Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 11
•?.xy?í í.nítf ■— V.'4> vlVf<kMA . m il? >fl021D£. 'WT&T Föstudagur 29. júní 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 James M. Cain Mildred Pierce 43. dagur gera. það í fyrrádag — en svo gleymdl ég því.“ „Það var gott að þér geröur þaö ekki. Reglan er sú aö snerta aldrei við svona bólum, einkum þegar þær eru á efri vör. Eg opnaöi bana ekki. Eg límdi plásturinn yfir hana, svo aö hún káfaöi ekki í henni. þaö er allt og sumt.“ Mildred tók Vedu meö sér heim og bjó til sögu um fólkiö sem komiö heföi viö á laugardaginn og boöiö henni upp að vatninu. Hún nefndi engin nöfn én gætti þess aö fólkiö virtist ríkt og glæsilegt. Hún var háttuö og búin aö slökkva þegar hún mundi eftir tertunum. Klukkan var þrjú þegar hún komst í rúmiö og hún var örmagna. Allan næsta dag haföi hún þá öþægilegu tilfinningu að hún færi á mis við þaö sem innsta eöli hennar krafð- ist: réttinn til aö sitja hjá barninu sínu, vera hjá því þegar þaö þarfnaöist hennar. Og samt gat hún ekki séö áf meiri tíma en nokkium mínútum um morguninn og klukkustund eftir kvöldverö'. Hún haföi korniö snemma á sjúkrahúsiö og uppörvandi orö hjúkrunarkon- unnar gátu ekki bægt kvíöanum frá henni: Og hún haföi ' fengiö sting í hjartaö þegar hún sá Ray, daufa og fjör- lausa, rjóöa í andliti og meö andþyngsli. En hún gat ekki veri.Ö kyrr. Hún varð aö fara og afhenda tertm*. borga málurum, sjá um auglýsingar, semja um afhend- ingu á -hænsnum, baka fleiri tertur. Hún fékk ekki hvíldarstund fyrr en um miödegisverö og þá haföi hún enga matarlyst. Hún var eiröarlaus meöan Letty bar Vedu mat, tók síðan Vedu meö sér út í bílinn og inn á sjúkralifcsiö til aö sitja þar um stund.’.Þegar heim kom hjálpaöi hún Vedu aö hátta, en þegar hún fór sjálf í rúmiö, gát hún ekki sofiö. *í': .'ikl • , ’ /’ . ;$■/* Húfi hringdi á sjúkrahúsi'ö klukkan átta morguninn eftir, og þegar hún fékk hagstæöar fréttir, notaöi hún símann í viöskiptaerindum næstu tvær stundirnar. Um tíuleytiö bar hún tertumar út í bílirrn, ók þeim til viö- skiptavinanna og var komin á sjúkrahúsiö um ellefu- leytið. Hún varð hissa þegar hún hitti Gale lækni þar í lágum samræðum viö stórvaxinn, ioöinn mann á nær- skyrtunni meö tattóveraöa handleggi. Hann kallaöi á Mildred. ,,Nú megiö þér ekki veröa óröleg, en hitinn hef- „Mamma.“ Ray var undur mjói'óma og Mildred langaöi mest til aö taka haná í. fang &ér, én hún tók aöeins um aðra litlu höndiná' og strauk hana. Svo kom Gale læknir inn og aðrir læknar í hvítum sloppum og hjúkrunarkonur og blóögjafinn meö uppbrettar ermar og í ljós komu tattóveraðar myndir. Hann settist og Mildred stóö eins og steingervingur meöan hjúkrunarkona gekk frá hand- legg hans. ðvo fðr li'ún frani gánéinn og fór aö gahga fram .og aftur, hægt og liljóðlega. MeÖ einstöku vilja- þreki tókst henni að láta tímann líöa. Svo komu tvær h,júkrunarkonur út úr stofpnni, síöan læknir,, þá blóð- gjafinn ogt nokkrir starfsmenn. Hún :fór inn. Samai hjúkrunarkonan og' áöúr haföi talaö viö hana var við höfðalagiö á rúminu meö hitamæli og úr. Gale læknir beygöi sig yfir Ray. „Hitinn hefur lækkaö', Iæknir.“ „Gott.“ - ’ „Hundrað og eitt.“ „Þaö er ágætt. Hvernig er púlsinn?“ „Lækkaö líka. Níutíu og sex.“ ,,ÞaÖ er afbragö. Mildred, ég hef sennilega bakað þér óþarfa útgjöld. Samt sem áöur —“ Þau gengu saman fram í ganginn, komu aö horni og héldu áfram. Hann hélt áfram aö tala rólegri röddu: „Mér var illa við það, Mildred, illa viö aö baka þér þessi fjárútlát — þótt ég sjái um aö kröfur þeirra séu tiltölu- lega sanngjarnar. En ef ég stæöi aftur í sömu sporum, myndi ég gera hiö sama.. Þetta getur verið mjög alvar- legt. Eitrun ofan við munninn gétur hæglega borizt upp í heila. Og vegna þessarar litlu bólu á vörinni á henni uröum viö aö hafa vaðið fyrir neðan okkur. Hún sýndi öll flensueinkenni, en samt sem áöur heföu þessi sömu einkenni getaö stafaö af eitrun, og ef viö hefðum beöiö meöan gengiö var úr skugga um þaö, hefðu allar aögerðir oröiö um seinan. Viöbrögö hennar við blóð- gjöfinni sýna aö þetta var ástæöulaus ótti — en ég get sagt þér þaö aö ef um eitrun heföi veriö aö ræöa og viö hefðum ekki reynt öll ráð, hefði ég aldrei fyrirgefið sjálfum mér og þú ekki heldur.“ „Þetta gerir ekkert til.“ „Þetta gengur svona, og það'ek'ekkert viö því aö gei*a.“ Einhvers staö'ar á hæðinni hringdi bjalla, hringdi sið- an aftur, hvellt og skerandi. Mildred fannst Gale lækn- ir snúa sér snöggt viö og þau gengu ekki lengur hægt og rólega. Þegar þau nálguöust stofuna hraöaöi hjúkr- unarmaður sér framhjá þeim me'ö hitadunka. Hann fór inn í sjúkvastofuna. Þegar þau kornu inn var hjúkr- unarkonan að' stinga þeim undir rúmfötin sem búið var að hlaöa ótal ábreiðum ofaná. „Hún er meö köldu, lækn- ir.“ . . „Starfsmaöur, sækið Collins lækni.“ „Já, herra.“ Mildred fann ískulda umlykja hjarta sitt og á því fann hún aö nú var ekki um neinn ástæöulausan ótta aö ræ'öa. Hún settist niður, horfó'i á andlitiö á Ray veröa ur hækkaö. Háhn er kominn upp i hundrað og fjóra hvítt, síöan bláleitt; þegar litlu tennurnar fóru aö og mér líkar þaö ekki og mér líkar ékM 'bðlan sem hún glamra, leit hún undan. Starfsmaður kom inn meö fleiri er me'ð á vörinniú ’ ‘ .. hitadunka og þeim stákk hjúkrunarkonan undir ábreið- . „EigiÖ þér-viöiaö eitrun háfi komizt í .hana'?“. umar án þess aö líta upp. Á eftir honum kom Collins ,,Eg veit þaö ekki og það er ómögulegt um það aö læknir, lágvaxinn, þrekinn maöur sem beygði sig yfir! ' segja. Eg er búinn áö taka prófun úr bóitóni og sömu-^“ , leiöis úr rennslinu úr nefinu á henni og blóöinu. Þetta er allt á leiðinni' á rannsóknarstoíuna. Þeir.hringja í mig strax og þeir hafa oröiö einhvers vísari. En Mildred, , það er annaö sem mestu máli skiptir. Ef þetta er ill- kynjað, þá megum viö ekki bíöa eftir úrskuröi rannsókn- arstofunnar. Hún veröur aö fá blóögjöf undir eins. Eg er búinn að ná í þennan. mann sem vill láta blóð, en liann lifir á því og hann fer ekki inn í herbergiö fyrr en hann er búinn aö fá tuttugu og fimm dali. Það er þitt aö á- kveða það, en —“ Án þess aö hugsa hið’ minnsta um hvaöa skarð tuttugu óg fimm dalir hyggju í hinn dýrmæta varasjóð, var Mildred farin aö útfylla ávísunina áöur en hann 'háfði lokiö máli.sínu. Máöurinn fór fram á tryggingu. Gale lælcnir skrifaöi upp á og Mildred fór inn í sjúkrastofuna, sveitt af skelfingu. Hún var grípin sömu tilfinningunni i og á breiðgötunni sællar minningar. Augu telpunnar voru sljóleg, andlit hennar heitt, hrööum andardi*ættin- !..r um fylgdu sífelldir kveinstafir. Á vör hennar voru nýjar f; umbúðir og nú stærri, með eldrauöum áburði. Hjúkr- unarkona leit upp en hætti ekki aö setja ís upp í litla ' munninn. „Þetta geröist eftir að ég talaöi viö yöur, frú Pierce. Henni leiö vel.í nótt, hitinn yar stöðugúr og viö ^ héldum aö hún yröi góö eftir nokkrá tfaná. Én .svo hækk- aði híti'nn allt í einu.“ tUtt0tGCÚ0 GtauBmatmméotL Minúinííarkortin eifa 'tii díílu 1 í skrifslofu Sösíalistafíokks- ins, Tjá(rn£irg6ttí'*2f6; afgreiðsin'} Þjóðvifjans; Bókabuð Kron; Bókabúð Máls og menningar,! Sbólavörðustíg 21; og i Bóka-! verziun Þorvaldar Bjarnason- ar i Hafnarfirði. Laugaveg 36 — Sími 82209 Fjiilbreytt úrvai af steinhringuni. — Póstsendum. Bragi Asgeirsson Framhald af '10. siðu Þetta er duglegur og alhliða listamaður, sem að vísu hefur varla fundið sig ennþá, ea þjálfar hæfileika sína af ein,- beitni og kannar leiðir málara- listarinnar. — Fjöldi tré- slungumynda styður og þá skoðun, að hér sé um að ræða listræna hæfileika og eðlisgáf- ur“. . f' • &V.Ú! |! ÍP^; DálifiS hornpláss Ef þröngt er í eldhúsinu er staðar sé ekki hægt að koma rétt að aðgæta hvort einhvers fyrir smáhillum. f horni milli j skáps og hurðar er stundum hægt að koma fyrir röð af litl- .um hillum, sem krukkur geta ataðið á. Á myndinni er sýnt hvernig tvær allstórar krukkur komast fyrir á hverri hillu. Á neðstu hillunum er hægt að hafa það sem maður notar oftast, svo sem sykur, hveiti og þess háttar. Á efstu hillun- um má hafa það sem sjaldnar er notað en þó gott að hafa á vísum stað; Prjónablússa sem hnepþt er að framan eins og golftreyja má víst teljast mitt á milli golftreyju og peysu. Hún er girt niður í pilsið, en nú er talsvert, farið að bera á peys- um með þessu sniði eítir að peysur hafa lengi verið síðar og víðar. En þessar peysur mega ekki vera of stuttar til þess að maður „losni ekki sundur“ í mittið. Ray fór aö væla og hjúkrunarkonan fór áð tala viö hana, sagði áð mamma hennar væri komin og hvort hún þekkti ekki mömmu sína. „Þaö er mamma, elskan rhín.“ 1 Útgefondt: Sameinthearflofckur alþíBu — Sósíailstanokkurínn — HStstíórar: Magnfls KSartanssoa íáb.l, 8igurSur Quðmundsson. -- Fréttar.itstSflri: Jón Blarr.ason — Blaðamenn: Ásmundur Slaur- jflnsson, Bjarni Bcnedlktsson. Óuðmundúr VJgíusson, fvar H. Jínsson, Magnús Toríl Ólafsson. — Auglýsingastjórl: Jónstetnn HaraSdsson. — RitsUórn. afgretSsla auglýsingar, rrentsmlðia; Skúlavðrðustíg 19. — Simi 1500 Ct llnur). — Asknftarvcrð kr. 25 á mánúðl i Rcykjavtk og nágrennii kr. 22 »nn»r»taðar. — I^iuaaöluverð kr. l. — PrcutsmiU* Þióðvlljana h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.