Þjóðviljinn - 17.10.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.10.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Yerðniætl kr» S2 þásimd að verðmæti 7450.00 kr. hver íaldemókratar unnið á síðan. hafa þannig Baráttan gegn hinni óvinsælu hervæðingu í Þýzkalandi ínagnast stöðugt og ©ngum blandast hug- ■ur-um, að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarmnar, í báðura landshlutum, er andvígur lienni, eins og Ijóst er af fréttinni hér að neðan. Myndin er teldn á fjöldafundi sem lialdinn var í Austur- Berlín til að mótjnæla hervæðingunni. Adenauers í SkoSanakönnun leiÖir i Ijós aS sósial- demókratar eiga nú mesfu fylgi aS fagna Hervæðingin óvinsæl Engum blöðum er um að fletta að það er hei’væðingar- stefna stjórnar Adenauers sem hefur valdið þessu íýlgistapi flokks hans. í könnun sem Emnidstofnun gerði fyrir skömmu á afstöðu almennings í Vestur-Þýzkalandi til hervæð- ingarinnar og hinnar almennu herskyldu. leiddi í ljós, að 65% karla og 74% kvenna. voru andvíg herskyldu. Árið 1955 voru sömu hundraðstölur 59' og 65. Aðeins 5% aðspurðra karl- manna í síðari könnuninni sögðust fúsir leysa af hendi herskylduna. Og aðeins 27% aðspurðra karla og 19% að- Hann fopor Faure rekion ir Þing Róttæka flokksins í Frakklandi, sem haldið í Ly- on, samþykkti með 924 at- kvæðum gegn 333 að víkja Edgar Faure, fyrrverandi forsætisráðherra og helzta keppinaut Mendes France, um völdin í flokknum, úr honum. Mendes France hefur bá tryggt sér nær óskoruð völd í flokknum, enda þótt, hinn ald- urhnigni stjórnmálaskörungur Edouard Hérriot sé enn for- maður hans að nafninu til. Á það.er.hins vegar bent, að Mendes France á ekki jafn- miklu fylgi að fagna í þing- flokki róttækra, en aðeins um helmingur 60 þingmanna flokksins.fylgir honum að mál- um. Könnun sem gerð hefur verið á stjórnmálaskoðunum manna 1 Vestur-Þýzkalandi hefur leitt í ljós, að sósíal- demókratar eigi nú mestu fylgi að fagna þar í landi, en flokkur Adenauers hefur tapað mjög fylgi. Skýrt var frá niðurstöðum 12% völdu einhvem hinna þessarar skoðanakönnunar í minni ílokka. New York Times nýlega. Könn-| Flestir hinna aðspurðu sögðu unin var gerð af stærstu og það vera hervæðingu, her- viðurkenndustu stofnun þeirrar skyldu og óleyst þjóðfélags- tegundar í Vestur-Þýzkalandi, Emnidstofnuninni í Bielefeld. Menn voru spurðir að því hvaða stjórnmálaflokki þeir hneigðust lielzt að. 34% að- spurðra sögðust helzt hlynntir sósíaldemókrötum, en 33% Krdstilega lýðræðisflokknum, flokki Adenauers. 21 af hundr- aði lét enga skoðun í ljós, en Oslóarblaðið Verdens Gang skýrir frá því, að sennilegt sé að herskyldutíminn í Noregi verði bráðlega styttur niður í 12 mánuði. Blaðið segir að innan Verkamannaflokksins séu sterk öfl sem krefjist slíkrar styttingar Erich Ollenliauer, leiðtogi vesturþýzkra sósíaldemó berskyldunnar sem allra fyrst. ' krata ■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■*®»*OB»«B»»»l MMMtllHMH ■- • vandamál sem réðu afstöðu þeirra til stjómmálaflokkanna. Mikið fylgistap flokks Adenauers Séu niðurstöður þessarar könnunar réttar, og það er margt sem bendir til þess, hef- ur flokkur Adenauers stórtap- að fylgi á síðustu árum. Flokk- urinn fékk í síðustu þingkosn- ingum haustið 1953 rúmlega helming atkvæða, eða 50,1%, en sósíaldemókratar fengu þá 31% atkvæða. Könnunin sem Emnidstofnunin gerði fyrir nokkmm mánuðum leiddi í ljós að þá höfðu þessir tveir flokk- ar alveg jafnmikið fylgi og sós- Hollywood- leikkona hveríer Hin kunna bandaríska leik- kon.a Margaret Sullavan hvarf á mánudaginn í síðustu viku og hafði ekki spurzt til hennar þeg- ar síðast fréttist. Margaret Sullavan, sem nú er 45 ára gömul. vann sér frægð í kvikmyndum, en hefur undan- fari.n ár aðallega komið fram á leiksviði og i sjónvarpi. Konrad Adenauer, leiðtogi Kristilega lýðraeðis- flokks spurðra kvenna töldu herþjón- ustuna nauðsynlega skyldu. Gongur iíla að lá foringja í nýja herinn New York Times skýrir enn fremur frá því, að hin vax- andi andstaða gegn hervæðing- unni sjáist glöggt af því, að mjög erfiðlega hefur gengið að fá foringjaefni í hinn 150.000 manna her sjálfboðaliða sem á að verða kjarninn í hinum nýja her 500.000 manna. Þegar blaðið skýrði frá þassu hafði hermálaráðuneyt- inu tekizt að finna 47.000 sjálfboðaliða, þ.á.m. 9.500 landamæraverði, sem féllust á að ganga í herinn. Enn vantar því mikið á að markinu sé náð og það er ein af ástæð- unum til þess að vesturþýzka stjórnin hefur heimilað foringj- um úr stormsveitum nazista að gegna foringjastöðum í hinum nýja her. BoKnsíjémin Framhald af 12. síðu. Strauss í embættið muni . hafa í för með sér að vesturþýzka stjórrdn muni fylgja fastar en áður eftir kröíunni urn að ,ve ’.t- urþýzki herinn verði búinn kjarnorkuvopnum. Bliicher sat kyrr Það hafði verið talið víst, að Franz Blúcher varaforsætisr ð- herra ínyndi, vikja úr stjórnirni og Heinrich von Brentano myr.di bæla við sig embætti hans; tvo varð ekki, þeir gegna báðir á- fram embættum sínum. Að sö jn er þetta vegna þess að varaí or- sætisráðherrann er einnig íor- maður atvinnumálanefn ar stjórnafinnar og ekkert s; m- komulag tókst í stjóminni um mann i stað Bluchers í þá stc iu. Annað hvort Erhard atvin iu- málaráðherra eða Schaffer fj ir- málaráðherra virtist sjálfskip ð- ur í þá stöðu, bændaari ur Kristilega lýðræðisflokksins. gát hvorugum treyst og því vaij Blucher látinn sitja áfram. Þrír aðrir ráðherrar en Bl. nk láta, af störfum, þeir Fritz Kou- mayer dómsmálaráðherra, og Hermann Schaffer og Walde ar Kraft, báðir án stjómardeil ar. Engum nýjum ráðherra er l .stt í stjórnina og fækkar ráðf rr- um því úr 20 í 16. f ráði er að gera enn a ar breytingar á stjórninni, þó r 1 ar verði. þannig er búizt við að Siegfried Balke póstmálaráðh. ra og Anton Storch verkamák r ið- herra láti báðir af embsetti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.