Þjóðviljinn - 17.10.1956, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 17. október 1956
Austur-þyzka bílasýningin
Laugavegi 103
Dragið ekki að sjá sýuing-
una því aðsókn er mjög
mikil.
Margar gerðir bíla eru á
sýningunni, en mesta at-
hygli vekur Plastbíllinn
P-70.
Opið daglega frá klukkan
14 til klukkan 22.
Plastbíllinn P 70
Malumlsoð: PiSi hX
Söluumboð: Vagninn h.f.
MEUTTA
er kominn aítur
Búsákaldaáeild
Skólavörðust. 23
4uglýsið í Þjóðviljanum
UPPBOÐ
á hluta í húseigninni nr. 14 við Eskihlíð, hér í bænum,
4 herbergja kjallaraíbúð, eign dánarbús Sigurðar Sig-
urðssonar, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykja-
víkur á eigninni sjálfri laugardaginn 20. október 1956,
kl. 2.30 síðdegis. Þann dag verður íbúðin til sýnis kl.
10—12 f.h. og eftir kl. 1.30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
Glasgow - London
Frá
REYKJAVÍK
til
GLASG0W
alla sunnudaga
Til
REYKJAVÍKUR
frá
GLASG0W
alla laugardaga
Margar ferðir dag-
lega milli
LONDON og
GLASGOW
Lof tleiðir
Ódýrt feitmeti
Mör hefur lækkað um helming í verði. Kostar
nú aðeins kr. 9,45 kílóið. Mör fæst í næstu
kjötbúðv.
éasalan
SIMAR 7080 & 2678
Mænusóttarbólusetningiii
Bólusetning barna á aldrinum 1 til 6 ára heldur áfram í heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstíg.
Börn sem eiga heima við neðantaldar götur mæti sem hér segir:
Fimmtudagur 19. október.
Kl. 9—12 f.h. Lágholtsvegur, Langagerði,
Langahlíð, Langholtsvegur, Laufásvegur,
Laugarásvegur, Laugarnesvegur.
KI. 1—3 e.h. Laugateigur, Laugavegur, Leifs-
gata.
Kl. 3—5 e.h. Lindargata, Litlagerði, Ljós-
vallagata, Lokastígur, Lóugata, Lynghagi,
Lækjargata, Mánagata, Marargata, Máva-
hlíð, Meðalholt, Melgerði, Melhagi.
Föstudagur 19. október
KI. 9—12 f.h. Miðstræti, Miðtún, Miklabraut,
Mímisvegur, Mjóahlíð, Mjóstræti, Mjölnis-
holt, Mosgerði, Múlavegur, Mýrargata, Nes-
vegur, Njálsgata, Njarðargata.
Kl. 1—3 e.h. Njörvasund, Nóatún, Norður-
stígur, Nýlendugata, Nökkvavogur, Nönnu-
gata, Oddagata, Óðinsgata, Otrateigur, Póst-
hússtræti, Ránargata, Rauðagerði, Rauði-
lækur, Rauðarárstígur, Réttarholtsvegur,
Reykjahlíð, Reykjanesbraut.
KI. 3—5 e.h. Reykjavegur, Reykjavíkurveg-
ur, Reynimelur, Reynistaðavegur, Samtún
(Höfðaborg), Seljalandsvegur, Seljavegur,
Selvogsgrunn, Shellvegur, Sigluvogur, Sig-
tún, Silfurteigur, Sjafnargata, Skaftahlíð,
Skálholtsstígur, Skarphéðinsgata, Skeggja-
gata, Skeiðarvogur.
Laugardagur 20. október
Kl. 9—12 f.h. Skipasund, Skipholt, Skógar-
gerði, Skólastræti, Skólavörðustígur, Skot-
húsvegur, Skúlagata, Smálandsbraut, Smára-
gata, Smiðjustígur, Smyrilsvegur, Snekkju-
vogur, Snorrabraut, Sogavegur.
Mánudagur 21. október
Kl. 9—12f.h. Sóleyjargata, Sólvallagata,
Spítalastígur, Sporðagrunn, Stakkholt,
Stangarholt, Starhagi, Stórholt, Steinagerði,
Stýrimannastígur, Súðavogur, Suðurgata,
Suðurlandsbraut ásamt Árbæjarblettum og
Selásblettum.
KI. 1—3 e.h. Súlugata, Sundlaugavegur, Sæ-
tún, Sölvhólsgata, Sörlaskjól, Teigagerði,
Teigavegur, Templarasund, Thorvaldsens-
stræti, Tjarnargata, Tómasarhagi, Traðar-
kotssund, Tryggvagata, Túngata, Tunguveg-
ur, Týsgata, Unnarstígur, Urðarstígur, Út-
hlíð, Vatnsstígur, Vatnsveituvegur, Vega-
mótastígur, Veghúsastígur, Veltusund, Vest-
urbrún, Vesturgata.
Kl. 3—5 e.h. Vesturlandsbraut, Vesturvalla-
gata, Víðimelur, Vífilsgata, Vitastigur, Von-
arstræti, Þingholtsstræti, Þjórsárgata, Þor-
finnsgata, Þormóðsstaðir, Þórsgata, Þrast-
argata, Þverholt, Þvervegur, Þvottalauga-
vegur, Ægisgata, Ægissíða, Öldugata.
Til þess að auðvelda afgreiðslu er fólk vinsamlega beðið að hafa með
sér rétta fjárupphæð kr. 20,00 fyrir hvert barn.
Barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg og í Langholtsskóla er lok-
uð þá daga sem bólusetningin fer fram. Einnig falla þá niður heimsóknir
heilsuverndarhjúkrunarkvenna til ungbarna.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
XX X
NfiNKIN
'k.'k'k
KHfiKI
Munið Kaffisöluna
S Haínarstrætl 16.
***«■