Þjóðviljinn - 09.10.1956, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. október 1956
ÞJÓDLEIKHÚSID
Spádómurinn
verðlaunaleikrit eftir
Trygrgva Sveinbjörnsson
sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
k3. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum. Sími: 8-2345 tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum:
H AFNAR FIRÐI
Síml 9184
La Strada
ftölsk stórmynd,
Leikstjóri: F. Felline.
Aðalhlutverk:
Gioletta Masina
Richard Basehard
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur skýringartexti
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 7.
Hljómleikar kl. 9.15.
Kjarnorka og
kvenhylli
Hafnarfjarðarbíó
Sími 9249
Að tialdabaki
Siml 1475
Sala hefst kl. 2.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4
—7 í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
Davy Crockett
^King of the Wild Frontier)
Skemmtileg og spennandi lit-
kvikmynd um þjóðhetju
Bandaríkjanna, gerð af
Walt Disney
Aðalhlutverkin leika:
Fess Parker
Buddy Ebsen
Fréttamynd: íslandsför Berl-
ínarbarna í boði Loftleiða • sl.
sumar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lripolibio
Sími 1182
Ólgandi ástríður
(La Rageau Corps)
Frábær, ný, frönsk stórmynd,
er fjallar um vandamál, sem
ekki hefur áður verið tek-
ið til meðferðar í kvikmynd.
Francoise Arnoul
R-eymond Pellegriu
Sýnd kl. 5,
Bönnuð innan
Siml 6486
Tjarnarbíó sýnir
VistaVision litmyndiná
Bob Hope Og
börnin sjö
(The Seven little Foys)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd byggð á ævisögu
leikarans og ævintýramanns-
ins Eddie Foy
Aðalhlutverk:
Bob Hope,
Milly Vitale
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Reykjafoss
fer frá Reykjavík fimmtudag-
inn 11. þ.m. til vestur-, norður-
og austurlandsins.
Viðkomustaðir:
Flateyri
Isafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
Seyðisfjörður
Norðfjörður
Eskifjörður.
Slmi 81936
Harðjaxlar
Spennandi og mjög viðburða-
rík ný amerisk litmynd tekin
í Cinemascope.
Aðalhlutverk:
Glenn Ford,
Barbara Stanwyck,
Eduard G. Robinson,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS.
GENGISSKRANING: í .
100 norskar krónur .... , 228.50
100 sænskar krónur .... 315.50
100 finnsk mörk 7.09
1.000 franskir frankar .... 46.63
100 belgiskir frankar .... 32.90
lP'i svissneskir frankar .. 376.00
100 gyllinl 431.10
100 tékkneskar krónur ... 226.67
100 vestur-þýzk mörk .. 391.30
1 Sterlingspund 45.70
iuii
«lml 1384
Konungur í suður-
höfum
ivfar spennandi og viðburða-
rik ný amerísk kvikmynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster,
Joan Rice.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Blaðamanna-
kabarettinn
Síiui 1544
Kyrtillinn
(„The Robe“)
1 likilfengleg ný amerisk stór-
mynd tekin í litum og
i lyggð á hinni frægu skáld-
i sögu með sama nafni sem
komið hefur út í íslenzkri
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Jean Simmons
Victor Mature
| Michael Bennie
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Venjulegt verð
( ------------------------------
Ný mjög spennandi frönsk
sakamálamynd, tekin í einum
hinna þekktu næturskemmti-
staða Parísarborgar.
Aðaihlutverk:
Glaude Godard
Jean Pierre Kerien.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
Næstsíðasta sinn.
Buffalo-Bill
Ný afarspennandi litmynd.
Sagan hefur komið út í ísl.
þýðingu.
Sýnd kl. 7.
Síral 82076
1 stórskotahríð
Afarspennandi ný amerísk lit-
mynd frá styrjaldarárum Suð-
ur- og Norðurríkja Ameríku.
Aðalhlutverk:
James Craig
Barbara Payton
Guy Madeson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Saia hefst kl. 4.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Síml 6444
Benny Goodman
Hrífandi ný amerísk stór-
mýnd í litum, um ævi og
músik jass-kóngsins.
Steve Allen,
Donna Redd,
einnig f jöldi frægra hljómlist-
-armanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Félagslíf
ÍBR HKRR
H.K.D.R.
Stjórn Handknattleiksdómara-
félags Reykjavíkur gengst fyr-
ir dómaranámskeiði í hand-
fcnattleik, sem hefst um 15.
október 1956.
Kennarar verða Hannes Sig-
urðsson og Valgeir Ársælsson.
Þátttaka tilkynnist til Hann-
esar Sigurðssonar Reynimel
41 fyrir 14. október n.k.
Stjórnin.
Öllum peim, sem minntust Landssímans á 50
ára afmœlinu, með árnaðaróskum og blómum,
| flyt ég álú&arfyllstu þakkir.
■
:
:
i
■
■
Gunnlaugui Briem
póst- og símamálastjóri
TÉKKNESKAR
Mjög hentugar fyrir
o skólafólk.
- Munið
° úrval af
■ Við höfum ávallt mikið
skólavörum, svo sem: skóla-
töskum fyrir nemendur á öllum aldri, pennum, blýöntum, stílabókum, reikni-
heftum, teikniblokkum, teikniheftum o.fl. o.fl.