Þjóðviljinn - 17.06.1956, Síða 11
- MMtC
rs.
-rÍV:f.
JP
James M. Cain
Mildred Plerce
35. dagur.
tíu þúsund dala tap sem bjargar öllu fyrir 1931 og meira
til.“
,,En hvers vegna ég?“
„En hvers vegna ekki? Hver vill það' annar? Það er
ekki hægt aö búa í þessu húsi eins og þú veizt. Bert var
bara að byggja skrifstofu fyrir fasteignasölu, en. nú hef-
ur enginn áhuga á húsnæöi fyrir íasteignaskriístofu.
ÞaÖ verður aö vera einhver sem getur notað þaö til apn-
ars, og þar kemur þú til skjalanna“.
„Ég veit það, en áður en ég verð of áköf, ættirðu að
ganga fyllilega úr skugga um þetta allt. Fyrst þeir ætla
aö gefa þetta frá sér, þá gæti veriö aö einhver innan fé-
lagsins —“
,,Já, ég skil hvaö þú átt viö. Og satt aö segja fengu
nokkrir þeirra þá ágætu hugmynd. En. ég baröi í boröið.
Þeir voru upphaflegir hluthafar og ég er nógu kunnug-
ur lögunum til aö vita aö ef viö reypdum einhver brögö
af því tagi, myndum viö allir lenda. í fangelsi. Svona
viðskipti veröa að vera 4 hreinu og þar kemur þú. til
skjalanna. Ef stjórnarerindrekanum líz-t ekki á þetta,
getur hann komiö á staöinn, étiö hjá þér hænsnasteik
og fullvissaö sig um að þú notar húsið í þeim tilgangi
sem til var ætlazt. Og hann getur litiö' í plöggin. okkar
og gengið úr skugga um aö við tókum bezta. tilboöinu
sem um var aö ræöa. Þú ert ekki upphaflegur hluthafi.
Þú ert —“
Hann þagnaöi, settist niöur og fór að bölva, fyrst hljóð-
lega og síöan meö vaxandi ákefö. Hún fann aö eitthvað
var aö og spurði: „Hvaö' ei* aö Wally?“
„Bert“.
„ Hvaö kemur honum þetta við?“
„Upphaflegur hluthafi".
„Og hvaö um þaö?“
„Hann er upphaflegúr hluthafi, og þú ert gift honum
og þar meö er úti um veitingahúsið þitt og bezta samn-
ing sem ég hef haft möguleika til að gera síöan Pierce
heimilin uröu til.
Þaö liðu tíu mínútur áöur en Mildred gat fengið þaö
inn í höfuöið aö vegna hjónabands þeirra Berts yrði
hann meðeigandi veitingahússins og því aöili að samn-
ingnum. Hún reyndi að malda í mótnn, undrandi og
hneyksluð, en hún sá þaö af svip Wallys aö þetta var
alvarlegt vandamál. Hann kvaddi hana fljótlegá, sagöist
ætla að' tala viö félaga sína og kynna sér löggjöfina og
hún fór í rúmið, hrædd og kvíðandi um aö þetta mikla
tækifæri he'nnar færi út um þúfur vegna lagaákvæöa.
Hún fann til ofsareiöi í garö Berts fyrir það aö hann
virtist ætla aö veröa henni stöðugur þrándur í götu.
Kvöldiö eftir kom Wally aftur og var íviö hressari 1
bragöi. „Jæja, þetta er allt í lagi, en þú veröur að fá
skilnað.“
-,,Er þaö eina lei'öin?“
„Já. Fór Bert ekki frá þér?“
„Ég vildi óska aö til væri einhver önnur leiö“.
„Hvers vegna?“
„Vegna þess aö ég veit ekki hvernig Bert snýst við
þessu. Þaö er aldrei hægt aö reikna hann út. Ef þaö
væri bara hjartalagið væri öllu óhætt. En hann er með
dálitla flugu í koilinum og þaö er aldrei hsegt aö vita
hver viöbrögö hans veröa. Hann gæti gert mér erfitt fyr-
ir“.
Þökkum hjartanlega öllum nær og fjær auö-
sýnda hjálp og samúö við andlát og jaröaríör
Öskars Guðmundssctna|.
prentara.
áuður M. Signrhansdóttir Afflía G. Bjamadóttir
og dtetur Guðmrmdtar íóitsson.
■ VJ' •,;‘y ;áVv'. 1'SM'íí;* : ? ' - ..,
Sunnudagur 17. júní 1956 — ÞJÓÐVIUINN — (11
„Hvernig?“
„Hann gæti fundiö ernhver ráö“.
„Þaö er ekki hægt. Ef hann gefur þér eftir skilnaö
vegna harðýögi þá gengur þaö hljóðalaust fyrir sig og
allt er í lagi. En ef hann verður erfiður, þá geturðu skellt
á hann Biederhof kvensunni og þá veröur hann að láta
undan, því aö hjúskaparbrot er alvarlegt. Þú biður hann
ekki. Þú skipar honum“.
„Tekur þaö ekki heilt ár?“
„Ertu eitthvaö óþolinmóð?“
„ISTei, en éf þáö ér tilgangslaust, því skyldi ég þá vera
aö því?“
„Þaö’ tekur ár aö fá gengið frá skilnaöinum til fulls.
En um leiö og búið er aö samþykkja hann er ekki lengur
um sameign ykkar aö ræöa og þú getur veriö áhyggju-
laus“.
„Jæja — ég skal tala viö hann“.
„Ekki neitt jæja. Sjáðú til, Mildred. Það er bezt fyrir
þig aö fá þetta á hreint. Þótt ekki væri um þennan laga-
bókstaf aö ræöa, væri varla óhætt fyrir þig að hefja
sjálfstæðan rekstur meöan þú ert enn gift Bert. Þú veizt
ekkert hvar hann fær peninga til Sð lifa af. Ef til vill
væriröu ekki fyrr búin aö hengja upp skiltiö en þú feng-
ir yfir þig reikninga og skuldbindingar í stórum stíl. Og
þú yrðir allslaus áður en þú gætir byrjaö. En um leiö og
þú ert búin aö kippa þessu í lag meö Bert er þessu borg-
ið“.
„Ég sagöist ætla aö tala viö hann“.
„Ef það eru peningarnir sem þú hefur áhyggjur af
skaltu hætta því. Ég skal taka aö mér máliö fyrir þig í
réttinum og annaö er þaö ekki. En láttu nú hendur
standa fram úr ermum. Þú veröur aö grípa gæsina þegar
hún gefst og þú mát-t engan tíma missa“.
Laugaveg 3t — Simi 82209
Fjölbreytt úrval af
steinbringum. — Póstsendum
Gerum við
sumavélar og skrifstofuvélar.
Sylgja, Laufásvegi 19.
Síroi 2656. heimasími 82035.
Spim-nælon-
Herrasokkar
Verð frá kr. 25.00
TOLEDO
Fischersundi
Fingraíör tekin áíram
Framhald á 5. síðu,
í kommúnistablökkinni". Eisen-
hower forseti hafði lagt til, að
þessu yrði hætt.
AS skipfö um föt í skyndi
&
AthugiS hæl-
ana sjáifar
Ullarherrasokkar, styrktir
með næloni í hæl og tá, ættu
bæði að vera hlýir og sterkir.
Því miður er styrkingin iðu-
lega þannig úr garði gerð að
hún hættir rétt fyrir neðan.
bránina á skónum. Og ekki líð-
ur á löngu áður en gat er
komið á liæiinn. En það eru
líka til sokkar sem styrktir eru
hærra upp á fótinn. Þeir erú
yfirleitt einlitir, því að styrk-
ingin veldur erfiðleikum í
mynsturprjóni. Maður getur
sjáliur gengið úr skugga um
þetta með því að lyfta sokk-
unura undir birtuna. Þá sést
greinilega hve hátt nælonþráð-
urinn nær.
JRSiksi Iroála — engirni
ivinningui
Hæfileiki sápunnar til að
freyða og þ<vo burt óhreinindi
cylgist ekki að, nema að því
’.eyti að engin sápuupplausn
getur þvégið nema hún freyði.
En froðan sjálf þvær ekki.
Þvert á móti hafa margar rann.
sóknir leitt í ljós a.ð veik sápu-
upplausn þvær bezt, þegar
vatnið er hreint og ekki hart.
Og þegar sápuvatnið freyðir
einhver ósköp hjá okkur þá
T v , , . . vitum við það, að ekkert er
Það er tilvahð að samna ser ur sem samkvæmisk]oll eru, . • 1
blússu úr sama efni og skokk-Jengir skartgripir notaðir við j uurju * . J131
kjóllinn, svo að hann vérður | hann og honum er ekki breytt
bæði . hlýr síðdegiskjóll og á neinn hátt.
og snotur samkvæmiskjóll. A
myndinni er slíkur kjóll sýndur
með breiðu V-hálsmáli og tvö-
földum kraga. Ef við hann er
notuð ermalöng blússa úr
sama þunna ullarefmnu er
þetta orðinn hentugur hvers-
Jafnauðvelt er að breyta hin-
um kjólnum á myndinni.
Skrautið á þeim kjól eru breið,
stungin stykki meðfram háls-
málinu, stungið belti og lang-
sjal, en að sjálfsögðu má einn-
ig nota röndótt efni í staðinn.
dagskjóll. Og auðvitáð má lika Mjóa langsjalið er notað við
nota við hann hvítar blússur. kjólinn við hátiðleg tækifæri,
og mislitar peysur. Takið eftirj en því má auðvitað sleppa ef
því að þegar kjóllinn er notað- maður er lítið fyrir langsjöl.
er það aýrt, því að það táknar
að við höíum bruðlað með
þvottaefniö.
ÚGGBB LESÐIH
ÓtEefandt: Sameinlngarílokkur alþýðu, — Sósíalistaílokkurtim. — Ritstíórar: Magnús Kjartansson
(áb.), Slgurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigur-
jónsgon, Bjarni Benediktsson.. Gúðmundur vigfússon, ívar H. Jónsson, MagnÚ3 Torfi Ólafsson. —
AuglýslngastJóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreifcslá, auglýsinsár, prenísmiSja: Skólavcrðustíg 19. — Siml 7500 C9
línur). — Askriítarverð kr. 25 6 mánuði í Reykjavík og nágrennl: kr. 22 amw^t^ðar. — Lausasöluverð kr. i. ~ Prentsmiði*
ÞjóðvilJans h.f.