Þjóðviljinn - 09.10.1956, Side 5

Þjóðviljinn - 09.10.1956, Side 5
Þriðjudagur 9. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ViEga selfca landhelgina Framhald af 1. síðu málið. Þama er sem sé um að ræða hneykslissamninga þá sem Þjóðviljinn ljóstraði upp um fyrir kosningar um að láta af heuði íslenzk landsréttindi gegn sölulteyfi fyiir óverkaðan fisk í Bretlandi. Og ofan á þetta var Ólafur Thors reiðubúinn til þess að láta Breta fá undan- þágu frá íslenzkum landhelgis- reglum, leyfa þeim að koma í Jandhelgi með óbúlkuð veiðar- færi, svo að þeir gætu „veitt í skjóli“ eins og brezku útgerð- armennimir orðuðu það sjálfir. En uppljóstranir Þjóðviljans urðu til þess að Ólafur Thors þorði ekki að framkvæma leyni- samning sinn; og eftir kosn- ingar hefur hann sem betur fer ekki haft aðstöðu til þess. Engir samningar- Ummæli Kjartans Thors tun að núverandi ríkisstjóm hafi átt í samningum við Breta um þetta mál eru úr lausu lofti gripin. Engir slíkir samningar haí'a átt sér stað. Þvert á móti er það stefna núverandi ríkis- stjórnar að stækka landhelg- ina eins fljótt og auðið er, og hún mun aldrei gera íslenzk landsréttindi að söluvöru í við- skiptasamningum sínum, hvorki við Breta né önnur lönd. Eí íhaldið réði. Þegar Bretar hófu löndunar- bann sitt var tilgangurinn sá að reyna að svelta Islendinga til þess að falla frá stækkun landhelginnar. Þetta snerist þó Islendingum til mikillar hag- sældar er þeir tóku í staðinn að verka afla togaranna innan- lands og selja hann;fullunninn fyrir miklu meira a gjaideyris- verðmæti en áður. Ef ísfisk- sölur væm teknar upp á nýjan leik sem aðalviðskipti: togar- amia myndu gjaldeyristekjum- ar rýma stómm . og atvinna skerðast að mikltxm mun um land allt. Það er ærið umhugs- unarefni fyrir almenning að ef íhaldið hefði náð stjórnarað- stöðn í kosningunum í surnar myndi allur togaraflotinn nú sigla með afla sinn til Þýzka- lands og Bretlands og atvinna vera mjög lífll nm allt land. Núverandi stjóm hefur hins M jög m íIdtr• dómar kveðnir Þrlr unglmgar, sakaBlr úg sekir funénir um marS, dœmdir í 4—4 V2 árs fangelsi Dómstóllinn í Poznan kvað i gær upp dóma 1 málum 1 vegar þá stefnu að tryggja að Zurck og Jerzy Stroka, báðir sem mestur afli sé fullverkaður 18 ára gamlir. Þeir játuðu ail- innanlands og hefur miðað ráð- ir að hafa átt þátt í að mis- stafanir sínar við það, eins og þyrma lögreglumanninum, enda alkunnugt er. „Til reiðu strax"! Thorsaramir hafa persónu- legar ástæður til þess að herj- ast fyrir ísfisksölum í Bret- landi, og ákefðin leynir sér ekki í ummælum Kjartans Thors. Morgunblaðið hefur eftir hon- um: „En vandamálið er, sagði Kjartan Thors, hvaðan við eig- um að taka togara til þess að veiða fyrir Bretlandsmarkaðinn ef hann opnaðist á næstunni . . Vandkvæði gætu skapazt ef ís- lenzkir togarar em ekki tíl reiðu að sigla tíl Englands strax og markaðurinn er þar fyrir hendi“. Já, það væm nú meiri vand- kvæðin, ef íslenzku togararnir þrlggja ungra manna, sem sakaðir voru og sekir fundn- ir um að hafa misþyrmt undirforingja í öryggislögregl- unni til bana. Dómamir voru mjög vægir: Tveir voru dæmdif í 4 % árs fangelsi, sá þriðji i 4 ára um, að hann hefði skotið konu og börn til bana. Rétturinn komst einnig að þeirri niðurstöðu, að lögreglu- maðurinn myndi hafa beðið bana af misþyrmingunum, enda þótt sakborningarnir þrír hefðu Hinir dæmdu heita Jozef Foltynowicz, 20 ára, Kazimierz voru leidd mörg vitni höfðu staðið þá að verki. sem Málshætur hinna dæmdu. Ákæruvaldið hafði krafizt þess að þeir yrðu dæmdir eftir ákvæði hegningarlaganna sem heimilar í mesta lagi dauða- refsingu og í minnsta iagi 10 ára fangelsi, en saksóknarinn hafði lýst sig ánægðan með að þeir yrðu dæmdir í vægustu refsingu samkvæmt því ákvæði, þ.e. 10 ára fangelsi. Þetta á- kvæði heimilar sérstaklega þungar refsingar fyrir -afbrot gegn ríkisvaldinu á tímum end- urreisnarinnar, 1 forsendum dómsins segir rétturinn, að hann telji ekki að ástæðan fyrir árásinni á lög- reglumanninn hafa verið sú þytu ekki til strax og kallið, eingöngu, að liann var í ein- kemur frá þeim mönnum sem kennisbúningi lögreglunnar, ætluðu að svelta okkur til ^ heldur hafi þar verið fremur hlýðni með löndunarbanninu! ; um að ræða falskan orðróm ur Fawzi ©g Þœr eru mjög á einn veg og faldar lik- legar fil að verða samningsgrundvöllur í gær fluttu utanríkisráðherrar Egyptalands og Sovét- ríkjanna, dr. Mahmúd Fawzi og Dmitri Sépiloff, ræöur á fundi Öryggisráðsins um Súezdeiluna og gerðu grein fyrir afstöðu stjórna sinna til hennar. Tillögur þær til lausnar deilunni, sem þeir báru fram, voru mjög á eina leið og þykja þær líklegar til þess að geta orðið grundvöllur samninga milli deiluaðila. Dr. Fawzi tók fyrstur til máls. Hann vísaði á bug kröfu vestur- veldanna um að alþjóðleg stjórn verði sett yfir Súezskurðinn og lagði í þess stað til að skipuð yrði samninganefnd hæfilega margra manna til að finna lausn á deilunni. Öryggisráðið legði þ@er grundvallarreglur, sem nefridin ætti að starfa eftir, og ákvæði, að hvaða marki hún ætti að leitast við að stefna. Meginreglan yrði að vera, sagði dr. Fawzi, að siglingafrelsi um Suezskurðinn yrði tryggt skipum allra þjóða, en auk þess ætti nefndin að leggja driig að fyrirkomulagi samvinnunnar milli hinnar egypzku stjórnar skurðarins og notendaþjóða hans á grundvelli fullkominnar virð- ingar fyrir fullveldi Egyptalands og réttinda þess og einnig hags- muna notendaþjóðanna. Samninganefndin ætti einnig að ákveða gjöld fyrir siglingar um skurðinn, þannig að hags- munir notenda hans væru tryggðir og ktimið í vfeg 'fyrir að skurðurinn væri notaður til fjár- plógsstarfsemi. Nefndin ætti í síðasta lagi að ákveða að hæfi- legum hluta af tekjum skurðar- ins væri varið til viðhalds hans og stækkunar. 6 eða 8 manna nefnd Sépiloff, utanríkisráðherra Sov- étríkjanna, gerði því næst grein fyrir sjónarmiðum stjórnar sinn- ar í málinu, Hann sagði að til- lögur vesturveldanna væru þess eðlis, að ekki kæmi til mála að Öryggisráðið styddi þær. Hann lagði í þess stað til að skipuð yrði nefnd, t. d. skipuð fulltrúum Egyptalands, Bret- lands, Frakklands, Bandaríkj- anna, Sovétríkjanna og Indlands. Ekki væri nauðsjmlegt að nefnd- in væri nákvæmlega þannig skip- uð, vel gæti komið til mála, að fleiri ríki ættu fulltrúa í henni, t. d. Júgóslavía og íran, eða Indónesía og Svíþjóð, en höfuð- atriðið væri, að ekkert eitt sjón- armið væri alls ráðandi í henni. Nefndin fengi ákveðinn frest til að ganga frá nýjum alþjóða- sáttmála sem tryggði frjálsar siglingar um Súezskurð og sá sáttmáli yrði síðan lagður fyrir alþjóðlega ráðstefnu, þar sem öll þau ríki sem skurðinn nota ættu fulltrúa. í sáttmálanum væri öllum kaupskipum og her- skipum allra þjóða tryggt sigl- 1 ingafrelsi um skurðinn og nytu j allar þjóðir sama réttar og j greiddu sömu gjöld. Egyptar væru skuldbundnir til að sjá um viðhald skurðarins og allra mannvirkja við hann og stækka hann og fullkomna eftir þörfum. Þeir gæfu SÞ skýrslur um rekstur skurðarins með á- kveðnu millibili, Hin sex eða átta manna nefnd Skyldi auk þess vinna að þvi að koma á nauðsynlegri samvinnu milli Egyptalands, eiganda og stjómanda skurðarins, og not enda hans. Sépiloff sagði, að sovétstjórn- in viðurkenndi að frjálsar sigl- ingar um Súezskurðinn væm lífsnauðsynlegar mörgum þjóð- um, og þá ekki sízt Breturn og Frökkum, og hann vonaðist til að tillögur hennar yrðu til þess að auka líkur á skjótri lausn deilunnar. Jozef Foltynowicz, einn hinna daemdu, í réttarsaln- um í Poznan. ekki tekið þátt í þeim, þar sem margir aðrir hefðu verið þar að verki. Mál sakbominganna þriggja hefðu horft öðruvísi við, ef þeir hefðu verið einir um árásina. I dómnum er gerð grein fyr- ir á hvern hátt lögreglumaður- inn Zygmunt Izdebny, var Höfimctar aureo- mycinsins Benjamin M. Duggar, sem átti hvað mestan þátt í upp- finningu lyfsins aureomycin, lézt í New Haven í Bandai’íkj- unum 10. september sl. Hann hafði gaman af að benda á, að hann hóf ekki rannsóknir þær, sem stuðluðu að uppfinn- ingu aureomycin, fyrr en hann var neyddur til að hætta störf- um í þágu Wisconsin-háskól- ans sjötugur að aldri. Þá var hann ráðinn sem ráðunautur við rannsóknir við Lederle-til raunastofurnar í Pearl River í New York-ríki. Það var 1945, að hópur sá, sem hann hafði forystu fyrir, bjó til anreomy' cin eftir þriggja ára rannsókn- ir. Duggar var 84 ára gamall, drepinn. Hann var á leið heim- an frá sér til lögreglustöðvar- innar, þegar hópur ungra manna réðist á hann. Einn á- rásarmannanna hrópaði upp, að Izdebny hefði skotið konu og nokkur börn til bana. Mann- fjöidinn tók þá að misþyrrna honum, berja hann og sparka í hann. Honum tókst að sleppa undan böðlum sínum og stökkva upp í sporvagn sem var á leið eftir götunni þar sem á- rásin átti sér stað. Hann var þó þegar rifinn niður úr vágn- inum, en komst aftur undan og flýði' inn í járnbrautarstöð, og tókst að komast inn í ’lest, sem þar beið. Einn hinna dæmdu unglinga veitti hon.im eftirför ásamt nokkrum öðmm og var hann dreginn út úr le.it- inni og lagður milli járnbrant- arsporanna. Þar var traðkað á honum og sparkað í hann, ] ar til hann missti meðvitund. Þ g- ar honum barst hjálp, var e) k- ert lífsmark méð honum leng ir. Hálfs máíiaðar umhugsunar- frestur. Dauðaþögn var í dómsaln m meðan dómurinn var lesinn’vpp og sakborningarnir virt st taka hoiium án nokkurrar gc js- hræringar. Dómarinn tilkyi. \ti þeim -að þeir fengju hálfs m'u- aðar frest til að áfrýja dór m- um. Lögregla var á Verði í næ tu götum við dómshúsið og við hvorn enda götunnar, sem I að stendur við, voru um 50 vo in- aðir lögreglumenn, sem hley ;tu engum fram hjá sér nema þ im. sem höfðu aðgöngumiða að dómshúsinu. Emi einn datafe- démur á Kýpur Enn einn ungur maður r f grískum ættum var í g r dæmdur til dauða á Kýp v. Maður þessi, 22 ára gamr 1, er sakaður um að hafa sk - ið undirforingja í brez i lögreglunni ttl bana í Lar r- aca x júní í sumar. Ha a neitaði sekt sinni. Hann rr eliefti Kýpurbúinn sem Bv > ar dæma tíl dauða á síðuf u 18 mánuðum. Átta hafa þ( ;> ar verið teknir af lífi. Dagar auðvaldsi s nú taldir Nehru forsætisráðherra Ind- lands, flutti ræðu í gærmor un og sagði m. a. að kommúnisrninn væri ekki rétta leiðin til þess að> koma á sósíalisma í Indlandi. Hann sagði að valdbeiting h'ytí að hafa mikla hættu í för neð sér fyrir indversku þjóðina. Iid- verjar yrðu að finna aðrar lci iir til þess að leiða sósíalisnv nix til sigurs í landi sínu. Auðva ds- skipulagið hefði þúsundfaldað framleiðsluna í heiminum, en dagar þess væru nú taldir og tímabil sósíalismans væri frr.m- undan.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.