Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.06.1956, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. júní 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Markmið ífalsks vísmdamanns að nálgasf hraða Ijóssins ítalskur vísindamaöur heldur því fram aö sér hafi tekizt aö teikna kjarnorkuhreyfil, sem gæti knúiö' geim- íar áfram svo hratt aö nálgast mundi hraöa Ijóssins. Vísindamaðurinn heitir Adel- mo Landini og á heima í Gen- úa. Hánn var eitt sinn nemandi Marlvonis, föður loftskeyta- tækninnar. Ao sögn Landinis gæti geim- far, knúið kjarnorkuhreyfli hans, verið á ferðinni árum saman. Hann telur að það gæti ikomizt á sex til sjö árum til stjörnumerkisins Kentársins, sem liggur næst okkar sól- ketfi. Vegalengdin þangað nem- ur 4.3 Ijósárum. Hiigmynd Landinis er að geiu kjarnorkuhlaða, sem hitar gas undir þrýstingi. Gasinu yroi síðan sleppt í þensluklefa þar. sem ríkti mjög lágt , hita- stig, Kæling þess myndi að Stjöi’nuíræðingar í stjörnu- turninum á Petrínhæð í grennd við Prag tóku nýlega eftir dimmum, sporbaugslaga bletti á reikistjörnunni Júpíter. Blett- urinn er á austurliveli hnattar- ins nærri miðbaug. Þetta er í fyi’sta skipti, sem slíkur blett- ur sést, og stjörnufræðingar geta ekki að svo komnu máli gert neina grein fyrir lionum. Misskiífiiiigur aS kfaniorka full- nægi orkuþörf. nokkru fengin frá kuldanum sem ríkir úti í geimnum. Aðrir vísindamenn hafa ekki viljað láta uppi ákveðið álit á hugmynd Landinis, en segja að í fljótu hragði virðist hún æði fjarstæðukennd. Þeir benda á, að hann virðist ekki hafa leyst þá þraut að byggja geimfarið sjálft, ekki einu sinni á pappírn- um. Bandaríski píanóleikarinn Julius Katchen, sem íslenzkum tónlistarvinum er að góðu kunnur síðan hann hélt hér hljómleika, var einn þeirra mörgu tónlistarmanna víða að, sem tóku þátt í tónlistarhátíð- inni „Vor í Prag.“ Vann hann mikinn listsigur, bæði er hann lék með hljómsveit og einn. Tónlistargagnrýnandi blaðs- ins PRACE sagði um hljóm- leika Katchens: „Þessi ungi listamaður, sem verður þrítug- ur í ágúst, var stórfenglegur í list sinni. Á efnisskránni voru verk eftir Bach, Beethoven, Brahms, Mendelsohn, Mussorg- ský — hversu margbreytt tón- list! Meðferð Katchens á öllum þessum verkum var mjög á- hrifamikil. Lófatak áheyrenda var eins og stormbylur. Eftir hljómleikana sagði listamaður- inn við undirritaðan: „Áheyr- endur hér í Prag eru frábærir. Það er regluleg ánægja að leika fyrir þá.“ Fríðasta verzlunarnefndin Brezkum bföðum kom sam- af örkinni. Stúlkurnar áttu að an um að sex stúlkur, sem sýna kvenþjóðinni í Moskva lóru flugleiðls frá London brezkan kvenfatnað, á mikiili, til Moskva um daginn, brezkri tízkusýningu í Moskva. væru fríðasta verzlunar- Brezliir framieiðendur gera sendinefnd sem Breíar sér góðar vonir um að vinna hefðu nokkru sinni gert út markað fyrir framleiðsln sína I Sovétríkjunum. Á síóru myndinni sjást sýnlngarstúlk- urnar á leiðinni á flugvöHinn. Myndin til liægri er af einni dragtinni sem sýnd var, sú til vinstri er af ungfrú Cherry Marskall, sem sliipuiagði tízkusýninguna. Neínd, sem Efnahagssam- vinnustofnun Eyrópu skipaði til að kanna orkuþörf og orku- frarnleiðslu í álfunni segir, að sá misskilningur sé útbreiddur, að kjarnorkan muni fijótlega leýsa orkuvandamál Evrópu. Hagnýt- ing kjarnorkunnar getur í hæsta lagi' aukið orkuframleiðsluna í álfunni um 8% á næstu 20 ár- um, segir nefndin. Búizt er við að orkuþörfin, mæld í kolum, murú vaxa úr 730 milljónum lesta af kolum árið 1955 í 1200 miiijón lestir. * Bi ezkir þingmemi í r]:'ékkósl6vakíu Brezku Verkamannafiokks- þin n'iiennirnir Alfred Robens og Barnett Stross voru fyrir skömrnu í Prag í boði Félags Sameinuðu þjóðanna í Tékkó- slóvakíu. Robens, sem er tals- maður þingfiokks Verkamanna- flokksins í utanríkismálum, flui :i erindi um afstöðu flokks síns til þeirra alþjóðamála, sem efst eru á baugi. í viðtali við fréttamann blaðsins Rudé Pravo sagði Robens, að engum blöðnm væri um það að fletta, að sambúð ríkja Austur- og Vestur-Evrópu hefði stórum batnað upp á síðkastið. Óánœgja meS stefnu vesturveldanna var þess valdandi aS hann tók þann kost Fyrrverándi forsætisráöherra pólsku útlagastjórnarinn- valdahlutföllin yæru nú í alf- ar í London, Stanislaw Mackiewicz, er kominn aftur heim unnl- til Póllands úr útlegöinni. :...... Kona hans og dóttir tóku á móti honum á flugvellinum í Varsjá og' hann hélt þar stutta ræðu, þar sem hann lýsti fögn- uði sínum yfir að vera aftur á pólskri grund. „Eg hef ævinlega fylgt stjórn- málastefnu, sem var andstæð þeirri sem nú er ríkj.andi í Pól- landi. Ilinar vinsamlegu viðtök- ur sem ég hef fengið eru sönn- un þess, að pólska þjóðin er ekki lengur skipt í sigurvegara og sigraða,“ bætti hann við. Bandaríkin vonast eftir uppreisn Daginn eftir heimkomuna ræddi Mackiewicz við blaða- menn. Hann sagði þeim, að það hefði verið óánægja með stefnu vesturveldanna gagnvart Pól- landi seni hefði valdið því, að hann ákvað að snúa heim aftur. Hann sagði að stefna Banda- ríkjanna gagnvart Póllandi væri byggð á von um uppreisn í ríkj- um Austur-Evrópu og á hernað- arnjósnum. Iíami sakaði Bret- land urn að hafa ekki staðið við þær skuldbindingar gagnvart Pólverjum, sem það hefði tekið á sig í samningnum sem gerður var 1939. Aðspurður sagði hann, að hin- ir pólsku útlagar vildu, að hin gömlu þýzku landsvæði, sem Pólland fékk eftir síðustu heims- styrjöld, ættu áfram að lúta þvi, og hann taldi ekki að kröf- ur stjómarherra Vestur-Þýzka- lands til þessara svæða væru Pólverjum hættulegar, eins og ! Crískar stulkur j seldar mausali : Gríska lögreglan hefur beð- • ið alþjóðalögregluna, Inter- ■ pol, um aðstoð við leit að • ungum grískum stúlkum, sem • • hafa horfið upp á síðkastið • og óttazt er, að h’afi lent • • í któnum á mönnum, sem : stunda hvíta þrælasölu. Dul- j arfuiit hvarf margra grískra ; stúlkna á síðustu mánuðum : hefur valdið iögreglunni á- [ hyggjum og liún hefur því : beðið Interpol að leita þeirra : á skemmtistöðum og í vænd- ; ishúsum í löndunum nálægt ■ botni Miðjarðarhafs, einkum • í Bagdad og Beirut. • Pineau umhtigað mii góða sambóð Tékka og Frakka : Christian Pineau, .utanríkis- ráðherra Frakklands, og frú hans komu i stutta heimsókrt til Tékkóslóvakíu nýiega, Ráð- herrann ræddi við ýmsa for- ustumenn Tékkóslóvakíu, þar á meðal Václav Davif utanrík- isráðherra. 1 viðtali við frétta- ritara hlaðsins PRACE sagði Pineau, að stjóm sinni væri umhugað um að sambúð hinna fornu vinaríkja, Frakklands og Tékkóslóvakíu, væri sem hezt 1 og nánust. Aukin menningai- samskipti og viðskipti myndit fá miklu áorkað í þá átt. Islenzk kvikmynd i á aibjóSiegri ! kvikmyiMlaíiátíð ' ísland mun taka þátt í 9. Alþjóða kvikmyndahátíðinni í Tékkóslóvakíu með litmyndinni „Heklugos“, sem Ósvaldur Knudsen hefur gert. Hátíðin verður að venju haldin £ Karlovy Vary og mun um þaffe bil að hef jast. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.