Þjóðviljinn - 17.10.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.10.1956, Blaðsíða 2
2) —*• ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 17. október 1956 í dag er miðvikudagurinn 17. október. Florentinus. HJONABANÐ Nýlega voru gefin saman í 291. dagur ársins. — j hjónaband í Akureyrarkirkju Sólarupprás kl. 8.24. Sól- j ungfrú Guðný Rósa Georgsdóttir arlag kl. 18.01. — Tungl í hásuðri kl. 23.49. — Ár- degisháflœði kl. 4.50. Síð- degisliáflæði kl, 17.07. ■fundur í kvöld kl. 9 á venjulegum stað. Stund- visi. Miðvikudagur 17. október Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.50 Við vinn- una: Tónleikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20.30 Frásaga: Á færeyskri skútu; fjórði og síðasti þáttur (Jónas Árnason rithöfundur). 20.55 Tónleikar (plötur): a)Con- certino de Printemps eftir Milh- aud (Louis Kaufman fiðluleikari og hljómsveit franska útvarpsins leika; höfundurinn stjórnar). b) Sellókónsert eftir Kabalevsky (Daniil Shafran og hljómsveit sovét-útvarpsins leika; höfundur- inn stjórnar). 21.20 Upplestur: „Kona smásaga í og Guðmundur Björnsson. Heim- ili brúðhjónanna er að Hamars- stíg 37 Akureyri. ■ Sama dag voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Ásdís Ásgeirsdóttir og Friðrik Jön Leósson. Heimili brúðhjón- anna er að Höfn á Svalbarðs- strönd. LOFTLEIÐIR kl. 08.00 frá New York, fer kl. 09.00 til Bergen, Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntan- leg í kvöld kl. 19.15 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló, fer kl. 20.30 áleiðis til New York. FLUG-FÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.00 í dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til byggingameistarans",1 Reykjavíkur ■ kl. 19.00 á morg- þýðingu 'Steingríms; un. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gser frá Helsing- fors til Riga og íslands. Amarfell fór í gær frá- ísafirði til Skaga- strandar og Flateyrar. Jökulfell er í London, Fer þaðan væntan- Edda er væntanleg le®a 1 dae ti\ íslands' Disarfel> Thorsteinsonar (Emelía Borg leikkona). 21.40 Einsöngur: D. Fischer~Diesk.au syngur lög eftir Beethoven; Hertha Klus leikur undir á píanó (plötur). 22:10 Kvöldsagan: „Sumarauki“ eftir Hans Severinsen; XIV. (Róbert Arnfinnsson leikari). 22.30 Létt lög (plötur): a)Giacomo Rondin- ella syngur b) Þýzkir hljóðfæra- leikarar leika djasslög. 23.00 Dagskráriok. Imianlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tíl Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- da!s, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Pan Anierican flugvél kom til Keflavíkur í morgun og fór til Óslóar og' Kaupmannahafnar. Flugvélin er væntanleg til baka í kvöld og fer til New York. I „Völd ‘kommún- ista aukast — Áhrif bænda minnka — Giæsilegt liaust- mót SUS í Borgarnesi“. Þahnig hljóðar fyrirsögn á mynd- skreyttri' ffétt í Mogganum í gær. Og við sem höfum alltaf haldið að því meir sem konunún- i tlcks I istar efldust og því minni sem sem flugvélin hafði meðferðis^ áhrif bænda yrðu, því minni og var skömmu síðar bjargað í ^ glæsibragur hlyti að vera á sam- bát frá veðurathuganaskipinu. j komum Sjálfstæðismanna. Flugvéiin sökk tuttugu mínútuml síðar. MauðÍeEdimg Framhald af 1. síðu. skipið til að bíða eftir dagsbirtu svo að lendingin tækist betur og þegar bjart var orðið lenti flugmaðurinn á sjónum eins .nærri skipinu og hann taldi ó- hætt. Fiugvélin bfotnaði í tvennt við lendinguna" en' ehgan þeirra 32 manna sem með henni voru sakaði og komust allir í fleka I tiÍeíiEi al 20 ára afmæli Þjóðviljans: Á herðura hins nýja flokks I gær birtum við hér á þess- um stað frásögn Þjóðviljans frá 25. október 1938 um setningu stofnþlngs Sósíalistaflokksilns. I dag birtist hér ieiðari blaðs- ins frá 28. október sama ár, og heitir hann Stofnþinginu er lokið. Leiðarinn hljóðar svo: sfmKBiímAw Framhald af 1. síðu skipum sem koma frá ísraelsk- nm höfnum að sigla um skurð- iifn. Sé þessi orðrómur réttur er ekki hjegt að finna aðra skýr- ingu á þéssu tiltæki en þá, að stjórnir Brétlands og Frakk- lands vonist enn til þess að þær geti ögrað egypzkum stjómar-1 völdum til að gera einhverja þá ráðstöfun, sém hægt Væri að nota sém tiléfni valdbeitingar. Menn þykjast þó geta ráðið af yfirlýsingúm e'gypzku stjórhar- innar að hún myndi nú ekki lengur reyna að hindra sigl- ihgu skipa frá ísrael um skurð- inn. Hins vegar myndi slík und- amlátssemi við Israelsmenn mælast illa fýrir í öðrum Ar- abaríkjum og e.t.v. verða til að grafa undan áhrifum Eg- ypta í þeim. I fréttum frá Paris í gær Var sagt, að talið væri að sending .slíkrar skipúlestar hefði vérið rædd í gær á fundi þeirrá Sép- iíoffs og Pineau i WD» *rm gera ofurlitla mottu úr þessum bútum, á þann veg að allir svörtu fletirnir liverfi pg' aðeins Jn’jár stjörnur verði í hverri láréttri og Ióðréttri línu. F/ Þannig ber að færa urnar þrjár. eldspýt- fer væntanlegá í dag frá Piraeus til Pötras. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag írá Akureyri til Dalvíkur og Austfjarðahafna. Hamrafell fór 10’. þm. frá Carip- ito ■ áleiðis til Gautaborgar. EIMSKIP BrúarfoSs kom til Antwerpen 14. þnr.; fer þaðan til Hull 'og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmanna- eyja og Faxaflóaháfna. Fjallfoss fór frá Hull í fyrradag áleiðis til Hamborgar. Goðafoss fór frá Patreksfirði í gærkvöld til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Þórs- hafnar í Færeyjum, Leith og Reýkjavíkur. Lagarfoss fór frá ísafirði í nótt áleiðis til New York. Reykjafoss fór frá Akúr- eyri I gær til Siglufjarðar; Húsa- víkur, Seyðisfjarðar, Norðfjarð- ar og Eskifjarðar. Tröllafoss-fór frá Hamborg í gær áleiðis til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Kristiansand á föstudaginn áleið- is til Siglufjarðar og Reykjavík- ur. Drangajökull fór frá Ham- borg 14. þm. áleiðis til Reykja- víkur. Steingrímur Aðalsteinsson, fyrsti formaður fyrátu flokks- déildár Sósíalistaflolcksins. „Stofnþingi hins sameinaða sósíalistaflokks er nú lokið. Á þinginu hefur náðst fullt sam- komulag um lög, stefnuskrá og starfsskrá hins nýja flokks. Á- lyktanir hata verið sam- þykktar um fjölda mála, sem efst eru á baugi í íslenzku Þessar ungu stúlkur hlutu nýlega drottningar- titU fyrir aö hafa Jegurst hár ungra stúlkna í Lundúnum. Önnur er drottning hinna Ijóshœröu, hin er drottning hinna dökkhœröu. Næturvarzla er í Ingölfsapóteki, Firhersundi, sími 1330. KONUB— munið sérsundtíma ykkar í Sund höllinni mánudaga þriðjudaga miðvikudaga og fimmtudaga kl. V síðdegis Ókeypis kennsla ' ÚTBRElÐlÐ * é * Mönv-u raNW ■* Viðkvæðið er: það er ódýrast í fiENOISSKKAMM. 100 norskar krónu 100 sænskái krónu 100 finnsk ainrr 1000 franskii franka 100 belglskir frankai tPíl svlssneskir frankin 100 gyllint L00 tékkneskar krónili 100 véstur bvik mörk 1 Sterlingspund 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 danskar krónur lOðO lirur' ..... i.:.. 228.51 315.50 7.0V 46.6? 32.90 376 00 431.10 226.67 391.30 45.70 16.32 16.70 236.30 26.02 þjóðlífi og kröfur bornar fram til ríkisstjórnarinnar og flokka hennar, og afstaða hi’ns nýja flokks mörkuð til þeirra mála. Mun Þjóðviljinn og Nýtt land birta ályktanir þessar næstu daga eftir því sem föng eru á og ástæða þykir til. Með stofnþingi þessu hefur verið lagður grundvöllur að nýj- um og öflugum verklýðsflokki. Hrakspár andstæðinga hans um að samkomulag næðist ekki hafa reynzt staðlausir stafir. Meðal allra þingfulltrúanna var eindreginn áhugi fyrir samein- ingarmálunum og öllu er vai’ð- aði stefnu og framtíð flokksins í aðalatriðum. Þingfulltrúunum var ljóst, að íslenzk alþýða var með stofnun hins nýja flokks að stíga eitt af sínum mikil- vægustu skrefum til framfara og frelsis. Fulltrúarnir utan af landi hverfa nú heim til sín aftur, og ásamt fulltrúunum í Reykja- vík munu þeir hver á sínum stað hefjast handa um stofnun flokksdeilda, En það eru ekki aðeins fulltrúarnir, sem sátu stofnþingið, sem hér leggja hönd á plóginn. Allsstaðar um landið á hinn nýi flokkur stuðningsmönnum að mæta, sem munu taka upp baráttu- merki sameiningarinnar. Næsta viðfangsefnið er að stofna ^ flokksdeildir sem víðast um landið og efla og bæta skipu- lagið eins og unnt er. Frá Akureyri barst sú frétt í gærkvöldi, að stofnuð hefði verið deild í hinum nýja flokki, og voru stofnendur 175. Er það fyrsta deildin sem stofnsett -ér. Hafa Akureyringar þannig' rið- ið á vaðið, enda hefur samein- ing alþýðunnar ævinlega átt þar sterk ítök. Hér i Reykjavík létu rúmlega 800 manns skrá sig sem stofn- endur hins nýja flokks. Síðan hefur fjöldi manns bætzt við þann hóp, en vegna þinganna hefur enn ekki gefizt færi á því að stofna deild úr flokkn- um hér i Reykjavík. Að því mún þó horfið einhvern næstu daga. Þccsi tvö dæir.i, sem hér Iiafa veíið tilgreind, sýna glöggt; hve mikill og almennúr áhugi r'íkir manna á meðal fyrir hinum nýja flokki og stefnu hans,- og það mun eiga eftir að koma á daginn, að hér er um engar undantekningar að ræða. Nýi flokkurinn er stofúaður af félagslegri nauðsyn og i; fullu samræmi við þær kröfur, sem félagslegar aðstæður gera til sósíalistaflokks. Flokkurinn er stofnaður af öllum þeim kröft- um sem báðir verkalýðgflokk- arnir, Alþýðuflokkurinn og Kommúnistaflokkurirnn,. ■ áttu bezta. Á herðum hins nýja flokks hvílir sú skylda að ger- pst forvörður alþýðtmnar í frelsisbaráttu hennar, bæði til sjávar og sveita. En það krefur mikið starf og markvísa bar- áttu. Þeir sem fylgdöst með störfum stofnþingsins vita að áhugi fyrir hvorutvéggja er fyrir hendi. í trausti þess að flokknum tak- ist að verða öflugasta baráttu- tæki alþýðunnar byrjar hann starf ’sitt“. . :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.