Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 12
Síldarsöltun hafin á þrem söltunar-
stöðvum á Siglufirði i gær
Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Síldarsöltun hófst hér í gær. Fyrsta síldin er var söltuö
voru 98 tunnur (uppmældar) af Tjald S.H. Voru þær salt-
aöar á stöö Óla Hinriksen. Þrjár söltunarstöövar hér hófu
lUÓÐIIIUINN
Föstudagur 29. júní 1956 — 21. árgangur — 145. tölublað
Altt of slœlegt eftirlit með
kosningum í Reykjovík
Dæmi um að menn fengu ekki að nota
kosningaiétt sinn
ÞjóÖviljinn veit dæmi þess aö mjög alvarleg mistök hafa
oröiö í sambandi viö kosninguna í Reykjavík. Fólk sem
kom á kjörstaö og ætlaöi aö greiða atkvæöi fékk þau
svör aö þaö væri búiö aö kjósa samkvæmt merkingum
soltun í gær.
Auk afla Tjalds voru saltaðar
hjá Ola Hínriksen 92 tunnur
af Runólfi S.H. Á söltunarstöð
Óla Ragnars voru saltaðar 64
uppmældar tunnur af Björgvin
EA frá Dalvík. Smári frá Húsa-
vík kom með 440 tunnur og voru
210 látnar í íshús en 230 salt-
aðar á stöð Óskars Halldórsson-
ar
Fanney var á leiðinni til
Siglufjarðar í gærkvöidi með
150 tunnur.
Öll síidin í fyrrinótt fékkst á
sömu slóðum og áður, eða 7-10
sjómíiur norðaustur af Sporða-
grunnshorni. Veiðiveður var
ekki gott í fyrrinótt, norðan-
norðaustan gjóla.
Togarinn Jörund-
ur farinn á síSd-
veiðar
Akureyri. Frá 'frétta-
ritar.a Þjóðviijans.
Þrír bátar héðan eru farnir á
síldveiðar, Akraborg, Garðar og
Gylfi II., en hann hefur verið
Ægi til aðstoðar.
í nótt sem leið ætluðu Gylfi
og togarinn Jörundur af stað á
síldveiðar, Snæfeíl og Auður
fara í dag eða kvöld.
Grenivíkurbátarnir Von og
Vörður eru í þann veginn að
fara.
=5SS==
ÓSafsfjarðarbátar
komnir á veiðar
Ólafsfirði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Allir bátarnir nema einn eru
farnir héðan á síldveiðar. Verið
er að steypa og stækka söltun-
arplan bæjarins, en tvær sölt-
unarstöðvar verða hér í sumar.
Ágætt veður hefur verið hér
undanfarið en í gær kólnaði all-
mikið og fór hitinn niður í 4
stig. Spretta hefur þó verið
Dmitri Sépiloff, utanríkisráð-
herra Sovétríkjanna, kom í gær
með flugvél til Aþenu og mun
hann eiga viðræður við grísku
stjórnina um sambúð Grikklands
og Sovétríkj anna.
I gærdag lá við slysi f
Njarðvíkum, er tveir drengir
voru að leik á bryggjunni
og annar féll í sjóinn. Leik-
félagi hans gat gert viðvart
og kom Kristófer Þorvarðs-
son þegar á vettvang og
kastaði sér strax í sjóinn
ef’tir drengnum. Kristófer er
mjög lítið syndur, svo að
óvíst er hvernig farið hefði
fyrir honum og drengnum, ef
Einar Jónsson hefði ekki
koinið fram á bryggjuna í
þessum svifum til að hyggja
að bá ti sínum. Gat Einar náð
Kristófer og drengnum ór
sæmileg undanfarið og verður
almennt farið að slá* 1 eftir viku
til hálfan mánuð.
Husavíkurbátar
allir á veiðum
Húsavík. Frá fréttarit-
ara Þjóðviljans.
Allir bátar héðan, fimm að
tölu, eru komnir á síldarniidin.
Fyrsta sildin á sumrinu barst
hingað í gær. Voru það nokkr-
ar tunnur er voru frystar.
ar og meginlandsins.
Sjú Enlæ, forsætis- og utan-
ríkisráðherra alþýðustjórnarinn-
ar, sagði þetta í gær.
Hann bætti því við, að hann
vonaði, að stjórnin á Taivan
vildi fallast á að senda fulltrúa
sinn til Peking eða einhverrar
annarrar borgar þar sem um-
ræður gætu farið fram um þetta
mál.
Sjú Enlæ sagði, að kínverska
þjóðin væri enn sem áður stað-
ráðin í að leysa Taivan undan
Bromma vann
ÍR 81:66 s/.
Frjálsíþróttakeppni ÍR og
Bromma lauk í gærkvöld
með sigri sæns.ka s félagsins,
sem hlaut 81stig gegn 66. Þá
gerðist einna markverðast að
Svavar Markússon KR setti
nýtt vallarmet í 1500 metra
hlaupi, hljóp á 3,55,6 mín.
Nils Toft B. varð annar á 4,
00,6.
I stangarstökkinu sigraði
Lind, Bromma, stökk 4,20 m.
Valbjörn Þorláksson stökk
4,10 m. — Nánari umsögn og
úrslit mótsins í heild verða
birt á sunnudaginn.
sjónum og varð þeim ekki
meint af volkimi.
Þetta er ekki í fyrsta
skipti sem Einar b.jargar
mönnum úr sjávarháska. Nú
síðast í vor bjargaði hann
bandarískum flugmanni, sem
Ient hafði í sjónum er þrýsti-
loftsflugvél hans fórst
skammt frá Njarðvíkum, en
þar áður hafði hann bjargað
þrem sjómönniun á liafi úti.
Og síðast en ekki sízt er þess
að geta að Einar Jónsson
hefur bjargað þrem bátum
frá Njarðvíkum og áhöfnum
þeirra.
Aiilengi undanfarið hefur ver-
ið hér sólskin og gott veður, en
er orðið í það þurrasta og- er
nokkur þyrrkingur í gróðri af
þeim sökum.
Tveir Hafnar-
f jarð bátar farnir
Tveir Hafnarfjarðarbátar,
Reykjanes og Fákur, lögðu af
stað norður til síldveiða í
fyrrinótt. Eru það fyrstu Hafn-
arfjarðarbátarnir sem á síld-
veiðar fara. Hrafnbjörg er í
þann veginn að fara, en aðrir
bátar í Hafnarfirði eru síðbún-
ir til síldveiðanna, sumir þeirra
rétt aðeins að byrja að búast
á veiðar.
okinu, en nú hefðu horfur á
því að það yrði gert á friðsam-
legan hátt batnað mjög.
Brezkum verka-
mönnum sagt upp
Brezku bílaverksmiðjurnar
British Motor Corporation, sem
m.a. framleiða Austin og Morris,
sögðu í fyrradag upp 6000
verkamönnum sínum og taka
uppsagnimar gildi í dag. Kröfu
verkalýðsfélaganna um að upp-
sagnirnar yrðu teknar aftur var
visað á bug og félögin hafa nú
í hyggju að boða verkfall til
að knýja fram kröfuna.
Framhald af 1. síðu.
azt saman á aðalgötum borgar-
irnar og þar hafi hann hópazt
saman við járnbrautarstöðv-
arnar, á hallartorginu og fyr-
ir framan sýningarskála kaup-
stefnunnar.
Fylkingarnar voru sumstaðar
mjög þéttar, 12—16 gengu
hlið við hlið, en allt fór mjög
stillilega fram, segir í þessari
frétt frá DPA.
Viðtal við brezkan
kaupsýslumann
Fréttaritari Reuters í Varsjá
átti viðtal við brezkan kaup-
sýslumann sem kom til Varsjár
frá Poznan með flugvél seint í
gær. Hann sagðist hafa í gær-
morgun séð mikinn fjölda af
vinnuklæddum mönnum á göt-
unum og hefðu þeir gengið
fylktu liði og borið pólskan
fána í broddi fylkingar. Sumir
hefðu borið kröfuspjöld, en
ekki sá hann, hvað á þau var
letrað og enn aðrir hrópuðu
eitthvað, sem hann skildi ekki.
Hann sagðist ekki liafa séð bet-
ur en að kröfugangan hefði ver-
ið vel skipulögð.
Flestar verzlanir í borginni
voru lokaðar, allir sporvagn-
kj örstj órnarinnar.
Erfitt er að fullyrða af hverju
þessi mistök hafa stafað. Þar
getur bæði verið um svik og
handvömm að ræða. En hvað
svo sem um það er, er hitt ljóst
að eftirlit með kosningum er
alltof slælegt hér í Reykjavík.
Á fámennum stöðum, þar sem
hver þekkir annan, er auðvit-
að fuilnægjandi að menn komi
á kjörstað og gefi upp nafn sitt
og heimilisfang. En hér, í Rvik
hrekkur slík kynning ekki til.
Sumar kjörstjórnir spurðu menn
Slys þettá varð á veginum
milli Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar að kvöldi 3. október
1953, er mæðgur tvær voru á
gangi á vinstri vegarbrún
skammt frá Silfurtúni. Skipti
engum togum að bifreiðinni VL
655 var ekið á þær með þeim
afleiðingum að sú þeirra sem
ar höfðu stöðvazt og Vagnstjór-
ar þeirra létu hvergi sjá sig.
Ógerlegt var að fá leigubifreið
og bílar sem reyndu að aka
eftir götunum voru stöðvaðir
af manngrúanum.
„Síðan heyrði ég skothvelli, en
mér virtist ekki vera skotið í
alvöru, heldur eins og í aðvör-
unarskyni. Ég heyrði úr fjarska
dyn, eins og skriðdrekar færu
um göturnar og um hádegis-
bilið sá ég nokkra þeirra aka
að byggingu pólska þjóðbank-
ans“. Engin tilraun var gerð til
að hefta för þessa brezka kaup-
sýslumanns og ferðafélaga
hans út á flugvöllinn.
Varsjárútvarpið staðfestir
I gærkvöld staðfesti Varsjár-
útvarpið að til uppþota hefði
komið í Poznan og var sagt,
að þau hefðu verið skipulögð
af óvinum pólsku þjóðarinnar.
Poznan er ein stærsta borg
Póllands, 1946 bjuggu þar
268.000 m’anns. Hún hefur
lengi verið þrætuepli milli
Pólverja og Þjóðverja og mik-
ill hluti íbúanna hefur verið af
þýzkum ættum. í Poznan hefur
æðsti maður kaþólsku kirkj-
unnar í Póllandi aðsetur sitt.
að fæðingardegi og ári, og er
auðvitað nokkurt eftirlit í því,
þótt það nægi ekki, og auk þess
var það ekki gert í nærri því
öllum kjördeildum.
f stórborgum erlendis tíðkast
það að menn verði að sanna á
sér heimildir þegar þeir koma
til kosninga. Þann hátt verður
að taka upp hér í einhverri
mynd, og' er það eitt af þeim
málum sem nýkjörið alþingi
verður að taka til meðferðar.
innar gekk á veginum, lúlíana
Ólöf Árnadóttir, beið bana.
Ökumaður VL 655, b’anda-
rískur starfsmaður hjá Met-
calfe Hamilton, var talinn eiga
alla sök á slysinu og full fé-
bótaábyrgð lögð á ríkissjóð skv.
ákvörðun hernámssamningsins
við Bandaríkin. Hæfilegar bæt-
ur til eiginmanns hinnar látnu
voru í héraðsdómi ákveðn-
ar 29 þús. kr., bætur vegna
ungs drengs þeirra 42 þús. kr.
og bætur til annars barns henn-
ar 33.500 kr. Einnig var rikis-
sjóður dæmdur til greiðslu 9
þús. kr. í málskostnað.
Hæstiréttur staðfesti héraðs-
dóminn með skírskotun til
forsendna hans.
Allir stjórnmála-
flokkar á Ceylon
móti herstöðvum
Nær allir stjórnmálaflokkar á
Ceylon eru þeirrar skoðunar, að
herstöðvar Breta í landinu
skerði fullveldi landsins og' skipi
því við hlið annarra hinna miklu
rikjablakka sem nú eru uppi í
heiminum, sagði Bandanaraike,
forsætisráðherra Ceylons, í við-
tali við brezkan útvarpsmann
í gær. Ríkisstjórn Ceylons mun
því halda fram kröfunni um að
herstöðvarnar verði lagðar nið-
ur. Hins vegar taldi Bandan-
araike líkur á, að Ceylon myndi
halda áfram að vera í brezka
samveldinu.
Forsætisráðherrar brezku sam-
veldislandanna munu á mánu-
dag ræða afstöðu sína til Al-
’ þýðu-Kina.
Hefur bjargað þrem mönnum
úr sjávarháska á þessu ári
Kínastjórn fús að ræða
við stjórnina á Taivan
Kínverska alþýðustjórnin er fús að hefja viöræður við
stjórnina á Taivan um friösamlega sameiningu eyjarinn-
Uppþotin í Poznan
Ríkissjóður dœmdur til að
greiða 104 þús. kr. bœtur
vegna banaslyss sem varð í október 1953
og bandarískur starísmaður á Keílavíkur-
flugvelli átti alla sök á
Hæstiréttur dæmdi nýlega fjármálaráðherra f.h. ríkis-
sjóðs til greiðslu á 104.500 króna bótum vegna hanaslyss
sem varð á • árinu 1953 af völdum bifreiðar handarísks
starfsmanns á Keflavíkurflugvelli.