Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 1
VILIINN Föstudagur 29. júní 1956 — 21. árgangur — 145. tölublað Landskjörstjóm tekur ákvörðun um landslista og í einstökum kjördæmum í næstu viku Kærur hafa þegar borizt út af kosningu í Suður-Mulasýslu og Mýrasýslu Kjörgögn eru nú óö'um aö berast til landskjörstjórnar, og er búizt við að hún hefji störf sín um miðja næstu viku. Þegar hún hefur skilaö af sér mun hið nýkjörna Al- þingi koma saman, og er búizt við aö það verði eftir aðra helgi. Landskjörstjóm fjallar um kosningu í hverju einstöku kjör- dæmi, og munu þegar hafa bor- izt kærur út af kosningunum. Þannig hefur verið kærður úr- skurður yfirkjörstjórnar í S- Múlasýslu um 84 vafaatkv. Þessi ^ Landslistarnir En þessi og önnur hliðstæð vandamál verða ekki einu við- fangsefni iandskjörstjómar.' Henni ber einnig að ganga frá j landsiistum, og eru frásagnir, Reykjavík og Arnessýslu og gerðu ]>á að hreinum flokks- Iistum, bæri að líta á þá sem utanflokkalista og reikna uppbótarsæti samkvæmt því. Það var aðeins minnihluti lanidskjörstjórnar, fulltrúar Framsóknarflokksins, sem töldu að framboð Alþýðu- flokks og Framsóknar væru i samræmi við lög og stjórnar- skrá. Á fundum sínum í næstu viku tekur landskjörstjórn endanlega afstöðu um niður- stöður sinar í þessum vanda- málum og skilar síðan niður- stöðum sinum til alþingis, sem hefur æðsta vald lögum sam- kvæmt. Samfelldur ís 51 mílur NV af Barða i m 11 1 Togarinn Sólborg til- S kynnti í gærraorgun að hann | væri 50 sjóniílur norðvestur is af Barða, (fjallinu yzt millí | Önundarfjarðar og Dýra- s fjarðar) og sæi samfellda | ísbreiðu frá suðvestri til § uorðausturs svo langt sen\ | séð yrði. Eiimig væri önnur | ísspöng 8 míluin grynnra, !! þ.e. nær landi. A SlsMM1 ,B .^[ Norðanlands var í gær norð- | angola — ísltöld. 1 Ólafsfirðí | var Wtinn t.d. ekki nema 4 s stig í gær. I .......................... atkvæði voru þannig að kross- Þjóðviljans og annarra blaða að hafði verið í auða reitinn' um entlanleg úrslit kosninganna sem var fyrir ofan landslista Alþýðuflokksins og næst fram- an við lista Framsóknar. Yfir- kjörstjórnin í Suður-Múlasýslu úrskurðaði Framsóknarflokknum þessi atkvæði, en hliðstæð at- kvæði hér í Reykjavík — þar sem krossað liafði verið í auða reitimi fyrlr ofan landslista Framsóknarflokksins, milli íista Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, — voru úr- skurðuð ógild. Verði þessi at- . kvæð í Suður-Múlasýslu eirmig úrskurðuð ógild lækkar at- kvæðatala Framsóknar þar því um 84 atkvæði. Einnig hefur Þjóðviljinn frétt að kæra hafi borizt út af kosn- ingunni í Mýrasýslu, en þar var munurinn milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins aðeins ívö atkvæði. að sjálfsögðu aðeins bráða- birgðafréttir. M.a. kemur þar upp hið íræga vandamál, hvem- ig far.a skuli með landslista AI- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins. Eins og menn muna var meirihluti landskjörstjórnar andvígur því fyrirkomulagi sem Framsóknarflokkuriim og Alþýðuflokkurinn hafa haft á framboðum sínum. Tveir landskjörstjórnarmenn, \ Vilmundur Jónsson og Einar B. Guðmiuidsson, töldu að Alþýðuflokkurinn og Fram- sókn ættu að hafa. sameigin- lcgan íandslista. Jón Ás- björnsson lýsti hins vegar yf- ir þeirri skoðun sinni að ef Framsókn og Alþýðuflokkur breyttu ekki listum sínum í Verkfall og kröfugöngur í Poznan í Póllandi í gær Sagt að jbau hafi s/a/að af misskilningi ' milli verkamanna og verksmi8]ustiórnar Til verkfalls, kröfugangna og‘ uppþota kom í pólsku borginni Poznan (Posen) í gær, samkvæmt skeytum frá fréttariturum í Varsjá og Berlín. Fréttaritari Reuters í Varsjá símaði í gærkvöld, að fréttir hefðu borizt um það, að mikil uppþot hefðu orðið í gærmorg- un í borginni Poznan, sem á þýzku nefnist Posen. Borgin liggur miðja vegu milli Varsjár og Berlínar. Ráðizt á flokksbyggingu Fréttir þessar bárust til i Noregi og Danmörku fari þeir héðan AflanzhafsrácSinu hefur enn ekki veriS til- kynnt um uppsögn hernámssamningsins Varsjár með nokkrum útlend- ingum, sem hafa. dvalizt í Pozn- an á hinni miklu kaupstefnu, sem þar stendur nú yfir. Þeir segja samkvæmt Reuter, að mikill mannfjöldi hafi í gær- morgun safnazt saman fyrir framan aðalbyggingu Samein- ingarflokks verkamanna í borg- inni. Uppþotið hófst með árás á flokksskrifstofurnar, en síð- ar um daginn urðu uppþot á sýningarsvæði kaupstefnunnar. Verkfall og umferðarstöðvun Kveikt var í fangelsi og spor- vögnum og bifreiðum var velt á hliðina. Vinna lagðist niður í borginni, ferð ökutækja um borgina stöðvaðist og verzlun- um var lokað. Fréttaritari Reuters skýrði l------------------------------- Bandaríkjamenn munu krefjast herstöðva í Norður- Noregi og Danmörku ef þeir verða neyddir til að fara frá íslandi. Oslóarútvarpið skýrði frá l þessu í gær og hafði sem heim- ild „menn sem fylgjast vel með stjórnmálum" í Reykjavík. Frétt þessi er greinilega runnin undan rifjum Bandaríkjamanna, en þeir hafa áður reynt að láta Norðmenn og Dani leggja að ís- lendingum að leyfa bandaríska hersetu á íslandi áfram og feng- ið þá til þess með hótunum um, að annars yrðu þeir neyddir sjálfir til að láta lönd sín und- ir erlendar herstöðvar. Oslóarútvarpjð hafði það eftir talsmanni fastaráðs Atlanz- bandalagsins í París, að ráðið teldi að ekkert lægi á að ræða um brottför Bandaríkjamanna héðan af landi, og hann benti á, Starfsfólk G-listans á kjördegi G-listinn efnir til kvöldfagnaöar n.k. miöviku- dag kl. 9 e.h. að Hótel Borg fyrir starfsfólk sitt á kjördegi. Aögöngumiöar veröa afhentir í Tjarnargötu 20 n.k. mánudag, opiö frá kl. 10—12 og 1—7 e.h. G-lisfinn — Alþýðubandalagið að samkvæmt hernámssamningn um væri uppsagnarfresturinn hálft ár, og eftir það mætti Hða ár, áður en Bandaríkjamenn færu af landinu. Haim tók annars fram, sagði Oslóarútvarpið, að Atlanzráðinu hefðu enn ekki borizt nein. til- mæii frá íslandi varðandi þetta mál. Meira herlið til Kýpur Tilkynnt var í London i gær, að fjölgað yrði enn í her Breta á Kýpur. Verða sendar þangað fallhlífarsveitir og' kom fyrsti hópur Hðsaukans með flugvél- um til eyjarinnar i gær, en aðr- ir eru væntanlegir. Bretar sögðust í gær hafa handtekið einn af leiðtogum skæruliða, 24 ára gamlan mann. Höfðu þeir sett 5000 sterlings- pund til höfuðs honum. frá því, að þegar hann sendS skeyti sitt, hefði engin o;)inhep staðfesting á þessum fréttunS fengizt hjá stjórnarvöldum S Varsjá, en hann hafi þó feng-« ið að vita, að skýringin á upp- þotunum væri sú, að misskiln- ingur hefði orðið milli nokk« urra. flokka verkamanna og verksmiðjustjórnar í verk« smiðju einni varðandi kjöt* þeirra og laun. i Fréttir frá Berlín Skömmu eftir að þetta skeyti barst frá Varsjá, símaði frétta* ritari vesturþýzku fréttastof- unnar DPA í Berlín, að ferða- menn sem þangað hefðu komið frá Poznan hefðu skýrt frá þvjj að allsherjarverkfall hefði brol> izt út þar í borginni og hefðl starfræksla alira fyrirtækja og farartækja í borginni lamazt. Mikill mannfjöldi hafi safn- Framhald á 12. síðu. ----------------—■———— Dauðarefsing afnumin í Tékkóslóvakíu Aöalmálgagn Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, Rude Pravo, skýröi frá þvi á föstudaginn, aö meö sérstökum lögum, sem þegar ööluöust gildi, heföi dauöarefsing veriö afnumin í landinu. Ævilöng fangelsisvist hefur einnig veriö afnumin og veröur héöan í frá ekki hægt að dæma menn í lengri fang- elsisvist, en 25 ára. Endurskoðunin á refsilöggjöfinni, sem ákveöin var á þingi Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu fyrir skömmu, kemur aö ööru leyti til framkvæmda 1. janúar 1957. í hinni nýju refsilöggjöf veröa ný á- kvæöi sem eiga aö tryggja betur en hingað til, aö enginn borgari sé handtekinn án saka, Enn- fremur veröur styttur tíminn sem líða má frá því rannsókn hefst í máli — og lögreglan má ekki vera ein um aö gera slíka rannsókn, heldur verður hún aö fara frarn undir stjoi'n sérstaks rannsóknar- dómara — þar til sakborningurinn er leiddur fyrir rétt. i1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.