Þjóðviljinn - 17.06.1956, Qupperneq 12
Samningur gerður um smíði nýs
togara fyrir Reykjavíkurbæ
Verður það stærsti togari, sem smíðaður
heíur verið fyrir íslendinga
Á aukafundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær var
staðfestur samningur sem ger'ður hefur verið við þýzka
skipasmíðastöð um smí'ði á nýjum togara í stað b. v.
Jóns Baldvinssonar sem fórst snemma árs 1955.
HiðomnNii
Sunnudagur 17. júní 1956 — 21. árgangur — 135 tötóblað
Bílaeigendur
Þá viljurn vér minna enn á að Alþýðu-
bandalagið þarf á miklum bílakosti að
'*&***/7 halda annan sunnudag. Þeir sem geta
lánað bíla sina hringi í síma 7510, 7511 eða 7513
$ j álf boðaliðar
Allir sera unnið geta fyrir Alþýðubandalagið
þessa ðaga sem eftir er til kosninga og á
kjördegi gefi sig fram við skrifstofur banda-
lagsins í Hafnarstræti 8 og Tjarnargötu 20, símar 6563,
80832, 7510, 7511 og 7513. Alþýðubandalagiö þarf á
mörgum sjálfboðaliðum að halda á kjördegi til starfa
í kjördeildum, skrifstofum o.fl.
C0
Fiam til starfa fyrir Mþýðubandalagið
Drees ber kvitt um valdaafsa!
og skilnað Júlíönu til baka
Skottuiæknir drottningar veidur
fjaðraíoki í Hollandi
Skottulækningamáliö við hollenzku hirðina hefur vak-
ið slíka ólgu að Willem Drees forsætisráðherra sá sig til-
knúinn aö ræða það í hálfan annan klukkutíma við frétta-
menn í fyrrakvöld.
Ákvörðun um smíði togarans
hefur dregizt mjög lengi. Full-
trúar sósíalista í bæjarstjórn
höfðu margsinnis flutt tillögur
um togarasmíðina áður en hún
var samþykkt í des. s.l. Nú
hafa samningar loks verið gerð-
ir, eins og fyrr segir, og verð-
ur skipið afhent í lok febrúar
1958. Til samanburðar má geta
þess að Norðfirðingar, sem
misstu togara sinn Egil rauða
skömmu áður en Jón Baldvins-
son fórst, sömdu um smíði nýs
togara þegar á s.L ári, enda
verður hann afhentur nú í
haust.
Hinn nýi togari Reykjavíkur-
bæjar verður dísilskip, 190 fet
á lengd, 33 fet á breidd og 17
fet á dýpt — og mun verða
stærsti togari sem smíðaður
hefur verið fyrir íslendinga.
Aðalvél skipsins verður Krupp-
díselvél, 1680 ihestöfl. Fiskilest
verður 20 þús. rúmfet, en frysti-
rúm í skipinu verður fyrir góð-
fisk og kæling á venjulegum
fisklestum. íbúðir verða fyrir
48 menn. Togarinn verður bú-
ínn öllum fullkomnustu sigl-
íngatækjum.
Samkvæmt samningnum kost-
ar skipið afhent að reynsluferð
lokinni 3 millj. 235 þús. þýzk
mörk eða 12.658.555 ísl. krón-
ur. 20% kaupverðs greiðist við
undirskrift samnings, 10% við
flotsetningu, 15% þegar aðalvél
er komin í skipið, 15% um léið
og skipið er a.fhent, en afgang-
urinn, 40%, skal tryggður með
Vegna forfalla dr. juris Björns
Þórðarsonar forseta sambands-
ins stjórnaði Gísli Guðmundsson
fundinum og flutti skýrslu
stjórnarinnar um störf sam-
bandsins. Ákveðið var að minn-
ast 10 ára afmælis sambands-
ins með því að gefa kr. 20.000
til Aidarafmælissjóðs Mennta-
skólans.
Kosið i dag
kl. 2-6 e.h.
Kjósendur Alþýðubanda-
lagsins utan af landi sem
staddir verða í Reykjavik á
kjördegi eru minntir á að
k.jósa tímanlega hjá borgar-
fógeta. Kosið er í leikfimi-
sal Melaskólans og verður
opið þar í dag kl. 2-6 síðdeg-
is. — Kjósið strax svo að
öruggt sé að atkvæðið kom-
ist til skila í tæka tíð í kjör-
dæmi yðar!
ríkisábyrgð og greiðast hálfs-
árslega á þremur og hálfu ári.
Framvegis verða farnar fjór-
ar ferðir í viku til Kaupmanna-
hafnar í sumar og tvær viku-
legar ferðir til Glasgow og
Lundúna. Hefur aldrei fyrr ver-
ið um jafn tíðar samgöngur að
ræða við Kaupmannahöfn og í
sumar, en þrjár ferðanna eru
farnar beint án nokkurrar við-
komu á leiðinni. Enda þótt á-
Alltaf fullt hus
hjá Iíátu ekkjunni
Káta ekkjan hefur nú verið
sýnd 12 sinnum í Þjóðleikhús-
inu, jafnan fyrir fullu húsi.
Eftirspurn eftir miðum er slík
að jafnóðum og sýningar eru
auglýstar seljast allir miðar að
þeim.
Óperettan verður sýnd til
mánaðamóta, en þá lýkur starfs-
ári leikhússins.
Dr. juris Björn Þórðarson, er
verið hefur forseti salhbandsins
frá byrjun hafði eindregið beiðst
undan endurkosningu vegna van-
heilsu og var í hans stað kjör-
inn Árni Tryggvason, hæsta-
réttardómari. Voru dr. Birni
þökkuð að verðleikum vel unn-
in störf, svo og þeim Páli Ás-
geiri Tryggvasyni og Höskuldi
Ólafssyni, er ekki gáfu kost á
sér til endurkjörs, og frú Odd-
nýju Thorsteinsson, sem nú
dvelur erlendis.
Formaður sambandsstjórnar
var kjörinn Gísli Guðmundsson,
deildarstjóri. Meðstjórnendur:
Ingólfur Þorsteinsson, banka-
fulltrúi, Stefanía Pétursdóttir,
fulltrúi, Jón Júlíusson, mennta-
skólakennari, og Sigurður Lín-
dal, stud. juris.
Unglingar í 1 ára
fangelsi á Kýpur
Tveir grískættaðir unglingar
voru í fyrradag dæmdir í Nico-
sia á Kýpur í sjö ára fangelsi
fyrir að hafa í fórum sínum
heimatilbúna ikveikjusprengju.
I miðbiki Nicosia skaut brezk-
ur varðmaður Kýpurbúa til
bana og í Limassol var ung-
lingur handtekinn og var hann
með sprengju á sér.
ætlaðar séu 16 ferðir frá Reykja
vík til Kaupmannahafnar í sum-
ar, eru margar ferðir þegar upp-
pantaðar og virðist ekkert lát
vera á eftirspurn eftir sætum.
Nú eru aðallega laus sæti í
föstudags- og sunnudagsferðum.
Auk ferða þeirra, sem áður er
getið, fljúga vélar Flugfélags ís-
lands í sumar tvisvar í viku til
Hamborgar og einu sinni til
Oslóar.
Fyrirsjáanlegt er að farþega-
flutningar Flugfélags fslands
milli landa verða mun meiri í
sumar en nokkru sinni fyrr.
(---------------------------
6 kaupendur
í gær
Nú er að koma skriður á
söfnunina. í gær komu 6
nýir kaupendur og í fyrra-
dag 22.
Rétt er að vekja athygli á
því að einn áhugasamur
stuðningsmaður blaðsins
kom með sex kaupendur,
sem hann hafði safnað öll-
um sama daginn. Þetta
dæmi sýnir betur en flest
annað, live möguleikarnir
eru miklir, enda lét hann
þess getið, að lionum hefði
aldrei fundizt eins auðvelt
að útvega kaupendur eins
og núna.
Notum því það tækifæri
sem nú býðst til að efla
blaðið á þann hátt sem því
er inest og bezt gagn að.
.............. .. —1
Til athugunar íyrir þá
sem kjósa fyrir kjördag
Utankjörstaðakosning stendur
nú yfir. Hér í Reykjavik er
kosið í Melaskólanum og út
um land hjá bæjarfógetum,
sýslumönnum og hreppstjór-
um.
Þcir sem eiga kosningarétt
í einmenningskjördæmum
greiða atkvæði með því að
skrifa á atkvæðaseðilinn nafn
llambjóðanda. Þeir sem eiga
kosningarétt í Reykjavik og
tvímenningskjördæinum rita
aðeins lisabókstaf viðkom-
andi flokks á kjörseðilinn.
Munið að listabók-
stafur Alþýðubanda
lagsins er G.
Blaðamannafund Drees sóttu
60 fréttamenn, margir þeirra er-
lendir.
Forsætisráðherrann kvaðst
vilja kveða niður í eitt skipti
fyrir öll þann livitt að Júlí-
ana drottning hygðist afsala sér
Willem Drees.
völdum og skilja við Bernhard
mann sinn. Engin hæfa væri í
því að drottningin væri svo ger-
samlega undir áhrifum skottu-
lækmsins frú Geet Hoffman að
við stjórnarkreppu lægi.
Þau átta ár sem ég hef verið
forsætisráðherra hefur drottn-
ing ekki reynt að gera neitt sem
Togarar landa
á IsafirSi
ísafirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans:
B.v. Egill Skallagrímsson
landaði hér á miðvikudag 70—
80 tonnum af sðltfiski. Daginn
eftir landaði togarinn Sléttbakur
fullfermi af karfa.
brotið hefur í bág við stjórnar-
skrána, sagði Drees.
Slæmt fordæmi
Hollenzk blöð vita ríkis-
stjórnina fyrir að hún hafi
magnað kviksögurnar uni
drottningu með því að hindra
lengi vel að skipti hennar og
skottulæknisins væru rætt opin-
berlega. Fyrstu fregnir af mál-
inu birtust í blöðum í London.
Framhald á 8. síðu.
lliRIIBIIMIBIIIIIIIIMIIIVItBIMIIIIIIIBIIIV
Hverfaskrif- j
stofurnar \
Alþýðubandalagið ;
hefur nú opnað 5
kosnlngaskrifstofúr ;
f þrem bæjarhlutum, á Melun- ;
um, í Sogamýri og Vogum.
Melar
Ski-ifstofa fyrir Melana er í í,
Kanip Iinox <1-9, opin Id. 8-9 S
á hverju kvöldi
Vogar
Vogahverfísski'lfstofan er á |
Langholtsvegl 160 (kjatlara), S
opin kl. 8-10 hvert kvöld, nema ;
í dag 17. júní ltl. 10-12 árdeg- !
is. Sími skrifstofunnar er 80087. ;
Sogamýri —
Blesugróí
Fyrir íbúa í Sogamýri og Blesu- ;
gróf er skrifstofa Alþýðubauda- !
Iagsins að Sogavegi 116, 2. ■
liæð. Skrifstofan er opin á ;
Iiverju kvöldl kl. 8-10, nema í j
dag kl. 10-12 árdegis. Sfminn ;
er 82796.
Stuðningsmenn Alþýðubanda- ;
iagsins í framangreindum hæj- j
arhverfum eru beðnir að gefa j
sig fram vlð skrifstofumar og ;
velta þeim l>a.nn stuðnlng j
sem þeir mega. •
Nemendasamband Menntaskólans
gefur 20 þús. kr. í Aldarafmælissjóð
Aðalfundur Nemendasambands Menntaskólans 1
Reykjavík var haldinn í hátíöasal skólans s.l. fimmtu-
dagskvöld.
tKtai-ywwwaii
Farþepfkíaigar Fí milli landa
lafa aldrei verið meiri enn i snmar
Ferðfiiti félagsins til Kaupmannahafnar,
Glasgow og Lundúna fjölgað í fyrradag
Flugfélag’ íslands hefur nú fjölgað flugferðum til
Kaupmannaihafnar, Gtasgow og Lundúna. Gekk hin
nýja áætlun í gildi 1 fyrradag.
sem fyrsl framlög ykkar í kosningasjóð Alþýöiibaiidalagsius!