Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 3
Föstudagur. 29. júni 1956. — í>JÖÐVIUírNN — (5 »Alþýðubandalagið hefur fengið lykilaðstöðu á Islandi« Ummæli erlendra blaða um úrslit Alþingis- kosninganna á sunnudaginn í Expressen, einu af dagblöðunum í Stokkhólmi, er s.l. slitin í forystugreinum sínum. þriðjudag sagt frá úrslitum alþingiskosninganna undir New York Times segir að ör- svohljóðandi fimm dálka fyrirsögn: „Kommúnistar fá jög stöðvarinnar á Keflavíkur- lykilaöstöðu á Islandi. Sár ósigur bandarísk sinnuðu afl- anna“. Síðan segir svo m.a. í grein- inni (alstaðar þar sem talað er um kommúnista er átt við Alþýðubandalagið): „Kommún- istarnir fá lykilaðstöðu á Al- þingi íslands eftir kosningarn- ar á sunnudaginn, en úrslit þeirra voru mikið áfall fyrir Ólaf Thors sem lætur nú af störfum forsætisráðherra, Sjálf- stæðisflokkinn og Atlanzhafs- sáttmálann". Þá er skýrt nán- ar frá kosningaúrslitum, en síðan segir: „Bæði bandalags- flokkarnir (iFramsókn og Al- þýðuflokkurinn, Þjóðv.) og Sjálfstæðisflokkurinn vísuðu Bllum sögum um samstarf við kommúnista á bug á meðan á kosningabaráttunni stóð, og hið eina sem lesa má á þessu stigi úr úrslitum kosninganna á sunnudaginn er það, að þau öfl sem unnið hafa að varanlegri setu Bandaríkjamanna á Is- landi hafa beðið sáran ósigur“. I sama blaði lýsir frétta- maður Expressen í New York, Arne Thorén, viðbrögðum bandarískra blaða við úrslitum alþingiskosninganna. Thorén segir: „I Bandaríkjunum hefur ver- ið fylgzt af miklum áhuga með íslenzku þingkosningunum, og síðustu dagana hafa fréttir um þær verið á forsíðum blaðanna í harðri samkeppni við flug- sýninguna í Moskva. New York blöðin ræða kosningaúr- 155 nemendur Gagnfræðaskólans við Vonarstræti stóðust landsprófið flugvelli séu enn óráðin, þar sem þeir flokkar sem vilja Bandaríkjamennina á brott hafi ekki hlotið algeran meirililuta (svo). Vonar blaðið að sam- steypustjóm sú, sem átti í samningum um flugstöðina fyr- ir þrem árum, verði endur- mynduð og Keflavík verði á- fram hlekkur í NATO-keðj- unni. ,,Beðnir umbúðalaust að fara til helvítis” New York Herald Tribune vonar að þegar mesti kosninga- hitinn sé úr Islendingum líti þeir á hina alvarlegu aðstöðu landsins og þá ábyrgð sem Is- land ber gagnvart framtíð og öryggi alls Atlanzhafsbanda- bandalagsins. New York Daily Mirror líkir ástandinu á Islandi við Kýpur og Singapore. Blaðið segir a5 ísland sé að sjálfsögðu ekki ný- lenda í líkingu við þessar t\ær brezku stöðvar, en spyr livort ekki sé kominn tími til að Ameríkiunenn sýni að þeir ætli ekki að láta sparka sér burt, þegar Islendingum er ekkert nm þá lengur. Við erum beðnir umbúðalaust að fara til hel- vítis, .segir Daily Mirror, en ís- land virðist vera ágætur staður til að hef ja. vörn fyrir ainer- íska hagsmuni á sama hátt og Englendingarnir liafa gert í Singapore og á Kýpur . . .“ Ólafur Thors, formaður „Sjálfstæðisflokksins66 r telur Islendinga ekki lengur geta verið sjálistæða þjóð „Ég er alls ekki viss um að við getum komizt af án. Bandaríkjamanna“ hefur Stockholms-Tidningen, er út kom 26. þ.m., eftir Ólafi Thórs formanni „SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS". I frétt frá ritstjómardeild siuni í New York segir Stock- hoIms-Tidningen að kosninga- úrslitin á íslandi veki mikla eft- irtekt í Bandarík.iunum. „Sam- kvæmt New York Tiines“ segir blaðið, „hafa nokkrir af ráðu- nautum Eisenhowers lagt fram tillögu til lausnar þeim vanda að ísland ákveði að loka her- stöðvunum á eynni. Þeir álíta að liægt sé að leysa málið með því að Bandarikin geri samning um það til langs tíma að kaupa alla fiskframleiðslu íslands.“ Stockholms-Tidningen segir að Alþýðubandalagið hafi harð— ,ast krafizt brottfarar Banda- ríkjamanna og að ísland tafei upp hlutleysisstefnu eins og Svíþjóð og Indland. Að Framsókn muni „linast". ST segir að Framsóknarflokk- urinn hafi einnig haft brottför Bandaríkjamanna á oddinum, „en margir í Reykjavík telja aðr flokkurinn niuni linast í þess- ari afstöðu sinni þegar þins kemur saman.“ 65% þeirra, sem prófið þreyttu, höfðu yfir 6.00 í einkunn Bandaríkin í slœmri klípu Gagnfræðaskólanum við Von- prstræti var slitið 15. júní. í skólanum stunduðu nóm í vetur þeir nemendur, er þreyta skyldu landspróf í vor. Voru því eingöngu þriðju bekkja deildir starfandi í skólanum. 180 skólanemendur gengu undir landspróf og luku því all- ir. 155 stóðust prófið, en 116 höfðu yfir 6,00 í einkunn í lands- prófsgreinum eða það sem til þarf til að öðlast rétt til setu í menntaskóla og kennaraskóla. Er það tæp 65% þeirra, sem prófið þreyttu, eða nokkru fleiri hlutfallslega en sl. ár. Af þeim, sem prófið stóðust, hlutu 6 ágætiseinkunn, 46 I. einkunn, 65 II. einkunn og 39 III. einkunn. Hæstu einkunn i skólanum hlaut Þorsteinn Vilhjáimsson 9,59. Er það þriðja hæsta eink- unn, sem tekin hefur verið í landsprófi. Annar var Sigurður S. Helgason með 9,48. Þriðji var Hannes Hávarðarson með 9,26. 9 utanskólamenn gengu undir prófið og 8 luku því. Stóðust þeir allir prófið, 4 hlutu yfir 6,00 í landsprófsgreinum en 4 III. einkunn. Hæstur utanskóla- manna var Guðmundur Gústafs- son með 6,76. Við skólaslit afhenti formaður fræðsluráðs, Helgi Hermann Ei- ríksson Otto Schopka nemanda í B. bekk D verðlaun. fyrir ritgerð um Ásgrím Jónsson og list hans, en Otto hafði hlotið 2. verðlaun í ritgerðasamkeppni þeirri, er efnt hafði verið til í sambandi við afmælissýningu listamanns- ins s.l. vetur. Skólastjórinn, Ástráður Sigur- steindórsson, afhenti því næst bókaverðlaun þeim nemendum, sem skar.að höfðu fram úr í námi svo og umsjónarmönnum og hringjurum. Félagslíf var gott í skólanum í vetur og lauk skólastjóri lofs- orði á alla framkomu nemenda. Þið eruð strangir við sálu- sorgara minn, séra Jón Thor- arensen, í Þjóðviljanum s.l. finuntudag. Eg hlustaði á hann, eins og oft áður, og satt er það', að mér ofbauð slík framkonia í prédikunar- stóli kirkjunnar á sjálfan kosningadaginn. Allt liefði verið í lagi, þó séra Jón hefði labbað sig ofan á Lækjar- torg og liafið þar áróður sinn um dýrð Bandaríkjanna, en vonzku ráðstjórnarinnar. Þar var hann í símun rétti. En að taka að flytja í útvarp, af predikunarstóli æðstu menntastofnunar þjóðarinnar, háskólakapellunni, áróður á kosningadaginn fyiir þvi að lialda í erlendan her, vitandi Þökkuðu Páli S. starf hans Félagsmenn í Félagi ísl. iðn- rekenda héldu Páli S. Pálssyni lögfræðingi hóf sl. miðvikudags- kvöld. Hófinu stjórnaði Ásbjörn Sigurjónsson á Álafossi en aðal- ræðu kvöldsins hélt Kristján Friðriksson í Últíma, en rnargar aðrar ræður voru fluttar. Þökk- uðu iðnrekendur Páli fyrir 11 ára störf hans sem fram- kvæmdastjóra Fél. ísl. iðnrek- enda. í hófinu var undirritað skjal með þakkarávarpi til Páls fyrir störf hans. um mörg spiHingaráhrif hans á siðgæði ungs fólks, menn- ingu landsiuanna, tungu og sjálfstæðiskennd, það er svo langt fyrir neðan allt vel- sæmi, að jafnvel eldheitum ilialdsmönnum blöskraði. Og blanda þessu svo inn- anum Kriststal og kærleika, var jafnvel enn ógeðslegia. Enginn hirti auðvald og fé- púka sinnar samtíðar með þyngri orðtun en Kristur. Enginn lifði eftir sinni kenn- ingu sem hann. Var það ekki liann sem sagði: Enginn getur þjónað tveim lierrum, Guði og Mammoni. Séra Jón íninn er nú að reyna þetta, en hon- um sýnist hafa mistekizt mjög tilfinnanlega. Að dæma Stokkhólmsblaðið Afton-Tidn- ingen birtir fréttaskeyti frá Reykjavík 26. þ.m., undir fyrir- sögninni: „Bandaríkjamenn slæmri klípu á Islandi. Alvar- legt áfall fyrir Atlanzliafs- bandalagið". „Kommúnistar (en svo kallar það Alþýðubandalag- ið) fá lykilaðstöðu á Alþingi Islendinga eftir kosningarnar 4 sunnudaginn, sem urðu mikið áfall fyrir fráfarandi forsætis- ráðherra Ólaf Thors og Atlanz- hafsbandalagið", segir blaðið. á milli tveggja aðila, manna. málefna, stofnana eða hag- kerfa á þann liátt, að draga fram lökustu ókosti annars en skárstu kosti hins og bera saman, mundi engum réttlát- um dómara þykja sæmilegt, allra sízt þeim, sem sagði: Dæmið ekki, svo að þér verð- ið ekki dæmdir. Eg lield að séra Jón Tlior- arensen sé of blindaður af pólitísku ofstæki til þess að vita, hvað hami var að gjöra. Það er ef til vill lians af- sökun. En ég held að við á mínn hcimili föriun ekki oftar í kirkju til hans. SÓKNARBARN. Síðan skýrir það frá kosningaw' úrslitunum og skýrir síðan frá þeirri umsögn New York-blaðs- ins Daily Mirror að „undir eng* um kringumstæðum getum viS þolað einhliða uppsögn á her-«w; verndarsamningnum“. Islendingar vilja herinn burt. Blaðið heldur áfram: Það er augljóst af kosningasigrum, sósíaldemókrata og Framsókn* arflokksins að íslendingar vilj» ekki láta Bandaríkjamenn sitjs áfram í hinum miklu herstöðvr- um, að þeir vilja yfirleitt ekk* ert hafa með herlið okkar aðr gera, að þeir vilja ekki líta á hin gífurlegu útgjöld okkar og að þeir hafa aðrar fyrirætlanir, þ. á. m. útflutning sildar til Sovétríkjanna. Sá timi er nú kominn að Bandaríkin V'erða að ákveða hvort þau eiga að standa vörð um sínar eigin varnir og sína iniklu fjárfestingu, eða hvort Bandaríkjamenn ætla að láta sparka sér þegjandi og hljóða- laust út úr hverjii landinu á fætur öðru . . .“ liefur A.T. eft-*i ir Daiiy Mirror. MINNUM Á , kvöldfagnað starfsfólks G-~>« listans á kjördegi að HóteJ Borg á miðvikudagskvöld. —------------------------ Vita þeir hvað þeir gjöra?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.