Þjóðviljinn - 17.10.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.10.1956, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 16. dagur hið innra með honum. „Fljúgum við mjög hátt?“ spurði hann afsakandi, eins og honum fyndist óviðeigandi að bera fram slíka spurningu. „Sjö eða níu þúsund fet, herra. Þaö fer eftir leiðbein- ingunum, sem við fáum.“ Orðið „herra“ vakti meiri undrun hjá honum en Spalding hefði grunað. Hún skildi við hann vandræðalegan og brosandi. Herra Briscoe sat beint á móti hinum megin við gang- inn. Hann sat ekki vð gluggann, þó það sæti væri autt. Briscoe var mjög veikindalegur. Hann var að horfa á gljáburstaða skóna sína, þegar Spalding gekk að hlið hans. „Viljið þér ekki heldur sitja við gluggann, herra Briscoe? Það eru svo fáir með í dag.“ Hann leit strax upp. Örvæntingin, — sem Spalding hélt sig hafa séð — hvarf úr augum hans. Spalding sýndist þau full af góðlátri kímni. „Á ég að segja yður nokkuð, ungfrú? Gamla hræið komst svei mér þá ekki iengra. Eg vil líka miklu heldur horfa á yður erf það, sem er fyrir utan.“ Hann sagði þetta án þess nokkurrar ástleitni gætti í rómnum, og Spalding fann, að henni mundi geðjast vel aö herra Briscoe. „Þér hafiö ekki fest öryggisbeltið. Nei, nú þykir mér týra.“ Hann vatt sér til í sætinu og teygði sig eftir beltinu, en sársaukagretta kom á andlit hans og hann féll aftur niður í sætið. Hann brosti, en Spalding var viss um, að hann átti erfitt með það. Hún náði í beltið og spennti það yfir keltu hans. ,,Handleggurinn á mér,“ sagði hann og brosti enn, „hann beygist ekki eins og hann á að gera. Þeir segja, að það séu holur í beinunum á mér.“ „Eg sé ekki neinar holur, herra Briscoe.“ <5> Hann hló og rödd hans varð aftur styrk. „Á ég aö segja yður eitt, ungfrú? Þáð geri'ég ekki heldur“. Maðurinn, sem sat fyrir aftan Briscoé, var sáriiari- hnipraður í sæti sínu. Hann starði á eitthváð framar í vélinni og Spalding fór að horfa þangað líka, en hún gat ekki séð neitt, sem vekti slíka athygli. Þetta var maðurinn, sem hafði komiö hlaupandi á seinustu stundu .... Andrews? . . nei, Agnew. Humphrey Agnew, með skjálfandi, tóbaksblettótta fingur. Nú sá hún, aö hann var með litla bindisnælu, perluskreytta, og augu hans virtust enn útstæðari en þau voru, þegar hann kom að afgreiðsluborðinu. Þaö var eitthvaö við þennan herra Agnew, sem gerði Spalding óttaslegna. Hann leit út eins ogjhann ætlaði að stökkva upp úr sætinu. Farþegar, sem flúgu í fyrsta sinn, voru stundum svona rétt fyrir flug- tak, en það var eitthvað annað, sem olli herra Agnew áhyggjum. Spalding braut sína eigin reglu, gekk fram hjá honum án þess að heilsa. Hice-hjönin og Joseph-hjónin sátu í fjögurra sæta röð þvert yfir farþegaklefann. Það sást rétt á höfuðið á herra Joseph upp úr þeim mörgu blómsveigum, sem hapn hafði um hálsinn, og hann veifaði höndunum máli sinu til skýringar, þegar hann var að ræða við Hóward Rice hinum megin við ganginn. Spalding farinst, að herra Joseph væri sá maður, sem hún sízt vildi verða skipreika með. á fleka. Sulturirin yröi ekki aðal vandamálið, ef svo stæði á, leiðindin mvndu <gera út: af viöíhana áöur. Hann hafði verið sítalandi frá þvi hún sá hann fyrst og nú ha'fði hami hremmt herra Rice, sem augsýnilega var ekki nógu skynsamur að<setj- asi fjær. ,,Á ég ekki að taka kápuna yðar, frú Rice?“ Litla konan rétti Spaldirtg kápuna eins og hún væri að fleygja henni frá sér. Önnur minkaskinnskápa, jafngóö eflekki betri en sú, sem frú Pardee hafði fengið henni. Spalding ’lagöi hana' yfir handlegginn, en í þetta sinn fann hún ekki til neinnar ánægju. Hún var að velta því fyrir sér, hvort þessi skyndilega óbeit hennar á minka- skinnum stafaöi af öfund einni saman. :?,Viljið þér ekki að ég taki blómsveigana yðar, herra Joseph? Eg skal setja þá á kaldan staö og það fer rrriklu betur um þá þar.“ „Jú, þetta er einhver sriiöugusta hugmynd, sem ég hef nokkurn tímá lieyrt“, sagði Ed Joseph. „Eg ætla'ði áð láta þá endást eins lengi og ég' gæti .... ég fer aftur í gömlu saltnámurnar á morgun.“, Hann fór að lyfta sveigunum af höfði sév og kona hans gerði hlýðin slíkt hið sama. Hún rétti Spalding sína sveiga og skríkti. „Mahalo nui .... þaö er Hawaimál og þýðir: þakka yður fyrir“. „Þennan hérna sendi framkvæmdastjórnin mér að gjöf meö beztu kveðjum“, sagði Ed Joseph og sýndi stór- an sveig úr pikakiblómum. Síðan sagði hann svo hátt, að heyrðist nær því um endilangan farþegaklefann: „Viö bjuggum á Royal Hawaiian." „Mér þykir vænt um, að þið skylduö skemmta ykkur svona vel“, svaraði Spalding. „Já, ég er nú hræddur um það. Heyrið mér, ungfrú .... rétt sem snöggvast.“ Hann tók um úlnliðinn á Spalding og dró hana að sér, svo andlit hennar snerti næstum kinn hans. Hann talaði í lágum hljóðum eins og samsærismaöur, en þó svo hátt að kona hans og Howard Rice gátu heyrt það. „Eg skal segja yður nokkuð. Ef við lendum í vandræðii um .... já, slæmum vandræðum, sem flugstjórinn getur ekki ráðið fram úr .... þá biðjið hann að senda eftir Ed Joseph. Eg mundi með ánægju fara fram í og hjáipa honum, ef á þarf aö halda. Skiljið þér mig?“ Um leið og hann klappaöi á hönd Spaldingar og sleppti henni, fór Clara Joseph að skríkja svo mikið, að Spalding hélt að hún mundi kafna. Howard Rice brosti dauflega. „Eg skil yður, herra Joseph. Eg skal láta yöur vita, ef þörf gerist.“ Hún gekk frá honum og varpaði öndinni léttara. Það yrði að minnsta kosti erfitt fyrir Joseph að bregða sér í úlfshaminn, þegar konan hans sat rétt hjá honum. Spalding hengdi upp kápurnar í fatageymsluna aftast í vélinni og fór síðan með blómsveigana inn í sérstakan klefa rétt hjá kvennasnyrtingunni. Hún kom til baka rétt um það leyti sem flugvélin nam staöar og settist við hliðina á ungfrú Chen. „Er yður sama þó ég sitji hjá yður meðan við förum á loft?“ „Já, já. Með mestu ánægju“. Þær virtu hvor aöra fyrir sér eitt andartak. Við erum jafn gamlar, hugsaði Spaldíng, og þó lítur hún út fyrir aö vera miklu eldri en ég og miklu fallegri. „Það gleður mig, að þér skuluð setjast hjá mér“, sagði i faf't msmmev m&a- PERLU þvottaduft kr. 3,70 pr. pk. ^i*i*lll jsþáoriir Vl I íL, UGGUB LEIDIN Þrír klæðnaðir frá Sovétríkjimum Á þessum myndum, sem teknar eru úr blaðinu Die Sov- étfrau, má sjá hve miklum framförum búningur mun fara vel á ung- um og grannv"xnum konum. Sama er að segja um kjólinn, sem hneppt er í annarri hlið- inni. Hann er með kínversku sniði í hálsinn, en hugmyndin i að kápunni með sjalinu, sem skorið er í eiriu lagi, er ind- versk, tekiri eftir þjóðbúriingi kvenna þar í iandi. Dökkleit dragt eða frakki, sem farinn er að upplitast, lag- ast mikið við að vera burstaður upp úr kaffi, einkum ef litur- inn er dökkblár, og farinn að fá á sig grænleitan blæ. Ef blettir af nýburstuðum skóm koma á stólfætuma, er gott að ná þeim af með stein- kolsna'ta. 4 Vi;. ; iiJ 'úl Það má- sjá á iðnaðarsýning- um nútímaus, hve geisihaglegir h'ut'r vélar geta verið. Það er fróðlegt fyrir húsmæður að sjá hve þrifalega er farið að við tilreiðslu á fiskdeigi, og hve þrifalega er farið að við fisk- flökun, en þetta má sjá á sýn- ingum þá er þær em haidnar, svo sem var í Forum í Kaup- mannahöfn í vor. Það er bæði skemmtilegt og fróðlegt að horfa á fiskflökun- arvél þá er hún er í gangi við að flaka smáa fiska, svo sem makríl og síld. Fyrst er höfuð- ið tekið af fiskinum með hnifi þeim, sem í sífellu snýst fremst á vélinni, en um leið gripur með þessu hann fiskinn og sendir hann skemmtilega belti, en treyjan ýfir í vél sem ristir hann á er hvít og auðveld í sniði. Þessi kviðinn og tekur innyflin út og kvenfatasnið er að taka í Sov- étríkjunum. Það er ekki verið að spara efnið í þetta víða, plíseraða pils hreinsar að lokum og skilar honum svo hreinsuðum af blóði og innyflum. Síðan fara þessi þriflegu flölc gegnum hrærivél, sem blanda saman við þau kryddi, smjörlíki og mjólkur- dufti. Því miður er ekki orðið al- gengt, að sett sé í fiskflökin mjólkurduft í stað mjöls. En það, sem húsmæðrunum mun koma bezt, eru ísgeymarnir sem geyma djúpfreðin flök. Það er leiðindaverk að hreinsa fisk í eldhúsum, og veldur ef- laust nolckurri sölutregðu á þessari ágætu fæðu. Xsland er stærsti framleiðandi á hrað- frystum fiski, enda er óvíða meira um framleiðslu, og fjöl- breytni mikil, svo sem kunnugt er. .'Ppmmmimi'ritfeefandi: Sameiningarflofckur aiþýfíu — Sósialistaflokkurlnn. — Ritstiórar:1 Magnús Kiartansson ” Mtb.), iSigurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigur- jónsson. Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, fvar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. — ðuglýsingastjórl: Jónsteinn Haraldsson. — Rltstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðjai'Skólavórðustig 19. — Símí 7500 (3 Unur). — Askriftarverð kr. 25 á mánuðl í Reykjavik Qg nágren ni; kr. 22 aunarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm'ðja Þjóðvlljans b.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.