að fá fram-
fylgt úrskurði Hæstaréttar
Bandaríkjaiina um afnáni kyn-
þáttaaðskilnaðar í skólum.
Fylkisþing Mississippi hefur
veitt Fullveldisnefndinni fé,
sem Mn á að nota til að launa
njósiaarana.
.
sm í
....
rfiFSíF- am
'A.-. t -k • Hj
j. V Jic
Sovétríkin viður-
kenna fullveldi
Marokkó og Túnis
Sovétríkin viðurkenndu í
fyrradag fullveldi og sjálfstæði
Túnis og Marokkó og munu rík-
in skiptast á sendiherrum.
Frakkland og Túnis gerðu
í gær með sér samning
um samvinnu í utanríkisþjón-
ustu. Þau munu skiptast á
sendiherrum, og í þeim löndum
þar sem Túnis hefur ekki sendi-
herra, munu franskir sendiherr-
ar gæta hagsmuna Túnis, ef
þess verður óskað.
Segni tckur vel í
bréf Bulganíns
Segni, forsætisráðherra ítalíu,
gaf í fyrradag út yfirlýsingu
vegna bréfs þess um afvöpnun,
sem honum barst nýlega frá
Búlganín, forsætisráðherra Sov-
étríkjanna. Hafði brófið áður
verið rætt á ráðuneytisfundi.
í yfirlýsingunni segir, að
ítalska stjómin muni gera allt,
sem í hennar valdi stendur, til
að dregið verði úr vigbúnaði og
hann settur imdir alþjóðaeftir-
lit á vegum SÞ.
^Simpansinn er gáfaðastúr allra apa og gettir lœrt ýmsar'"
listir. í dýragarðinum í London hafa fjórir simpansar við
tedrykkju um skeið verið eitt mesta augnayndi gesta. Nú
hefur verið ákveðið að senda fjórmenningana til Moskva
skiptum fyrir dýr sem dýragarðurinn í London fœr pað-
an. Ekki pykir pó hlýða a& svipta dýragarðsgestina ánægj-
unni, nýir tedrykkjuapar verða valdir úr liópnum sem
sést á myndinni.
1,9 millj Danir
verða bélusetiir
Um þetta leyti fer fram bólu- Brezka rikisstjónin hefnr
setning gegn mænusótt í Dan- svikið verkalýð Trillidad j
mörku og er ætlunin að bólu- tryggðum með því að Ieyfa sölu
I set;ja 1.829.000 -á aldrinum 9 .
1 a eignuni oliufeiagsms Trinidad
mánaða til 25 ára. 63% þeirra ... , , - ,
1 . Oil til bandanska felagsms
hafa þegar verið bólusett. m *• t> ■ - v
Texas Oil, sagði Rojas, tormað-
Danir nota bóluefni sem vís- „-i , ...
, ur felags verkamanna i oliu-,
indamenn á Statens Seruminstitut ... r„ . . , , , T.r !
íðnaði Trmidad, í gær. Hann (
rc©'
é Bulles
1 grein í Pravda í fyrraöag1,
var ráðizt harkalega á leiðtoga
repúblikana í Bandaríkjunum
og þá fyrst og fremst Dulles
utanríkisráðherra. Pravda seg-
ir, að greinilegt sé, að ráða-
menn stjórnarflokks Banda-
ríkjánna ætli sér ekki að fylgja
fordæmi þiví sem Sovétríkin.
hafi gefið með því að fækka í
her sínum um 1.200.000 menn..
Þeir leggi eftir sem áður höf-
uðáherzlu á hervæðinguna og
vígbúnaðarkapphalupið.
¥
stjórn i '
teilendi '
Willem Drees, leiðtoga sósial-
í Kaupmannahöfn hafa framleitt kyað það óhæfu að ^ia helztu 1 demóluata hefur verið fal-
og hefur það reynzt hættulaust- framleiðslu
greinar eyjarinnar í að mynda stjórn í Hollandi,
hendur útlendinga skyldi afráð- en þingkosningar fóru þar fram:.
in að eyjarskeggjum forn.spurð- í síðustu viku. Drees var for-
um. Verkamenn á Trinidad, sem sætisráðherra ífráfarandi sam-
Fiegraför verða
tekin áfram
Innflytjcnöanefnd
deildar bandaríska þingsins
samþykkti í síðUstu viku að
haldið skuli áfram að taka
fingraför útlendinga sem Banda-
ríkin heimsækja, að minnsta
flestir eru afkömendur svert-
ingja sem þanga.ð voru fluttir
fulltrúa-; ánauðugir, hefðu ilJ.aii bifur á
hinu bandatóska félagi. Óttuð-
ust þeir að það myndi taka upp
bandaríska háttu og beita
starfsfólk kynþáttamisrétti. Að
| kröfu Verkamannaflokksins
kosti ef þeir koma frá „löndum verður sala. olíufélagsins rædd
Framhald á 11. síðu í brezka. þinginu í næstu viku.
steypustjórn sósíaldemókrata,,
og kaþólskra.
Báðir stjórnarflokkarnir unnit
á í kcsningunum, sósíaldemó—
kratar bættu við sig 5 þing-
sætum, fengu 35, en kaþólskir"
þrem, fengu 33. Flokkur möt—
mælenda tapaði 3, ílialdsflokk—
ur kaþólskra 3 og kommúnist-*
ar 2.