Þjóðviljinn - 17.06.1956, Qupperneq 8
]>JÓ£>VILJINN — Sunnudagur 17. júni 1956
«■>
ÞJÓÐLEIKHÚSID
KATA EKK.JAN
sýningar mánudag, þriðju-
dag, miðvikudag og fimmtu-
dag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13.15—20.00
Tekið á móti pöntunum,
sími 8-2345 tvær línur
Sala hefst kl. 1.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
óðrum.
Síml 1475
Litla dansmærin
(Dance Little Lady)
J Hrífandi ensk úrvalskvik-
mynd i Eastman-litum.
Mai Zetterling
Terence Morgan og
Mandy litla
Aukamynd með ísl tali:
FJÖLSKYLDA MANNA
(The Family of Man)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GOSI
Sýnd kl. 3.
Sala 'hefst kl. 1.
Sím! 1544
Marsakóngurinn
íStars and Stripes Forever)
.Hrífandi, fjörug og skemmti-
leg amerísk músíkmynd, í
iitum’, um æfi og störf hins
heimsfræga hljómsveitar-
iíjóra og tónskálds
John Philip Sousa
Aðalhlutverk:
Robert Wagner
Clifton Webb
Debra Paget
Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9.
Sími 1384
Erfinginn
(Arvingen)
Bráðskemmtileg, ný, dönsk
KÍórmynd gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Ib
Jlenrik Cavling. Sagan hefur
birzt sem framhaldssaga í
Tímanum uridanfarnar vikur
og orðið mjög vinsæl.
Aðalhlutverk:
Poul Reicliardt,
Astrid Villaume,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
FRUMSKÓGASTÚLKAN
— Annar hluti —
Sýnd ld. 3
Sala hefst kl. 1.
Síml C485
Syngjandi stúlkur
(The Girl Rush)
Leikandi létt ný amerísk
dans- og söngvamynd í litum.
Aðalhlutverk:
Rosalind Kussel
Fernando Lainas
Eddie Albert.
Aukamynd:
Fegurðarsamkeppnin í
Tívóli 10. og 11. þ.m.
Tekin af Óskari Gislasyni.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Síml 6444
Tálsnörur stórborg-
arinnar
(Playgirl).
Spennandi ný amerísk kvik-
mjmd úr næturlífi stórborg-
arinnar.
Shelly Winters
Barry Sullivan
Bönnuð 14 ára
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
Guðrún Brunborg
— O —
Á valdi eiturlvfia
Mjög áhrifamikil norsk
mynd, um ungt fólk á valdi
eiturlyfja.
Astrid Jacobsen
Vinclier Foss
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
Truls og Trína
Fjörug og skemmtileg mynd
fyrir börn og fullorðna.
Sýnd kl. 3 og 5.
■' jn r r S r r
I npolioio
Simi 1182
Bankaránið
(Vice Squad).
Afar spennandi, viðburðarík
og vel gerð, ný, amerísk saka-
málamynd.
Edward G. Robinson.
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
JOHNNY HOLIDAY
Frábær amerísk mynd, er
fjallar um 12 ára dreng er
lendir á glapstigum og er
settur á uppeldisheimili, og
frá lífi drengjanna þar.
Bráðskemmtileg dans- og
söngvamynd í litum með
Betty Hutton
Fred Aster
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.15.
Sa!a hefst kl. 1.
| |
I Hef opnað lækningastofu \
K
5 í Ezötiugöiu 3 \
■ *
■ ■
Við’talstími frá kl. 5.30—6.30 alla virka \
daga, laugardaga kl. 1—2.
Stofusími 82824. Vitjanabeiönir fyrst um \
sinn í síma 4228.
áraí Ejömsson, læknir
1 REYKJAVÍK er kosið hjá borgarfógeta (í leikfimi-
sal Melaskólans) og fer kosning fram kl. 10—12 f.h.
2—6 e.h. og 8—10 að kvöldi á virkum dögum. A sunnu-
döguan er kosið kL 2—6 e.h.
Sími 9184
1 KÓPAVOGI er kosið í skrifstofu bæjarfógeta Id.
5—7 e.h. dag hvern.
Odysseifur
ftölsk liukvikmynd.
Silvana Mangano.
Klrk Douglas.
Stórfenglegasta og dýrasta
kvikmynd, sem gerð hefur
verið í Evrópu.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
tJTI ,Á 4LANDI fer kosning fram hjá sýslumönnum,
bæjarfógetum eða hreppstjórum.
STUÐNINGSMENN Alþýðubandalagsins, sem verða
fjarri heimilum sínum á kjördegi, eru minntir á að kjósa
sem allra fyrst hjá viðkomandi yfirvaldi.
KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðubandalagsins í Tjarn-
argötu 20 veitir allar upplýsingar um ytankjörfundar-
kosninguna — Síraar skrifstofunnar eru 7510, 7511 og
7513.
HaínarfjarMfö
Siml 9249
STUÐNINGSMENN! Hafið samband við skrifstofuna
og veitið upplýsingar um kjósendur sem vitað er að
verða fjarverandi á kjördegi.
Gullna hafmeyjan
Skemmtileg og íburðarmikil
ný bandarísk kvikmynd, sem
lýsir æfi Annette Kellerma,
sundkonunnar heimsfrægu.
Ester Williams
Victor Mature
Walter Pidgfeon.
iKvenfélag Laug-
l arnessoknar
■
i
■
■
fér skemmtiferð mið-
vikudaginn 20. júní kl.
8.30 frá Laugarnes-
kirkju. Uppl. í síma
2060 og 80694.
Sjálfsiæðisfhk&smnn
9g Iiemámið
Framhald af 7. síðu
þeim mönhum . fjölgandi.
Hvemig kunna þeir því, að sá
flokkur, sem þéir hafa fylgt,
skuli nú vera hinn eini opin-
beri hernámsflokkur á íslandi?
Það er ekki sjónarmið þe|rra,
sem þar ræður, iieldur við-
horf nokkurra gröðamanna og
hérmangara, sem raka saman
fé á viðskiptum við hemáms-
liðið. Það er sjónarmið nokk-
urra heildsala, sem telja inn-
flutning sinn í hættu, ef her-
námstekjurnar þverra, sjónar-
mið nökkurra skuggavalda,
sem telja hérvist erlends hers
tryggingu gegn íslenzkri al-
þýðu. Sjálístæðisflokkurinn
hefur gripið til þess úrræðis
------------------------------J
að skírskota til þess gróða og
atvinnuhagnaðar, er menn hafi
af hernaðarvinnunni. Hann
treysti ó, að peningurinn bleiki
megi sín meir í vitund íslend-
inga en þjóðarhagur. Vonandj
verða þeir fáir alþýðumennirn-
ir hér og um Suðurnes, sem
falla fyrir þeirri freistingu.
Sjálfstæðisflokkurinn átti
þess kost að sjá að sér og snú-
ast opinberlega gegn hernám-
inu. Hann hefur glatað því
tækifæri. Ætla hernámsand-
stæðingar í fyigjendaliópi
hans að sætta sig við það
hlutskipti?
Drees ber til baka
fþróttir
Framhald af 9. síðu.
Haulcar eitt. Lauk leiknum því
þannig að Aktirnesingar unnu
með sex mörkum gegn tveim.
Það var eitt sem við Hafn-
firðingarnir rákum sérstaklega
augun 1 eða veittum sérstaka
athygli í sambandi við för
þessa og það var hversu mik-
ill áhugi er þar og almennur
fyrir knattspyrnunni á Akra-
nesi.
Áhuga Hafnfirðinga fyrir
knattspymunni, sem öðrum í-
þróttum verðum við Haukar
að vekja með einbeittu starfi,
og áhuga fyrir íþróttunum hér
í Hafnarfirði.
Hermann Guömuudsson.
KJÓSENDUR AlþýðubandalaKSlns
— muníð að kjósa áður en þið
farið burt úr bienum.
KJÓSENDUR Alþýðubandalagslns
— munið að kjósa áður en þið
farlð burt úr bæmun.
Framhala af 1. síðu.
arhól og verður þar fluttur m.a.
leikþátturinn Örkin hans Nóa.
Kl. 17:30 verða tónleikar við
Austurvöll: Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur undir stjórn Wil-
lielms Schieuning og Karlakór
Reykjavíkur syngur undir stjórn
Sigurðar Þórarinssonar.
Kvöldvakan á Arnarhóli hefst
kl. 20 með leik Lúðrasveitar
Reykjavíkur. Þar flytur borgar-
stjóri ræðu, Karlakórlnn Fóst-
bræður syngur undir stjórn
Ragnars Bjömssonar, KR-ingar
sýna leikfimi, Gestur Þorgríms-
son fer með gámanþatt, óperu-
söngvararnir Stína Britta Mel-
ander, Einar Kristjánsson og
Magnús Jónsson syngja, og loks
syngur þjóðkórirm. Dansað verð-
ur á þrem söðum í miðbænum,
í Lækjargötu, á Lækjartorgj og
Hótel íslands lóðinni. Hátíða-
höldunum verður slitið af Lækj-
artorgi kl. 2 éftir miðnætti.
Framhald af 12. síðu.
Biöðin segja, að það sé skilj-
anlegt að móðir leit allra bragða
til að fá læknað barn sitt, en
misráðið hafi verið af Júlíönu
að reyna bænahöld og handa-
yfirlagningar frú Hoffman við
sjóndepru yngstu dóttur 'sinnar.
Siíkt tiltæki konu í hennar stöðu
geti orðið til þess að ýta undir
hverskonar skottulækningar og
hjárú..
Fyrirbænir frú Hofman höfðu
engin áhrif liaft á sjón prins-
essunnar, en vinfengi tókst
með henni og drottningu og er
sagt að CBernhard drottningar-
manni þyki nóg um.
Alþingistósgarð-
urinn opnaður .
Eins og undanfarin sumur
verður Alþingishúsgarðurinn op-
inn fyrir almenning frá kl. 12
til 19 alla daga í sumar. GaríÞ
urinn verður opnaður í dag.